Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 11
«1 Gautaborgarvika 1 Norræna húsinu Stefan Ljung- qvist, leik- ari og söngvari kemur fram á tónleikum á Gauta- borgar- viku GAUTABORG verður í brenni- 20.30 á mánudag sem hann nefnir depli í Norræna húsinu vikuna „Göteborgs Universitet - mitt i 23. til 30. apríl og er vikan liður Norden“. Á þriðjudag klukkan í 25 ára afmælishátið Norræna 10-17.00 verður kynning í Háskóia hússins. Rúmlega hundrað gestir íslands á námi í Gautaborg. Barbro koma frá Gautaborg og Vestur- Ryder Liljegren, skrifstofustjóri, Svíþjóð með Kjell A. Mattsson kynnir háskólann og veitir nemend- landshöfðingja í fararbroddi, til um námsráðgjöf og upplýsingar um þess að kynna íslendingum framhaldsnám. Klukkan 17.00 Gautaborg sem borg menningar, heldur prófessor Bo Ralph fyrirlest- háskóla og athafnalífs. ur í Norræna húsinu sem nefnist „Nordisk sprák - en bro över Atl- Gautaborgardagarnir í Reykjavík anten“. Á miðvikudag klukkan eru svar við þeim fjölda Islands- 13-17.00 verður kynningin á há- kynninga sem haldnar hafa verið í Gautaborg á undanfömum árum. En tilgangurinn er einnig-að styrkja tengslin og skapa ný á fleiri sviðum til gagnkvæmra hagsbóta fyrir Vestur-Svíþjóð og ísland. Gautaborgarvikan verður sett föstudaginn 23. apríl klukkan 15.00 með því að forstjóri Norræna húss- ins, Lars-Áke Engblom, býður gesti velkomna, en síðan flytur Kjell A. Mattsson landshöfðingi ávarp. Hann heldur einnig fyrirlestur um aukið samband milli Vestur-Sví- þjóðar og íslands. Klukkan 15.30 verða pallborðsumræður undir heit- inu „Företagsklimatet pá Island och i Sverige" og er þar borinn saman fyrirtækjamarkaður á íslandi og í Svíþjóð. í umræðunum taka þátt Pétur Eiríksson, markaðsstjóri Flugleiða í Reykjavík, Lars Dahl- berg, forstjóri ísaga í Reylqavík, og Kjartan Jónsson, svæðisstióri Eimskips í Gautaborg. Lars-Áke Engblom stjórnar umræðunum. Að þeim loknum, eða klukkan 16.30, heldur Bertil Falck, framkvæmda- stjóri norrænu bóka- og bókasafna- stefnunnar „Bok & Bibliotek" fyr- irlestur um skipulag, þróun og reynslu af bókastefnunni, en hún er þriðja stærsta sinnar tegundar í Evrópu. Klukkan 17.00 á föstudag lýkur svo dagskránni með fyrir- lestri og kynningu á Gautaborg sem borg hinna miklu íþróttaviðburða. Bengt Gabrielii, framkvæmdastjóri, segir þá frá reynslu Svía af Evrópu- keppni í knattspyrnu 1992, heims- meistarakeppninni í handbolta 1993 og undirbúningi að heimsmeistara- móti í frjálsum íþróttum 1995. Laugardaginn 24. apríl klukkan 14.00 verður sýning á nýjum sænskum sjónvarpsþætti, „Polisen och domarmordet". Myndin er að hluta til tekin hér á landi og er leik- konan Bára Lyngdal Magnúsdóttir í stóru hlutverki ásamt Pétri Einars- syni. Myndin er í fjórum þáttum og verða allir þættimir sýndir á stóru tjaldi í fundarsal Norræna hússins. Klukkan 16.00 mun Garðar Cortes, sem starfar nú sem listrænn stjórnandi við Stora Teatern í Gautaborg, segja frá nýju tónlistar- húsi í borginni. Dagskráin á sunnudag, 25. apríl, hefst klukkan 16.00 með fyrirlestri og kvikmyndasýningu um Austur- indíafarið Götheborg. Það er Göran Sundström, safnstjóri Sjóminja- safnsins í Gautaborg, sem segir frá skipinu, sem var sjósett 1738 og sigldi þrjár ferðir til Kína. Síðustu ferðinni lauk 1745 þegar skipið strandaði 900 metrum frá heima- höfninni. Árið 1984 fannst skips- flakið á ný og síðastliðin átta ár hefur ýmsum farmi verið bjargað úr því, aðallega kínversku postulíni. Á sunnudagskvöldið verður sleg- ið á léttari strengi, en þá koma fram tveir þekktir, sænskir listamenn, þeir Stefan Ljungquist, leikari og söngvari, og Curt-Erik Holmqvist, píanóleikari. Þeir flytja saman sæns'k lög og söngva. Þess má geta að Ljungqvist er aðalleikarinn í sjónvarpsþáttunum „Polisen och domarmordet". Dagana 26. til 28. apríl verður háskólinn í Gautaborg kynntur og þeir námsmöguleikar sem þar bjóð- ast. Gunnar Dahlström, háskólarit- ari, heldur fyrirlestur klukkan \/ E R Ð D Æ M I : PANASONIC NN K652, 800W21 LITER M/GRILLI VERD ÁÐUR KR. 34.300- NU KR. 26.900. ,-stgr. (MYND) PANASONIC NN 5852, 800W, 21 LITER, TÖLVUSTÝRÐUR, ALSJÁLFVIRKUR M/HITAEININGAMÆLI VERÐ ÁÐUR KR. 31.600- NÚKR.24.900- PANASONIC NN 5252, 800W 21 LITER VERÐ ÁÐUR KR. 25.400,- NÚ KR. 18.906 .“stgr. JAPIS3 BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 62 52 00 skólanum í Gautaborg endurtekin í Norræna húsinu. Gautaborgarvikunni lýkur föstu- dagskvöldið 30. apríl með Valborg- arhátíð í Norræna húsinu, sem hefst klukkan 19.00. Þar syngur kór frá Norræna félaginu í V-Svíþjóð og sænskar vorvísur. í kaffistofu verð- ur léttur kvöldverðúr á boðstólum og vísnasöngvararnir Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg skemmta með norrænum vísum. Sænsk-íslensku félögin á íslandi taka þátt í undir- búningi að Valborgarhátíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.