Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRIL 1993 21 STUTTMYNDADAGAR I REYKJAVIK Fjöldi mynda á stuttmyndahátíð Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Stuttmyndahátíð með tæplega 40 myndum, hefjast á Kaffi Hressó í dag. Kvikmyndafélag íslands með þeim Júlíusi Kemp leikstjóra og Jóhanni Sigmarssyni handritshöf- undi í fararbroddi stendur á bak við hátíðina en þeir héldu samskon- ar hátíð í fyrra, sem þótti takast mjög vel og vakti verðskuldaða athygii á íslenskum stuttmyndum og því sem áhugamenn um kvik- myndagerð fengust þá við. Stuttmyndadagarnir eru þrír en dagskránni líkur á fimmtudags- kvöldið. Á þeim verða sýndar langt á íjórða tug mynda sem sendar hafa verið inn hvaðanæva að af landinu. Jafnframt verða haldnir fyrirlestrar um margt það sem við- kemur kvikmyndagerð og veitt verða peningaverðlaun kostuð af Reykjavíkurborg fyrir þijár bestu myndirnar, sem sérstök dómnefnd velur. Markús Örn Antonsson borgarstjóri mun afhenda þau við lok hátíðarinnar. Kynnir er Ari Matthíasson leikari. Stuttmyndaformið ryður sér æ meira til rúms. Stuttmyndin er meira áberandi í sjónvarpi, hún er frumsýnd að einhveiju leyti í kvik- myndahúsum eins og við þekkjum og fylgir kvikmyndahátíðum eins og 10. Norrænu kvikmyndahátíð- inni í Reykjavík þar sem sýndar voru 20 stuttmyndir er kepptu til verðlauna. Myndirnar á Stutt- myndadögum í Reykjavík eru ýmist teknar á myndband eða 16mm filmu og eru frá þremur og uppí 28 mínútur að lengd í lit eða svart/hvítar. Kennir þar margra Júlíus Kemp grasa og skulu hér nefndar nokkr- ar. Fyrsta myndin sem sýnd verður er „No Smoking" eftir Guðna Hall- dórsson. Þá kemur Alnæmi eftir Craig Stevens, „Postcard From America“ eftir Ingólf Hjörleifsson, „Fall Fassler" eftir Maríu Sigurð- ardóttur, Baróninn eftir Svan Má Snorrason og Auðólf Þorsteinsson, Engill Afkimans eftir Óskar Þ. Óskarson, „Whipped Cream“ eftir Jónas Þór Þorvaldsson og „Nature Morte“ eftir Þorvarð Árnason. Á miðvikudeginum verða m.a. mynd- irnar Tveir menn eftir Auði Jóns- dóttur, Komið og farið eftir Magn- ús Þór Gylfason, „Green Street Green“ eftir Alan Smithee, þekkt dulnefni úr kvikmyndaheiminum, Skuggar eftir Sæmund Norðfiörð, „Liquid" eftir Höskuld Eyjólfsson og Trausta Þór Traustason, Jóliann Sigmarsson. Hremming eftir Halldór Á. Björns- son og Fólk landsins eftir Stefán Árna Þorgeirsson. Á fimmtudag verða m.a. myndirnar Loforð út, svik á mánuði, rest í lögfræðing eftir Jón Tryggvason og Guðmund Þórarinsson, Ást eftir Reyni