Morgunblaðið - 22.04.1993, Síða 54
m
MORGU-KBLAÐIÐ F1MMTUI5AGUR 22. AI?filL:;199S
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprtl)
Aðrir laðast að þér í dag, en
fjölskyldan og hagsmunir
hennar eiga hug þinn allan.
Þú þarft að ljúka verkefni
heima.
Naut
(20. april - 20. maí)
Þú þarft tíma til að sinna
einkamálunum. Langt að-
komnir vinir gætu litið inn.
Þú hefur eitthvað sérstakt á
pijónunum í kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Hæfileikar þínir njóta sín og
þú átt ánægjulegar stundir í
vinahópi. Þróunin í peninga-
málum vekur bjartsýni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) H!8
Þú átt mikilvægar viðræður í
dag varðandi framtíðina.
Ferðalag er þér ofarlega í
huga. Ástvinir fara út í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Listrænir hæfileikar njóta sín
og þú hefðir gaman af að fara
á hljómleika eða líta inn á
listasafn. Þróun fjármála er
hagstæð.
Mcyja
(23. ágúst - 22. september)
Sumir eru að íhuga kaup á
listaverki eða munaðarvöru.
Ástvinir njóta sérstæðrar
skemmtunar. Vinafundur í
kvöld.
(23. sept. - 22. október)
Samræður í einlægni treysta
bönd ástvina. Þú lætur einskis
ófreistað til að ná settu marki
í lífinu.
Sþorödreki
(23. okt. - 21. nóvember) Hfe
Sumir eru að eignast gæludýr.
Fréttir berast frá nánum ætt-
ingja. Tómstundirnar færa þér
margvíslega upplyftingu.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) áfO
Þú nýtur þess að geta sinnt
eigin hugðarefnum þínum.
Sumir gera óvenjuleg innkaup
í dag. Heimilið heillar í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Nú er rétti tíminn til að heim-
sækja góða vini eða bjóða
gestum heim. Skoðanir þínar
fá hljómgrunn hjá ráðamönn-
um.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú ert bæði aðlaðandi og sann-
færandi í dag, og þú tekur
mikilvæga ákvörðun. I kvöld
væri upplagt að skreppa i bíó.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) iax
Þú kemur vel fyrir í dag og
allt gengur þér í haginn.
Stefnumót og heimsóknir til
góðra vina eru ofarlega á
baugi.
Stjórnusþána á að lesa sem
dægradvöl. Sfiár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
V ÓT&Jlegt! ,
þAD ER SÚKJCU- \
LAE>! { jHJÓLK/NNl/j
z-n
GRETTIR
(UÓH SEGlR AP ÉG sé
/ ORJLLUR. 'A MORSNAfVA
/ WÚ/ SUMIR VEROA AÐ *S JAFNA SIG EFTlR SI/EFNINM ( Cj & O s sfi ( I " LIPUR BETUR t?E6AR { E6 BR BOlNN AV PREFM ElTT-, J
iture Syndicate,
^ 3 r> SStA t2 /5
TOMMI OG JENNI
/ vh / BG TKU V/tKM \
' A£> SAmute. H/tc/ 1
v <seer Þe rr/t.1
LJOSKA
g\/AÐ HEWWU/ FYRST t
HUGSAO ÞéR \ /ETLA E<5
AÐ 6EEA /' DAS.f 'ASTKÖNP
/ubxanoer? fr /na
' SVO'A RotCKTÓN-
LEUCA 06 l'/VtlhCIB
Tem 1a eftuz -
H/AD/UEÐ AO
LEtTA þée AÐ ) Z/L ----
SUMAeS VUZF/ / 6JAISHAN'
en Þao EKl) 8a&> suo
/yiARGAH txucaJsrvilDie
i O E<S!NOrt
1 .nr •'€1 ir \ — liA ^ 1— . 1
FERDINAND
SMÁFÓLK
v----------v------r-^
PID ANYONE / 1 PIDN T
CALL WMILE KNOW YOU
I U)A5 OUT? IWEKE OUT'.
U)ELL,DID/CALL
anyone (umo7
call?
Hringdi ein- Ég vissi ekki Jæja,
hver á meðan að þú værir hringdi
ég var úti? úti einhver?
í hvern? MIG! Hringdi ein-
hver í MIG á með-
an ég var úti?
Hví skyldi ein-
hver hringja í
Þig?
Ég fer að heim-
an strax og ég
er orðinn þijá-
tíu og fimm
ára...
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Amarson
Tígulkóngurinn er spilið sem
allt snýst um í 6 hjörtum suðurs.
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ KG6
V 954
♦ 862
♦ KD73 ^10974
llllll VG82
♦ G75
Vestur
♦ 8
V 106
♦ K1093
♦ G109862 Suður 454
♦ A532
V ÁKD73
♦ ÁD4
Vestur ♦ á Norður Austur Suður
— — — 1 lauf*
2 lauf 2 grönd Pass 3 hjörtu
Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu
Pass Pass Pass
* sterkt lauf
Utspil: spaðaátta.
Sagnhafi prófar spaðagosa en
austur á drottninguna. Hún er
drepin og öll hjörtun fimm tekin.
Spaða síðan spilað á kóng blinds.
Úrvinnslan er einföld ef vestur
hendir tveimur laufum. Þá er
horium spilað inn á síðasta lauf-
ið og sagnhafi fær lokaslagina
tvo á ÁD í tígli. Besta vörn vest-
urs er því að fara niður á tígul-
kóng blankan:
Norður
♦ 6
V-
Vestur ♦ 8 Austur
4 _ + KD7 4 109
í- II *-
♦ ?
+ G1098 Suður 4_
♦ 53
V-
♦ ÁD4
♦ -
Þegar sagnhafi tekur lauf-
kóng er ljóst að innkastið er úr
sögunni. Austur hendir tígli og
það gerir suður einnig. En þegar
laufdrottningu er spilað ér aust-
ur í svipaðri klemmu og vestur
áður. Hann verður að halda í tvo
spaða, því annars hendir suður
tíguldrottningu og fríspilar
spaðaþristinn. Þar með hljóta
báðir andstæðingarnir að verá
komnir niður á einspil í tígli, svo
kóngurinn kemur í ásinn, hvoru
megin sem hann er.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Skákþingi íslands í áskor-
endaflokki um páskana kom þessi
staða upp í viðureign Sigurbjörns
Bjömssonar (2.010), sem hafði
hvítt og átti leik, og Guðmundar
M. Daðasonar (1.785).
27. Bdl! (Opnar f-línuna og hótar
svarta riddaranum á a4) 27. —
Hxbl, 28. Dg7+ - De7, 29. Hf7
— He8, 30. Bxa4 — Hb7, 31.
Dxh7 og svartur gefst upp því
hann hefur tapað manni.
Um helgina: Islandsmót
barnaskólanema í skák fer fram
laugardaginn 24. apríl kl. 14 í
Faxafeni 12, Reykjavík. Skráning
á skrifstofu Skáksambandsins frá
10-13 í síma 91-689141. Kepp-
endur skulu vera fæddir 1980 og
síðar.
Helgarskákmót á Akureyri
hefst laugardaginn 24. apríl kl.
13 og lýkur daginn eftir. Teflt er
í félagsheimili SA, Þingvallastræti
18. Mótið er níu umferðir, um-
hugsunartíminn er 30 mínútur á
skákina.