Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 5
BÓK UM ÞESSI JÓLl BÓK UM ÞESSIJÓL! BÓK UM ÞESSI
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992
5
íslenskar
bœkur fyrir börn
£/$ó/l tf/ Clfí /i/ltrSt*l cí
J}
/if'a/:/ia 'S' Cff/ /iif*n if* cf*a aa /e&a ^JáJJif*
Sögustund
365 valdir kaflar úr íslenskum
barnabókmenntum
SILJA AÐALSTEINSDOTTIR TOK SAMAN
Sögukaflar, þulur, þjóösögur og
œvintýri, úrval af því besta sem
íslenskir höfundar hafa skrifaö fyrir
börn. Skemmtilestur fyrir hvert kvöld
ársins.
//ó r/
usccý/írfcya/fá/i/
Goggi og Grjóni
EFTIR GUNNAR HELGASON
Fyndin saga eftir nýjan höfund um
tvo 8 ára stráka og vini þeirra,
hrekkjusvín og englabörn, sem láta
sér aldrei leiöast.
7. prentun uppseld.
2. prentun vœntanleg.
helca
oc
mVv'-ímLA\
fl
Markús Arelíus
hrökklast ab heiman
EFTIR HELGA GUÐMUNDSSON
Þrátt fyrir margar raunir Markúsar
Árelíusar tekst honum sífellt aö
skemmta lesendum meö uppá-
tækjum sínum og ráökænsku.
1. prentun uppseld.
2. prentun vœntanleg.
Bókasafn barnanna
Léttar sögubækur meö fallegum myndum fyrir
börn sem eru aö byrja aö lesa sjálf.
Flyöruveiöin eftir Gunnar Haröarson og Halldór
Baldursson.
Helga og hunangsflugan eftir Þórgunni
jónsdóttur og Þóru Siguröardótur.
Prinsinn sem lék á nornina eftir Gísla Ásgeirsson
og Margréti Laxness.
Milli vita
EFTIR ÞORSTEIN MARELSSON
Lífiö getur stundum veriö snúiö,
ekki síst hjá unglingunum. En þaö
hefur líka sínar björtu hliöar eins
og skýrt kemur fram í þessari
gamansömu unglingasögu.
lÆcjfVc/cXy - ocy t JfHl'fíi/t(l’Afffl Jijf'if* /it/ff /}Öf*fi(fi :
Húsdýrín og í fjörunni
EFTIR GUÐMUND P. ÓLAFSSON
Tvær Ijósmyndabœkur, annars vegar um íslensku
húsdýrin, hins vegar um margbreytilegt lífiö sem
hrærist í fjöruboröinu meöfram ströndum íslands.
Skobum landib
EFTIR BJÖRN HRÓARSSON
Falleg Ijósmyndabók sem vekur börn til umhugs-
unar um furöur náttúrunnar og kveikir hjá þeim
löngun til aö feröast og skoöa ísland.
Klappa saman lófunum
RAGNHEIÐUR GESTSDÓTTIR VALDI
í þessari vönduöu bók er safn af barnagælum sem Ragnheiöur hefur valiö og myndskreytt
á listilegan hátt.
I fjðronm
Mál IMI og menning
LAUCAVECI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91)688577