Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 45
I 1 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 26. FEBRUAR 1993 45 Ljósblík á loftí € i I i Takið nú eftir Frá Jens Guðmundssyni: Það var sem ljómandi ljósbogi lið- aðist um huga minn, er ég í Morgun- blaðinu sunnudaginn 11. október las forustugTein blaðsins, þar sem svo hljóðaði þar um fyrirsðgnin: „Réttum frændum hjálparhönd". Efni þessarar foiystugreinar virk- ar á mann sem hin móðuriegasta hjáiparhönd til bamsins sins, eða þeirra sem í einsemdinni standa ráð- þrota og vanmegna á berangri til- veru sinnar í því megnasta and- streymi sem ekki verður umflúið að takast á við. Efni foiystugreinar þessarar beinast að stöðu alvariegra efnahagsþrenginga Færeyinga, nán- um vinaböndum þessara þjóða, og að segja undirokunar aðstæðum þeirra, þar sem þeirra eigin sjálfs- vald er að miklu leyti af þeim tekiðj og þeim svo sagt fyrir verkum. I foiystugrein þessari segin „íslend- ingum á að renna blóðið til skyldunn- ar og þeir eiga að koma Færeyingum til hjálpar á neyðartímum", vel mælt er þetta og drengilega, en ekki þó síður hitt sem klikkt er út með í þessu greinarkomi, sem sé: „Hins- vegar er engin goðgá að taka tillit tíl ástandsins í Færeyjum næst þegar fiskveiðisamningurinn kemur til end- urskoðunar." Já, en það var einmitt dýrasta spumingin í huga mér í haust, þá sjávarútvegsráðherra taldi þá vöru ekki skiptimynt vera milli þjóða, þeg- ar ýjað var að því, að Færeyingar keyptu af okkur lambakjöt, áð þeir fengju að halda sínum skammti úr hafdjúpi okkar sem þeir áður höfðu, og mátti telja til einmuna nirfilshátt- ar að klípa af þeim kökubita eins og gert var. En að þeim orðum slepptum stór gátt opnuð í sömu arðsemis- stofna öðrum til handa fyrir nokkrar loðnubröndur sem við höfum aldrei neitt með að gera. Þetta er það sem sumir kalla að vera miklir menn. En það er viririlega ljósblik á lofti í þeirri dáð og drengskap sem felst í þeim orðum sem hér að ofan tíund- uð eru í ofannefndri forystugrein, og leiðir hugann að þeim kærieika sem I því mannlega gildi felst að taka tiUit til náungans, sem spyija mætti svo okkur að, hvort betur stæðum með aðeins 5.000 tonna þorskbútunga yfir allt árið í afla, og svo kannski nokkrar lundakofur úr björgunum í viðbót. Raunir reykingamanns Ffá Einari Guðmundssyni: Nú á dögum áróðurs fyrir mein- lætalifnaði í þeim tilgangi að líta betur út og vera hraustari, hefur ferst i aukana að ala á neikvæðu viðhorfi í garð reykinga. Síbyljan um óhollustu reykinga dynur á reykingamönnum ftá vöggu til grafar og rænir þá allri sálarró til að reyiga í friði og spekt, af völd- um heilsufríka sem vilja troða lífs- skoðunum sínum upp á almenning. Afleiðingar þessa gætir nú í fyr- irlitningu á reykingamönnum og frelsissviptingu og þeim neitað um að diýgja nautn sína, meira að segja í matar og kaffisöium, sem er þó bæði stund og staður fyrir reykingar. Það er lágkúruleg svívirða að gera reykingafóik að úrkastsborgurum fyrir það eitt að reykja tóbak sem er seit af ríkinu á uppsprengdu verði °g þeir flármunir notaðir til upp- byggingar samfélagsins og samfé- lagið hefur ekki eftii að missa af. Ef menn eru að tala um að stýra neyslu með verðlagi, af hveiju er þá ekki 1 kg af sykri á 240 kr. eins og vindlingapakkinn? Hvi er sælkeran- um gert hærra undir höfði en tóbaks- neytandanum? Lausnin er að sjálfsögðu að báðir fá að njóta þeirrar sælu og unaðar sem er að seðja gimdina. Tel ég lækna vaða