Morgunblaðið - 26.02.1993, Síða 6

Morgunblaðið - 26.02.1993, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 UTVARP/SJÓNVARP SJOIMVARPIÐ 17.30 ►Þingsjá Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18 00 RADIIHEEIII ►Æuintýri Tinna DnRHntrnl Leyndardómur Einhyrningsins - seinni hluti Franskur teiknimyndaflokkur. Leik- raddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. (4:39) 18.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Leikinn, breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. (23:26) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Poppkorn Glódís Gunnarsdóttir kynnir ný tónlistarmyndbönd. OO 19.30 ►Skemmtiþáttur Eds Suliivans Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. (18:26) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.10 íhDÓTTID ►Landsleikur í IrKU I t IK handbolta ísland • Danmörk Bein útsending frá seinni hálfleik í viðureign þjóðanna sem fram fer í íþróttahúsinu við Austur- berg í Reykjavík. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. Stjóm útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. OO 21.45 ►Gettu betur Spuminga- keppni framhaldsskólanna. Fyrsti þáttur fjórðungsúrslita. Lið frá 26 skólum tóku þátt í undankeppni á Rás 2 og keppa átta þeirra til úrslita í Sjónvarpinu. Spyijandi: Stefán Jón Hafstein. Dómari: Álfheiður Inga- dóttir. Dagskrárgerð: Andrés Indr- iðason. OO 22.50 VVltf UVIin ►Frillur (Dames IVI InlVI I liU galantes) Frönsk bíómynd frá 1990, byggð á endur- minningum Pierres de Bourdeilles sem tók sér nafnið Brantöme. Sagan gerist á seinni hluta 16. aldar þegar trúarbragðastríð hafði geisað í Frakklandi. Brantöme neitar að taka þátt í stríðinu og ákveður að beina kröftum sínum óskiptum að helsta hugðarefni sínu, konum. Leikstjóri: Jean-Charles Tacchella. Aðalhlut- verk: Richard Bohringer og Isabella Rossellini. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 DJIPUJ|CC||| ►Á skotskónum DHAIlfltrm Teiknimynd. 17.50 ►Addams-fjölskyldan Sérkennileg fjölskylda í fjörugri teiknimynd. 18.10 ►Ellý og Júlii Leikinn ástralskur myndaflokkur fýrir böm og unglinga. 18.30 ►NBA-tilþrif (NBA Action) Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 urTT|n ►Eiríkur Viðtalsþáttur llll í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street) Lokaþáttur bandarísks spennu- myndaflokks. 21.20 ►Góðir gaurar (The Good Guys) Breskur framahaldsmyndaflokkur um félagana Guy og Guy. 2215 KVIICUVIin ►'-ögregluforing- nvmminu inn Jack Frost (A Touch of Frost I) Bresk sjónvarps- mynd um lögregluforingjann Jack Frost (David Jason). Starfsaðferðir hans era yfirmönnum hans ekki allt- af að skapi og hann lítur út eins og umrenningur en árangurinn lætur ekki á sér standa og þá er ekki hægt að amast við honum. Leikstjórar: Don Leaver, David Reynolds og Anthony Simmons. 1992. 23.50 ►Flugsveitin (Flight of the Intrud- er) Hér er á ferðinni spennandi kvik- mynd sem er gerð í anda gömlu stríðsmyndanna en uppfyllir allar þær kröfur um trúverðugleika og tæknibrellur sem gerðar era til nýrra kvikmynda. Aðalhluverk William Dafoe, Brad Johnson og Danny Glo- ver. Myndin er 'byggð á metsölubók Stephens Coonts. Leikstjóri: John Milus. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★%. 1.40 ►Þrumugnýr (Impulse) Lottie er lögreglukona sem vinnur við að upp- ræta vændi með því að þykjast vera vændiskona og handtaka viðskipta- vinina. Hún er óánægð með starfið og býr við stöðuga kynferðislega áreitni yfirmanns síns. Hana dreymir um að prófa að selja sig einu sinrii í alvöra en er hún lætur drauminn rætast gerast atburðir sem í senn era ótrúlegir og ógnvænlegir. Aðal- hlutv.: Theresa Russell, Jeff Fahey og George Dzundza. Leikstj.: Sondra Locke. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★. Myndbandahandbókin gefur ★★. 3.10 ►Sendingin (The Package) Hörku- spennandi njósnamynd með gamla brýninu Gene Hackman. Leikstjóri: Andrew Davis. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★. 