Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993 Ameríska bókasafnið með kvik- myndaviku á sígildum nótum MEÐ nýju ári tekur Ameríska bókasafnið upp þráðinn á ný með sýningum á bandarískum bíómyndum frá ýmsum tímum. Að þessu sinni hefur kvikmyndavikan hlotið samheitið A sígild- um nótum (The Classics) enda eru nokkrar af frægustu filmum kvikmyndasögunnar felldar hér undir einn hatt. Dagskráin er sem hér segir: Þriðjudaginn 12. janúar kl. 14.30: Casablanca (1942). Leik- stjóri Michael Curtiz. í aðalhlut- verkum eru Hurnmphrey Bogart, Ingrid Bergman, Paul Henreid og Claude Rains. Miðvikudagur 13. janúar kl. 14.30:„Citizen Kane“ (1941). Leikstjóri Orson Welles. í aðalhlutverkum eru Orson Welles, Joseph Cotton, Agnes Moorhead og Everett Slo- ane. Fimmtudagur 14. janúar: „Gone With the Wind“ (1939). Leikstjóri Victor Fleming. í aðal- hlutverkum Clark Gable, Vivien Leigh, Leslie Howard og Olavia de Haviland. Föstudagur 15. jan- úar kl. 14.30: „Spartacus“ (1961). Leikstjóri Stanley Kubrick. Aðalhlutverk Kirk Dou- glas, Laurence Olivier, Jean Simmons, Charles Laughton, Peter Ustinov og Tony Curtis. Sýningar eru á breiðskjá í húsakynnum Menningarstofn- unar Bandaríkjanna og Amer- íska bókasafnsins að Laugavegi 26 (inngangur og bílastæði einn- ig Grettisgötumegin). Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. (Fréttatilkynning) Kennarar námskeiðanna frá vinstri: Friðrik Schram, Eivind Fröen og séra Magnús Björnsson. Námskeið um kristna trú FJÖGUR næstu fimmtudagskvöld 14., 21. og 28. janúar svo og 4. febr- úar verða haldin námskeið um kristna trú í safnaðarheimili Breiðholts- kirkju í Mjódd. Hvert námskeið hefst klukkan 20 og stendur fram til klukkan 22. Þau eru haldin á vegum Fjölskyldufræðslunnar, sem er sjálfstæð leikmannahreyfing innan Þjóðkirkjunnar. Á námskeiðunum verður leitast og hvað sé með kristna trú gagnvart við að svara spumingum, svo sem hvemig eigi að biðja til þess að fá bænasvar, hvemig trú hvers og eins geti orðið meira lifandi, hvort unnt sé að treysta áreiðanleik biblíunnar öðrum trúarbrögðum. Kennarar a námskeiðunum verða Friðrik Schram og séra Magnús Björnsson, auk Ei- vinds Fröen, sem mun kenna fyrsta kvöldið. ATVIN N ti A UGL YSINGAR Blaðberi - Aragata Blaðbera vantar í Aragötu. Upplýsingar í síma 691122. |L ST. JÓSEFSSPlTALl LANDAKOTI Svæfingadeild Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á svæfingadeild Landa- kotsspítala er laus til umsóknar. Ráðningartími 6-12 mánuðir. Veitist frá 1. febrúar nk. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir deildar- innar í síma 91-604300. Starf æskulýðs- og íþróttafulltrúa Sauðárkrókskaupstaður auglýsir starf æsku- lýðs- og íþróttafulltrúa laust til umsóknar. Hér er um nýtt starf að ræða og mun sá, sem ráðinn verður í starfið, taka þátt í mót- un þess. Sauðárkrókskaupstaður er þekktur fyrir öflugt íþróttalíf á mörgum sviðum. Með ráðningu æskulýðs- og íþróttafulltrúa vill bæjarstjórn gera enn betur á sviði æsku- lýðs- og íþróttamála en hingað til. Þeir, sem óska nánari upplýsinga um starfið, skulu snúa sér til undirritaðs í síma 95-35133. