Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANUAR 1993 23 Yfirlit um þjóðhagsleg áhrif aðgerða ríkisstjórnarinnar Áhrif aðgerða Áhrif ríkis- sljórnarinnar hugmynda ASI Mismunur Einkaneysla -2,6% 1,0% 3,6% Samneysla -0,3% 0,0% 0,3% Fjárfesting -1,6% 12,6% 14,2% Þjóðarútgjöld alls -2,0% 2,8% 4,8% Útfl. vöru og þjónustu 0,2% 0,0% -0,2% Innfl. vöru ogþjónustu -3,2% 2,0% 5,2% Verg landsframleiðsla -0,8% 2,1% 2,9% rúmlega 8 milljörðum króna. Með þessum framkvæmdum hefði mátt tryggja að atvinnuleysi yrði ekki meira en sem svarar 2,0-2,5% á næsta ári. Aðgerðir ríkissljórnarinnar stefnu sem ríkisstjórnin hefur valið að fylgja í efnahagsmálum og þeirri stefnu sem Alþýðusambandið lagði til. í stað þess að mæta efnahags- vandanum með því að auka á sam- dráttinn, auka atvinnuleysi og sætta sig við að það verði 4-5%, skerða kaupmátt almennra launatekna um 7% og auka verðbólguna eins og rík- isstjórnin gerir vildi ASÍ skattleggja þá sem betur mega sín og þá sem skotið hafa tekjum undan skatti. Jafnframt lagði ASI til að ýmsum arðbærum framkvæmdum yrði flýtt, en það hefði dregið úr atvinnuleysi og lagt grunn að nýrri sókn í efna- hagsmáium, að kaupmáttur al- mennra launatekna yrði varinn og að verðbólgu yrði haldið töluvert undir því sem gerist í helstu við- skiptalöndum okkar. Fullyrðingar um að ríkisstjórnin sé að fara að meginhluta til eftir hugmyndum ASÍ eru því víðs fjarri. Höfundur er hagfræðingur Alþýðusambands íslands. . 6.-16. JANUAR Gerið góð kaup v ötsalan stendur aðeins 6-16 janúar. Stórhöfða 17, við Gullinbrú sími 67 48 44 í mati Þjóðhagsstofnunar á þjóð- hagslegum áhrifum aðgerða ríkis- stjórnarinnar frá því 23. nóvember 1992 kom fram að vegna minni kaup- máttar ráðstöfunartekna á mann muni einkaneysla dragast saman á næsta ári um 2,6% meira en spáð var í þjóðhagsáætlun, og ennfrekar ef miðað er við árið 1994. Niður- skurður á útgjöldum ríkissjóðs dreg- ur úr samneyslu um 0,3% á næsta ári þrátt fyrir auknar framkvæmdir og tæplega 1% ef miðað er við árið 1994. Samdráttur í einkaneyslu og samneyslu veldur því að öll umsvif í þjóðarbúinu verða minni en ella og því dragast fjárfestingar meira sam- an en ráð var fyrir gert í þjóðhagsá- ætlun, eða um 1,6%. Aftur á móti er gert ráð fyrir að fjárfestingar aukist aftur á árinu 1994. Saman- dregið valda aðgerðir ríkisstjórnar- innar því að heildareftirspurnin í þjóðfélaginu, þ.e. þjóðarútgjöldin, verður 2% minni á næsta ári en gert var ráð fyrir í þjóðhagsáætlun. í krónum talið nemur þessi samdráttur hátt í 8 milljörðum króna. Niðurlag Grundvallarmunur er því á þeirri ingartímum í Eystrasaltslöndunum eru sameiginleg öllum þremur lönd- um, en önnur eru einkennandi fyrir einstök lönd, vegna sérstakra að- stæðna í viðkomandi landi. Atvinnu- leysi, kaupmáttarrýrnun og verð- bólga eru víða almenn vandamál. Sérstakt vandamál er starfsemi „mafíunnar", þ.e. aðila er hafa kom- ið sér upp samtökum er byggjast á víðtækum samböndum og tengslum við hemámslið Rússa og fyrrum for- ingja í kommúnistaflokknum. Þannig hefur ný „atvinnugrein" tekið að blómstra í seinni tíð sem er útflutn- ingssmygl á málmvöru svo sem kop- ar, áli o.fl., sem stolið er úr tækjum, vélum og mannvirkjum. I júnf á þessu ári frystu stjórnvöld loks útgáfu út- flutningsleyfa á vissum tegundum málma. Auk auðgunarbrota er orkukrepp- an eitt alvarlegasta vandamál lands- ins. Gagnstætt Eistlandi, sem hefur lífræn orkuefni í jörðu, og Litháen, sem hefur kjarnorkuver, er vart um neina innienda valkosti að ræða til heildarlausnar á orkuvanda Lett- lands. Árleg heildarorkunotkun Lett- lands er u.þ.b. 11 millj. tonna af olíu. Yfír 90% nauðsynlegrar orku hafa verið fengin frá fyrrum Sovétríkjun- um. Umreiknað á heimsmarkaðs- verði samsvarar það 1,15 milljörðum dollara á ársgrundvelli. Húshitun er 80% olía og gas og 10% kol. Hvor- ugt er unnið í Lettlandi. Rafmagns- framleiðsla nemur aðeins 6 milljörð- um kwst/ári, en notkunin er 11 millj- arðar kwst. Af þessu leiðir að raf- magnsnotkun er ein sú lægsta í Evr- ópu, þ.e. 3.230 kwst. á mann á ári samanborið við 4.500 í Eistlandi og Litháen og 17.000 í Svíþjóð. Lettar hafa áhuga á reynslu Dana af óhefð- bundnum orkulindum, t.d. vindmyll- um, sólarorku og notkun landbúnað- arúrgangs. Því miður er jarðvarmi enginn í Lettlandi. Almannasamtök hafa komið í veg fyrir framkvæmd áætlana um ný vatns- og kjarnorku- ver í landinu. Samvinna er milli Lettlands ann- ars vegar og Norðurlanda hins vegar auk annarra landa til lausnar orku- vandanum. / Það er Búnaðarbanka Islands mikið fagnaðarefni að kynna nýjan reikning - Stjörnubók. Reikningurinn er kærkomin nýjung, því hann sameinar tvö aðalmarkmið sparifjáreigandans - að fá góða vexti og njóta hámarksöryggis. STJÍlHUSðd fiúnaðaföaniians ‘f- Verðtrygging. Hh 7% raunvextir! * Vextir bókfærðir.tvisvar á ári. Vextir lausir til útborgunar eftir að þeir hafa verið bókfærðir. -f" Hver innborgun bundin í 30 mánuði.** Eftir það er hún alltaf laus til útborgunar. "f* Spariáskrift - allar innborganir lausar á sama tíma. *f“ Lántökuréttur til húsnæðiskaupa. BÚNAÐARBANKANS * Raunávöxtun 7.12% á ári raiðað við óbreytta raunvexti. . . , , ** Ef nauðsyn ber tii getur reikningseigandi sóu um heimiid t.i Þar sem oryggi og hamarksavöxtun fara saman úttektar á bundinni fjárhæð gegn innlausnargjaldi, sem er nú 2.5%. BÚNAÐARBANKINN Traustur banki Höfundur er ncmandi við Háskóla íslands. HVÍTA HÚSID / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.