4.55 ►Dagskrárlok Flugsveitin - Frá vinstri: William Dafoe, Brad Johnson og Danny Glover leika flugsveitarmennina Virgil, Jake og Frank. Fara í hættulegt flug inn yfir Hanoi Blöskrar STÖÐ 2 KL. 23.50 Danny Glover, , . William Dafoe og Brad Johnson leika arangursleysi aðalhlutverkin í Flugsveitinni (Flight og mannfall og °f the Intruder), spennandi og krafi- _ málin í kvikmynd sem gerð er í anda XaKa ÍTiaiin ■ gömlu stríðsmyndinna. Virgil, Jake eigin hendur Og Frank eru í flugsveit Bandaríkj- anna sem staðsett er á flugmóður- skipi undan ströndum Víetnam árið 1972. Félögunum blöskrar hve marg- ar árásarferðir hafa verið famar án árangurs, hve margir góðir menn hafa fallið í valinn og ákveða að taka málin í eigin hendur. í trássi við fyrir- skipanir yfirboðara sinna og þrátt fyrir allt hjal um heilbrigða skynsemi reyna þeir að sprengja upp skotpalla óvi'nanna, sem eru í miðborg Hanoi - langt inni á yfirráðasvæði andstæð- inganna. Ef þeim tekst ætlunarverk sitt fá þeir ákúrur fyrir óhlýðni en endurheimta sjálfsvirðingu sína. Ef þeim mistekst missa þeir lífið... Myndin er byggð á metsölubók Step- hens Coonts. Leikstjóri myndarinnar er John Milus. Hrönn og Jón syngja íslensk einsöngslög RÁS 1 KL. 20.00 Unnendur ís- lenskra einsöngslaga ættu að opna fyrir Útvarpið í kvöld kl. 20.00, en í dagskrárliðum íslensk tónlist verða lög eftir þá Sigfús Einarsson og Eyþór Stefánsson, lög eins og Drau- malandið við Ijóð Guðmundar Magn- ússonar, Sofnar lóa við ljóð Þorsteins Erlingssonar, Lindin við Ijóð Huldu og fleiri perlur íslenskra einsöng- slaga. Það eru þau Hrönn Hafliða- dóttir og Jón Þorsteinsson sem syngja. Með Jóni leikur Hrefna Eg- gertsdóttir á píanó, en Hafliði Jóns- son með Hrönn. Nokkrar perlur íslenskra einsöngslaga við píanóundirleik Nýr Árna- garður? Enn vitna ég til þriðjudags- greinar séra Heimis Steinsson- ar útvarpsstjóra: Ríkisútvarp á krossgötum, enda fjallaði sú grein sannarlega um ríkisút- varp á krossgötum. Séra Heim- ir sagði m.a.: „Sízt er unnt að orðfæra þau veigamiklu varð- veizlumarkmið, sem Ríkisút- varpinu era á hendur falin og gera stofnunina að eins konar „Árnagarði" nýrra tíma, er gæti gersema nokkurra kyn- slóða á hljómtækjum og í lif- andi myndum. Þar er að fínna lindir, sem að öllu sjálfráðu verður ausið af, er aldir renna.“ StálhurÖir Sennilega veldur guðfræði- menntun séra Heimis einhveiju um að hann lítur á málefni Rík- isútvarpsins í ljósi eilífðarinnar. Þannig fær Ríkisútvarpið nán- ast goðsögulegt hlutverk sem menningarlegur samnefnari þjóðarinnar er varðveitir sögu lands og þjóðar á myndböndum og væntanlega seguldiskum í hinum nýja „Arnagarði" á Foss- vogshæðum. Vissulega styrkir framtíðarsýnin Ríkisútvarpið sem menningarlegan samnefn- ara. Slíka framtíðarsýn skortir stundum hjá stjómendum rík- isstofnana. Þar bíða menn gjaman eftir nefndaráliti eða skipunum atvinnupólitíkusa. En er hægt að reka' Ijósvakamiðil á hugsjóninni einni saman? Ja, breska ríkisstjórnin losaði breskan almenning ekki undan þeirri skyldu að gjalda BBC- skattinn. Einkareknu sjón- varpsstöðvarnar fengu hins' vegar að bítast á auglýsinga- markaðnum og bjóða í sjón- varpsleyfin. Reyndar hefur hamað mjög á dalnum hjá BBC og fjöldauppsagnir nefndar enda kneyfa þeir ekki af auglýs- ingalindum. Og nú er svo kom- ið að BBC sækir af hörku fram á hinum alþjóðlega sjónvarps- markaði eins og það hefur reyndar gert um nokkurt skeið. Þung stálhurð varðveitir fjö- reggin í Árnagarði. Er hugsjón séra Heimis að varðveita Ríkis- útvarpið bak við slíka hurð eða koma á svipuðu kerfi og hjá Bretum? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,6 6.56 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veéur- Iregnir. Heimsbyggð. Verslun og við- skipti. Bjarní Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón örn Marinósson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma og amma og Matti eftir Anne-Cath. Vestly. Heiðdís Norðfjörð les þýðingu Stefáns Sigurðssonar. (19) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurtregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirfit á hédegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Þvt miður, skakkt númer eftir Alan Ull- man og Lucille Fletcher. Útvarpsleik- gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Tí- undt og lokaþáttur. Leikendur: Flosi Ólafsson, Helga Valtýsdóttir, Helgi Skúlason, Indriði Waage, Ævar R. Kvar- an, Erlingur Gíslason, Baldvin Halldórs- son, Kristbjörg Kjeld, Herdís Þorvalds- dóttir, Brynja Benediktsdóttir og Jón Sigurbjörnsson. (Áður útvarpað 1958.) 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars. (4) 14.30 Út I loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvar um stríð og frið. Heims- styrjöldin fyrri. „Það er löng leið til Tip- perary". Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir, Lesari með umsjónarmanni: Kristinn J. Níelsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umhverfis- mál, útivist og náttúruvernd. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Umsjón: Svsnhildur Jak- obsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson les. (40) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Umsjón: Jón Karl Helgson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Því miður, skakkt númer eftir Alan Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleik- gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Lokaþáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá í gær, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 l'siensk tónlist. Hrönn Hafliðadóttir og Jón Þorsteinsson syngja íslensk lög. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- • unn Sigurðardóttir. 21.00 A nótunum. Nino Rota í bíó. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 22.00 Fréttír, 22.07 Forleikur að óperunni Tannháuser eftir Richard Wagner. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur; Janos Sandor stjórnar. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 17. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Flautukvintett ópus 51 nr. 3 eftir Friedrich Kuhlau Jean-Pierre Rampal leikur á flautu með Juilliard-strengja- kvartettinum. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns.. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30. Fjölmið- lagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 9.03 Svanfriður & Svanfriður. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. (þróttafróttir kl. 10.30. Veöurspá kl. 10.45. Fréttayfirlit og veður kl. 12.00.12.45 Hvít- ir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dag- skrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. Loftur Atli Eiríksson talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurðlir G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir Hauks Haukssonar. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt i góðu. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30 00.10 Næturvakt Rásar 2. Arnar S. Helga- son. Veðurfregnir kl. 1.30. 2.00 Næturút- varp til morguns. Fréttlr kl. 7, 7.30,8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir, 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 6.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar hljóma áfram, 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun- tónar. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Gylfi Þór Porsteins- son. 9.00 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipulagf kaos. Sigmar Guðmunds- son. 13.05 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálm- týsson. 18.00 Doris Day and Night. Um- sjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 22.00 Næturvaktin. Karl Lúðviksson. 3.00 Voice of America til morguns. Fréttir á heila tfmanum kl. 9-16. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson taka daginn snemma á Akureyri. 9.05 (slands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir á Akureyri. 12.15 Tónlist í hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð- insson á Akureyri. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson beint frá Akureyri. 18.30 Gullmolar. 19.30 19:19. Fréttir og veöur. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson, 23.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvakt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. (þrðttafréttir kl. 13. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Fyrstur á fætur. Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Rúnar Róberts- son og Grétar Miller. 14.00 Rúnar Róberfs- son. 16.00 Siðdegi á Suðurnesjum. Frétta- tengdur þáttur. Fréttayfirllt og iþróttafréttir kl. 16.30 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvaktin. Rúnar Róbertsson og Grétar Miller. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 7.001 bítið. Steinar Viktorsson. Umferðar- fréttir kl. 8. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ivar Guðmundsson. 16.05 I takt við tímann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason. 19.00 Diskóboltar. Hallgrímur Kristinsson leikur lög frá árunum 1977-1985. 21.00 Harald- ur Gislason. 3.00 Föstudagsnæturvakt. Fréttirkl. 9,10,12,14,16 og 18. (þrótt- afréttlr kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00 Arnar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggva- son. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Föstudagsfiðringur Magga M. 22.00 Þór Bæring. 3.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Þægileg tónlist, upplýsingar um veður og færð. 8.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist, 10.00 Bamasagan. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnorsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Slðdegis- þáttur Stjörnunnar. 18.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. Barnasagan endurtekin kl. 16.10. 19.00 (slenskir tónar. 20.00 Kristín Jónsdóttir, 21.00 Baldvin J. Bald- vinsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir kl. 8, 9,12,17 og 18.30. Bæna- stundir kl. 7.15, 9.30, 13.30 og 23.60.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.