Morgunblaðið - 12.01.1993, Side 51

Morgunblaðið - 12.01.1993, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993 51 KRAKKARí KULDANUM ÞRIÐJUDAGS- TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR - MIÐAVERÐ KR. 350 TILBOÐÁ POPPIOG COCA COLA SHELLEYLONG CORBIN BERNSEN [ bankanum hjá CORBIN BERNSEN (LA Law) og SHELLEY LONG (Staupasteinn) færðu ekki yfirdrátt heldur frosnar innistæður. Hann átti von á stöðuhækkun i'banka en lenti í glasabarnabanka. FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA! Eilífðardrykkurinn ★ ★ /2 Al. MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. BABERUTH Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. 0 SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 VÍNARTÓNLEIKAR í Háskólabíói fímmtudaginn 14. janúar kl. 20 og laugardaginn 16. janúar kl. 17. GRÆN ASKRIFTARRÖÐ Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson Einsöngvari: Mllena Rudiferia Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Johann Strauss, Franz von Suppé, Robert Stolz og Jacques Offenbach. Vínarstemmning eins og hún gerist best! SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI 622255 Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar i Háskólabíói aila virka daga frá kl. 9-17. Greiðslukortaþjónusta. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: • MY FAIR LADY Sönglcikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw. Fim. 14. jan. örfá sseti laus, fös. 15. jan. uppselt, lau. 16. jan. uppselt, fös. 22. jan. uppselt, - fös. 29. jan. uppselt, - lau. 30. jan. uppselt. • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Mið. 13. jan.örfá sæti laus, - ftm 21. jan., - fim. 28. jan. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner Sun. 17. jan. kl. 14 örfá sæti laus, sun. 17. jan. kl. 17 örfá sæti laus, lau. 23. jan. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 24 jan. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 24. jan. kl. 17, - mið 27. jan. kl. 17, - sun. 31. jan kl. 14, - sun. 31. jan. kl. 17. Smíðaverkstæðið: EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóðleikhúsið. • DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Sýningartími kl. 20.30. 3. sýn. fös. 15. jan. - 4. sýn. lau. 16. jan., - 5. sýn. fim. 21. jan. - 6. sýn. fös. 22. jan. • STRÆTI eftir Jim Cartwright Sýningartími kl. 20:00. Mið. 13. jan. - ftm. 14. jan., - lau. 23. jan. - sun. 24. jan., ftm. 28. jan., - fós. 29. jan. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Smíðaverkstæðisins cftir aö sýningar hefjast. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Fim. 14. jan. uppselt, - lau. 16. jan. - mið. 20. jan. - fös. 22. jan. - fim. 28. jan., - fös. 29. jan. - lau. 30. jan» Ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala hjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Þjóðleikhúsiö - góða skemmtun! Hafnarfjörður Félagið Byggðar- vernd end- urlífgað HAUSTIÐ 1978 var stofn- að í Hafnarfirði félag með nafninu Byggðarvernd og starfaði það nokkuð næstu árin, hélt meðal annars ljósmyndasýningu í húsi Bjarna Sívertsen vorið 1979. í mörg ár hefur þetta félag hins vegar legið í dvala. Meginmarkmið félagsins var samkvæmt stefnuskrá þess „að standa vörð um umhverfisverðmæti í Hafn- arfirði“, meðal annars með því að „stuðla að því að ný hús og viðbygging falli sem best að landslagi og eldri byggð í kring". Nú um þessar mundir eru þeir atburðir að gerast í skipulagsmálum Hafnar- fjarðar að full ástæða er til að félagið vakni á ný til lífs- ins. Þess vegna hafa þeir sem síðast áttu sæti í stjórn Byggðarverndar afráðið í samráði við fjölmarga nýja aðila að boða til fundar í Góðtemplarahúsinu í Hafn- arfirði þriðjudaginn 19. jan- úar kl. 20.30 í þeim tilgangi að gera félagið virkt á nýjan leik. Verkefni þessa fundar verður að kjósa félaginu nýja stjóm en einnig að ræða þró- un skipulags í Hafnarfirði og hvað helst sé hægt að gera til að afstýra því stór- slysi sem nú virðist í uppsigl- ingu í miðbæ Hafnarfjarðar. Fyrri félagar í Byggðar- vernd eru hvattir til að sækja fundinn og sömuleiðis allir aðrir sem hafa hug á að bætast í hópinn og vinna að stefnumálum félagsins. (Fréttatilkynning) ASalhlutverk: Daniel Day Lewis (Oskarsverðlaun fyrir My Left Foot), Madeleine Stowe (Stakeout, Revenge, Chinatown) og Steve Waddington (1492, Conquest of Paradise). Leikstjóri: Michael Mann (Manhunter). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 500 ATH.: NÚMERUÐ SÆTI KL. 9 OG 11.20. MIÐJARÐARHAFIÐ það er draumur að vera með dáta Óskarsverðlauna- myndin frábæra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 LEIKMAÐURINN UTNEFNDTIL4ra GOLDEN GLOBE- VERÐLAUNA Sýnd kl. 9 og 11.20 MALA BÆINN RAUÐAN MEÐ ISLEIVSKU TALI Aðalhlutverk: Orn Arnason, Sigrún Edda Björnsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi o.fl., o.fl. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. (slensk þýðing: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. A RETTRI BYLGJULENGD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 REGIMBOGIIMIM SIMI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 A „MIÐJAÐARHAFIГ, „LEIKMANNRINN11 OG „Á RÉTTRI BYLGJULENGD" SIÐASTIMOHIKANINN LEWIS DAN EL ★ ★★★PG Bylgjan ★ ★★★ Al. Mbl. ★ ★★★Fl Bfóiínan EINNA GOLDEN ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HAFNARHÚSI T ryggvagötu 17, 2. hæð, inngangur úr porti. Sfmi: 627280 „HRÆÐILEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Leik.: Árni Pótur Guðjónsson, Valdimar Örn Flygenring, Rósa Guðný Þórsdóttir, Steinunn Ólafsdóttir. Sýningar hefjast kl. 20.30. Fös. 15. jan., lau. 16. jan. Sýningum lýkur í janúar. Hjónin halda áfram að skemmta sér. Miðasalan opin daglega (nema mánudaga) frá kl. 17-19 í Hafnarhúsinu, sími 627280 (símsvari). Grcióslukortaþjónusta. LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÚTLENDINGURINN gaman- og spennuleikur eftir Larry Shue. Fös. 15. jan. kl. 20.30, lau. 16. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57 alla virka daga nema mánudaga ki. 14 til 18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólar- hringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi í miöasölu: (96) 24073. Sorphirðudagar í Reykhólahreppi SÚ nýbreytni hefur verið tekin upp í Reykhólahreppi að safna sorpi um allan hreppinn. Á miðvikudögum verður sorp tekið frá Múla í Gilsfirði og að Seljanesi, en á Reykhól- um og á Reykjanesi verður sorpið sótt á föstudögum. í Gufudalssveitinni verður sorpið sótt á fimmtudögum. Verktakar eru þrír: Guð- mundur Ólafsson, Grund, Magnús Kristjánsson, Gautsdal og Karl Kristjáns- son, Kambi. Sorpið verður brennt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.