Lyngdal, Brim eftir Jóakim Hlyn Reynisson og Helga Bollason Thor- oddsen, 15. apríl eftir Guðmund Haraldsson, Skotinn í skónum eft- ir Filmumenn og „The Hottest Day of the Year“ eftir Dushan Larsare- vik, Jóhann Sigfússon, Elías Ágúst Haraldsson og Hreiðar Þórbjörns- son. Fyrirlesarar verða Halldór Þor- geirsson, Hrafn Gunnlaugsson, Kristín Jóhannesdóttir, Snorri Þór- isson, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Sigurður Örn Brynjólfsson, Sig- urður Valgeirsson og Viðar Vík- ingsson. YÖKVABÚNAÐUR vandaðar vörur sem vel er þjónað Gott úrval búnaðar fyrir vökvakerfi svo sem dælur, mótorar, lokar og ýmsir fylgihlutir. Varahluta- og viðgerðarþjónusta tryggja rekstraröryggi tækjanna. í þjónustudeild okkar veita sölumenn fúslega faglegar upplýsingar - hafið samband. VÖKVA- MÓTORAR • DÆLUR STJÓRN- LOKAR = HÉÐINN = V E R S L U N SELJAVEGI 2 SlMI 624260 SAMTÍDARMHNN - HINA BÓKIN SINNAR TEGUNDAR A ÍSLKNSKIJM BÓKAMARKAÐI ÞER BYÐST NÚ BÓKIN SAMTÍÐARMENN Á SÉRSTÖKU KYNNINGAR- VERÐI MEÐ 40% AFSLÆTTI OMISSANDI UPPLYSINGAR UM ÍSLENSKA SAMTÍÐARMENN — sem nýtast þér jafnt heima og í vinnunni Stórbókin SAMTIÐARMENN veitir þér allar nauðsynlegar upp- lýsingar um þá sem eru í sviðsljósinu. Fjallað er um 2000 núlifandi Islendinga á viðameiri hátt en áður hefur verið gert í einni slíkri bók. Alls koma 30.000 manns við sögu og er sagt frá fæðingardegi og viðfangsefnum þeirra allra. Bókin er 750 síður í stóru broti. Þetta er eina bókin sinnar tegundar á íslenskum markaði. l?Í.'lj®Ií !'r"' 'ri Sttt ‘"nity „t "ll )<//() ■«'< fní ■i'ii.iri i h-> (V (f , 1 v>W’m haW "■•Misr.i.ý U, -'f.mnchf/rfíU,; f' H’tio í Afanreij, liirí‘ Bófon'SóáJt; '8M. “nijþjnu, Í9&; d.iraMi hknics’ ‘V: ^ ð fjöldi grrira » {¥ rrlcnd 'fj- ir, fraaihwœt- 'ús /. fj.,', n Sínvm-Jx: vÁþvðt og'jiífc (■ 262. lli : kejuári. í Ó ■ 2.12, b. ffi&uár. 12.3. mtv myh W. Mátóív'- nduríkixW hOT«l)i(jóri ASf írA |0,s«, ö„m,r ..., . sijmnSKidcrnnraas Iti j9rn h-| io-, / ,orf: 1 M(ó(. 107). í Heilbricð/JíH I1S2 lil 108). Fulllníi ASÍ < i r 'v''klnvílcUr 1« IIJ 1087, vTrnmuft.f Irn «1 WM <« formnður ,989 fomwdur KnnwíMndiWlnJ klVÓ T ,991- im V'nraþjiijjmnáur, / RovSi.vT S, w nili sd. I ncfndum lil „0 scmja .2, . 1 m nreknA, orloíslön. Iök lln, cnd- »m WbbSln. inY„rSisSM! .Si'mrl0f' '<'* «"> n’K,s„bTSá n h,lm,yWu' 3**" '■vLnisvollf,ri)„ / SfV " ,°S nefnd forsndisniðlicrr.r 1087 u, 'JZ 'Kl',‘ bwmdancfnd uni 1,,,, , ss ' I riilarMH landiícknk eÍT M.TmsJubók Lára ;U:í,fnÍ!* W 198«. *(,*. , 1 'ÞisJunarréfti 1%‘f „V ,lirjí JnniT ng.'