Morgunblaðið - 12.03.1993, Side 6

Morgunblaðið - 12.03.1993, Side 6
 ÚTVARP SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.30 ► Þingsjá Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18.00 BARNAEFNI ►Ævintýri Tinna — Vindlar Faraós - fyrri hluti Franskur teiknimynda- flokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævin- týri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. (6:39) 18.30 ►Barnadeildin (Chiláren’s Ward) Leikinn, breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 h|CTT|P ►Poppkorn Glódís rltl llll Gunnarsdóttir kynnir ný tónlistarmyndbönd. 19.30 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.10 ►Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanna. Þriðji þáttur. Hér eigast við lið Menntaskólans við Hamrahlíð og Menntaskólans á Ak- ureyri. Spyrjandi: Stefán Jón Haf- stein. Dómari: Álfheiður Ingadóttir. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason. OO 22.15 ►Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Hér ljúka samher- jamir við að leysa gátuna sem þeir hófu að glíma við á miðvikudags- kvöld. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (9:21) 23.05 tfU||l||Y||n ►Hringur sporð- ll Vllllrl I Hll drekans — Fyrri hluti (Ring of Scorpio) Sjónvarps- mynd gerð í samvinnu ástralskra, breskra og bandarískra fyrirtækja. Þrjár konur ákveða að koma fram hefndum á manni sem fór illa með þær tuttugu árum áður. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur laugar- daginn 13. mars. Leikstjóri: Ian Barry. Aðalhlutverk: Caroiine Good- a 11, Linda Cropper, Catherine Oxen- berg og Jack Scalia. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 0.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17 30 RADIIAEnil ►Á skotskónum DHRnflCrm Teiknimynd um hressa stráka. 17.55 ►Addams-fjölskyldan Teiknimynd. 18.20 ►Ellý og Júlli Leikinn ástralskur myndaflokkur. (9:12) 18.40 ►NBA-tilþrif (NBA Action) Endur- tekinn þáttur frá sl. sunnudegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 KICTTID ►Eirikur Viðtalsþáttur rlL I IIII í beinni útsendingu. Umsjón. Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Ferðast um tímann (Quantum Leap) Vísindamaðurinn Sam Beckett (Scott Bakula) er enn á ferð um tím- ann með félaga sínum Albert (Dean Stockwell). (2:23) 21.20 ►Góðir gaurar (The Good Guys) Breskur spennumyndaflokkur. 22.15 KVIKMYNDIR ► Lögreglufor- Frost II (A Touch of Frost II) Önnur myndin um lögregluforingjann Jack Frost. Jack er úrillur lögregluforingi sem hatar alla skýrslugerð og hikar ekki við að fara dálítið í kringum lögin til þess að ná árangri. Það full- komna virðingarleysi sem hann sýnir yfirboðurum sínum kemur Jack stöð- ugt í vandræði en samstarfsmenn löregluforingjans standa með honum. Aðalhlutverk: David Jason. Leik- stjóri: David Reynolds. 1992. ' 0.00 ►Vitfirringur á verði (Hider in the House) Aðalhlutverk: Gary Busey, Mimi Rogers og Michael McKean. LeikstjórhMatthew Patrick. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ 'h. 1.45 ►Tveir á toppnum (Lethal Weapon) Mel Gibson Ieikur Martin Riggs sem er leiður á lífinu og fer því iððulega eins langt og hann kemst við störf sín. Félagi hans, Roger Murtaugh, sem leikinn er af Danny Glover, fínnst oft nóg um, enda er hann heimakær ijölskyldumaður sem horf- ir fram á náðuga daga á eftirlaunum. Samstarf þeirra félaganna er oft og tíðum eins gott og hjónaband þar sem annan bætir upp galla hins og öfugt. Leikstjóri: Richard Donner. 1987. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★. Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★. 3.30 ►Nornasveimur (Bay Cove) Ung hjón flytja til smábæjar til þess að hægja aðeins á lífsgæðakapphlaup- inu. Þegar þau komast að ýmsu um fortíð þorpsbúa lenda þau hins vegar í kapphlaupi upp á líf og dauða því nomagaldur hefur tengst þessu þorpi í þijú hundruð ár. Aðalhlutverk. Tim Matheson, Pamela Sue Martin, Susan Ruttan og Woody Harrelson. Leik- stjóri. Carl Schenkel. 1987. