Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.04.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993 Morgunblaðið/Björn Blöndal íslenskir starfsmenn vinnueftirlitsins á Keflvíkurflugvelli ásamt fyrirmönnum flotans. Frá vinstri eru: Hafsteinn Hafsteinsson, Þórður Karlsson, Charles T. Butler kafteinn, Magnús Guðmundsson forstöðumað- ur, Anthony A. Less flotaforingi, Þorgrímur Stefán Árnason og Haukur Örn Jóhannesson. TÍSKA Yves Saint Laurent opnar snyrtistofu Tískuhönnuðurinn Yves Saint-Laurent hefur eflaust ekki mikla trú á því að það séu eingöngu fötin sem skapi manninn. Hann hefur nefnilega opn- að snyrtistofu á Rue Faubourg Saint-Honoré 32 í miðri Parísarborg. Við opnunina mættu helstu tískufrömuðurnir, en heiðursgestur var leik- konan Catherine Deneuve, sem hér sést ásamt Yves Saint-Laurent. Framhaldsnámskeið hefst 13. aprfl. Undistöðuþekkingu í jóga er krafist. Kennari: Hetga Mogensen. Jógastödin Heimsljós, Sketfunni 19,2. hæð, s. 679181 (Id. 17-19). Ljósm./pþ Nemendurnir Guðmundur Rúnar Ævarsson (t.v.), Ástríður Guð- mundsdóttir, Dagný Jóhannesdóttir, Björn Haukur Einarsson, Haf- þór Magnússon og Björgvin Björgvinsson hlusta andaktugir. REYKHO^ Nemendur og kennarar sáu um skemmtiatriði 325 6. 4. 1993 VAKORT Eftirlýst 4507 4300 4507 3900 4507 4300 4543 3700 4548 9000 4548 9018 kort nr.: 0004 4817 0003 5316 0014 8568 0007 3075 0042 4962 0002 1040 kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- Uæm VISA ÍSLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík Sími 91-671700 Arshátíð Framhaldsskólans í Reykholti var haldin fyrir skömmu með þátttöku kennara og nemenda. Sáu nemendur að mestu um skemmtiatriði, þótt kennarar legðu sitt af mörkum, einnig í marg- víslegustu mynd. Fór árshátíðin vel fram og mátti greina framsækin frumlegheit í skemmtiatriðunum. Framhaldsskólinn í Reykholti er með fornám og tvo fyrstu bekki í fram- haldi. Geta nemendur valið um myndbandsgerð, hestamennsku, ljós- myndun, myndmennt og smíðar, auk hefðbundinna kjama- og valáfanga. ÍVÁRORTALISTl] Dags.6.4.1993. NR. 126 5414 8300 1028 3108 5414 8300 1064 8219 5414 8300 1130 4218 5414 8300 1326 6118 5414 8300 2728 6102 5414 8300 2814 8103 5414 8300 3052 9100 5421 72" 5422 4129 7979 7650 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka berúrumferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. Þá er ágætis íþróttaaðstaða í skólan- um með sundlaug og líkamsræktar- stöð. Gódandaginn! KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík,. sími 685499 Gerir EB innrás á íslenzkan markað 9 • Okkar vegna mega þeir það. Við erum með lægra myndatökuverð en nokkurt EB-landanna (verð vantar að vísu frá Spáni, Portúgal og Ítalíu). Ef úr slíkri innrás verður, ætlum við að berjast og sigra! Yið vorum ódýrastir í fyrra og erum það enn. Hj‘á okkur færðu fermingar- myndatöku frá kr. 11.000. Ljósmyndastofurnar 3 Ódýrastir: Ljósmyndastofan Mynd, sími 6 542 07. Barna- og fjölskylduljósmyndir, sími 677 644. Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 4 30 20. 3 t 3 Z KARAOKE SÖNGKERFI • 320 watta magnari • Tvöfalt seshulband •ÚtvarpMW og FM stereo • 2 hljóðnemar • Tengi f/ aukahátalara • Disco-ljós Aðeins kr. 49.900 K MINI-HUOMTÆKJASTÆDA Z»120wattamagnarí AddllS kf* • CD-spilari, 3ja geisla, Random o.fl. ■■■ ^ • Útvarp MW og FM stereo a7v#UU < z z 2 o h 3 S < X ÚTVARPSVEKJARI með sesulbandi Aóeins kr. 3.900 FERÐATÆKI m/tvöf. sesulbandi Aóeins kr. 7.900 • Tónjafnari •ÚtvarpMW ogFMstereo * Innbyggður hljóönemi Suðurlandsbraut 19 Sími 68 49 77 • Næg bílastæði Sendum hvert á land sem er - MUNALÁN • ÞÝSK GÆÐAMERKI • ÁByRGÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.