Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 Á jeppa í verslunarferð VÉLSLEÐAR og torfærutröll verða á göngum Kringlunnar og Slysavamafélagið verður þar með björgunaræfíngu á kynn- ingu sem þar verður haldin og helguð er útíveru að vetri tfl. Það þurfti viðbúnað tíl að koma farartækinu að ofan, svo- nefndu Fjallahóteli, inn í Kringiuna, m.a. þurfti að rifa upp inngang á 2. hæð hússins. Kynningin stendur fram á laugardag. THIögnr Tvíhðfðanefiidar um endurskoðun fískveiðilöggjafar Veiðar í erlendri lög- sögu verði auðveldaðar l'VÍHÖFÐANEFND ríkisstjórnarinnar leggur til að tima- bundnar veiðar íslenzkra skipa í erlendri fiskveiðilögsögu verði auðveldaðar með breytingum á núgildandi regium. Vilhjálmur Egilsson, annar formanna nefndarínnar, stað- festi við Morgunblaðið að hugmyndir í þessa veru hefðu venð ræddar í nefndinni. Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins leggur Tvíhðfðanefndin annars vegar til að skráningarregi- um verði breytt Samkvæmt núver- andi reglum er ekki leyfilegt að flytja inn í landið eldra skip en 12 ára. Skip, sem færu til veiða á íjar- lægum miðum, þyrfti væntanlega í mörgum tilfellum að skrá erlendis, en þessar regiur hindra að hægt væri að skrá þau á íslenzka skipa- skrá á ný. Nefndin leggur til að sérstðk ákvæði verði sett um skip, sem halda tímabundið til veiða á fjarlægum miðum. Undanþága frá 25%-regIu Hins vegar leggur nefiidin til að gefin verði undanþága frá svo- nefndri 25%-regiu, en samkvæmt henni missir skip aflahlutdeild sína ef það veiðir minna en 25% af út- hlutuðum kvóta sínum tvö ár í röð. Nefndin leggur til að skip, sem halda til tímabundinna veiða eriend- is, verði undanþegin þessari regiu og haldi því kvóta sínum. Vinnubrögð gagnrýnd „Uppkast" Tvíhöfðanefndarinnar að lokaáliti hefur enn ekki verið sent hagsmunaaðilum í sjávarút- vegi eða sjávarútvegsnefnd Alþing- is til umsagnar. í ályktun, sem Sjó- mannasambandið, Farmanna- og fiskimannasambandið og Lands- samband smábátaeigenda hafa sent frá sér, eru vinnubrögð nefndarinn- ar við kynningu tillagna sinna gagnrýnd. „Það er skoðun framan- greindra samtaka að TVíhöfða- nefndin hafí ekki haft eðlilegt sam- ráð í þessum efnum eins og lögin um stjóm fiskveiða kveða á um,“ segir í ályktuninni. Vilhjálmur Egilsson sagði að til- lögur nefndarinnar væru enn í uppkastsformi og eftir væri að ræða við sjávarútvegsnefnd og hags- munaaðila. VEÐUR IDAGkL 12.00 VEÐURHORFUR I DAGf 26. FEBRUAR: YFIRUT: Um 500 km austnorðaostur af Langanes er vaxand 985 mb læoðá hreyfingu noróaustur. YfirGraenlartcfi er vaxandí 1.028 mb hæð. SPA: Alihvöss norðanátt norðaustantands í fyrramáíið en ter að laegja og iéttatfl síðdegis. Vestaniands verður hæg breytðeg átt og að öllum iftóndum bfartviðri. Harðnantí frost VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR A LAUGARDAG: Hæg suðvestlæg átt og léttskýjað á Norður- ogAusturiandi en suðvestarmi pykicnar upp og fer að snjóa með vax- andi sunnan- og suðaustanátl. Hiýnandi veður. HORFUR Á SUNNUDAG: SunnanstreMungur og hlýtt um ailt land. Súid eða rigning á Suður- og Vesturtantíi en þurrt norðaustantii. HORFUR A MIANUDAG: Hvöss sunnan- og siðar suðvestanátt og fer að kólna vestantii. Rigning viða um land, síst á Norðausturiand!. Nýir veðurfregnatimar 1.30, 4.30, 7.30, 1045, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsúni Veðurstofu Istands — Veðurfregntr: 990600. O tik A m Heiðskirt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað Alskýjað r r r r r r r r Rigning * r * * / r * r Siydda * * * * * * * * Snjókoma Skúíir Styddué! B Sunnan, 4 vindstig. Vindónn sýnir vindslefnu og fjaðrimar vmdstytk, hei fjóður er 2 vinttetig^ 10° Hitasti V Súld = Þoka 'J FÆRÐÁ VEGUM: (Kl. 17.30<98Bri Fært er á höstu bjóðvegum landstns. Á Vesturiantfi er ófært um Keriing- arskarð. Fróðárheiði og Bröttubrekku en fær! urn Heyda! tB HeHissands og Saurbæjar í Daiasýslu, en Gilsfjorður er pungfaer. Á sunngmrerðum Vestfiörðum er þungfaert um Kleifaheiði, en Háifdán er ófær_ A norðan- verðum Vestfjörðum er ófært á öilum heiöum og wða þungfært á lóg- Sendi. Einnig eru Ennisháls og