Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993 51 KRAKKARí KULDANUM ÞRIÐJUDAGS- TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR - MIÐAVERÐ KR. 350 TILBOÐÁ POPPIOG COCA COLA SHELLEYLONG CORBIN BERNSEN [ bankanum hjá CORBIN BERNSEN (LA Law) og SHELLEY LONG (Staupasteinn) færðu ekki yfirdrátt heldur frosnar innistæður. Hann átti von á stöðuhækkun i'banka en lenti í glasabarnabanka. FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA! Eilífðardrykkurinn ★ ★ /2 Al. MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. BABERUTH Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. 0 SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 VÍNARTÓNLEIKAR í Háskólabíói fímmtudaginn 14. janúar kl. 20 og laugardaginn 16. janúar kl. 17. GRÆN ASKRIFTARRÖÐ Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson Einsöngvari: Mllena Rudiferia Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Johann Strauss, Franz von Suppé, Robert Stolz og Jacques Offenbach. Vínarstemmning eins og hún gerist best! SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI 622255 Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar i Háskólabíói aila virka daga frá kl. 9-17. Greiðslukortaþjónusta. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: • MY FAIR LADY Sönglcikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw. Fim. 14. jan. örfá sseti laus, fös. 15. jan. uppselt, lau. 16. jan. uppselt, fös. 22. jan. uppselt, - fös. 29. jan. uppselt, - lau. 30. jan. uppselt. • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Mið. 13. jan.örfá sæti laus, - ftm 21. jan., - fim. 28. jan. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner Sun. 17. jan. kl. 14 örfá sæti laus, sun. 17. jan. kl. 17 örfá sæti laus, lau. 23. jan. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 24 jan. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 24. jan. kl. 17, - mið 27. jan. kl. 17, - sun. 31. jan kl. 14, - sun. 31. jan. kl. 17. Smíðaverkstæðið: EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóðleikhúsið. • DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Sýningartími kl. 20.30. 3. sýn. fös. 15. jan. - 4. sýn. lau. 16. jan., - 5. sýn. fim. 21. jan. - 6. sýn. fös. 22. jan. • STRÆTI eftir Jim Cartwright Sýningartími kl. 20:00. Mið. 13. jan. - ftm. 14. jan., - lau. 23. jan. - sun. 24. jan., ftm. 28. jan., - fós. 29. jan. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Smíðaverkstæðisins cftir aö sýningar hefjast. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Fim. 14. jan. uppselt, - lau. 16. jan. - mið. 20. jan. - fös. 22. jan. - fim. 28. jan., - fös. 29. jan. - lau. 30. jan» Ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala hjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Þjóðleikhúsiö - góða skemmtun! Hafnarfjörður Félagið Byggðar- vernd end- urlífgað HAUSTIÐ 1978 var stofn- að í Hafnarfirði félag með nafninu Byggðarvernd og starfaði það nokkuð næstu árin, hélt meðal annars ljósmyndasýningu í húsi Bjarna Sívertsen vorið 1979. í mörg ár hefur þetta félag hins vegar legið í dvala. Meginmarkmið félagsins var samkvæmt stefnuskrá þess „að standa vörð um umhverfisverðmæti í Hafn- arfirði“, meðal annars með því að „stuðla að því að ný hús og viðbygging falli sem best að landslagi og eldri byggð í kring". Nú um þessar mundir eru þeir atburðir að gerast í skipulagsmálum Hafnar- fjarðar að full ástæða er til að félagið vakni á ný til lífs- ins. Þess vegna hafa þeir sem síðast áttu sæti í stjórn Byggðarverndar afráðið í samráði við fjölmarga nýja aðila að boða til fundar í Góðtemplarahúsinu í Hafn- arfirði þriðjudaginn 19. jan- úar kl. 20.30 í þeim tilgangi að gera félagið virkt á nýjan leik. Verkefni þessa fundar verður að kjósa félaginu nýja stjóm en einnig að ræða þró- un skipulags í Hafnarfirði og hvað helst sé hægt að gera til að afstýra því stór- slysi sem nú virðist í uppsigl- ingu í miðbæ Hafnarfjarðar. Fyrri félagar í Byggðar- vernd eru hvattir til að sækja fundinn og sömuleiðis allir aðrir sem hafa hug á að bætast í hópinn og vinna að stefnumálum félagsins. (Fréttatilkynning) ASalhlutverk: Daniel Day Lewis (Oskarsverðlaun fyrir My Left Foot), Madeleine Stowe (Stakeout, Revenge, Chinatown) og Steve Waddington (1492, Conquest of Paradise). Leikstjóri: Michael Mann (Manhunter). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 500 ATH.: NÚMERUÐ SÆTI KL. 9 OG 11.20. MIÐJARÐARHAFIÐ það er draumur að vera með dáta Óskarsverðlauna- myndin frábæra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 LEIKMAÐURINN UTNEFNDTIL4ra GOLDEN GLOBE- VERÐLAUNA Sýnd kl. 9 og 11.20 MALA BÆINN RAUÐAN MEÐ ISLEIVSKU TALI Aðalhlutverk: Orn Arnason, Sigrún Edda Björnsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi o.fl., o.fl. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. (slensk þýðing: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. A RETTRI BYLGJULENGD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 REGIMBOGIIMIM SIMI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 A „MIÐJAÐARHAFIГ, „LEIKMANNRINN11 OG „Á RÉTTRI BYLGJULENGD" SIÐASTIMOHIKANINN LEWIS DAN EL ★ ★★★PG Bylgjan ★ ★★★ Al. Mbl. ★ ★★★Fl Bfóiínan EINNA GOLDEN ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HAFNARHÚSI T ryggvagötu 17, 2. hæð, inngangur úr porti. Sfmi: 627280 „HRÆÐILEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Leik.: Árni Pótur Guðjónsson, Valdimar Örn Flygenring, Rósa Guðný Þórsdóttir, Steinunn Ólafsdóttir. Sýningar hefjast kl. 20.30. Fös. 15. jan., lau. 16. jan. Sýningum lýkur í janúar. Hjónin halda áfram að skemmta sér. Miðasalan opin daglega (nema mánudaga) frá kl. 17-19 í Hafnarhúsinu, sími 627280 (símsvari). Grcióslukortaþjónusta. LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÚTLENDINGURINN gaman- og spennuleikur eftir Larry Shue. Fös. 15. jan. kl. 20.30, lau. 16. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57 alla virka daga nema mánudaga ki. 14 til 18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólar- hringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi í miöasölu: (96) 24073. Sorphirðudagar í Reykhólahreppi SÚ nýbreytni hefur verið tekin upp í Reykhólahreppi að safna sorpi um allan hreppinn. Á miðvikudögum verður sorp tekið frá Múla í Gilsfirði og að Seljanesi, en á Reykhól- um og á Reykjanesi verður sorpið sótt á föstudögum. í Gufudalssveitinni verður sorpið sótt á fimmtudögum. Verktakar eru þrír: Guð- mundur Ólafsson, Grund, Magnús Kristjánsson, Gautsdal og Karl Kristjáns- son, Kambi. Sorpið verður brennt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.