Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 27
hveiju leyti. Gekk hún til leikja með þeim og hafði stundum svo gaman af, að hún gleymdi sér sjálf í orðs- ins fyllstu merkingu. Una var ætíð heiisuhraust og það var ekki fyrr en á haustdögum síð- astliðnum, að þrekið brást, og lá hún nánast óslitið á Landspítala þar til yfir lauk. Er ég kíkti til hennar fyrir nokkru síðan var farið að draga af henni og minnið farið að svíkja að hluta, en er talið barst til Skagafjarðar þá mundi hún flest eins og gerst hefði í gær og var því látið við það sitja að spjalla um þá tíð er henni var svo kær. Þó skaut hún inn á milli að hún ætti_ nú von á Önnu dóttur sinni og .Áma í heimsókn, en þau hafa, ásamt dætrum þeirra þremur, staðið við hlið hennar og stutt hana í þessum stuttu en erfíðu veikindum. Þá veitti starfsfólk deildar 12G á Landspítala Unu frá- bæra umönnun og aðhlynningu meðan hún dvaldi þar. Það er því með þakklæti og mikl- um hlýhug sem við kveðjum Unu Símonardóttur, og má segja að hún hafi skilað sínu hlutverki með stakri prýði. Andri Áraason. Nú er hún elsku amma okkar látin og langar okkur systumar að minnast hennar í nokkrum orðum, en margt kemur upp í hugann þeg- ar við lítum til baka. Það er óhætt að segja að það hafí verið ómetanlegt fyrir okkur systumar að hafa fengið að alast upp með ömmu á heimilinu. Nutum við þess er hún vaknaði með okkur MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR mnmm SUNNUDAGUR 6. DESEMBER" 1992 88 27 -• á morgnana þegar við fórum í skól- ann eða tók á móti okkur með mat og drykk og hlýjum orðum þegar við komum heim. Ekki lá hún held- ur á liði sínu er hún las með okkur fyrir skólann og hlýddi okkur yfír. Þegar við vomm yngri voru þær ekki svo fáar stundimar sem við sátum hjá ömmu inni í eldhúsi og spjölluðum meðan hún vann hús- verkin. Þá kom oft fyrir að hún laumaði að okkur sögu og ævintýri eða jafnvel kenndi okkur vísu. Má segja að hún hafi fylgt okkur þann- ig í leik og starfí alla tíð. Allir okkar vinir voru hennar vin- ir og þegar þá bar að garði sat hún með okkur, hvort sem spilað var eða spjallað. Amma sat aldrei auð- um höndum og þó hún væri að strauja, pijóna eða stússa í eldhús- inu hafði hún alltaf tíma fyrir okk- ur. Skaplyndi hennar var einstakt, jafnan glöð og kát og ósjaldan tók hún sig til og söng af minnsta til- efni. Hrifumst við þá með. Er við síðar eignuðumst okkar fjölskyldur tók hún þeim opnum örmum og þannig skipaði langa stóran sess í lífi bama okkar. Við kveðjum ömmu með söknuði og geymum en gleymum ekki góð- um minningum um hana. Viljum við þakka starfsfólki deildar 12G Landspítala fyrir frá- bæra og alúðlega umönnun ömmu meðan hún dvaldi þar. Láttu nú ljósið þitt loga við rúmið mitt. Hafðu þar sess og sæti, sipaði Jesús mæti. Una, Sigrún og Guðmunda. Kveðja frá barna- barnabörnum Vertu nú yfír og allt um kring með eilífri blessun þinni. Sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfír minni. Flugleiðir fljúga til Fort Laud- erdale FLUGLEIÐIR hafa fengið heim- ild stjórnvalda í Bandaríkjunum til að hefja áætlunarflug milli íslands og Fort Lauderdale í Bandaríkjunum næsta haust. Fort Lauderdale er útborg Miami. Flugleiðir fljúga til þriggja áfangastaða í Bandaríkjunum, þar á meðal Orlando í Florida og verður því flugi haldið áfram jafnhliða áætlun til Fort Lauderdale. í frétt frá félaginu segir, að farþegar á flugleiðinni til Orlanda séu nær ein- göngu frá íslandi og öðrum Evrópu- löndum en mjög lítið er um ferðir Bandaríkjamanna af Orlando svæð- inu austur um haf. „Markaðsathug- un á svæðinu í kringum Fort Laud- erdale benda til þess að þar sé að vænta mun meiri viðskipta heima- manna. Áhugi íslendinga og ann- arra Evrópubúa á ferðum til Florida hefur vaxið mjög undanfarin ár og talið er að þessi markaður muni vaxa enn á næstu árum.“ VZterkurog O hagkvæmur auglýsingamiöill! Tölvunámskeið Excel 4.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. Word 2.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. Windows 3.1, 8 klst. PC grunnnámskeið, 16 klst. Innifaldar eru nýjar íslenskar bækur. Ibúðir fyrir aldraða í Suður-Mjódd Til afhendingar í mars 1993 Ennþá eru til íbúðir í Árskógum 6 í Mjódd. Tvær 3ja herb., fjórar 2ja herb. og sex 4ra herb. Allar uppiýsingar gefur Svanur Friðgeirsson á skrifstofu Félags eldri borgara, Borgartúni 31, á virkum dögum kl. 9-12 og 13-16. ELDRI BORGARA Söluskrifstofa, Borgartúni 31, simi 621477.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.