Morgunblaðið - 12.03.1993, Side 53

Morgunblaðið - 12.03.1993, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1993 53 KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILDIN Snæfell-UMFG 73:106 Stykkishólmi, úrvalsdeildin f körfuknattleik, fimmtudaginn 11. mars 1993. Gangur leiksins: 0:2, 6:13, 30:48, 32:49, 32.51, 47:62, 56:78, 67:86, 67:101, 73:106. Stig Snæfells: Kristinn Einarsson 23, Rún- ar Guðjónsson 17, Bárður Eyþórsson 15, ívar Ásgrímsson 9, Sæþór Þorbergsson 3, Jón Bjarki Jónatansson 2, Atli Sigurþórsson 2, Baldur Þorleifsson 2. Stig Grindavíkur: Guðmundur Bragason 21, Marel Guðlaugssson 20, Jonatha Ro- berts 19, Pétur Guðmundsson 13, Pálmar Sigurðsson 13, Bergur Hinriksson 10, Hjáimar Hallgrímsson 6, Sveinbjöm Sig- urðsson 4. Dómarar: Kristján Möller og Kristinn Ósk- arsson voru góðir. Áhorfendur: Um 500. Skallagrímur - KR 58:55 íþróttahúsið í Borgarnesi, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fimmtudaginn 11. mars 1993. Gangur leiksins: 0:2, 4:2, 8:8, 8:12, 11:17, 17:17, 28:21, 32:25, 34:27, 36:34, 38:40, 42:32, 48:48, 50:50, 55:55, 58:55. Stig Skallagríms: Alexander Ermolinskíj 22, Henning Henningsson 14, Eggert Jóns- son 8, Skúli Skúlason 6, Birgir Mikaelsson 4, Elvar-Þórólfsson 4. Stig KR: Keith Nelson 27, Guðni Guðnason 8, Hermann Hauksson 8, Friðrik Ragnars- son 7, Óskar Kristjánsson 3, Lárus Ámason 2. Dómarar: Víglundur Þorsteinsson og Helgi Bragason. Þeir dæmdu erfiðan leik mjög vel. Áhorfendur: 580 sem héldu uppi rosalega góðri stemmingu allan leikinn. Haukar - Njarðvík 86:88 íþróttahúsið Strandgötu, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fimmtudaginn 11. mars 1993. Gangur leiksins: 0:2, 2:7, 14:7, 18:9, 18:25, 28:40, 44:46, 48:55, 57:58, 66:67, 70:74, 75:83, 79:87, 86:87, 86:88. Stig Hauka: John Rhodes 32, Jón Öm Guðmundsson 9, Jón Amar Ingvarsson 9, Bragi Magnússon 9, Tryggvi Jónsson 8, Pétur Ingvarsson 7, Sigfús Gizurarson 6, Sveinn Amar Steinsson 6. Stig Njarðvíkur: Rondey Robinson 28, Teitur Örlygsson 17, Jóhannes Kristbjörns- son 12, ísak Tómasson 12, Atli Ámason 8, Ástþór Ingason 8, Rúnar Ámason 3. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Jón Bender, dæmdu vel. Áhorfendur: Um 100. UBK - Tindastóll 75:114 íþróttahúsið Digranesi, Úrvalsdeiidin í körfuknattleik, fimmtudaginn 11. mars 1993. Gangur leiksins: 1:0, 6:4, 6:12, 15:12, 25:20, 25:28, 30:30, 37:40, 41:49, 50:69, 69:91, 67:91, 67:107, 75:109, 75:114. Stig UBK: Joe Wright 36, David Grissom 15, Þorvarður Björgvinsson 12, Bjöm Hjör- leifsson 6, Högni Friðriksson 3, Guðbrandur Lámsson 2, Hjörleifur Sigurþórsson 1. Stig Tindastóls: Vaiur Ingimundarsson 40, Ray Foster 21, Ingvar Ormarrsson 17, Björgvin Reynisson 8, Hinrik Gunnarsson 8, Ingvi Þór Rúnarsson 7, Stefán Hreinsson 7, Karl Jónsson 4, Kristinn Baldvinsson 2. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Héðinn Gunnarsson. Áhorfendur: Um 110. Handknattleikur Úrslitakeppni 2. deildar karla Afturelding - Grótta...........24:22 A-RIÐILL Fj. leikja u T Stig Stig ÍBK 25 22 3 2560: 2206 44 HAUKAR 25 17 8 2252: 2071 34 UMFN 25 13 12 2322: 2305 26 TINDAST. 26 10 16 2204: 2359 20 BREIÐABL. 25 2 23 2201: 2549 4 B-RIÐILL Fj. lelkja U T Stig Stig GRINDAV. 26 14 12 2194: 2080 28 SNÆFELL 25 14 11 2117: 2239 28 SKALLAGR. 