Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.01.1993, Blaðsíða 12
MORG UNBLAÐIÐ-ÞRIÐJ UDAGUR 12.- d ANUAR -1993 Sýnishorn úr söluskrá • Lítið og vinalegt kaffihús á góðum stað. • Vel staðsettur og þekktur matsölustaður. • Bónstöð og smáviðgerðaverkstæði. • Framleiðsla á matvörum. Föst viðskipti. • Pizzuframleiðsla. Þekkt merki. • Lítil blikksmiðja fyrir 2-3 menn. • Sérverslun fyrir tölvuleiki. • Hárgreiðslustofa. Miklir möguleikar. • Lítil og ódýr blómaverslun. • Barnafataverslun í Hafnarfirði. • Mikið úrval af sérverslunum. • Myndbandaleiga og sælgætisverslun. • Söluturn í eigin húsnæði. • Heildverslun með matvöru. • Innfl. og sala á heimilistækjum. Þekkt merki. • Sérverslun í Borgarkringlunni. • Tvær blómabúðir, seljast saman. • Ýmis fjölbreytileg fyrirtæki. fyinTTiT77^T?7I^TTV^ SUÐU RVERI SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. FASTEIGNASALA SKEIFUNNI 19,108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 688317 2ja herb. Austurbrún Mjög falleg 2ja harb. íb. á 7. hœð með suðursv. Nýtt parket. Mikið endurn. fb. Áhv. húabréf 2,6 míllj. Verð S,2 millj. Leifsgata Snotur 2ja-3ja herb. kjíb. lítið niðurgr. Verð 4,3 millj. Melhagi Falleg 2ja herb. íb. í kj. 53 fm. V. 4,5 m. Tryggvagata Ósamþykkt einstklíb. á 5. hæð. íb. snýr í norður með útsýni yfir Esjuna. Góðar innr. Parket. Verð 2,7 millj. Hamraborg - Kóp. 2ja herb. íb. á 3. hæð með stæði í bíl- skýli. Marmari, flísar og parket á gólf- um. Góðar innr. Verð 4,2 millj. Áhv. 1 m. Hátún - „penthouse" Glæsil. 2ja herb. ib. á efstu hæð í lyftuhúsi. Stórar svalir. Góðar ínnr. Fráb. útsýni í þrjár áttir. Kleppsvegur 2ja herb. íb. á 7. hæð i lyftublokk innar- lega við Kleppsveg. Parket. Fallegt út- sýni. ib. snýr í suður. Svalir. Laus strax. Spóahólar 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Suðursv. Nýtt parket og hurðir. Svaliryfirbyggðar að hluta. Verð 5,4 millj. 3ja herb. Smyrilshólar Mjög falleg og vel skipúl. 3ja herb. endaib. í titlu fjölb. Ný gótf- efnl, snyrtil. sameign. Ahv. hagst. lán 4,0 millj. Verð 6,7 millj. Ránargata Falleg talsv. mikið endurn. 3ja herb. íb. í tvíb. Áhv. byggsj. um 2,0 millj. Verð 6,7 millj. Dúfnahólar Glæsil. 3ja herb. íb. á 7. hæð. Parket. Húsiö er nýklætt að utan. Nýtt þak. Verð 6,4 millj. Ástún Snyrtil. og vel umgengin 3ja herb. íb. Góöar innr. Parket. Vestursv. Húsiö er allt endurn. að utan. Áhv. byggsj. ca Engihjalli 3ja herb. íbúð á 8. hæð. Ljóst asks- parket á allri íb. Laus strax. V. 6,5 millj. Barmahlíð Rúmg. 3ja herb. ib. í kj. ásamt bílsk. og 47 fm geymslurými. Verð 6,8 millj. Rauðalækur - sérh. 3ja herb. sérhæð á 1. hæð í þríb. Allt sér. Endurn. eldhús, nýl. gler og park- et. Hús gott að utan. 4ra herb. og stærri Rekagrandi Glæsil. 4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Áhv. byggsj. um 5,5 millj. ^erð 7.950 þús. Hraunbær Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Húsið er nýviðg. að utan. Laus fljótl. Verð: Tilboð. Kleppsvegur 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í blokk. Suð- ursv. Verið að taka sameign í gegn. 2 geymslur. Sameiginl. frysjiskápur í kj. Verð 6,4 millj. Suðurhólar Falleg 4ra harb. íb. á jarðh. ca 100 fm með góðrí suðurverönd. Nýl. gólfefni. íb. i góðu standi. Verð 7,5 millj. Flúðasel Nýkomin I einkasölu 123 fm 4ra-5 herb. íb. m. aukaherb. á jarðh. og stæði í bílskýli. Gott útsýni. Sérþvottah. í ib. Góðar innr. Ákv. sala. Kleppsvegur Rúmg. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket á stofu. Gler að nokkru leyti endurn. Verð 7,2 millj. Hlíðarvegur - sérh. Falleg efri hæð í þríbhúsi m. sérinng. 125 fm ásamt 32 fm bílsk. Húsið er mikið endurn. Áhv. byggsj. 