Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 6
6__________________________MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12, JANÚAR 1993 ÚTVARF/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.55 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum- áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19-00 hJFTTID ►Auðlegð og ástríð- rlLlllH ur (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (67:168) 19.30 ►Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndafiokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (13:21) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skriðdýrin (Rugrats) Bandarískur teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. (9:13) OO 21-00 íbBnTTIB ►íþróttahornið ”1*” I IIII Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýnd- ar svipmyndir úr Evrópuboltanum. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.30 ► Litróf í þættinum segir Hannes Sigurðs- son frá allsérstæðri myndlistarsýn- ingu sem haldin var á Mokka fyrir skömmu og myndlistarfólkið Hall- grímur Helgason, Harpa Björnsdótt- ir, Jóhann Eyfells og Þorvaldur Þor- steinsson segir álit sitt á stöðu ís- lenskrar myndlistar nú um stundir. Þá verður litið inn á æfíngu á leikrit- inu Drögum að svínasteik sem Egg- leikhúsið sýnir um þessar mundir, auk þess sem Dagbókinni verður flett. Umsjónarmenn eru Arthúr Björgvin Bollason og Va lgerður Matthíasdóttir en dagskrárgerð ann- ast Þorgeir Gunnarsson. 22.00 ►Don Kíkóti (E1 Quixote) Nýr, spænskur myndaflokkur sem byggð- ur er á hinu mikla verki Miguels de Cervantes um Don Kíkóta. Leik- stjóri: Manuel Guitierrez Aragon. Aðalhlutverk: Fernando Rey, Alfredo Landa, Francisco Merino, Manuel Alexandre og Emma Penella. Þýð- andi: Sonja Diego. (2:5) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndafiokkur um góða granna við Ramsay-stræti. 17.30 DJIDIIACCUI ► Dýrasögur DAKHACrm Fallegur mynda- flokkur. 17.45 ►Mímisbrunnur Fróðlegur mynda- flokkur fyrir börn á öllum aldri. 18.15 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.30 ÞÆTTIR ► Eerie Indiana Ein- kennilegur mynda- flokkur sem gerist í smábænum Eerie og fjallar um strákpattann Marshall Teller. (15:19) 21.00 ►Dýrgripir (Jewels) Annar hluti framhaldsmyndar sem gerð er eftir metsölubók höfundarins Danielle Steel. Leikstjóri er Roger Young. (2:2) 23.00 IÞROTTIR 23.20 ► Mörk vikunnar íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í ítalska boltanum og besta mark' vikunnar valið. Stöð 2 1993. tfUltfUVIIII ► Skollaleikur niUVIYI lllLI (See No Evil Hear No Evil) Hér er á ferðinni gaman- mynd með tveimur af bestu gaman- leikurum sinnar kynslóðar. Það eru þeir Gene Wilder og Richard Pryor sem leika hér tvo menn, annan blind- an, hinn heyrnarlausan. Þeir eru grunaðir um aðild að morði sem þeir áttu engan þátt í. Mörg stórspaugileg atvik gerast á flótta þeirra undan réttvísinni, um leið og þeir reyna að finna sönnunargögn sér til málsbóta.' Leikstjóri: Arthur Hiller. 1989. Malt- in gefur ★ ★. Myndbandahandbókin gefur ★★. 1.10 Dagskrárlok Hlæja til að gleyma sér Bjarne Reuter - Þáttur um danska rithöfundinn Bjarne Reuter RÁS 1 KL. 14.30 Bjarne Reuter er einn ástsælasti rithöfundur Dana á síðari árum. Á aðeins 17 ára rit- höfundarferli hefur hann sent frá sér meira en 50 bækur og eru sum- ar persónur hans orðnar sannir heimilisvinir þjóðarinnar. í þættin- um Að hlæja til að gleyma sjálfum sér verða meðal annars rifjuð upp kynnin af þessum spaugilegu hetj- um hversdagslífsins en auk þess komið inn á þátt Reuters í daglegri umræðu í Danmörku því hann hefur ekki einungis haft ákveðnar skoð- anir á hvernig bókmenntir skuli bjóða börnum og unglingum heldur sendir hann löndum sínum einatt tóninn af ýmsu tilefni og getur oft verið beinskeyttur. Umsjón með þættinum hefur Halldóra jónsdótt- ir. Lesari ásamt henni er Snæbjörg Sigurgeirsdóttir. Harpa Björnsdóttir Þorvaldur Þorsteinsson Hallgrímur Helgason Staða íslenskrar myndlistar í Litrófi Sagt f rá því markverðasta í lista- og menningarlíf- inu í Dagbókinni SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 í Litrófí ætla þau Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdóttir að fjalla vítt og breitt um stöðu ís- lenskrar myndlistar nú á tímum. Hannes Sigurðsson listfræðingur ætlar að segja frá nýstárlegri til- raun sem hann stóð fyrir á kaffíhús- inu Mokka í Reykjavík, rætt verður við Jóhann Eyfells myndlistarmann sem býr í Bandaríkjunum en hann hefur ýmislegt að segja um íslenska nútímamyndlist. Þá verður farið í heimsókn í Egg-leikhúsið, sem nú á tíu ára afmæli, og fylgst með æfingu á leikritinu „Drögum að svínasteik" eftir franska Ieikskáldið Raymond Cousse. Viðar Eggertsson leikur þar eina hlutverkið, svín sem bíður slátrunar, en Ingunn Ásdísar- dóttir stýrir leiknum. Góðir gæjar Fjölmargar kvikmyndir voru sýndar á sjónvarpsstöðv- unum sl. laugardagskvöld og margar athyglisverðar. Reyndar sofnaði rýnir í sjón- varpsbíóinu en náði þó að reka augun í sérkennilegt verklag í tveimur myndum sem voru á dagskrá Stöðvar 2. Dónaskapur í myndinni Stattu með mér (Stand by Me) sem hófst á Stöðinni kl. 21.35 brá fyrir þessum ógeðfellda blótsyrða- flaumi sem einkennir margar amerískar myndir í seinni tíð. Þessi mynd er fjallaði um vin- áttu nokkurra drengja var ætluð stálpuðum börnum og kannski fjölskyldunni. En bandarískir handritshöfundar virðast ekki geta stillt sig um að nota sóðalegt orðbragð sem virðist nánast vörumerki þessara manna er hafa svo mikil áhrif á unga fólkið. Er „fjölskyldumyndinni" lauk tók við hin sannsögulega frægðarmynd Góðir gæjar (Goodfellas) í leikstjórn Scorsese. Orðbragðið á góðu gæjunum var yfírþyrmandi subbulegt. En svo hitti ég sigldan mann í gær sem tjáði mér að hann hefði einmitt hitt svipaða gæja í Suðurríkj- unum. Þar voru á ferð efnað- ir feðgar er hreyttu stöðugt út úr sér skömmum og klám- yrðum við undirsátana sem voru flestir þeldökkir. Þannig að myndin var sannarlega sannsöguleg. En víkjum aftur að „fjöl- skyldumyndinni“ með strák- unum fjórum. Piltarnir sem voru bara tólf ára gamlir voru látnir reykja sígarettur í myndinni. Lofuðu þeir mjög tóbaksnautnina og á einum stað var ákveðin sígarettu- tegund tíunduð. Undirritaður minnist þess vart að hafa séð jafn lævísa og ógeðfellda auglýsingu á tóbaki og í þess- ari annars ljúfsáru og fag- mannlega gerðu mynd. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarð- vík. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningar- fréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mérsögu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðuriregnír. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjami Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfrétlir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánariregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Brag- inski og Eldar Rjazanov. Sjötti þáttur af tiu. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Útvarpsaðlögun: lllugi Jökulsson. Leik- stjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Valdimar örn Flyg- enring, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sóley Eliasdóttir og Steinn Ármann Magnús- son. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersins" eftir Ismaíl Kadare. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (6). 14.30 Að hlæja til að gleyma sjálfum sér. Þáttur um danska rithöfundinn Bjarne Reuter. Umsjón: Halldóra Jóns- dóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Snæbjörg Sigurgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi Útvarpsins 18. mars nk. Meðal efnis 3. sinfónía Johannesar Brahms í F-dúr ópus 90. 16.00 Fréttir, 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis •í dag: Upphaf rauðsokkahreyfingarinn- ar í umsjón Ragnhildar Helgadóttur. og Simon Jón Jóhannsson gluggar í þjóðfræðina. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson les (6). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn. Sigurður Valgeirsson útgáfustjóri talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Sjötti þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 islenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá UNM-hátíð- inni í Reykjavík í september sl. Dans eftir Snorra Sigfús Bírgisson, Nora Kornblueh leikur á selló. Strengjakvart- ett eftir Erik Július Mogensen, Vertavo- strengjakvartettinn leikur. No Guar- antees eftir Björn Bjurling, Vertavo- strengjakvartettinn leikur. Soulming eftir Daniel Stáhl, Blásarakvintett Reykjavíkur leikur. Intermezzo undir regnboganum eftir Hrafnkel Orra Egíls- son. Halldór fsak Gylfason leikur á fag- ott. Vákágdykisiá (Glennur, sjö smá- myndii fyrir eínsleiksselló) eftir Hannu Pohjannoro. Jukka Rautasalo leikur. 21.00 Kvöldvaka. a. Skyggnst i Skruddu Ragnars Ásgeirssonar. b. Ferð með sjúkan á Seyðisfjörð eftir Gísla Hall- grímsson. c. Yfirlit ársins 1892 á Aust- urlandi. Samantekt Sigurðar Kristins- sonar úr dagbókum Sæbjarnar Egils- sonar. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 9-fjögur. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til kl. 14 og Snorri Sturluson til kl. 16. 16.03 Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og. Leifur Hauksson. 18.40 Héraðsfréttablöð. 19.30 Ekki fréttir. Hauk- ur Hauksson. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. 00.10 Gyða Dröln Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests endurtekinn. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir al veðri, lærð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurl. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davið Þór Jónsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. 13.00 Jón Atli Jónasson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 24.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Jóns- son. 9.05 Islarids eina von. Sigurður Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrímur Thor- steinsson og Auðun Georg. 18.30 Gull- molar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Nætunraktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónar. Fréttir kl. 13. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar örn Pétursson og Halliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30.18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Pálj Sævar Guð- jónsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðardóttir. 23.00 Þungarokk. Eðvald Heimisson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon og Steinar Viktorsson. Um- ferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir. Endurtekinn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson. Endurtekinn'þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, iþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 10.00 Birgir ö. Tryggvason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Jóhannes Ágúst. 9.05 Sæunn Þóris- dóttir. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll. Óska- lög. 17.15 Saga barnanna endurtekin. 17.30 Lífiö og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 Craig Mangelsdorf. 19.05 Ævintýra- ferð. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Richard Perinchief. 22.00 Ólaiur Hauk- ur. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.