Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 47
47 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 KORFUKNATTLEIKUR Bárður íbann? Svo gæti farið að Snæfell- ingar léku án Bárðar Ey- þórssonar og Shawn Jamisons þegar þeir mæta SkaUagrimi í Hólminum sunnudaginn 7. mars. Þeir voru báðir reknir af leikvelli í leik Snæfells gegn ÍBK í fyrrakvöld. Bárður fékk tæknivillu í fyrri hálfleik og sið- an aðra undir lok leiksins og var það jafnframt fimmta villa hans. 1 kjölfarið fékk hann þriðju tæknivilluna en hana varð að skrá á bekkinn þar sem hann hafði þegar fengið fimm víllur. Aganefndin tekur málið fyrir og það hefur verið regian að leíkmenn sem fá tvær tækni- víllur í leik fari í leikbann. ÚRSLIT Haukar-KR 93:69 íþróttahúað við Strandgötu, úrvalsddldin í körfii, fimmtudaginn 25. febróar 1993. Gangnr tetksins: 0:6, 5:11, 16:19, 24:21, 32:31, 45:37, 47:41, 54:43, 59:53, 72:58, 84:61, 90Æ3, 93Æ9. Stíg Hauka: Jolin ffiutdes 28, Jón Amar Ingvarsson 22, Pétur Ingvarsson 20, Sigfús Gizurarson 6, Tryggvi Jónsson 5, Jón Orn Guðmundsson 5, Bragi Magnússon 3, Guð- mundur Bjömsson 2, Sveinn A. Steinsson 2. Stíg K8: Keith Nelson 22, Lárus Amason 13, Guðm Guðnason 11, Hermann Hauks- son 7, Tómas Hermannsson 6, Frirðik Ragn- aisson 6, Óskar Kristánraon 4. Áhorfendur: 230. Ðosnarar: Helgi Bragason og Kristján Möller. Frábærir í fyrri hálfleik en ekki í þeim síöari. Skailgr. - UMFN 89:88 Iþmttahúsid Borgvmesi: Gangur káksins: 02, 4:4, 9:4,11:4,20:16, 30:30, 39:39, 43:40, 47:47, 56:56, 71.-62, 76:79, 84:85, 8725, 87:88, 8928. Stíg UMFS: Alexánder Ermolinskij 25, Henning Henningsson 24, Birgir Mikaelsson 13, Gunnar horsteinsson 10, Skúli Skiilncnn 10, EggertJónsson 5, Bjarki Þorsteinsson 2. Stíg liMFN: Rondey Robmsson 33, Jóhann- es Krisihjömsson 15, Teitur Öriygsson 14, Rúnar Árnason 9, Asiþór Ingason 7, Isak Tómasson 7, Gunnar Óriygsson 3. Dómarar: Biynjar Þ6r Þoreteinsson og Einar Pór Skaiphéðinsson, komust saemi- lega írá sínu. AborTendur. 515. ÍR-KR__________________________ Seijaskóli, 1. deíld kvenna ! körfu, miðviku- daginn 24. febróar 1993. Gangur leiksins: 6:6, 10:10,1820, 1826, 29:30, 31:41, 33:50, 42:53. Stíg ÍR: Linda Stefánsdóttir 13, Þóra Gunn- arsdóttir 8, Hrönn Harðardóttir 6, Hildi- gunnur Hihnarsdóttir 5, Sigrón Hauksdótt- ir 4, Guðríður Gunnaidóttir 2, Fríða Torfa- dóttir 2, Valdís Rögnvaldsdóttir 2. Stíg KR: Guðbjörg Norðijöró 12, Kristin Jónsdóttír 9, Anna Gunnaradóttir 9, Maria Guðmundsdóttir 8, Helga Þorvaldsdóttir 6, Alda Valdimaradóttir 5, Hildur Þorsteins- dóttir 2, Hrund Lámsdóttir 2. ■Baróttuleikur um annað sœtið í deiidinni og setti það shm svip á leikmn. Bæði lið gerðu mikið af mistökum í fyrri hálfleik en IR-stúlkur miefiii ákveðr.ar tii ieiks í síðari hálfieik. Síðan var eins og lok væri setl á körfima því boltinn vildi alls ekki niður. KR gekk á lagið og gerói 20 stig gegn fjór- um og þar með var þóst hvert stefhdi. H iltiipimmir Hilxnarsdóttir NBA-deildin tókir aðfaramótt Smmtudags: Miiwaukee - NY Knicks_______90 : 91 Pörtiand-Miami______________91 :102 Washington - lndiana_____..105:101 Boston-New Jeraey__________88 :103 Philaddphia - Atíanta______107:132 Dallas-Denver______________.92 :113 Minnesota-Seattle__________.77 : 89 GoidenState-Utah___________120:108 Sarramento - LA Lakers .....99 :104 Handknattleikur Landslið U21-PóUand 23:30 ■Unnur HaUdóredóttir gerói eitt mark fyr- ir Gróttu í sigrinum á Haukum, 23:21, í 1. deild kvenna í handknattleik í fvrra- kvold. Nafn hennar vantaði í blaðið í gær. Skiöi HM í Falun 4a5 km bodpwnra kvrnna 1. «n«d»nH 54.15,7 2. ít.K. 54.35,1 3. Norefnir , 55.09,0 4. Finnland 55-30,0 KTL 5141« 6. Svíþjóð 56 12,9 56.37,0 8. Raudaríkin 57-22,3 9. Frakkbtnd .57.46,7 Sætur og mikilvægur sigur „ÞETTA var sætur sigur, tiðin voru mjög jöfn en við vorum ákveönari og leiddum oftar“, sagði Birgir Mikaelsson þjálfari og teikmaður SkaMagríms eftir 89:88 sigur á Njarðvikingum. Mikil- væg stig í baráttunni um aö komast í úrslitakeppnina. Haukar tryggðu sasti sitt þar með 93:69 sigri á KR. leiðinlegt að sjá boltan snúast upp úr körfunni er ég j,. ■ skaut á lokasekúnd- ÞMamon sagði Teitur skrifar Orlygsson þjálfan og leikmaður Njarð- víkinga eftir leikinn. Óöryggi og spenna einkenndi upphafsmínúturaar en Borgnesing- arair voru fyrri til að ná sér á strik og leiddu framan af. Njarðvfldngar náðu aðjafna um miðjan hálíleikinn og síðan var jafnt á flestum tölum þar tfl Boignesingum tókst að kom- ast 3 stígum yfir fyrir hlé. Síðari hálfleíkur var einnig í járnum en Borgnesingamir leiddu þó oftar. Síðustu mínútumar voru æsi- spennandi og lokasekúndumar næstum óbærflegar fyrir áhorfend- ur. Teitur gerði 3ja stiga körfu og kom Njarðvflringum einu stigi yfir 87:88 þegar 40 sekúndur voru eft- ir. GefiðvaráHenningsem aðtókst á frábæran hátt að smjúga í gegn- um vöm Njarðvflringa og skora úrslitakörfu þessa leiks. Njarðvík- ingar höfðu 16 sekúndur tfl að gera út um leflrinn. Teitur fékk boltann og skaut á siðustu sekúndunni, boltinn snerist i hringnum en vfldi ekki ofaní. Bestu menn hjá Skallagrími voru, Alevander, Henning og Biigir, einn- ig voru þeir Gunnar og Eggert mjög sterkir. Hjá Njarðvíkingum voru Rondey, Teitur og Jóhannes bestir. Haukar tryggðu sér í gærkvöldi loks sæti í úrslitakeppninni. Hafnfirðingar sigruðu KR 93:69 í dálítið furðulegum leík. Fyrri hálfleikur var skemmtflegu r og ágætlega leikinn hjá báðum liðum en í þeim síðari var eins og það væri aðeins eitt lið á vellinum. KR-ingar gerðu þá aðeins 28 stig og var sókn- arleikur þeirra hræðflega slakur, en hafði verið ágætur fiam að hléi. Raunar mun betri en oft í vetur. Skúli Unnar Sveinsson skritar John Starks, bakvörðurinn snjalli sem verið hefur ein aðal drifgöðrin í sóknarleik New York í vetur, kom núkið við sögu gegn Mitwaukee í fyrrinótt. Geiði alls 28 stig og skoraði m.a. úr tveimur vítaskotum er 2,8 sek. voni eftir og tayggði liðinu þar með eins stigs sigur. Boltinn gekk vel manna á mifli og leikmönnum tóksts vel að koma knettinnm á Nelson sem var grimm- ur undir körfunni. í seinni hálfleik gerði hann aðeins eina körfu. Haukar léku mun grimmari vöra í síðari háifleiknum og það hafði að sjálfsögðu líka sitt að segja. Sem dæmi um hversu illa KR-ingum gekk að skora má nefna að eftir 6 mín. leik höfðu þeir gert eina körfu og síðar í seinni hálfleik gerðu Haukar 33 stig gegn fimm stigum KR. Á þessum tíma voru dómararn- ir ekki alveg í takt við leflriim en það réði ekki úrslitum. Jón Araar, Rhodes og Pétur voru bestir bjá Haukum en Nelson bjá KR. Leikmenn sem sátu á bekknum í byijun hjá Haukum gerðu 32 stig en