25 13 12 2040: 2040 26 VALUR 25 12 13 2081: 2028 24 KR 25 9 16 2037:2131 18 LEIÐRÉTTINGAR Roger Kjendalen lék 220. landsleik- inn fyrir Noreg í fyrrakvöld, eins og kom fram í gær — en það var gegn Rúmenum, ekki Egyptum, eins og ranglega var sagt. Guðný Gréta Guðnadóttir, leikmað- ur 4. flokks Stjömunnar í knatt- spymu, var sögð Grétarsdóttir á ungl- ingasíðu í gær. Þá kom fram á íþróttasíðu að í Egyptar tækju nú þátt í a-heimsmeist- arakeppni í fyrsta skipti. Það er ekki rétt. Egyptar vom með á HM í Tékkó- slóvakíu 1964, og töpuðu m.a. fyrir íslendingum, 8:16, í Bratislava 6. , mars. Beðist er velvirðingar á mis- r tökunum. Guðmundur Bragason lék vel með Grindavík. Mikil barátta SKALLAGRÍMUR sigraði KR 58:55 í Borgarnesi í gærkvöldi. Strax frá upphafsmínútu var mikill hraði og barátta á báða boga. Liðin voru mjög jöf n og einkenndist leikur þeirra af sterkum varnarleik. Liðsmenn Skallagríms voru yfir i hálfleik 34:27 og sterkari á lokamínút- unum. Þetta var mikill baráttuleikur og slegist um hvert stig,“ sagði Birgir Mikaelsson þjálfari og leik- maður Skallagríms. Theodór „KR-ingamir gáfu Þóröarson ekkert eftir en við skrifar vorum seigari og heppnari í lokin. Áhorfendur voru frábærir og hjálp- uðu okkur við að sigra. Ég vil nota tækifærið og hvetja alla stuðnings- menn okkar til að mæta í Valsheim- ilið næstkomandi sunnudag því þann leik verðum við að vinna“, sagði Birgir að lokum. „Þetta var jafn og spennandi leik- ur sem gat farið á báða vegu,“ sagði Friðrik Rúnarsson þjálfari KR. „Það var taugatitringur í báð- um liðum í upphafi sem sýnir sig best í því hvað liðin skora lítið. Ég var óánægður með að okkur skyldi ekki takast að halda forskotinu í restina og sigra en þetta var erfitt. Það var lítill tími til stefnu og við á útivelli með bijálaða áhorfendur á móti okkur og því fór sem fór,“ sagði Friðrik. Stólamir óhultir? Tindastóll vann Breiðablik ör- ugglega í Digranesinu í gær- kvöldi, 114:75, og eygir möguleika ■■■■M á að losna við að Stefán spila við næstefsta Stefánsson lið 1. deildar um skrifar sæti í Úrvalsdeild- inni að ári, en til að svo fari verður KR að tapa fyrir Snæfelli á sunnudag. Áhugalitlum Sauðkrækingum tókst ekki að stinga Blika af og munaði mestu að Páll Kolbeinsson tognaði og Ray Foster fékk þriðju villuna strax í byrjun. Blikar héldu í við þá þar til rétt eftir leikhlé þegar David Grissom varð að hvíla nokkrar mínútur vegna höggs en samvinna hans og Joe Wright hafði haldið liðinu á floti. Þá kom Foster inná að nýju, Stólamir juku hraðann og gerðu útum leikinn. „Okkur brá þegar Páll og Foster fóru útaf og ekkert eftir nema ung- lingar og ég, gamli maðurinn," sagði Valur Ingimundarsson sem átti stórleik ásamt Ingvari Ormarrs- syni og Björgvini Reynissyni. KNATTSPYRNA / HM U-19 Meistarar Portú- gals ekki áfram GHANA gerði vonir Portúgal um að komast upp úr riölinu á HM U-19 ára iandsliða í knatt- spyrnu að engu í gær, vann 2:1 og mætir Rússum i átta liða úrslitum á morgun. Portúgal tapaði öllum þremur leiiqum sínum í b-riðli og sat eftir ásamt Þýskalandi, en Uruguay sigraði og leikur næst gegn heima- mönnum, Áströlum, á morgun. England sigraði í c-riðli og leikur gegn Mexíkó á sunnudag, en þá mætast einnig Brasilía og Banda- ríkin. Brasilía sigraði örugglega í d- riðli og er talið sigurstranglegast í