Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1992 39 BÆKUR Þorgeir Ibsen Hreint og beint HREINT OG 0EltyT LJOÐ OG LJOÐLIKI Hér ýtir nýr ljóðahöfundur úr vör með ljóðabók, sem hann kallar Hreint og beint. Þar eru farnar troðnar slóðir í hefðbundnum stíl, en nýstárlegum þó um sumt. Höfundur á það til að víkja af alfaraleið í ljóðum sínum, einkum í þeim ljóðum sem hann nefnir ljóðlíki en ekki ljóð. En ljóðlíki hans eru þó allrar athygli verð og standa vel fyrir sínu. Þar ber kvæðið Minning greinilega hæst - ljóðlíki eins og höfundur nefnir það - um Stein Steinarr, um atvik úr lífi hans sem er á fárra vitorði, atvik sem aldrei hefur verið lýst áður eða frásögn um það á þrykk komist. PÉTUR ZOPHONÍASSON VIKINGS LOgAMITVI NIEÚATAL GUÐfti&Afl ÉYJÓÍKSDÖn'UB OG BJARNA HALLDORSSONAR HREPPSTJÓRA A VIKINGSIÆK \ ' SKUGGSJA LITLAR SÖGUR StteVuA. PáU Litlarsögur eru safn sextán sagna um fólk og fyrirbæri og óvenjulegar hliðar hversdagsleikans. Meðal annarra koma við sögu Þórunn Sveinsdóttir fyrir- myndarhúsmóðir, Herjólfur skósmiður, Jóhanna af Örk, unglingurinn Gunnar og ég. Farið er á tónleika á gulum Renault, í leikhús, fylgst með kosningadegi, hlýtt á söng fiskanna og horft á húsið málað svart. Höfundurinn Sverrir Páll hefur áður gefið út ljóðabókina Þú og heima og þýtt bækurnar Kæri herra Guð, þetta er hún Anna og Önnubók. Litlarsögur eru fyrstu frumsamdar sögur hans sem dregnar eru upp úr skúffu og koma fyrir augu manna. VI í þessu sjötta bindi Víkingslœkjarættar er 2. hluti h-liðar ættarinnar, niðjar Stefáns Bjarnasonar. Þar sem ákveðið var að rekja niðja hans fram á þetta ár, en miða ekki eins og í fjórum fyrstu bindunum við þau mörk, er æviskeið Péturs Zophoníassonar setti verkinu, verður að skipta niðjum Stefáns Bjarnasonar í nokkur bindi, slíkur sem vöxtur ættar- innar hefur verið. Rúmur helmingur þessa bindis eru myndir. Allsherjarnafnaskrá bíður lokabindis útgáfunnar. VIKINGSLÆKJARÆTT Pétust fiofjJtarUaAAo+t SKUGGSJÁ BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF. Sankti Bernards hvolpar til sölu. Afhendast rétt fyrir jól. Fólki er velkomið að skoða. Upplýsingar í síma 667645. I.O.O.F. 10=1741278'A = 9.0 I.O.O.F. 3 = 1741278 = III □ GIMLI 5992120719 III 2 □ MÍMIR 5992120719 I 1 Frl. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindlsins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 3 = 1741278 = 8V2 III H.M. □ HELGAFELL 5992120719 VI 2 Félag austfirskra kvenna Jólafundurinn verður haldinn með hefðbundnum hætti mánu- daginn 7. desember kl. 20.00 á Hallveigarstöðum. KFUM/KFUK, SÍK, Háaleitisbraut 58-60 Almenn samkoma í Kristniboðs- salnum kl. 20.30 i kvöld. Upphafsorð hefur Þórey Ingv- arsdóttir. Ræðumaður: Ásgeir M. Jónsson. Basarnefnd KFUK hefur happdrætti. ATH. Bænastund kl. 20.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma í dag kl. 11, sunnu- dagaskóii á sama tíma. Bænaskóli kl. 18. Allir hjartanlega velkomnir! AGLOW, Reykjavík Kristileg samtök kvenna Jólafundurinn verður í safnaöar- heimili Áskirkju annað kvöld kl. 20.00. Gestur fundarins verður Ásta Júlíusdóttir en hún var fyrsti formaður Aglow í Reykjavik. Ásta er nýkomin frá biblíuskóla í Suður-Áfríku og hefur frá mörgu að segja. Kaffiveitingar kosta 300 kr. Allar konur eru velkomnar og eru hvattar til að taka með sér gesti. Auðbrekka 2 . Kópavoqur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Fjallað verður um Ijóðaljóöin, efni, sem enginn má missa af. