Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 18.12.1992, Blaðsíða 75
\m »3HK3gs<i ?i aooAö'míyíMTfOfW\ waAJEvrjDaoM MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992 75 KÖRFUKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Sverrir Krlstín Blöndal var best hjá Keflavíkurstúlkum í gærkvöldi og hér skorar hún tvö af 19 stigum sínum. Helga Þorvaldsdóttir til vinstri og Hrund Lárus- dóttir voru bestar hjá KR, en komu hér ekki vömum við. KNATTSPYRNA Dregiðíriðla íEMyngri liða Torfi vel- ur 14 leikmenn Torfi Magnússon, landsliðsþjálf- ari í körfuknattleik, hefur val- ið 14 leikmenn til landsliðsæfinga. Hípurinn kemur saman nú um helg- ina og leikur m.a. gegn Nike-liðinu, sem skjpað er erlendum leikmönn- um á íslandi, á sunnudag kl. 20 að Hlíðarenda. Nike-liðið lék í Borg- amesi í gærkvöldi og vann Skalla- grím 102:91. Eftirtaldir leikmenn eru i hópn- um: Bræðumir Jón Arnar Ingvarsson og Pétur Ingvarsson úr Haukum; Páll Kolbeinsson og Valur Ingi- mundarson frá Tindastóli; Jón Kr. Gíslason, Albert Óskarsson og Guð- jón Skúlason í ÍBK; Birgir Mikaels- son og Henning Henningsson, Skallagrími; Bárður Eyþórsson og Kristinn Einarsson, Snæfelli; Frið- rik Ragnarsson, KR; Pétur Guð- mundsson, UBK, og Teitur Örlygs- son, UMFN. ÚRSLIT Körfuknattleikur KR - ÍBK 54:65 íþróttahús Hagaskóla, íslandsmótið í körfu- knattleik, 1. deild kvenna, fimmtudaginn 18. desember 1992. Gangur leiksins: 0:4, 2:4, 5:8, 9:14,17:18, 26:24, 28:31, 30:33, 35:37, 41:44, 46:52, 50:61, 53:63, 54:65. Stig KR: Helga Þorvaldsdóttir 13, Hrund Lárusdóttir 9, Hildur Þorsteinsdóttir 9, Guðbjörg Norðfjörð 9, María Guðmunds- dóttir 7, Sólveig Ragnarsdóttir 4, Kristín Jónsdóttir 3. Stig ÍBK: Kristín Blöndal 19, Hanna Kjart- ansdóttir 17, Olga Færseth 14, Elínborg Herbertsdóttir 10, Sigrún Skarphéðinsdóttir 3,_Anna María Sigurðardóttir 2. Dómarar: Bjami Gaukur Þórmundsson og Jón Bender báru alltof mikla virðingu fyrir ÍBK. Áhorfendur: 30. ■Fyrri hálfleikur var mjög jafn, en KR- stúlkur höfðu undirtökin. Heimastúlkur gerðu samt alltof mikið af byijendamistök- um, sem gengur ekki gegn eins reynslu- miklu liði og IBK er. í siðari hálfleik náðu Keflavíkurstúlkurnar að auka forskotið jafnt og þétt og sigruðu örugglega. í liði KR voru Helga Þorvaldsdóttir og Hrund Lárusdóttir bestar, en Kristín Blöndal og Hanna Kjartansdóttir voru bestar hjá ÍBK. Guðbjörg Norðfjörð. ■Tindastóll og ÍBK leika í bikarkeppni kvenna f kvöld og hefst leikurinn kl. 18 á Sauðárkróki. Skallagrimur - Nike-liðið 91:102 ®6g Skallagríms: Birgir Mikaelsson 21, Alexander Eromiliskij 19, Elvar Þóróifsson I7, Henning Henningsson 13, Þórður Helgason 8, Gunnar Þorsteinsson 5, Bjarki borsteinsson 3, Grétar Guðlaugsson 2, Skúli Skúlason 2, Eggert Jónsson 1. Stig Nike-liðsins: Terrance Acoz 23, Jonat- ban Bow 22, Larry Houzer 19, John Rho- d(‘s 14, Ronday Robinson 14, John Taft 5, Lamon Lopes 5. Theódór Kr. Þórðarson Islenska unglingalandsliðið í knattspymu, skipað leikmönn- um 18 ára og yngri, er í riðli með Wales og Eistlandi í Evrópukeppn- inni 1993/94. Semja á um leikdaga fyrir 1. maí en riðlakeppnin á að fara fram frá 1. ágúst til 30. nóvem- ber á næsta ári. Eitt lið kemst áfram í undanúrslit en þá leiki á að leika fyrir 15. maí 1994. Úrslitakeppnin fer síðan fram í Portúgal sumarið 1994 