KR-ingarnir sem komu af bekkn- um aðeins 10. NBA-deildin: Enn sigrar Knicks JOHN Starks var hetja New York Knicks f Mihwaukee í fyrrakvöld. Hann skoraði aHs 25 stig og tryggði 91:90 sigur nrieð því að skora úr tveimur vítaskotum 2,8 sek. lyrir leðcs- lok. Þetta var 11. sigur Knicks í sfðustu 12 teikjum. i%egar “leildi 10,9 sek. voru eftir af leiktímanum kom Patrick Ew- ing gestunum yfir, 89:88, en Brad Lohaus, sem skoraði afls 18 stig, fékk síðan tvö vítaköst, þegar 4,8 sek. voru til ieiksioka, og var öryggið uppmálað. Knicks tók ieik- hlé, en efiár innkastið var brotið á Starks og hann setti punktinn yfir i-ið. Pairick Ewing og Charies Oakley skornðu sin 15 stigin hvor fyrir Knicks og Oakley tók 17 frá- köst að auki. Miami Heat gerði góða ferð til Portiands og vann Trail Blazers 102:91, fyreti sigur Heat gegn Portland í 12 leilgum. Rony Seik- aiy og Glen Rice skoruðu 24 stig hvor fyrir Heat, en Steve Smith var með 15 stig, tók 11 fráköst, sem er pereónulegt met, og átti sjö stoðsendingar. Clyde Drexler skor- aði 20 stig fyrir heimamenn, en Rod Strickland var með 18 stig. Portland skoraði aðeins 35 stig í fyrri hálQeik og skotnýting liðsins utan af velli var einungis 38%. Dallas tapaði áttunda leiknum í röð og hefur þar með tapað 16 af síðustu 17 leikjum. Liðið hefur að- eins ijórum sinnum fagnað sigri og stefnir í að deildarmetið — sjö sigrar — verði slegið. Denver vann 113:92 og var Reggie Wflliams stigahæstur með 19 stig. KNATTSPYRNA Helgi löglegur með Fram íkvöld Handknattleikur Landsleiknr. Austurberg: ísland - Danmörk20.30 VnrfiilrtmttUMÍriir 1. deild karfau Akureyri: Þór-ReynirS__kl. 20.30 ■Hér veróur'baríst um efsta sætíð i ríðiinum en bæði lið haía hloíið 26 stig og þvi mikið í húfi. 1. deild kvennx: Hagaskóli: KR-ÍS____________20 Skvass Punktamót Skvassmóti Bargaibræðra, sem gef- ur stig til íslandsmóts, lýkur um helgina. Keppni kefst kl. 20 í Vegg- sporti í kvöld og heldur áfram á morgun, en þá verður verólaunaaf- hending kL 17. ^Jerðardómur komst að þeirri nið- WMhiretöðu í gær að samningur Helga Sigurðssonar og Vflrins væri ógildur sem leikmannasamningur. Vflringar töldu samning sem Helgi skrifaði undir 24. desember 1992 lögiegan þó svo hann hafi ekki verið gerður á þar til gerð form frá KSI. Vflringar sögðu að slík_ eyðublöð hefðu ekki verið til hjá KSÍ á þessum tíma. í gerðardómi áttu sæti Jó- hannes Albert Sævarsson frá Vík- ingum, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson fiá Fram og Óiafur Axelsson sem skipaður var af samninga- og féiaga- skiptanefnd KSÍ. Meirihluti nefnd- arinnar, Viilqálmur og Ólafur, komst að þeirri niðurstöðu að samningur Vflrings og Helga væri ógildur. Jó- hannes skilaði sératkvæði. í niðurstöðum meirihlutans segir meðal annars: „Það er skoðun gerð- ardóms afl ástand það sem ríkti við gerði sámningsins geti ekkí léitt' tii þess að ofangreind skráningarskylda faili niður." Hér er vitnað tfl þess að félagi er skvlt að skrá samning- inn hjá KSÍ innan mánaðar. „Það er því skoðun gerðardóms að vanræksla varnarðila á því að skrá nefndan samning hjá KSÍ leiði til þess að varaaraðili missi alian kröfurétt samkvæmt samningnum" ... Meint vitneskja sóknaraðila [Fram] um tihdst samningsins breyt- ir engu í þessum efnum.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.