2350 þús. Verð 11,5 millj. Par-, einb.- og raðhús Fossvogur Mjög snyrtji. og vel umgenglð raðhúsápöllum. Verö 15,5mnij. Fagrihjalli Vel skipul. 250 fm hús á þremur hæð- um. Gott útsýni. Sólstofa. Góðar suður- svalir. Mikið áhv. byggsj. Verð 14,7 millj. Brekkutún Gott raðhús sem skiptist í hæð, ris og kj. ásamt blómaskála og bílsk, Laus fljótl. Verð 15,5 millj. Brekkubær Fallegt endaraðhús sem er tvær hæðír og kj. ásamt bilsk. Mögul. á 2 ib. Elgn I góðu ástandi. Ákv. sala. Ásbúð - Gb. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum 458 fm að stærð. Á aðalhæð eru 3 svefn- herb. Á neðri hæð er sér 3ja herb. íb. ásamt „stúdíóMb. Selst í einu lagi. Miklir mögul. Söluturn - miðbær Til sölu mjög vel rekinn söluturn í miðbæ Rvíkur. Velta á mán. 3,5 millj. Góð bílastæði. Bíldshöfði Til sölu iðnaðar-, versl.- og skrifsthús- næði í ýmsum stærðum. Góð aökoma. Heimir Davidson, Svava Loftsdóttir, iðnrekstrarfr. og Jón Magnússon, hrl. Pólskur samleikur á fiðlu og píanó í Borgarfirði Þriðjudaginn, 12. janúar, munu fiðluleikarinn Krzysztof Smiet- ana og píanóleikarinn Jerzy Tosik-Warszawiak halda tón- leika í í Logalandi. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. Á efnisskrá verða verk eftir Beethoven, Pro- kofieff, Wieniawski, Szymanow- sky, César Franck og Jón Nor- dal. Krzysztof Smietana fæddist í Póllandi. Hann nam fiðluleik hjá Zbigniew Szlezer við Tónlistaraka- demíu Krakáborgar. Þar hlaut hann flest þau verðlaun og viður- kenningar sem kostur er á. Um það leyti starfaði hann sem einleik- ari með Pólsku kammersveitinni. Árið 1980 hóf hann nám hjá Yfrah Nieman í London við Guildhall fasteignasala Suðurlandsbraut 14 BORGAREIGN 678221 fax: 678289 Selvogsgrunn - 3ja Vel skipulögð snyrtileg íbúð í þessu eftirsótta hverfi. Svefnherþergi á sérgangi. Gott skápa- og geymslupláss. Sérlega rúmgott eldhús með borðkrók. Suðursvalir. Ákveðin bein sala. Verð 6,9 millj. Kjartan Ragrian hr/ Gott atvinnutækifæri Af sérstökum ástæðum er til sölu söluturn, mjög vel staðsettur, með mikla stækkunarmöguleika. Góð velta. Fæst á einstökum kjörum eða gegn fasteignatryggðum skuldabréfum til 10 ára, 1. greiðsla 1994. Það getur varla verið auðveldara. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. EYRIRTÆKIASALAN SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Laufásvegur Til sölu neðri sérhæð á Laufásvegi 47, Reykjavík, sem er um 172 fm. íbúðin er 2 svefnherb., bókaherb., saml. stofur, skáli, garðstofa, þvottah. og sérgeymsla í kj. Laus strax. Lögmannsstofan, Síðumúla 1, sfmi 688444. Hafsteinn Hafsteinsson, hrl., Hrund Hafsteinsdóttir, hdl. 911^0 91Q7H LÁRUS Þ. VALDIMARSSOIM framkvæmdastjóri Cm I I vv'fc I 0 I W KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasali Ný eign á söluskrá: Glæsileg eign á góðum stað Nýtt parhús, ein hæð, með bílskúr og sólskála, samt. 169,5 fm. Allar innréttingar og tæki af bestu gerð. Góft áhvílandi lán rúmar kr. 6 millj. Húsið er við Furubyggð í Mosfellsbæ. Eignaskipti möguleg. Skammt frá Sundlaug Vesturbæjar Nýleg og góft 3ja herb. íb. á 1. hæð um 80 fm. Parket. Sólsvalir. Góð sameign. Þvottahús á hæðinni. Geymsla í kjallara. Skipti möguleg á 2ja herb. lítilli íb., helst í nágrenninu. Skammt frá Menntaskólanum v. Sund Vel byggt steinhús, ein hæð, 165 fm auk bílskúrs. 5 svefnherb. m. meiru. Sólverönd. Glæsileg. lóð. Eignaskipti möguleg. Fyrir smið eða laghentan Timburhús ein hæð við Langholtsveg um 80 fm. Ræktuð lóð 580 fm. Þarfnast nokkurra endurbóta. Laust 1. april nk. Skammt frá gamla Kennaraskólanum Efri hæft og ris. Á hæðinni er 3ja herb. íb. i risi er svefnherb., bað og geymsla. Sér þvottaaðstaöa, góð geymsla í kj. Bílskúr. Tilboð óskast. • • • Fjöldi fjársterkara kaup- enda. Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar _____________________________ upplýsingar. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 ALMENNA FASÍ EIGNtStt AH School of Music and Drama, þar sem hann kennir nú. í fréttatil- kynningu segir að hann sé marg- faldur verðlaunahafi í list sinni og leikur hans hafi komið út hjá HMW, EMI og Conifer. Næstu daga mun hann halda námskeið í Tónlistarskólanum í Reykjavík, á Akureyri og í Hafnarfirði. Jerzy Tosik-Warszawiak fædd- ist í Kraká í Póllandi. Hann hóf píanónám sex ára og lauk prófi frá Tónlistarakademíu Krakáborgar 1977 með láði. Aðalkennari hans þar var Ludwik Stefanski. Eftir lokapróf hóf Jerzy Tosik störf við sömu tónlistarakademíu og starf- aði þar sem kennari til 1992. Einn- ig hefur hann kennt við Tónlistar- skóla Krakáborgar. Hann er með- limur í Berlínartríóinu. Jerzy Torik hefur unnið til verð- launa og hlotið styrki fyrir píanó- leik sinn, meðal annars í keppni í Bratislava og í Chopin-píanó- keppninni í Varsjá. Jerzy Tosik starfar í vetur við Tónlistarskóla Borgarfjarðar sem píanókennari og meðleikari. Krzysztof og Jerzy hafa starfað saman um árabil. Þeir munu einn- ig halda tónleika á Akureyri, í Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík næstu daga. ------»■ ------ Helgi Gíslason _______Myndlist_________ Eiríkur Þorláksson Á nokkrum undanförnum árum hefur myndast hefð fyrir listsýning- um í húsakynnum Sparisjóðs Reykja- víkur og nágrennis í Mjódd í Breið- holti, en þar hafa ýmsir ágætir lista- menn komið fyrir hógværum sýning- um á verkum sínum, í samræmi við þau húsakynni sem þarna er að finna. Sýningarnar eru látnar standa yfir í tvo til þijá mánuði í senn, þannig að viðskiptavinum staðarins sem og öðrum gestum, gefst gott tækifæri til að skoða þau verk, sem boðið er upp á hveiju sinni. Frá því um miðjan nóvember hefur sýning á verkum Helga Gíslasonar myndhöggvara staðið yfir hjá SPRON í Breiðholti. Helgi hélt stóra einkasýningu að Kjarvalsstöðum í apríl í fyrra, og má með nokkrum hætti líta á verkin hér sem viðbót við það sem þar bar fyrir augu, eink- um þar sem rýmið hjá SPRON býður listamanninum upp á aðra möguleika en vestursalur Kjarvalsstaða. Verkin hér eru nær öll unnin í járn,' en byggja fyrst og fremst á fjölbreyttu línuspili, enda hefur Helgi gefið sýningunni yfirskriftina „Teiknað í járn“. I flestum verkanna hér er aðeins að finna jámið bert, ef svo má segja, og þá spennu og tign sem listamaðurinn nær fram í samhverfum samsetningum og þeirri sveigmyndun línunnar, sem efnið gerir mögulegt. Afraksturinn eru litlar lágmyndir, sem fara afar vel í rýminu, og virka þannig mun stærri en þær em í raun. Sem fyrr einkennast verk Helga af vönduðum frágangi og vinnslu í öll- um atriðum, þannig að hér fer glögg- lega saman góð myndsýn og efnis- kennd listamannsins. Verkin eru flest kölluð „Rúnir“, og með þeirri nafngift skírskotar listamaðurinn á vissan hátt í hinn myndræna þátt þessa forna ritmáls. Þó sum verkanna minni á kunnugleg- ar rúnir, er Ijóst að Helgi hefur ekki látið þær takmarka möguleika sína, heldur hefur aðeins notað þær sem útgangspunkt fyrir fjölskrúðugri myndsýn; verk nr. 3 og 7 eru góð dæmi um spennu efnisins og það jafnvægi, sem samhverfan gefur því þrátt fyrir allt. Þetta jafnvægi er aðal sýningar- innar, og ánægjulegt að sjá þetta koma fram með þeim hætti sem hér ber fyrir augu. Eins og fyrr segir fer nú senn að líða að lokum þessarar sýningar á verkum Helga Gíslasonar, en hún stendur til föstudagsins 22. janúar. L I Í I » X I I I I i i i >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.