íftir. Ura Halla Maacl I0)S í fic)/kjðví!t.U7o J ‘fi. 1985 Argcðlmknir, I. s,io. V{k °8 vfcsó Eiiwr MiMck skiJnóVr Kt>>’ ‘‘ (■ 4.4. I<)22 i Koulri k f t rkfrÆðM S“<Vi.«>mSur oc ., f Jíl.'lti, wu,urm'-L&T*; «•- ‘‘S 'V.|„ fíromj viðsJdffcuV v ^ L 1937 12E |‘9|0 þforinnssoii sngn- .1078. Barm ,r7> MR 1968, Snl. mcnm foR^ » .v . 1 íHniennum geðla'k ' ivvhi,;,r;'; V'™ ' 8«Uc'Iíii,1„ ™ ',"SS s^M«: 'W Gcðla-khir „ ?<«’•' <‘»' Ml » -«8«upp 3 rifd“r < « ,íf 1 W LcS ,U : M"“ Jr. Ounur jl '0811, Rnuðsokk-,!, “1/S <v.<'í','„vikiir 1076 ,,7S- l<WÍdrnfcl.iCs' l,;flníi'"i”i«i' 197.1 III ,t‘ui,dl>9'l ScfKÍÓríT^^f fr.i l'OOdui, and Dram.r mn ' ‘ynf-ðlnndi vclur- SÓ" •V>mis fónli.star- 'jdulfcnnri vj) r,-0f.1‘'l!<’nt,'s- S'nrfc- msson.rr lo-s ZkýJ<r Sfgursv, "sfnrskdluns / Kcj Tú„. UnteUaJáaék ^.Wallajjé , , "SSklnmum* l j nSÞ™."'fc.n„,i„8. London 1%d jj| N7J , orP<,r«irion/r<í St»rfehiuli|flaroMln4(^g,MmMl.Bjl^; I.vknlr „s prúfes,,r fi k>"> Ivrúnjnn > >•’ "- Ám/re f'’','dnr'ki«nu» y ^VaRatnsdóttir <‘S Hnllíiríimir 75^^ ^ [""Hiv.x.nulnmjóri.f.nsJ^f ^uJfuundsson " Torcldrar nukn: BSRiijæK '«.»> nR •' Ólafur f- 26.2. ■ rrv- slnrfssliílk.i, f. 1» ,, -mmdurOI„f.sonv,.rk.s,j;-,,!- '9I .ýnn.V Krtstnt L Anim f;riðriksdóttir, >.12 lötr: .. . <>S Guð'f fdrc Murgrét RngnarsdóWr ÞVERSKURÐARMYND AF ISLENSKU ÞJÓÐINNIÁ LÍÐANDI STUND Ljósmyndir af öllum 2000 Samtíðarmönnunum í bókinni. Ritstörf Samtíðarmannsins eru tíunduð og getið um bækur og greinar í blöðum og tímaritum. Upplýsingar um foreldra og systkini, störf þeirra og fæðingardaga. Nöfn barna Samtíðarmannsins og stjúpbarna, viðfangsefni þeirra og fæðingardagar. Sagt er frá menntun viðkomandi. Starfsferill Samtíðarmanns er rakinn ítarlega. Greint frá öðrum störfum, m.a. á sviði félagsmála og lista. Nafn og starfsheiti, fæðingardagur, ár og staður. Sagt er frá helstu íþróttaafrekum. Greint frá viðurkenningum sem Samtíðarmanninum hafa hlotnast. Maki, starf hans og fæðingardagur. Fyrri maki og starf hans. Upplýsingar urn foreldra maka. FULLT VERÐ ÞESSARAR MIKLU BÓKAR ER 14.600 KRÓNUR. ÞÚ FÆRÐ HANA AFTUR Á MÓTI Á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐl Á AÐEINS 8*760kr. VAKA-HELGAFELL LIFANDI ÚTGÁFA - ALLT ÁRIÐ , Kr<r«" ■■li<irn"i.ií.1,rú!,:)i',Bom: Ef þú vilt dreifa greiðslunum á nokkra mánuði með raðgreiðslum Visa eða Eurocard er verðið 9.200 krónur vaxtalaust! HRINGDU OG FÁÐU SAMTÍÐARMENN SENDA HEIM. PÖNTUN ARSÍMINN ER 688 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.