Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. FEBRUAR 1993
S*
43
S//VT/ 32075
FRUMSYNIR GAMANMYNDINA
HRAKFALLABÁLKURINN
GEÐKLOFINIM
★ ★ ★
Al MBL.
★ ★ ★
Al MBL.
Brian De Palma kemur hér með
enn eina æsispennandi mynd.
Hver man ekki eftir SCARFACE og
DRESSED TO KILL.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Frábær ný gamanmynd með MATTHEW BRODERICK
(Ferris Bueller's day off).
UNGUR MAÐUR ER RÆNDUR STOLTINU, BÍLNUM OG BUXUN-
UM, EN f BRÓKINNI VAR MIÐI SEM VAR MILUÓNA VIRÐI!
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★ ★★ Al Mbl.
Frábær teiknimynd með
íslensku tali.
Sýnd kl. 5 og 7.
RAUÐIÞRAÐURINN
ERÓTÍSKUR TRYLLIR AF
BESTU GERÐ
Sýnd kl. 9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími U200
Stóra sviðið kl. 20:
• DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
2. sýn. sun. 28. feb. - 3. sýn. fim. 4. mars., -
4. sýn. fós. 5. mars, - 5. sýn. mið. 10. mars, -
6. sýn. sun. 14. mars.
• MY FAIR LADY
Söngleikur eftir Lerner og Loewe
í kvöld uppselt, - á morgun uppselt, lau. 6.
mars uppselt, - fim. 11. mars fáein sæti laus, -
(ós. 12. mars uppselt, - fim. 18. mars uppselt,
- íós. 19. mars fáein sæti laus, - fós. 26. mars
fáein sæti laus, - lau. 27. mars fáein sæti laus.
• HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sun 7. mars, - lau. 13. mars, - sun. 21. mars.
Sýningum fer fækkandi.
• DÝRIN f HÁLSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egner
Sun. 28. feb. kl. 14, uppselt, mið. 3. mars kl.
17 örfá sæti laus, - sun. 7. mars kl. 14 uppselt,
- lau. 13. mars íd. 14 40. SÝNING, uppselt, -
sun. 14. mars kl. 14 örfá sæti laus, - lau. 20.
mars kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 21. mars kl.
14 örfá sæti laus, - sun. 28. mars kl. 14.
Græna línan 996160.
EIKHÚSLÍNAN 991015
Þjóðleikhúsið - góða skemmíun!
Litla sviðið kl. 20.30:
• STUND GAUPUNNAR
eftir Per Olov Enquist
Frumsýning lau. 6. mars, - sun. 7. mars, - ÍÓs.
12. mars - sun. 14. mars - fim. 18. mars - lau.
20. mars.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö
sýning hefst.
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
í kvöld 50. SÝNING uppselt, á morgun upp-
selt, - mið 3. mars uppselt, - fim. 11. mars
uppselt, - lau. 13. mars uppselt, - mið. 17.
mars, uppselt, - fös. 19. mars uppselt, - sun.
21. mars uppselt, - mið. 24. mars, - fim. 25.
mars, - sun. 28. mars.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki
er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning-
ar hcfjast.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar
greiðist viku fyrir sýningu, eila seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá 13-18 og fram aö sýningu sýning-
ardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma
i nnn c_________4_lu___;
11200. Greiðslukortaþjónusta.
REGNBOGIIMN SIMI: 19000
Aðalfund-
ur Italíu
ÍTALÍA, félag Ítalíuvina á
íslandi, heldur aðalfund
sinn þriðjudaginn 2. mars
á veitingahúsinu Pasta
Basta á Klapparstig 38 kl.
Í7.
Núverandi stjórn Ítalíu
skipa Bryndís Schram, for-
maður, Kolbrún Sveinsdóttir,
ritari, Jóhann Möller, Björg-
vin Pálsson og Friðrik Brekk-
an meðstjórnendur.
(Fréttatilkynning)
óardasfurstynj an
eftir Emmerich Kálmán
( kvöld kl. 20 uppselt. Lau. 27. feb. kl. 20 uppselt. Fös. 5.
mars kl. 20. Lau. 6. mars kl. 20.
HÚSVÖRÐURINN kl. 20: Sun. 28. feb.
Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard.