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 5.05 ►Dagskrárlok Ekkert einkalíf - Geðsjúklingurinn Tom fylgist með hverri hreyfingu fjölskyldunnar. Vitfirríngurinn er heltekinn af Julie STÖÐ 2 KL. 24.00 Vitfirringur á verði (Hider in the House) segir frá ungum hjónum sem endurnýja stórt, gamalt hús en gera sér ekki grein fyrir því að einn smiðanna, Tom Sykes, býr sértil rými á háloft- inu og flytur inn með þeim. Tom er ekki heill á geðsmunum. Þegar hann var barn kveikti hann í húsi foreldra sinna og brenndi þá inni. Nú er hann heltekinn af Julie. Tom hefur skuggaleg áform í huga, hann fylgist með hverri hreyfingu fjöl- skyldunnar í gegnum öryggiskerfi hússins og notar hvert tækifæri sem gefst til að kippa í leynda þræði. i-yigist meo hverri hreyfingu fjölskyldunnar gegnum öryggiskerfið Misnolaði þær og sveik síðan Vinkonurnar ákveða að hefna harma sinna SJÓNVARPIÐ KL. 23.20 Helen Simmons trúir ekki sínum eigin augum þegar hús sér mann í kaup- höllinni í Sydney, sem hún hélt að væri löngu dáinn. Þetta er Richard Deveraux, maðurinn sem tjáði henni einu sinni ást sína, sveik hana síðan og gekk næstum af henni og vinkonum hennar dauðum. Hann hitti þær í Marokkó 20 árum áður, ungar, fallegar og saklausar. Hann dró þær á tálar og notfærði sér þær síðan. Hann kom fyrir hassi í fiðlu- tösku Fionu og meðan stúlkurnar máttu þola miskunnarleysi og sví- virðingar spænsku lögreglunnar laumaðist hann yfir landamærin með stóra eiturlyfjasendingu. Seinna, þegar þær voru komnar heim til Ástralíu aftur, fréttu þær að Richard hefði látist í bílslysi og því kemur það meira en lítið á óvart að sjá hann Vinkonurnar ákveða að hefna harma sinna en þær eiga í höggi við stórhættulegan óvin. Box- hringur- inn Box virðist vera komið í tísku á ljósvakamiðlunum, ekki síst á Stöð 2. Þannig fór Ómar í heimsókn til Bubba Morthens sl. þriðjudagskvöld í 19:19 að skoða boxmyndbönd en Bubbi á mikið safn slíkra mynda. Starfsmenn íslenska útvarpsfélagsins létu ekki duga að sækja Bubba heim í 19:19 heldur var hann líka heimsóttur í einkaæfingasal- inn í Visasporti síðar um kvöldið en þar æfir hann box af kappi. Ómar ræddi reyndar um boxið í léttum dúr við Ingva Hrafn við upphaf veður- frétta. Jú, og svo var í Visa- sporti rétt minnst á nýju plöt- una, með GCD eða hvað hún heitir nú hljómsveitin hjá Bubba og Rúnari Júl. en ein- hver nefndi að Skífan gæfi þá félaga út í sumar. Tilviljun Lífið er fullt af skemmtileg- um tilviljunum eins og fyrr- greind lýsing á hinum ný- kviknaða boxáhuga sannar. Nú, en undirritaður minntist hér á dögunum á ágætan þátt á Rás 2 er nefnist „Ástkæra ylhýra". Þessi stutti þáttur er hluti af morgunútvarpi Svan- fríðar & Svanfríðar. Þar glíma menn við ýmsar málfarsþraut- ir og er vel við hæfi að færa símavinunum sem leysa þraut- irnar bókagjöf. Ég fann að því að aðeins einu forlagi gæfist færi á að gefa bækur og taldi eðlilegt að gefa fleiri bókafor- lögum kost á að kynna bækur sínar í þættinum. Nú brá svo við að Sigurður G. Tómasson yfirmaður Rásar 2 kom til liðs við Svanfríði & Svanfríði og þá var hætt að kynna forlagið sem gaf bækurnar. Kann ég vel við þennan verkhátt dag- skrárstjórans. En í fyrradag hlustaði ég á tónlistargetraun í kvöldþætti Bylgjunnar þar sem sama forlag veitti verð- launin. Tilviljun eða vel heppn- að markaðsátak? Það er ekki gott að segja hvernig mál skip- ast í boxhring markaðsfræð- inganna. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Verslpn og við- skipti. Bjarni Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson, 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir. 9.00 Fréttir. 9.03 »Ég man þá tíð." Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, Kóngsdóttirin gáfaða eftir Diönu Coles. Þýðing: Magdalena Schram. Umsjón: Elísabet Brekkan. Helstu leikraddir: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Lilja Þorvalds- dóttir og Rúrik Haraldsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnír. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen og Bjarni Sigtryggsson, 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegísfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Með krepptum hnefum. Sagan af Jón- asi FjeldJon Lenoart Mjöen samd.i upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing: Karf Emil Gunnarsson. Tíundi þáttur af fimmtán, Skuldaskil. Leikendur: Jó- hann Sigurðarson, Hjalti Rögnvalds- son, Jón St. Kristjánsson, Gísli Rúnar Jónsson, Rúrik Haraldsson, Stefán Sturla Sigurjónsson, Erling Jóhannes- son, Theódór Júlíusson og Jakob Þór Einarsson. 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnáson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars. (14) 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 16.03 Söngvar um stríð og frið. Heims- styrjöldin síðari. .Hengjum þvottinn á Siegfried-línuna". Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umhverfis- mál, útivist og náttúruvernd. Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Svanhildur Jakobsdóttír. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og ís- oddar. Ingibjörg Stephensen les (5). Anna M. Sigurðardóttir rýnir i textann, 18.30 Kviksjá. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Ðánarfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Með krepptum hnefum. Sagan af Jónasi Fjeld. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá í gær, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 Tónlist eftir Karl O. Runólfsson. Sónata fyrir trompet og píanó ópus.23. Björn Guðjónsson og Gísli Magnússon leika. 20.30 Sjónarhóll. Jórunn Sigurðardóttir. 21.00 Á strengjunum. Sigríður Stephen- sen. 22.00 Fréttir. 22.07 Tilbrigði eftir Fréderic Chopin um „La ci darem la mano" úr Töfraflaut- unni eftir Mozart. Shura Cherkassky leikur á píanó. Lestur Passíusálma Helga Bachmann les 29. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Ungversk gitartónlist frá 19. öld. 23.00 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30. Fjöl- miðlagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 9.03 Svanfríður & Svanfríður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. Iþróttafréttir kl. 10.30. Veöurspá kl. 10.45. Fréttayfirlit og veður kl. 12.00.12.45 Hvít- ir m'áfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dag- skrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendís rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. Loftur Atli Eiríksson talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir Hauks Haukssonar. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir, 22.10 Allt í góðu, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá (I. 22.30 00.10 Næturvakt Rásar 2. Árnar S. Helga- son. Veðuriregnir kl. 1.30. 2.00 Næturút- varp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20,14,15,16,17, 18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 4.00 Næturlónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar hljóma áfram. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun- tónar. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmunds- son. 13.06 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálm- týsson. 16.00 Doris Day and Night. Um- sjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Bjöm Steinbek leikur hressa tónlist. 22.00 Næturvaktin. Karl Lúðvíksson. 3.00 Voice of America til morguns. Fréttir é heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Islands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11.12.15 Tónlist i hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héöinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 23.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvakt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Fyrstur á fætur. Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og fþróttafréttir kl. 16.3019.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 96,7 7.00 I bítið. Steinar Viktorsson. Umferöar- fréttir kl. 8. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 Ivar Guðmundsson. 16.05 I takt við tímann. Ámi Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Diskóboltar. Hallgrímur Kristinsson leikur lög frá árunum 1977-1986. 21.00 Harald- ur Gíslason. 3.00 Föstudagsnæturvakt. Fréttir kl. 9,10,12,14,16 og 18. iþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00 Arnar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggva- son. 15.00 PéturÁrnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Föstudagsfiðringur Magga M. 22.00 Þór Bæring. 3.00 Næturvakt. STJARNAN fm 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Þægileg tónlist, upplýsingar um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Barnasagan. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Siðdegis- þáttur Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið kl. 15.00. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. Barnasagan endurtekin kl. 16.10. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Kristin Jóns- dóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Bæna- stundir kl. 7.16, 9.30,13.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 M.H. 18.00 Smá- sjá vikunnar i umsjón F.B. Ásgeir Kolbeins- son og Sigurður Rúnarsson. 20.00 Kaos í umsjón F.G. Jón Gunnar Geirdal. 22.00 M.S. 24.00-4.00 Næturvakt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.