Morgunblaðið - 22.04.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.04.1993, Qupperneq 9
) MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1993 9 Fallegur sumar- fatnaður Kirkjuhvoli ■ sími 20160 feýwwUi' itre^xÁ^i Verö frá kr. Flugsæti til Alicante Verð frá kr. Verð f. manninn, m.v. hjón með 2 börn, 2 - 11 ára, I4. júlí. Beint leiguflug í sumar í samvinnu viðTuravia, eina staerstu ferðaskrifstofu Spánar. Glæsilegur aðbúnaður í nýjum íbúðarhótelum á Benidorm og íslensk fararstjórn. Flugvallarskattar: Flugvallarskattar og forfallatrygging eru kr. 3.510,- fyrir fullorðinn og 2.285 fyrir börn yngri en I2 ára. ITURAUIA air europa HEIMSFERÐIR hf. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600 34.900 29.900 Valkoscir og kostnaðui wíö endurnýjun og viðHald húsa Til að veita húseigendum upplýs- ingar um viðhaldsmarkaðinn heldur verkfræðistofan Verkvangur hf. fræðslu- og kynningarfund föstudaginn 23. apríl n.k. Fja!!að verður um: Ástandskannanir, kostnaðaráætlanir, klæðningar, steypuviðgerðir, þök, útveggi, hitakerfi, orkusparnað, útboð, eftirlit, verkáætlanir og ábyrgðir. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Verkvangs að Nethyl 2, 2. hæð, kl. 16:00. Fundurinn er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. VERKVAIMBUR h.f. VERKFRÆÐISTOFA Nelhyl 2 • IIO Reykjavík Sírni: 91- 67 76 90 • Fax: 91-67 76 91 Niðurskurður Síðustu vikurnar hefur mátt lesa fréttir í Morg- unblaðinu um ráðstafanir nýrra valdhafa í Banda- ríkjunum og Frakklandi til að draga úr bruðli ráðherra og annara hátt- settra embættismanna á almannafé. í báðum lönd- unum hafa heimildir þeirra til að ferðast um i þotum á kostnað rikisins verið skomar niður, svo og notkun á lúxusbílum og risna. Æðstu menn verða nú að ferðast á al- mennum fargjöldum flugfélaga í stað lúxus- klassa. Almenningur liður það einfaidlega ekki lengur, að starfsmenn hans lifi í vellystingum praktug- lega og sendi síðan reikn- inginn til greiðslu hjá þeim, sem þurfa að þola áhrif efnahagssamdrátt- arins með minnkandi vinnu og versnandi kjör- um. Fráleitar tekjur Undanfarin misseri hafa hluthafar i almenn- ingsfyrirtækjum í Banda- ríkjunum snúizt gegn himinháum tekjum stjómenda þeirra og hef- ur það m.«. leitt af sér uppreisnir hluthafa á að- alfundum. Þá hafa stjórn- málamenn og sljómvöld Vítxandi áhyggjur af þeirri græðgi, sem marg- ir sljómendur fyrirtælga gera sig seka um, og em undir þrýstingi um að ráða hér bót á með lög- gjöf. I nýjasta tölublaði bandariska tímaritsins Business Week er gerð úttekt á tekjum stjórn- ÍIGHTECHSSS5T KOREASSK,..,, STRATEGIESU J v k wy'x- >•'•:■. íj |. •:•>••■; V: ■ EXECUTIVE Laun og umbun stjórnenda í efnahagssamdrættinum, sem gengur yfir fjölmörg lönd, hafa komið fram há- værar raddir um afnám hvers konar for- réttinda og bruðls, sem viðgengist hefur meðal ráðamanna, embættismanna og forstöðumanna opinberra stofnana og fyrirtækja. Þykir slíkt ekki við hæfi þegar almenningur býr við minnkandi tekjur og atvinnuleysi fer vaxandi.,Athyglin beinist einnig að óhemju tekjum stjórnenda margra fyrirtækja, ekki sízt í Bandaríkjun- um, og nú einnig hjá Volvo-verksmiðjun- um í Svíþjóð, sem með engum hætti geta talizt eðlilegar. enda fyrirtækja þar í landi. Keraur í ljós, að umræðan mn tekjur for- stjóranna hefur ekki enn leitt til raunverulegra breytinga. Sá tekjuhæsti hafði á niunda milljarð króna fyrir störf sín í eitt ár. Ritstjórum Business Week, sem er eitt helzta tímarit í viðskiptaheimin- um vestanhafs, blöskrar svo niðurstaðan í úttekt- inni, að þeir rita forustu- grein um málið og segja m.a. að tölumar um for- stjóralauuin séu einfald- lega ótrúlegar. Þá segir m.a.: „Mestum áhyggjum veldur munurinn á laun- um forstjóranna og þvi sem allir aðrir lands- menn fá fyrir vinnu sína. Þessi miUjónadollara uppskera forstjóranna er ekki aðeins óviðeigandi, heldur sýnir hroka þeirra. Þetta gerist á sama tíma og tekjur 90% starfsmanna einkafyrir- tækjanna hækka nær ekkert þótt vinnuálagið aukist dag frá degi og hættan á atvinnumissi er stöðug. I þessu felst, að enginn annar en forstjór- inn eigi heiðurinn af góðri afkomu fyrirtækis- ins - ekki verkafólkið, ekki sölumennimir, ekki aðrir stjómendur eða skrifstofufólkið. Það er móðgandi fyrir starfs- mennina, sem er sagt að þeir ráði úrslitum í rekstri fyrirtækisins, að sjá síðan einn mann hljóta óeðUlegan hluta afrakstursins. Launamunur I ritstjómargreininni kemur m.a. fram, að launamunur hafi farið vaxandi og þótt ótrúlegt sé fái stjómendur fyrir- tækja að meðaltali 157 sinnum hærri laun en iðn- verkamaðurinn og 66 sinnum hærri en tækni- fræðingurinn. Launabilið hafí aukizt vemlega frá 1960, þegar forstjórinn hafði 41 sinni hærri laun en iðnverkamaðurinn og 19 sinnum hærri en tæknifræðingurinn. Business Week segir að þessi launamunur sé ekki réttlætanlegur og almenningur kunni innan tiðar að þrýsta á stjóm- málamennina til að ráða hér bót á, ef stjómendur fyrirtækja í Bandaríkjun- um haldi ekki aftur af sér við ákvörðun eigin launa. Ef þú nauðhemlar eða dregur snögglega úr hraða bif- reiðarinnar, án tilefnis vegna umferðar, og ekið er aftan á bifreið þína er óvíst að þú fáir tjón þitt að fullu bætt. Samkvæmt 2. málsgrein 17. greinar umferðarlaga skal sá, sem dregur snögglega úr hraða ökutækis eða stansar, gæta þess að það skapi ekki hættu eða óþarfa óþægindi fyrir aðra. Tillitssemi í umferðinni er allra mál. S | < cn TE 52 => < SJOVAodALIVIENNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.