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Læknamiðillinn er tekinn til starfa miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Tímapantanir alla virka daga kl. 9-10 í síma 92-13348. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Frumsýning Jólasögunnar. kl. 16.30. Ógleymanleg saga f fal- legum búningi Guðrúnar Ás- mundsdóttur. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Frá Guöspeki- fólaginu Ingólfsstrœti 22. Askriftarsfml Ganglera ar 39S73. í kvöld kl. 21 heldur Einar Aðal- steinsson erindi „hver var Krishnamurti?", (húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15 til 17 með fræðslu og umræð- um. Á sunnudag kl. 17-18 er kyrrðarstund með tónlist. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. *Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Sunnud. kl. 11.00: Helgunarsamk. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Hjálpræðisamkoma. Majórarnir Anne Gurine og Dani- el Óskarsson. Vertu velkomin(n) á her! Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og lofgjörð. Friðrik Schram talar um efnið: Trúin á guð sigrar áföll og erfið- leika. Allir hjartanlega velkomnir. Svölurnar halda jólafund í Siðumúla 25 þriðjudaginn 8. desember og hefst hann kl. 19.00. Hátíðar- gestir koma á fundinn. Látið ykkur ekki vanta í jólakræsing- arnar. Allar núverandi og fyrrverandi flugfreyjur velkomnar. Stjórnin. Almenn samkoma i Þribúðum, Hverfisgötu 42, f dag kl. 16.00. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Orð Iffsins, Grensásvegi8 Samkoma í dag kl. 11. Sunnu- dagaskóli á sama tima. Bæna- skóli kl. 18. Allir hjartanlega velkomniri Frá Guöspeki- » fólaginu /ÁÁlIngóff—tffl 22. I 1 Askrfftarafml Vv^ Gangl#r« «r 39673. I kvöld kl. 21 heldur Einar Aðal- steinsson erindi i húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15 til 17 með fræðslu og umræð- um. Sveinn Freyr Rögnvaldsson fjallar um „The Secret Doctr- ine“. Á sunnudag kl. 17-18 er kyrröarstund með tónlist. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð sunnud. 6. des. Kl. 10.30 - fjöruganga, loka- áfangi. Miðvikudag 9. des. Kl. 20.00 - tunglskinsganga. Dagsferð sunnud. 13. des. Kl. 13.00 - Úlfarsfell. Áramótaferð í Bása Ath. Vegna mikillar aðsóknar er nauðsynlegt að sækja pantanir í síðasta lagi föstudaginn 11. desember, eftir það verða þær seldar öðrum. Útivist. VEGURINN Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Brauðsbrotning, barnakirkja, krakkastarf, ungbarnastarf o.fl. Almenn kvöldsamkoma kl. 20.30, Björn Ingl Stefánsson predikar. Allir hjartanlega vel- komnir. „Sæll er hver sá er ótt- ast Drottin!" Munið Biblíulestur sr. Halldórs S. Gröndals miðvikudag kl. 18.00, allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ Sl'MI 68253? Frá Ferðafélagi íslands -ferðirumhelgina! Sunnudaginn 6. des. verður gönguferð á Helgafell (340m) sem liggur í suðaustur frá Hafn- arfirði. Ekið að Kaldárseli og gengið á fjallið að norðaustan- verðu. Brottför kl. 13 frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin og komið við í Mörkinni 6. Verð kr. 800,-. Kl. 11.00 á sunnudaginn verður aftur efnt til gönguferðar um Seltjarnarnes. (Sl. sunnudag var afmælisganga F.l. um sama svæði.) Ekið að Bakkagranda og gengið um Suðurnes og e.t.v. út í Gróttu ef aðstæður leyfa. Brottför frá Mörkinni 6 og Úm- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Létt gönguferð (um 2 klst.) tilvalin fjölskylduferð. Skemmti- legt, ósnortið útivistarsvæði. Komið með í létta göngu - Verð kr. 300,- frítt fyrir börn. Farar- stjóri: Sigurður Kristinsson. Ferðafélag (slands. PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.