Simi 11475. - Greiöslukortaþjónusta
LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15
NEMENDALEIKHUSIÐ
LINDARBÆ
BENSÍNSTÖÐIN
eftir Gildar Bourdet
Kl. 20: I kvöld,
lau. 27. feb., sun. 28. feb.
Miðapantanir í sima 21971.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Kommarkaðurinn fluttur
KORNMARKAÐURINN,
sem áður var til húsa á
Skólavörðustig ýíla, er nú
fluttur á Laugaveg 27.
Kornmarkaðurinn opnaði
verslun sína í ágúst 1976 og
var fyrsta verslun á landinu
þar sem boðið var upp á líf-
rænt ræktað korn og græn-
meti. Kommarkaðurinn selur
einnig bækur um heilsufæði
og andleg málefni.
Verslunin hefur aukið úrval
sitt af heilsuvörum og býður
viðskiptavinum afslátt á
nokkrum vörutegundum út
febrúarmánuð.
Miðasalan cr opin
frá kl. 15 - 19 alia daga.
Miðasala og pantanir
í símum 11475 og 650190.
Pé
LEIKHÓfHlfHNN«
hUsvörðurinn
eftir Harold Pinter í íslcnsku Óperunni.
Lelkstjóri: Andrés Sigurvinsson.
Sunnud. 28. feb. kl. 20:00
Þriðjud. 2. mars kl. 20:00
Fimmtud. 4. mars kl. 20:00
Sunnud. 7. mars kl. 20:00
Þetta eru siðustu sýningar!
Athugið leikhúsferðir Flugleiða.
Atriði úr myndinni.
Ljótur leikur sýnd-
ur í Bíóborginni
BÍÓBORGIN hefur hafið sýningar á myndinni Ljótur leik-
ur eða „Crying Game“. Framleiðandi er Stephen Wooley,
leikstjóri er Neil Jordan og aðalhlutverk eru i höndum
Stephens Rea, Forrests Whitaker og Jaye Davidson.
Frá Kornmarkaðinum.
Myndin fjallar um liðsmann
írska lýðveldisins sem tekur
þátt í ráni bresks hermanns.
Þeir vilja láta hann í skiptum
fyrir írskan félaga þeirra sem
gistir fangageymslu breska
hersins. Breski dátinn veit
fyrir víst að honum verður
aldrei sleppt lifandi, þannig
að hann biðurgæslumann sinn
að heimsækja vinkonu sína í
Bretlandi og bera henni
kveðju sína.
írinn gerir það sem hann
hafði verið beðinn að gera og
kynnist vinkonunni náið. Sam-
band þeirra þróast og verður
innilegra með hvetjum degin-
um sem liður. En þegar hul-
unni er svipt af leyndarmáli
myndarinnar kemur það öllum
á óvart.
„Crying Game“ hefur hlotið
góðar viðtökur erlendis og var
tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna,
þar á meðal sem besta mynd-
in og fyrir besta leikara í aðal-
og aukahlutverki.
BORGARLEIKHUSIÐslmi 680-680
^jr LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið:
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgrcn. Tónlist: Sebastian.
Lau. 27. feb. kl. 14 uppselt, sun. 28. feb. kl. 14 uppselt, mið.
3. mars kl. 17 örfá sæti laus, lau. 6. mars kl. 14 fáein sæti
laus, sun. 7. mars kl. 14 uppselt, lau. 13. mars kl. 14, fáein
sæti laus, sun. 14. mars kl. 14, fáein sæti laus, lau. 20. mars
kl. 14, fáein sæti laus, sun. 21. mars, örfá sæti laus.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verö fyrir börn og fuilorðna.
Stóra sviö kl. 20:
• BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Wiliy Russel
f kvöld, fáein sæti laus, lau. 27. feb., örfá sæti laus, fös. 5.
mars, lau. 6. mars, lau. 13. mars fácin sæti laus.
• TARTUFFE eftir Moliére
Frumsýning fóstudaginn 12. mars kl. 20, 2. sýn. sun. 14.
mars, grá kort gilda. 3. sýn. fim. 18. mars, rauð kort gilda.
Litla sviöiö kl. 20:
• DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman
Frumsýning fimmtud. 11. mars, lau. 13. mars, fós. 19. mars.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miðapantanir f síma 680680 alla virka daga frá
kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrcm dögum fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sfmi 99 1015
MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.