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu berast undirrit- uðum fyrir 25. janúar nk. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Bílasmiðir óskast til starfa Óskum eftir að ráða bílasmiði eða menn vana bílaréttingum. Áskilin er góð framkoma ásamt hæfileikum til að starfa með öðrum. Til stendur að ráða tvo réttingamenn og einn aðstoðarmann. Ráðningartími gæti verið strax eða eftir nánara samkomulagi. Fyrirtækið er vaxandi og með góð viðskipta- sambönd ásamt góðri starfsmannaaðstöðu. í boði eru góð laun. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um.aldur og fyrri störf og hvenær viðkomandi gæti hafið störf, til Eyjólfs Guðmundssonar, endurskoðanda, Laugavegi 178, Reykjavík. Metsölublað á hverjum degi! WtÆKWÆAUGL YSINGAR \ / HÚSNÆÐI í BOÐI Benidorm Tek á móti fólki til lengri eða skemmri dvalar í hús mitt á Spáni, rétt utan við Benidorm. Góð aðstaða, fallegt umhverfi (myndband), sundlaug og tennisvöllur. Menningarmiðstöð í nágrenninu, sem býður uppá ýmiss nám- skeið Stutt til Benidorm. Er við í síma 34923 á kvöldin en eftir föstu- dag á Spáni í síma 90-3466873752. Hef einnig til sölu eignir á þessu svæði. Margrét Söivadóttir. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR é Jfto1eWar( Hrun Sovétríkjanna og hinn almenni borgari Jón Ólafsson, fréttamaður, ræðir við fundar- menn um vonir og vonbrigði almennings í Rússlandi í kvöld, þriðjudagskvöld 12. janúar, kl. 20.00 í stofu 1 í Miðbæjarskólanum. Frönskunámskeið Alliance Francaise Vornámskeið í frörrsku verða haldin 18. janúar til 16. apríl. Innritun fer fram alla virka daga kl. 15-18 á Vesturgötu 2, sími 23870. ALLIANCE FRANQAISE Fræðslufundur I.O.O.F. Rb. 1 = 1421128 - □ Hamar 5993011219 I Frl. O Sindri 5993011271 Fr. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guömundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund í kvöld þriðjudaginn 12. janúar í Akógessalnum, Sigtúni 3, kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 19.30. Miðár seldir við innganginn. □ FJÖLNIR 5993011219 I 1 Frl. atkv. □ EDDA 5993011219III Erindi. □ HLlN 5993011219 IV/V 2. Frl. Ungt fótk (RííJ meÓ hlutverk jwmS YWAM - ísland Fjögurra kvölda nám- skeið um kristna trú Leítað verður svara við spurn- ingum sem þessum: Hvernig á að biðja til að fá bænasvar? Hvernig getur trú mín orðið meira lifandi? Er hægt að treysta áreiðanleika Biblíunnar? Hvað með kristna trú gagnvart öðrum trúarbrögðum? Námskeiðið verður í safnaðar- heimili Breiðholtskirkju (í Mjódd). Kennt verður fimmtu- dagskvöldin 14. 21. og 28. janú- ar og 4. febrúar, frá kl. 20 til 22 hvert kvöld. Kennarar verða Friðrik Schram og séra Magnús Björnsson aukEivinds Fröen, sem mun kenna fyrsta kvöldið. Skráning og upplýsingar i síma 27460 (símsvari ef enginn er Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Samvera fyrir eldri safnaöar- meðlimi kl. 15.00. Bænavika. Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Lita- og hugleiðslunámskeið verður haldið föstudagskvöldið 15. janúar og laugardaginn 16. janúar ef næg þátttaka fæst. Leiðbeinandi verður Helga Sig- urðardóttir, myndlistarkona frá Egilsstöðum. Bókanir eru hafnar. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.