Morgunblaðið - 22.04.1993, Síða 11

Morgunblaðið - 22.04.1993, Síða 11
«1 Gautaborgarvika 1 Norræna húsinu Stefan Ljung- qvist, leik- ari og söngvari kemur fram á tónleikum á Gauta- borgar- viku GAUTABORG verður í brenni- 20.30 á mánudag sem hann nefnir depli í Norræna húsinu vikuna „Göteborgs Universitet - mitt i 23. til 30. apríl og er vikan liður Norden“. Á þriðjudag klukkan í 25 ára afmælishátið Norræna 10-17.00 verður kynning í Háskóia hússins. Rúmlega hundrað gestir íslands á námi í Gautaborg. Barbro koma frá Gautaborg og Vestur- Ryder Liljegren, skrifstofustjóri, Svíþjóð með Kjell A. Mattsson kynnir háskólann og veitir nemend- landshöfðingja í fararbroddi, til um námsráðgjöf og upplýsingar um þess að kynna íslendingum framhaldsnám. Klukkan 17.00 Gautaborg sem borg menningar, heldur prófessor Bo Ralph fyrirlest- háskóla og athafnalífs. ur í Norræna húsinu sem nefnist „Nordisk sprák - en bro över Atl- Gautaborgardagarnir í Reykjavík anten“. Á miðvikudag klukkan eru svar við þeim fjölda Islands- 13-17.00 verður kynningin á há- kynninga sem haldnar hafa verið í Gautaborg á undanfömum árum. En tilgangurinn er einnig-að styrkja tengslin og skapa ný á fleiri sviðum til gagnkvæmra hagsbóta fyrir Vestur-Svíþjóð og ísland. Gautaborgarvikan verður sett föstudaginn 23. apríl klukkan 15.00 með því að forstjóri Norræna húss- ins, Lars-Áke Engblom, býður gesti velkomna, en síðan flytur Kjell A. Mattsson landshöfðingi ávarp. Hann heldur einnig fyrirlestur um aukið samband milli Vestur-Sví- þjóðar og íslands. Klukkan 15.30 verða pallborðsumræður undir heit- inu „Företagsklimatet pá Island och i Sverige" og er þar borinn saman fyrirtækjamarkaður á íslandi og í Svíþjóð. í umræðunum taka þátt Pétur Eiríksson, markaðsstjóri Flugleiða í Reykjavík, Lars Dahl- berg, forstjóri ísaga í Reylqavík, og Kjartan Jónsson, svæðisstióri Eimskips í Gautaborg. Lars-Áke Engblom stjórnar umræðunum. Að þeim loknum, eða klukkan 16.30, heldur Bertil Falck, framkvæmda- stjóri norrænu bóka- og bókasafna- stefnunnar „Bok & Bibliotek" fyr- irlestur um skipulag, þróun og reynslu af bókastefnunni, en hún er þriðja stærsta sinnar tegundar í Evrópu. Klukkan 17.00 á föstudag lýkur svo dagskránni með fyrir- lestri og kynningu á Gautaborg sem borg hinna miklu íþróttaviðburða. Bengt Gabrielii, framkvæmdastjóri, segir þá frá reynslu Svía af Evrópu- keppni í knattspyrnu 1992, heims- meistarakeppninni í handbolta 1993 og undirbúningi að heimsmeistara- móti í frjálsum íþróttum 1995. Laugardaginn 24. apríl klukkan 14.00 verður sýning á nýjum sænskum sjónvarpsþætti, „Polisen och domarmordet". Myndin er að hluta til tekin hér á landi og er leik- konan Bára Lyngdal Magnúsdóttir í stóru hlutverki ásamt Pétri Einars- syni. Myndin er í fjórum þáttum og verða allir þættimir sýndir á stóru tjaldi í fundarsal Norræna hússins. Klukkan 16.00 mun Garðar Cortes, sem starfar nú sem listrænn stjórnandi við Stora Teatern í Gautaborg, segja frá nýju tónlistar- húsi í borginni. Dagskráin á sunnudag, 25. apríl, hefst klukkan 16.00 með fyrirlestri og kvikmyndasýningu um Austur- indíafarið Götheborg. Það er Göran Sundström, safnstjóri Sjóminja- safnsins í Gautaborg, sem segir frá skipinu, sem var sjósett 1738 og sigldi þrjár ferðir til Kína. Síðustu ferðinni lauk 1745 þegar skipið strandaði 900 metrum frá heima- höfninni. Árið 1984 fannst skips- flakið á ný og síðastliðin átta ár hefur ýmsum farmi verið bjargað úr því, aðallega kínversku postulíni. Á sunnudagskvöldið verður sleg- ið á léttari strengi, en þá koma fram tveir þekktir, sænskir listamenn, þeir Stefan Ljungquist, leikari og söngvari, og Curt-Erik Holmqvist, píanóleikari. Þeir flytja saman sæns'k lög og söngva. Þess má geta að Ljungqvist er aðalleikarinn í sjónvarpsþáttunum „Polisen och domarmordet". Dagana 26. til 28. apríl verður háskólinn í Gautaborg kynntur og þeir námsmöguleikar sem þar bjóð- ast. Gunnar Dahlström, háskólarit- ari, heldur fyrirlestur klukkan \/ E R Ð D Æ M I : PANASONIC NN K652, 800W21 LITER M/GRILLI VERD ÁÐUR KR. 34.300- NU KR. 26.900. ,-stgr. (MYND) PANASONIC NN 5852, 800W, 21 LITER, TÖLVUSTÝRÐUR, ALSJÁLFVIRKUR M/HITAEININGAMÆLI VERÐ ÁÐUR KR. 31.600- NÚKR.24.900- PANASONIC NN 5252, 800W 21 LITER VERÐ ÁÐUR KR. 25.400,- NÚ KR. 18.906 .“stgr. JAPIS3 BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 62 52 00 skólanum í Gautaborg endurtekin í Norræna húsinu. Gautaborgarvikunni lýkur föstu- dagskvöldið 30. apríl með Valborg- arhátíð í Norræna húsinu, sem hefst klukkan 19.00. Þar syngur kór frá Norræna félaginu í V-Svíþjóð og sænskar vorvísur. í kaffistofu verð- ur léttur kvöldverðúr á boðstólum og vísnasöngvararnir Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg skemmta með norrænum vísum. Sænsk-íslensku félögin á íslandi taka þátt í undir- búningi að Valborgarhátíðinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.