keppninni, en Brasillumenn hafa tvívegis orðið heimsmeistarar í þessum aldursflokki. England hefur ekki fyrr sent sterkasta lið sitt, en það er nefnt sem helsti þröskuldur Brasilíu. Rússar hafa staðið sig vel þrátt fyrir meiðsl og fjarveru lykilmanne og sigruðu í a-riðli. Karfa ársins Grindvíkingar í úrslitakeppni fjögurra liða Grindvíkingurinn Marel Guð- laugsson skoraði á ævintýr- anlegan hátt, körfu ársins, í Stykk- ■■■■■ ishólmi í gærkvöldi, Man'a þegar gestimir Guðnadóttir hreinlega rúlluðu skrifar yfir heimamenn, unnu 106:73 og tryggðu sér sæti í fjögurra liða úr- slitakeppni úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Marel kastaði bolt- anum frá endalínu á Jonathan Ro- berts, sem horfði hreinlega undrandi á þegar boltinn hafnaði í körfunni við gífurlegan fögnuð áhorfénda — sannkölluð NBA-tilþrif. Hólmarar, sem söknuðu sárlega Shawn Jamisons, sem var í leik- banni, eiga einn leik eftir, gegn KR, og með sigri ná þeir efsta sæti í b-riðlinum. Grindvíkingar komu mjög ákveðn- ir til leiks og voru betri aðilinn í leiknum, miklu grimmari í fráköst- um og hittu betur og var breiddin mun meiri, alveg sama hver kom inná, allir virtust geta skorað. Hólm- arar voru mjög daufir og nýttu ekki auðveld færi sín, þá sérstaklega skot undir körfunni. Bestur í liði Snæfells var Kristinn Einarsson, en hjá Grindvíkingum vom Guðmundur Bragason. og Marel bestir. Njarðvíkursigur Mjarðvíkingar unnu Hauka með 88 stigum gegn 86 í spenn- andi leik í Hafnarfirði í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var ansi kaflaskiptur, liðin skiptust á að hafa forystu og í hálfleik var staðan 44:46. Síðari hálfleikur var spenn- andi og skemmtilegur, Njarðvíking- ar byrjuðu hann betur og höfðu undirtökin lengst af. Á síðustu mín- útunum söxuðu Haukar jafnt og þétt á forskot Njarðvíkinga, en yfir komust þeir ekki. John Rhodes var langbestur í liði Hauka, skoraði 32 stig og var grimmur í fráköstunum. Rondey Robinson var atkvæðamestur Njarð- víkinga með 28 stig og Teitur Örl- - ygsson gerði 17. ísak Tómasson og Jóhannes Kristbjömsson léku einnig vel. íkvöld íþróttir fatlaðra Islandsmót íþróttasambands fatl- aðra í boccia, bogfimi, borðtennis, lyftingum og sundi fer fram í Hafn- arfirði um helgina. Mótið verður sett f Kaplakrika kl. 18.45 í kvöld, en kl. 19 hefst keppni í boccia, 4. deild. Kl. 20 byijar sundkeppni f sundhöll Hafnarfjarðar. Körfuknattleikur Úrslitakeppni 1. deildar karla Sandgerði: ÍA - Reynir......20 Seljaskóli: ÍR - Þór........20 Úrslitakeppni 1. deildar kvenna Hagaskóli: KR-ÍR............20 Grindavík: UMFG-ÍBK.........20 Blak I. deild karla KA-hús: KA-HK...............20 Handknattleikur Kjarnafæðismótið á Akureyri KA-hús: KA-Þór..............17 FH- Haukar...............18.30 ■Á morgun kl. 10 leika KA og Haukar og síðan Þór og FH kl. II. 30. Þór og Haukar mætast svo kl. 15 og sfðasti leikurmótsins verður milU KA og FH kl. 16.30. Stefán Eiríksson skrifar AÐALFUNDUR Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn föstudaginn 26. mars 1993 á Hótel Sögu, Súlnasal, og hefst fundurinn kl. 13.30. DAGSKRA 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18, 2. hæð, frá og með 22. mars, fram að hádegi fundardags. Stjórn Olíufélagsins hf. Olíufélagið hf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.