reyk um óholl- ustu óbeinna reykinga. Þær fullyrð- ingar að þær dragi menn jafhvel til dauða, tel ég langsóttar og vil kveða þær niður með þeirra eigin rökum: Að maður sem hafi reykt mikið, sé 10 ár að jafna sig að ftiliu. Það er blaðstýft á slíkum áróðri. Kannski er ekki úr vegi að minna læknana á að dánartíðni fólks hefur ætíð verið 100%. Sumt ungt, sumt gamait Langlífi er engin dyggð, snarara plága. Heila hjörð þaif af fullfrísku og velmenntuðu fólki þarf tíl að þjóna þeim sem lengst lifa. Hætt er við að maigir í þeirri hirð hefði óskað að þetta fólk hefði reykt um dagana. Reykingam aðurinn yfirgefur þennan táradal þegar starfsævinni lýkur hafi hann iðkað reykingar sam- viskusamlega, án þess að vera til óþurftar eða á framfæri almennings um aidur og ár. Ég reyki af nautn og nýt þess að hugsa til þess að verða aldrei gamall. EINAR GUÐMUNDSSON, Ásbúðartröð 3, Hafnarfirði. VELVAKANDI RONG ORÐNOTKUN í Ríkisútvarpinu, Rás 1, var viðtalvið einhverh fulltrúa hjá ASÍ um BSRB-samninga sunnudaginn 21. febrúar sl. Meðal annars var talað um „deildar meiningar". Fyrst i þættinum „Dagiegt mái“ eru oft nefnd dæmi um ofhotkun orða úr enskunni, datt mér í hug að spyija hvers vegna viðkom- andi maður hefði ekki sagt „deildar skoðanir". Eins og margir vita er orðið „meining" komið úr dönsku eða jafnvel þýsku (Meinungj. Ég er íslenskur ríkisborgari og búsett- ur á íslandi, en foreldrar mínir voru breskir og ég fæddist í Jórvíkurhéraði (Yorkshire) á Norður-Engiandi. Enska orðið „meaning" þýðir „ætlun“ eða „þýðing", en alls ekki „skoðun". Pétur Karlsson. AFVOPNUM BÖRNIN Á öskudaginn fór ég á bóka- safnið í Gerðubergi i Breiðholti, og þar voru böm í grimubúning- um og máluð eins og tilheyrir deginum. Það sem stakk mig hins vegar mjög illa var hve mörg barnanna voru í einhvers konar striðsbúningum og með leikfangavopn. Þau báru sig eins og hermenn og sýndu af sér ofbeldisatferli eins og þau sjá líklega í kvikmyndum og sjónvarpi. Því vil ég beina því til stjóm- valda, hvort ekki sé hægt að draga úr innflutningi á svona ofbeldisleikföngum og stemma þannig stigu við þeim slæmu áhrifum sem slík leikfong geta haft á böm. Sveinn Indriðason. TAPAÐ/FUND- m Úr fannst Karlmannsúr fannst við Fel- lagarða í Breiðholti fyrir u.þ.b. viku. Eigandi má hafa samband ísíma 72117. Þá er ekki síður að það er eins og vakni í vitund manns tilfinning fyrir tilurð daganna þegar maður les forystugrein Morgunblaðsins 14. jan- úar sl. Flenging forystugreinarinnar er einörð og hreinskilin, boðskapur til forsætisráðherra og ríkisstjómar, að þar er ekki um að villast að um meira en litla brotalöm er að ræða í mikilsverðum verknaði þeirra manna sem með völdin fara til geð- þótta gerða sinna, og af svo gífur- legu ábyrgðarieysi, sem engu tali tekur, en mætti þó ftarn telja í ótal dæmum og málum, sem þverskallast er við að haida til streitu í koiblindu ábyrgðarleysi, af hroka einum saman og dæmalausri vanþekkingu. En eftir tilvitnaða greinargerð for- sætisráðherra í forystugrein þessari stendun „Þetta einkennilega mál vekur upp margar spumingar um fjármálastjóm ríkisins og fláriaga- gerð. Hvemig má það vera að tekin er ákvörðun af þessu tagi, til að ná fram hlutfallslega mjög litlum spam- aði þegar fyrir liggur að keðjuverk- andi vísitöluáhrif hennar munu íþyngja landsmönnum með þessum hætti? Þórður Friðjjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, segir að allar upplýsingar um visitöluáhrif hafi leg- ið fyrir þegar ákvörðun var tekin.