og þangað komast átta lið. Drengjalandsliðið, skipað leik- mönnum 16 ára og yngri, er einnig i riðli með Wales en í stað Eist- lands kemur Litháen. Hugmyndir eru uppi um að reyna að semja um sama leikdag hjá U-18 í Eistlandi og U-16 í Litháen og fljúga út með Fokkervél frá Flugleiðum og beint heim eftir leik. Riðlakeppninni skal lokið fyrir 10. mars 1994 og 16 lið, eitt úr okkar riðli, komast í úrslita- keppnina sem verður á írlandi sum- arið 1994. GOLF / EINHERJAKLUBBURINN Þorvarður Friðbjömsson fór tvisvar holu í höggi þORVARÐUR Friðbjörnsson, OR, fór tvisvar sinnum holu í höggi á árinu, en Golfsamband íslands hefur fengið tæplega tilkynningar um „drauma- ööggift** á árinu, sem er að líða. Stjórn Einheijaklúbbsins hefur staðið fyrir árlegu hófi, þar sem umboðsaðili Johnnie Walker hefur veitt sérstakar viðurkenning- ar fyrir afrekið, en nýr aðili hefur tekið við umboðinu og hefur hann Hlkynnt að ekki verði áframhald á- Því fellur hófíð niður í ár, en stjórn klúbbsins vinnur að því að finna annan styrktaraðila. Undanfarin ár hafa sumir golf- hlúbbar gleymt að senda Golfsam- handinu lista yfir einheija ársins og vill stjóm Einheijaklúbbsins beina þeim tilmælum til þeirra sem málið varðar að senda inn nöfn kylfinga, sem náðu „draumahögg- inu“ í ár og eru ekki á eftirfarandi lista. Einheijar ársins fá staðfest- ingu frá klúbbnum og verður hún send til þeirra á næstunni. Eftirtaldir íslenskir kylfingar fóru holu í höggi á árinu: Birgir Hólm Björgvinsson (GKJ), Björn R. Bjarnason (GR), Birna Magnúsdóttir (GR), Egill J. Krist- jánsson (GHH), Friðfinnur Hreins- son (GK), Guðni Þór Magnússon (GE), Gauti Grétarsson (NK), Guð- laugur M. Einarsson (GR), Guðrún Garðarsdóttir (GR), Guðmundur S. Guðmundsson (GR), Guðmundur Ágúst Guðmundsson (GK), Harald- ur Már Stefánsson (GB), Hannes Ríkharðsson (GR), Haukur Gíslason (GOS), Haraldur Þórðarson (GR), Ingólfur Isebarn (GR), Jóhannes P. Jónsson (GK), Jón Áspar (GR), Jón Þorsteinsson (GS), Júlíus Jóns- son (GS), Jón Halldórsson (GK), Jóhann Möller (NK), Kristinn Ey- mundsson (GR), Kristinn Magnús- son (GR), Lárus Sigvaidason (GKJ), Láras Helgason (GOB), Magnús Arnarsson (GR), Már Hinriksson, Óli Þór Birgisson (GB), Óskar Páls- son (GHR), Sveinn Þórðarson (GR), Siguijón Sverrisson (GK), Sigurión Gunnarsson (GK), Trausti Hall- steinsson (GK), Tryggvi Pétursson (GR), Vilhelm H. Lúðvíksson (GR), Þorvaldur Kristleifsson (GSG) og Þorvarður Friðbjörnsson (GR), sem HANDKNATTLEIKUR Alfreð Gísla- son úr leik? Alfreð Gíslason, þjálfari og Ieikmaður KÁ í 1. deild karla, meiddist á ökkla í leiknum gegn HK í fyrrakvöld og er talið að iiðbönd hafi slitnað. Alfreð sagði við Morgunblaðið í gær- kvöldi að sennilega yrði hann ekki með í bikarleiknum gegn Hauk- um, sem hefst kl. 20.30 nyrðra í kvöld, og ef hann þyrfti að fara fljótlega í uppskurð léki hann ekki meira. „Ég var með skemmd liðbönd f hægri ökkla og læknir minn seg- ir miklar líkur á að þau hafi siitn- að. Ef ég verð deyfður get ég ef til vill leikið og vissulega langar mig til að spila og leggja mitt af mörkum til að komast áfram í bikamum. Ég hafði hugsað mér að láta líta á þetta í vor, en ef ég verð að fara í uppskurð á næstunni leik ég ekki meira — þá er þetta búið spil,“ sagði Al- freð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.