Stikuháls sunnan Hóimavikur ófærir. Það er iæn um Holtavörðuheið: og á aðalleiðurr á Norður- og Austuriantfi og stórir bðar komast um Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Uppiysingar um fasrð eru veittar hjá Vegaeftirliti i síma 91-631500 og igrænnilínu 99-6315. Vegagerðin. VEÐUR VÍÐA UM HEIM tí. 12.00 í gær að isJ. túna hW mrikir Aitureyri +5 -i-i- aisKyiad Reykjavík -rS úrkomaígreimd Björgvte 5 rigning nosmn +3 skflað K.3upmannaftom 0 komsnjor Nafssarssuaq 417 M 416 lensLyjad Ódé 1 ak»að Stokldhóbmsr 41 Þokumóða Þörsböfa vantai Alganre W lénskýjað Amstortan 3 rignstg BarceSona S heióskirt Berin 41 komsnjor Chicago 412 hátfskýjað Feneyjsr 7 Þokumóða FranMwt s rinmgogsúkl Hamborg 41 KttskHað London E sk»að tosAngdes S skýjað Luxemborg 41 haöskýjaS ■ «. - -«■ -T_Æ bnaanv 7 háifskýjað Maiaga 14 skýjað Matkxca 11 háWskýjað MWÍIfcfl! 423 NewYori: vantar Oriando S háttskýjað Paris 3 rigning Madeira 16 skýjað Róm 9 hriðskút Vm 4l skatrenmngiir 4« heiðskút Winntpeg 423 newsmn Þjófavamakerfl verslana í Reykjavík Fjöldi virkra þjófamerkja er í umferð FJÖLDINN allur af virkum „þjófamerkjum", sem sett eru á vörur verslana með sérstaka gerð þjófavamakerfa, eru í umferð og hefur aldrei verið eytí, Þetta segir yfirmaður öryggisgæslu í verslunum Hagkaups. Síðastliðið sumar fór þjófavamakerfi verslunarinnar I Kringlunni allt að 40 sinmun í gang á hverjum degi vegna þessa. Carl Rörbeck, yfirmaður öryggisgæslu hjá Hagkaup, segir að þjófamerkið gefi frá sér lágtíðni bylgjur á 8,2 megaherzum. Það eina sem geti sett þjófavaraakerfi verslananna í gang, sé rás sem sendi frá sér á 8,2 megaherzum. Carl stóð fyrir uppsetningu þjófa- vamakerfisins í verslunum Hag- kaups árið 1990, en það er framleitt af svissnesku hátæknifyrirtæki. Um þijátíu aðrar verslanir á Stór-Reylqa- víkursvæðinu hafa síðan fjárfest f samskonar þjófavamakerfum. Kunna ekki á kerfið „Þessir verslunareigendur kunna ekki almennilega að vinna með þetta kerfi. Það fer dagiega út fjöldinn allur af hlutum úr þessum verslunum með virkum rásum. Við settum kerf- ið upp f Kringlunni sl. sumar og þá kom þetta vandamál upp. Það voru 30-40 tilfelli á dag, einkum fólk sem kom úr Pennanum, Eymundssyni og öðrum verslunum með hluti sem voru með virkum rásum," sagði Carl. Cari segir að virkar rásir fari út úr verslununum vegna þess að ekki er gætt að því að prófa kerfið á hveijum morgni. Sérstakur „eyðari" sé við sjóðsvél verslananna og það vílji gleymast að gangsetja hann. Agaleysi vandamál Öllum rásum á þjófamerkjunum er eytt innan sérstaks segulsviðs, sem er um 30 sm I þvermál. „I Hagkaup erum við með tvo eyðara við sjóðsvélina til að hafa vaðið fyr- ir neðan okkur. Kerfið sjálft er eitt hundrað prósent öruggt, allt sem fer úrskeiðis er vegna mannlegra mis- taka. Þetta vandamál stafar aðallega af agaleysi og það er mesta vanda- málið hér á Islandi. Menn halda að lausnin sé að Qárfesta í svona kerfi, en það gleymist að læra á það og nota það eins og ætlast er til,“ sagði Carl, sem er danskur rikisborgari en hefur verið búsettur hér frá þvi 1989. HalWörg missn röddina HALLBJÖRG Bjarnadóttir söngkona, sem nýlega fluttist aftur heim eftir margra ára fjarveru, hefur haft í undir- búningi tónieikahald vegna fjölda áskorana, og var stefnt að þvi að tónleikar hennar yrðu um páskana. Nú hefur það komið upp, að Halibjörg hefur fengið eitthvað í háls- inn, sem gerir það að verkum að hún getur ekki sungið millitóna og verður þvi ekkert af tónleikunum að sinni Að sögn Fischers, eiginmanns Hallbjargar, hefur það gerzt einu sinni áður að Hallbjörg missti hluta af raddsviði sínu, er hún náði ekki sóprantónum. Það var f Bandaríkjunum árið 1965 og varð hún þá að halda kyrru fyrir í nokkra mánuðu, unz hún gat aftur farið að syngja. Hann sagði að ekki væri komið í Ijós, hve langan tíma það tæki nú, að Hallbjörg næði sér, en við núverandi aðstæður væri ljóst að hún gæti ekki hald- ið tónleika. Eins og kunnugt er, er Hall- björg þekkt fyrir vitt raddsvið og eftirhermur, þar sem hún , hefúr verið jafnvíg á sópran sem ■ bassa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.