“ Og spyr síðan, svo sem ekki skal láð: „Er fleiri dæmi af þessu tagi að finna f fjáriagaafgreiðslu og efna- hagsaðgerðum ríkisstjómarinnar?" Já, von er að spurt sé. En svo var alveg nýverið ágrip af ræðu utanrfldsráðherra birt í sjón- varpinu um kvöidið 11. febrúar, þar hann tíundaði skuidir okkar ísiend- inga af mikifli rökfimi, og mér skild- ist sem væri hann að kenna iands- iýðnum öllum um þessa gífuriegu eyðslu alla og skuldasöfnun. En hef- ur ekki þetta verið æðsta boðorð allra ríkisstjóma og aiþingismanna sl. 20-30 ár að taka eriend lán fyrir öllu möguiegu og ómögulegu? Er ekki líka annað æðsta boðorð þing- manna, að setjast á rökstóia eftír samningu aflra fjáriaga, að tína allan fjandann til á, sem kalla þeir svo aukafláriög, sem enginn eyrir var ætlaður til á hinum venjulegu fjáriög- um, og tekið til þess milljarða útlend lán á hveiju einasta ári? Og er þetta ekki orðinn mærðardraumur íslend- inga yfirieitt að ef eitthvað iækkar í buddunni hjá þeim, að taka þá bara eriend lán? En einhver kannski betri skil þvi máli síðar verði gerð, en iæt þessu hér lokið að sinni. JENS GUÐMUNDSSON, f Kaldalóni, Norður-Isafjarðarsýsiu. LEIÐRÉTTINGAR EGLA -röð ogregki Margir iitir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustoía SÍBS- Siman 626450 688420 688459 Fax 28819 Guðrún Þórsdóttir. Röng- mynd Þau leiðu mistök urðu á blaðsíðu 15 í Morgunblaðinu i gær, að röng mynd birtist með grein Guðrúnar Þórsdóttur, sem skrifaði um verk- fallsmál kennara. Myndin sem birtist er af Guðrúnu Þórðardóttur, sem lést 20. janúar sfðastliðinn. Hlutað- eigendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Fæöingarár misritaðist I minningargrein Snorra Bjama- sonar um Stefán Pál Steinþórsson á Varðgjá í MorgunWaðinu á þriðjudag misritaðist fæðingarár Stefáns. Hann var fæddur á Syðra-Hóli í Fnjóskadal árið 1952. Þá var föður- nafn eftíriifandi eiginkonu Stefáns, Sigriðar Harðardóttur, ranghermt á einum stað í greininni. Hlutaðeigandi eru beðnir afsökunar á mistökunum. Q i II [F / YINNSLUSTÖÐIN HF., Hafnargötu 2 - Vestmannaeyjum. NY SIMANUMER Frá og með mánudeginum 22. febrúar tóku ný símanúmer gildi hjá Vinnslustöðinni hf., Vestmannaeyjum: Viimsiistiiöin kt., laliðmítn 2 MyBdseBdir_______________________ S18-13411 §8-12868 Afgreiðslutími mánudaga—föstudaga kl. 08:00-12:00 og kl. 12:00-16:30. BEIHAR LiNUR EFTIR LQXUN Skrtfstifa..................................... @18-13488 Frystiifl/stltn Framleiðslustjóri.............................@ 88-13411 Pökkun ........................................ @11-13482 Móttaka......................................... @81-13413 Húsvörður(verbúð).............................@ 81-13484 Vélahús.......................................@ 88-13485 SBÍÍja......................................... @81-13488 FiskiBiilsverkSBiðia.............................@88-13417 Myndsendir....................................@ 88-11883 Lifmhnisla....................................@81-13411 NiiirsBða.....................................@ 98-13488 SérelkklB (saltfiskur)........................@ 81-13418 Ketaverkstxði_________________________________@81-13411 SérvíBBSla (fiskiðja).........................@ 81-13412 Sérvinnsla (vélahús)..........................@ 81-13413 Myndsendir...,................................@ 81-11237 Rafvirkjar....................................@81-13414

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.