Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 54
m MORGU-KBLAÐIÐ F1MMTUI5AGUR 22. AI?filL:;199S STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprtl) Aðrir laðast að þér í dag, en fjölskyldan og hagsmunir hennar eiga hug þinn allan. Þú þarft að ljúka verkefni heima. Naut (20. april - 20. maí) Þú þarft tíma til að sinna einkamálunum. Langt að- komnir vinir gætu litið inn. Þú hefur eitthvað sérstakt á pijónunum í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Hæfileikar þínir njóta sín og þú átt ánægjulegar stundir í vinahópi. Þróunin í peninga- málum vekur bjartsýni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H!8 Þú átt mikilvægar viðræður í dag varðandi framtíðina. Ferðalag er þér ofarlega í huga. Ástvinir fara út í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Listrænir hæfileikar njóta sín og þú hefðir gaman af að fara á hljómleika eða líta inn á listasafn. Þróun fjármála er hagstæð. Mcyja (23. ágúst - 22. september) Sumir eru að íhuga kaup á listaverki eða munaðarvöru. Ástvinir njóta sérstæðrar skemmtunar. Vinafundur í kvöld. (23. sept. - 22. október) Samræður í einlægni treysta bönd ástvina. Þú lætur einskis ófreistað til að ná settu marki í lífinu. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Hfe Sumir eru að eignast gæludýr. Fréttir berast frá nánum ætt- ingja. Tómstundirnar færa þér margvíslega upplyftingu. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) áfO Þú nýtur þess að geta sinnt eigin hugðarefnum þínum. Sumir gera óvenjuleg innkaup í dag. Heimilið heillar í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er rétti tíminn til að heim- sækja góða vini eða bjóða gestum heim. Skoðanir þínar fá hljómgrunn hjá ráðamönn- um. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert bæði aðlaðandi og sann- færandi í dag, og þú tekur mikilvæga ákvörðun. I kvöld væri upplagt að skreppa i bíó. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iax Þú kemur vel fyrir í dag og allt gengur þér í haginn. Stefnumót og heimsóknir til góðra vina eru ofarlega á baugi. Stjórnusþána á að lesa sem dægradvöl. Sfiár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS V ÓT&Jlegt! , þAD ER SÚKJCU- \ LAE>! { jHJÓLK/NNl/j z-n GRETTIR (UÓH SEGlR AP ÉG sé / ORJLLUR. 'A MORSNAfVA / WÚ/ SUMIR VEROA AÐ *S JAFNA SIG EFTlR SI/EFNINM ( Cj & O s sfi ( I " LIPUR BETUR t?E6AR { E6 BR BOlNN AV PREFM ElTT-, J iture Syndicate, ^ 3 r> SStA t2 /5 TOMMI OG JENNI / vh / BG TKU V/tKM \ ' A£> SAmute. H/tc/ 1 v <seer Þe rr/t.1 LJOSKA g\/AÐ HEWWU/ FYRST t HUGSAO ÞéR \ /ETLA E<5 AÐ 6EEA /' DAS.f 'ASTKÖNP /ubxanoer? fr /na ' SVO'A RotCKTÓN- LEUCA 06 l'/VtlhCIB Tem 1a eftuz - H/AD/UEÐ AO LEtTA þée AÐ ) Z/L ---- SUMAeS VUZF/ / 6JAISHAN' en Þao EKl) 8a&> suo /yiARGAH txucaJsrvilDie i O E<S!NOrt 1 .nr •'€1 ir \ — liA ^ 1— . 1 FERDINAND SMÁFÓLK v----------v------r-^ PID ANYONE / 1 PIDN T CALL WMILE KNOW YOU I U)A5 OUT? IWEKE OUT'. U)ELL,DID/CALL anyone (umo7 call? Hringdi ein- Ég vissi ekki Jæja, hver á meðan að þú værir hringdi ég var úti? úti einhver? í hvern? MIG! Hringdi ein- hver í MIG á með- an ég var úti? Hví skyldi ein- hver hringja í Þig? Ég fer að heim- an strax og ég er orðinn þijá- tíu og fimm ára... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Amarson Tígulkóngurinn er spilið sem allt snýst um í 6 hjörtum suðurs. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ KG6 V 954 ♦ 862 ♦ KD73 ^10974 llllll VG82 ♦ G75 Vestur ♦ 8 V 106 ♦ K1093 ♦ G109862 Suður 454 ♦ A532 V ÁKD73 ♦ ÁD4 Vestur ♦ á Norður Austur Suður — — — 1 lauf* 2 lauf 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass * sterkt lauf Utspil: spaðaátta. Sagnhafi prófar spaðagosa en austur á drottninguna. Hún er drepin og öll hjörtun fimm tekin. Spaða síðan spilað á kóng blinds. Úrvinnslan er einföld ef vestur hendir tveimur laufum. Þá er horium spilað inn á síðasta lauf- ið og sagnhafi fær lokaslagina tvo á ÁD í tígli. Besta vörn vest- urs er því að fara niður á tígul- kóng blankan: Norður ♦ 6 V- Vestur ♦ 8 Austur 4 _ + KD7 4 109 í- II *- ♦ ? + G1098 Suður 4_ ♦ 53 V- ♦ ÁD4 ♦ - Þegar sagnhafi tekur lauf- kóng er ljóst að innkastið er úr sögunni. Austur hendir tígli og það gerir suður einnig. En þegar laufdrottningu er spilað ér aust- ur í svipaðri klemmu og vestur áður. Hann verður að halda í tvo spaða, því annars hendir suður tíguldrottningu og fríspilar spaðaþristinn. Þar með hljóta báðir andstæðingarnir að verá komnir niður á einspil í tígli, svo kóngurinn kemur í ásinn, hvoru megin sem hann er. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Skákþingi íslands í áskor- endaflokki um páskana kom þessi staða upp í viðureign Sigurbjörns Bjömssonar (2.010), sem hafði hvítt og átti leik, og Guðmundar M. Daðasonar (1.785). 27. Bdl! (Opnar f-línuna og hótar svarta riddaranum á a4) 27. — Hxbl, 28. Dg7+ - De7, 29. Hf7 — He8, 30. Bxa4 — Hb7, 31. Dxh7 og svartur gefst upp því hann hefur tapað manni. Um helgina: Islandsmót barnaskólanema í skák fer fram laugardaginn 24. apríl kl. 14 í Faxafeni 12, Reykjavík. Skráning á skrifstofu Skáksambandsins frá 10-13 í síma 91-689141. Kepp- endur skulu vera fæddir 1980 og síðar. Helgarskákmót á Akureyri hefst laugardaginn 24. apríl kl. 13 og lýkur daginn eftir. Teflt er í félagsheimili SA, Þingvallastræti 18. Mótið er níu umferðir, um- hugsunartíminn er 30 mínútur á skákina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.