Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1992 37 ATVINN MMAUGL YSINGAR Sölumaður Ég er 46 ára sölumaður með mikla reynslu við sölu- og kynningarstörf. Ef einhvern vantar mann sem þessi lýsing á við er ég tilbúinn til viðræðu. Upplýsingar í síma 686422. Leikskólar Reykjavíkurborgar Stuðningsstarf Fóstra, þroskaþjálfi eða fólk með aðra upp- eldismenntun óskast í stuðningsstarf eftir hádegi á leikskólann Ægisborg v/Ægissíðu. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 14810. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. „Au pair“ - Svíþjóð íslensk fjöJskylda í Stokkhólmi óskar eftir „au pair“ frá janúarbyrjun til júníloka nk. Þarf að vera að minnsta kosti tvítug og má ekki reykja. Upplýsingar í síma 682848. Leikskólar Reykjavíkurborgár Stuðningsstarf Fóstra, þroskaþjálfi eða fólk með aðra upp- eldismenntun óskast í stuðningsstarf á leik- skólann Heiðarborg v/Selásbraut. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í sfma 77350. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Prentnemi - Prentari Vil ráða nema í prentiðn eða prentara vanan litprentun. Alprent, Glerárgötu 24, Akureyri, sími 96-22844 eða hs. 96-23209 (Einar). Sölufulltrúi EJS - Einar J. Skúlason hf., vill ráða sölufull- trúa. Starfið felst í markaðssetningu og sölu tölvubúnaðar. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf í tölvu- og/eða viðskiptagreinum. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „E - 8243“ fyrir 13. desember. EINAR J.SKÚLASON HF Grensásvegi 10, sími 633000. WtAWÞAUGL YSINGAR Heildverslun óskast Fjársterkur aðiii óskar eftir heildverslun til kaups. Margir vöruflokkar koma til greina. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. desember merktar: „G - 10455. Sumarhús við Þingvallavatn Óska eftir sumarhúsi við Þingvallavatn. Æskileg staðsetning við vatnið. Upplýsingar í síma 37573. Innflutningsfyrirtæki með hannyrðavörur til sölu ásamt sérversl- un. Uppsafnað tap. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast sendið inn nafn og síma fyrir föstudaginn 11. des. ’92 til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „J - 10147“. Scania 112 R Vegna endurnýjunar er til sölu Scania 112 R. árgerð 1985 (fyrst skráður í júlí 1986), búkkabíll með 7,7 m flutningakassa af gerð- inni Norfrig. Kassinn er með kælibúnaði af gerðinni POLAR 2010. Bíllinn er ekinn u.þ.b. 380.000 km, mikið yfirfarinn og hefur verið sérlega vel við haldið. 5 tonna flutningabíll Óskum eftir að kaupa 1/2-1 árs flutninga- bíl. Bíllinn þarf að vera með 1.500 kg lyftu, 5,5-6 m kassa og bera 5 tonn. Sláturfélag Suðurlands, tæknideild, sími 98-78392. Ferðamannaíbúðir í Kaupmannahöfn Fullbúnar íbúðir til leigu í miðborg Kaup- mannahafnar. Ódýr og þægilegur valkostur fyrir ferðamenn og viðskiptafólk. Nánari upplýsingar í síma 90 45 3122 6699, telefax 90 45 3122 9199. Til leigu Til leigu gott 154 fm verslunarhúsnæði í Mjódd. Hægt er að skipta húsnæðinu í minni einingar. Húsnæðið er nýstandsett og laust nú þegar. Upplýsingar í símum 76904, 72265 og 985- 21676. Glæsileg íbúð í miðborginni Til leigu glæsileg íbúð á 2. hæð ífallegu stein- húsi í miðborginni, 165 fm. íbúðin er öll end- urnýjuð og uppgerð. Tvennar svalir. Einnig 4 herbergi á 3. hæð í sama húsi með sameiginlegri snyrtingu og eldunaraðstöðu. Hæðirnar leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Möguleiki á að húsgögn fylgi. Lysthafendur leggi inn nafn, símanúmer og upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Miðborgin - 8240“ fyrir 13. desember. Opinnfundur starfsmenntaráðs félagsmálaráðu- neytisins Starfsmenntaráð félagsmálaráðuneytisins heldur opinn fund í Borgartúni 6 í Reykjavík, miðvikudaginn 9. desember nk. kl. 16.00 til 19.00. Á dagskrá fundarins eru lög nr. 19/1992, um starfsmenntun í atvinnulífinu, fjallað verður um úthlutun úr starfsmennta- sjóði og kynnt umsóknareyðublöð um styrki úr sjóðnum. Félagsmálaráðuneytið, 2. desember 1992. Skrifstofuhúsnæði óskast Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, auglýsir eftir skrifstofuhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur, minnst 80 fm að stærð, með minnst 3 herbergjum. Húsnæðið á að hýsa starfsemi SÍM, Listskreytingasjóðs, Starfs- launasjóðs myndlistarmanna og Myndstefs. Skriflegar upplýsingar óskast sendar til Sam- bands íslenskra myndlistarmanna, Pósthólf 1115, 121 Reykjavík. „Cobb Family Fellowship“ Fyrrum sendiherra Bandaríkjanna á íslandi, Charles E. Cobb, jr. hefur stofnað námsstyrk fyrir íslenskan námsmann til að stunda fram- haldsnám við Miami-háskóla í Florida. Styrk- urinn fyrir skólaárið 1993-94 (um 3000 USD) er nú laus til umsóknar. Tekið er við umsóknum um nám á flestum sviðum. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar# liggja frammi hjá Fulbrightstofnuninni, Laugavegi 59, sími 10860. Viðvörun í nóvember voru seldar brauðristar af teg- undinni TA51 frá Black & Decker, sem vegna mistaka frá verksmiðju voru með ójarð- tengdri kló, sem getur skapað hættu. Kaupendur að ofangreindum brauðristum eru beðnir um að hafa samband við útsölu- staði eða Borgarljós hf. • BUCKKDECKER KV^TABANKINN Leigukvóti: Þorskur kr. 37,- Ysa kr. 26,- Ufsi kr. 16,- Skarkoli kr. 25,- tryggðu þér kvóta strax. Aldrei lægra verð. Sími 656412, fax 656372, Jón Karlsson. LIS TMUNAUPPBOÐ Málverkauppboð verður haldið á Hótel Sögu sunnudaginn 13. desember kl. 20.30. Klausturhólar, Laugavegi 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.