Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 8
'8 MÖRGUNBLAÐÍÍ) DAGBÓK 4BER 1992 * IP| \ /’^ersunnudagur6. desember, 341. dagur U-Im.vX ársins 1992.ÁrdegisflóðíReykjavíkkl. 3.35 og síðdegisflóð kl. 15.54. Fjarakl. 9.57 ogkl. 22.10. Sólarupprás kl. 10.59 og sólarlag kl. 15.39. Myrkur kl. 16.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.19. (Almanak Háskóla íslands). Betra er lítið með réttu en miklar tekjur með röngu. (Orðskv. 16, 8.) ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 6. desember, er áttræð María Þorsteinsdóttir, Jó- fríðarstaðavegi 10, Hafnar- firði. Eiginmaður hennar Jón Helgason, bóndi á Eyri í Skötufirði, lést árið 1971. Hún tekur á móti gestum í húsi SVFÍ, Hafnarf., í dag, afmælisdaginn, kl. 16-19. ára afmæli. í dag, 6. þ.m., er sjötugur Jón Júlíus Sigurðsson, Brúna- landi 36, Rvík, bankaútibús- syóri Vesturbæjarútibúi Landsbankans. Kona hans er Ólafía Þórðardóttir frá Firði í Múlasveit. Þau taka á móti gestum í Akógessalnum, Sig- túni 3, í dag, afmælisdaginn, kl. 17-19. FRÉTTIR/MANNAMÓT KVENFÉL. Neskirkju. Annað kvöld, mánudag, verð- ur jólafundur félagsins í safn- aðarheimili kirkjunnar og hefst kl. 20.30. Gestur fund- arins verður Sigríður Hannes- dóttir. LANGAHLÍÐ 3, starf aldr- aðra. Á þriðjudaginn kl. 13 verður farið í innkaupaferð í stórmarkað. FÉL. eldri borgara. Brids spilað í litla salnum kl. 13 í dag og í stóra salnum spiluð félagsvist kl. 14. í kvöld dans- að í Goðheimum kl. 20. Opið í Risinu kl. 13—17 mánudag. Lomber spilað kl. 13. SKAFTFELLINGAFÉL. í Rvík. Félagsmenn og gestir þeirra spila félasgvist í Skaft- fellingabúð í dag kl. 14. VESTURGATA 7, fél./þjón- ustumiðstöð aldraðra. Jóla- fagnaður 10. þ.m. Húsið opn- að kl. 18.30. Veislumatur og skemmtidagskrá. Þátttöku- skráning í s. 627077. KVENFÉL. Freyja. í dag spiluð félagsvist kl. 15, Digra- nesv. 12. Spilaverðlaun. Kaffíveitingar. ÁRBÆJARSÓKN, starf aldraðra. Fótsnyrting fyrir safnaðarfólk mánudag kl. 2-5 í safnaðarheimilinu. AFLAGRANDI 40 fé- lags/þjónustumiðstöð aldr- aðra. Nk. föstudag 11. þ.m. verður jólafagnaður með til- heyrandi hátíðarmat og skemmtidagskrá. Þátttöku þarf að tilkynna tímanlega. KVENFÉL. Hreyfils heldur jólafundinn í kvöld kl. 20. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, hefur opið hús nk. þriðjudagskvöld í Þingholtsstræti 3, kl. 19.30- 21.30.____________________ ITC-deildir. Deildin Ýr held- ur félagsfund mánudags- KROSSGATAN L’ 3 HH|| 5 7 J m m y ttt 9 10 12 13 H * m m 16 Tl ■ 17 1 m 19 20 pf i 25 ÉÍ||I 22 1 ■ 26 : 1 a 1 LÁRÉTT: — 1 snakill, 5 hermenn, 8 bál, 9 drengur, 10 tröll, 14 kaðall, 15 snák- ar, 16 mergð, 17 peningur, 19 streða, 21 óvildar, 22 sundfærinu, 25 ferskur, 26 hvíldist, 27 spendýr. LÓÐRÉTT: — 2 málmur, 3 skap, 4 ljóma, 5 ruddi, 6 púki, 7 vætla, 9 fésið, 10 umboðsmaður konungs, 12 sameina, 13 suðaði, 18 sælu, 20 frumefni, 21 kvað, 23 að- gæta, 24 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 óspar, 5 háski, 8 kýtir, 9 votar, 11 tusku, 14 asi, 15 nálar, 16 nárar, 17 ann, 19 inna, 21 ábúð, 22 unglambs, 25 góm, 26 álf, 27 aur. LOÐRÉTT: — 2 svo, 3 aka, 4 rýrara, 5 hitinn, 6 áru, 7 kák, 9 vænting, 10 túlanum, 12 skrubba, 13 urraðir, 18 núll, 20 an, 21 ám, 23 gá, 24 af. Verðbólguskrúfa komin í verðlagiði Ó, ó, ó! Ég er að koma aftur til ykkar, ástarpungamir mínir. kvöldið 7.þ.m. kl. 20 í Síðu- múla 17 (sal frímerkjasafn- arafélagsins). Nánari uppl. gefa Kristín, s. 34Í59, og Anna Rósa, s. 42871. Deildin Eik heldur jólafund annað kvöld í Fógetanum, Aðal- stræti, kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Skráning hjá Eddu, s. 26676, og Jónínu, s. 687275. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar Barón- stíg. Opið hús fyrir foreldra ungra barna nk. þriðjudag kl. 15. Myndband: grátur barna. GERÐUBERG, starf aldr- aðra: Bankaþjónusta mánu- dag kl. 14-16. Upplestur úr nýjum bókum kl. 14.30. Farið verður í bókabúð, þar verður borið fram kaffi. KVENFÉL. Hringurinn, Rvík. Jólakaffí/happdrætti á Hótel íslandi í dag kl. 14. Ágóðinn rennur til Bamaspít- alasjóðsins. HANA-nú-hópurinn í Kópa- vogi. Ráðgert aðventukvöld fellur niður. HVASSALEITI 56-58, fél./og þjónustumiðstöð. Hinn 10. des. verður jólafagnaður- inn og hefst hann með borð- haldi, hátíðarmatur, kl. 19.30. Fjölbreytt skemmti- dagskrá. Sr. Sigfinnur Þor- leifsson flytur jólahugvekju og m.a. syngur Sigrún Hjálm- týsdóttir. BARÐSTRENDINGAFÉL. heldur jólakortafund nk. þriðjudagskvöld kl. 20 á Hall- veigarstöðum. NORÐURBRÚN 1, starf aldraðra. Kl. 13.45 á mánu- dag verður farið í bókabúð. Lagt verður af stað frá Dal- braut 18-20 kl. 13.55. í bókabúðinni verður borið fram kaffi. FJALLKONURNAR, kven- félag. Á þriðjud. kl. 20 verður jólafundurinn í safnaðarheim- ili Fella- og Hólakirkju. Hátíð- armatur og jólastemmning. Jólabögglar. AGLOW, kristileg samtök kvenna, halda jólafundinn í safnaðarheimili Áskirkju ann- að kvöld, mánudag, kl. 20. Gestur fundarins er Ásta Júl- íusdóttir, fyrsti formaður samtakanna. Félagsmenn geta tekið með sér gesti og fundurinn er opinn öllum kon- um. SELJASÓKN. Kvenfél. sóknarinnar heldur jólafund- inn nk. þriðjudag íd. 20. í kirkjumiðstöðinni. Jólahug- leiðing, skemmtidagskrá, jólapakkar og jólamatur. HAFNARFJÖRÐUR. SVD- Hraunprýði heldur jólafund- inn nk. þriðjudag í Skútunni, Hólshrauni, og hefst hann kl. 20, fjölbreytt dagskrá. BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður, hjálp- armæður Barnamáls eru: Guðlaug, 43939, Hulda, 45740, Guðrún, 641451, Arn- heiður, 43442, Dagný, 680718, Sesselja, 610458, María, 45379, Margrét, 18797, Elín, 93-12804. Tákn- málstúlkur heyrnarlausra, Hanna Mjöll, s. 42401. KIRKJUSTARF REYKJAVÍKURPRÓF- ASTSDÆMI: Hádegisverð- arfundur presta í Bústaða- kirkju mánudag kl. 12. ÁSKIRKJA. Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. BÚSTAÐAKIRKJA. Fundur 10-12 ára barna í dag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA. Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA. Æsku- lýðsstarf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri kl. 20. Biblíulestur mánudagskvöld kl. 21. NESKIRKJA. Æskulýðs- fundur fyrir 13 ára og eldri í safnaðarheimili kirkjunnar á mánudag kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA. Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. ÁRBÆJARKIRKJA. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Öpið hús fyrir eldri borgara mánudaga kl. 13-15.30 og miðvikudaga kl. 13.30- 16.30. Foreldramorgnar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA. Upplestur hjá fé- lagsstarfi aldraðra í Fella- og Hólabrekkusóknum í Gerðu- bergi mánudag kl. 14.30. Lesnir verða Davíðssálmar og Orðskviðir Salómons kon- ungs. Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. SELJAKIRKJA. Æskulýðs- fundur mánudagskvöld kl. 20-22. Mömmumorgunn, op- ið hús, þriðjudag kl. 10-12. SKIPIN REYK J AVÍKURHÖFN. Á mánudag er Brúarfoss væntanlegur að utan og Reykjafoss af strönd. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Líkn- arsjóðs Áslaugar K. P. Maack Kópavogi, eign Kvenfél. Kópavogs, eru seld í pósthúsinu Kópavogi, hjá Sigríði Gísladóttur Hamra- borg 14, s. 41286, Öglu Bjamadóttur Urðarbraut 3, s. 41326 og hjá Helgu Þor- steinsdóttur Ljósheimum 12, Rvík. s. 33129. MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. MINNINGAKORT Minn- ingarsjóðs Maríu Jónsdótt- ur flugfreyju, eru fáanleg á eftirtöldum stöðum: Á skrif- stofu Flugfreyjufélags ís- lands, hjá Halldóru Filippus- dóttur, s. 73333 og Sigur- laugu Halldórsdóttur, s. 612144. Þessir krakkar héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða krossinn. Þau söfnuðu rúmlega 3.500 kr. Þau heita Brynja Ragnarsdóttir, Kristín Ösk Sigurðardóttir, Aldís Ragnarsdóttir, Halldóra Sif Halldórsdóttir og Guðbjart- ur Ólafur Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.