Morgunblaðið - 18.12.1992, Síða 29

Morgunblaðið - 18.12.1992, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992 Fer inn á lang flest heimili landsins! PHILIPS þegar skerpan skiptir máli! <Sý Heimilistæki SÆTÚNI 8 • SÍMI: 69 15 15 • KRINGLUNNI • SÍMI: 69 15 20 KVEH- STÍGVÉL NÝKOMIN Litur: Svartur. Verð: Kr. 9.500,- Póstsendum Sími 91-16584. Skósalan, Laugavegi 1 (gegnt Skólavörðustíg). Sameinumst — Hjálpum þeim flugvélum og bílum til borga og bæja í þessu hijáða landi. Lang mestur hluti aðstoðarinnar hefur náð á leiðarenda og komið svelt- andi fólki til góða. Sú aðstoð sem íslendingar hafa veitt hefur þannig komist til þeirra sem þurftu á henni að halda. Á Balkanskaga geisar miskunn- arlaust stríð er fyrrverandi landar berast á banaspjót. Mörg hundruð þúsund flóttamenn eru þar á ver- gangi. Mikillar aðstoðar er þar þörf. Hjálparstofnun kirkjunnar hefur nú þegar sent um 5 milljónir króna til hjáparstarfs og mun áfram sinna starfí þar eftir því sem fjárhagur leyfir. Hjálparstofnun kirkjunnar þakk- ar landsmönnum stuðning fyrr og síðar og óskar öllum gleðilegra jóla. Höfundur er framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar. Jónas Þórisson ...sem fá lýst myndgæðum nýju PHILIPS sjónvarpstækjanna. Þú verður að sjá muninn með eigin augum, því enginn sjónmiðill skilar mynd með sömu skerpu. PHILIPS Matchline, 100 riða hágæða sjónvarpstækin eru einstök. - Nýtt tækniundur sem hannað er hjá PHILIPS og þeir setja fyrstir á markað! Skjástærðir fást m.a. í 25", 28" og 33". Komið og sjáið með eigin augum. Gerið samanburð og veljið það besta! eftir Jónas Þórisson Fjölmiðlar nútímans flytja okkur upplýsingar í máli og myndum um afleiðingar náttúruhamfara og stríðsátaka. Daglega dynja á okkur fréttir af ólýsanlegri þjáningu með- bræðra okkar víða um heim svo varla getur nokkur verið ósnortinn. Það er kaldranaleg staðreynd að þótt mikið sé talað um hagsæld, menntun og þekkingu búa hundruð milljónir manna við kjör langt und- ir fátæktarmörkum og milljónir líða alvarlegan næringarskort eða svelta heilu hungri. Flóttamannavandamálið í ver- öldinni hefur aldrei verið meira þrátt fyrir allt tal um samstöðu og jafnvel sameiningu þjóða. Áður fyrr var flóttamannavandinn okkur fjar- lægur, vandi þjóða sem við höfðum lítil samskipti við og þar af leið- andi litla samkennd með. Nú er hann hins vegar við bæjardyrnar. Hungraðir og stríðshrjáðir í Evrópu og Afríku vitja okkar. Mörgum finnast þessar fréttir óþægilegar og vildu helst vera lausir við þær. Engu að síður er sú mynd sem dregin eru upp fyrir okkur lifandi raunveruleiki milljóna manna. Hver er ábyrgð okkar? Hvað getum við gert? Hungursneyð og hörmungar víða um heim eiga sér margs konar rætur: Óréttlátt stjórnarfar, stytj- aldir, fáfræði, náttúruhamfarir og uppskerubrest. En hveijar sem or- sakirnar eru verða afleiðingamar hinar sömu: Mannleg neyð í sinni ömurlegustu mynd og ótímabær dauði milljóna manna. Hjálparstofnun kirkjunnar leitar nú sem fyrr á jólaföstu liðsinnis íslensku þjóðarinnar. Rauði baukurinn ásamt gíróseðli og myndarlegu blaði er flytur upplýs- ingar um verkefni undanfarinna ára hefur borist inn á flest heimili. Þar má lesa um þróunarverkefni og neyðarhjálp sem stofnunin hefur unnið að, verkefni sem hafa þegar skilað sýnilegum árangri til heilla fyrir fjölda manna. Hjálparstofnun kirkjunnar vill halda áfram á þess- ari braut og þarf til þess stuðning allra landsmanna. Það hefur vissulega harðnað á dalnum í íslenskum þjóðarbúskap. Það er sorgleg staðreynd, sem ekki skal horft fram hjá, að í velferðar- þjóðfélagi okkar em einstaklingar sem sárlega þarfnast aðstoðar. Hjálparstofnun kirkjunnar hefur og mun ásamt öðrum hjálparstofnun- um sinna þessum vanda eftir getu. Þrátt fyrir þetta verðum við þó að viðurkenna að mikill meirihluti landsmanna getur sem betur fer látið eitthvað af hendi rakna til meðbræðra og systra. Neyðaraðstoð er erfitt verk og oftast unnin við mjög flóknar að- stæður. Aðstoðin miðar að því að leysa brýnasta vanda viðkomandi og bjarga þannig mannslífum. Ekki er víst að allt gangi eins og til stóð og vonast var eftir en engu að síð- ur verður að halda hjálparstarfinu áfram. Þrátt fyrir mikla erfíðleika í Sómalíu hafa fijálsar hjáparstofn- „Hungursneyð og hörmungar víða um heim eiga sér margs konar rætur: Óréttlátt sljórnarfar, styrjaldir, fáfræði, náttúruham- farir og uppskeru- brest.“ anir allt frá því í mars sl. flutt þúsundir tonna af matvælum með

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.