Morgunblaðið - 29.04.1993, Síða 29

Morgunblaðið - 29.04.1993, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 29 mAWÞAUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Togarasjómenn Okkur vantar 2-3 þaulvana netamenn til starfa á frystitogurunum okkar. Úrvals meðmæli og búseta á staðnum er algjört skilyrði. Skagstrendingur hf., Skagaströnd, sími 95-22690 og myndsendir 95-22882. Tónlistarskólinn á Sauðárkróki óskar eftir að ráða tvo kennara skólaárið 1993-’94 í stöðu söngkennara og kennara við blásaradeild. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Eva Snæbjarnardóttir, í síma 95-35415 og 95-35790. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Rafvirki —SMITH& -------- NORLAND Nóatúni 4, Reykjavík óskar að ráða rafvirkja í þjónustudeild. Starfið feiur í sér viðgerðir á Siemens heimil- istækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Leitað er að ungum og röskum manni, sem er þjónustulipur og með áhuga á mannlegum samskiptum. Nokkur kunnátta í ensku eða þýsku er nauðsynleg vegna þátttöku í nám- skeiðum erlendis. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Tjarnar- götu 14, og skal umsóknum skilað á sama stað fyrir 10. maí nk. Æskilegt að með- mæli fylgi. ftlÐNTlÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 HÚSNÆÐI í BOÐI Einstaklingsíbúð til leigu (herb., eldhús og bað), nálægt Menntaskólanum í Kópavogi. Leiga á mánuði kr. 20.000,-. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Hávegur - 3812“. Kartöflur Þar sem birgðir af íslenskum kartöflum fara nú ört minnkandi, hefur verið ákveðið að heimila á næstunni innflutning á takmörkuðu magni af kartöflum til að brúa bilið þar til ný íslensk kartöfluuppskera kemur á markað. Þeir aðilar, sem áhuga hafa á að flytja inn kartöflur, sendi umsóknir til landbúnaðar- ráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, fyrir 1. maí nk. í umsókninni skal taka fram það magn sem viðkomandi óskar að flytja inn mánuðina maí, júní og júlí. Landbúnaðarráðuneytið, 27. apríl 1993. TILBOÐ - ÚTBOÐ Ræsting Innkaupastofnun ríkisins, fyrir hönd dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, óskar hér með eftir tilboðum í þrif (ræstingu og hreingerningu) húsnæðis embætta og stofnana er undir ráðuneytið heyra á höfuðborgarsvæðinu. Alls er um að ræða 10 embætti og stofnan- ir og eru helstu kennitölur þrifa eftirfarandi: Árieg reglubundin ræsting 13.786 m2 Hreingerning, teppahreinsun og bónun gólfsáfyrsta ári 9.153 m2 Útboðsgögn verða seld hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 29. apríl 1993 og kosta gögnin 6.225,- m/vsk. Tilboð skulu hafa borist Innkaupastofnun rík- isins eigi síðar en þriðjudaginn 25. maí 1993, kl. 11.00 og verða þau opnuð í viðurvist við- staddra bjóðenda. ll\ll\IKAUPAST0FIMUIM RÍKISIIMS _________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Félags íslenskra rafvirkja verður haldinn 29. apríl 1993 kl. 20.30 í Félagsmið- stöð rafiðnaðarmanna, Háaleitisbraut 68. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Breytingar á reglugerðum vinnudeilu- og fasteignasjóða FÍR. Stofnun menningarsjóðs FÍR. Önnur mál. Stjórnin Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn á Háaleitisbraut 11-13 fimmtudag- inn 6. maí kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 6. maí kl. 20.30 í félagsheimilinu, Frostaskjóli. 1. Dagskrá samkv. 15. lagagrein félagsins. 2. Lagabreytingar, breytingatillögur liggja frammi í félagsheimili KR. Aðalstjórn. Aðalfundur Svölurnar halda aðalfund fimmtudaginn 6. maí á Hótel Borg, Gyllta salnum, (gengið inn um suðurdyr) og hefst hann stundvíslega kl. 19.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Hátíðarkvöldverður. Skemmtiatriði. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst. Stjórnin. Flugmenn - flugáhugamenn Vorfundurinn um flugöryggismái verður í kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: 1. Atburðir vetrarins raktir. 2. Staða einkaflugsins og sumarstarfið. 3. Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag Islands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. auglýsingar FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11 = 17504298’A= St.St. 5993042919 VIII Gþ. I.O.O.F. 5 = 175429872 = 5.h ^ - VEGURINN J Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Lækningasamkomunni, sem vera átti í kvöld, verður frestað til fimmtudagsins 6. mai nk. „Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir.“ Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. AÍIir hjartanlega velkomnir. Hjájpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30 verður almenn samkoma. Kapteinn Miriam Óskarsdóttir og ungt fólk i farar- broddi. Allir velkomnir. Flóamarkaðsbúð Hjálpræðis- hersins í Garðastræti 2 er opin í dag á milli kl. 13 og 18. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist i kvöld, fimmtudaginn 29. april. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Skíðadeild Fram Innanfélagsmót skiðadeildar Fram verður haldið laugardaginn 1. maí og hefst kl. 11.00. Símsvari skíöadeildar er 679820. Stjórnin. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Vegna mikils áhuga verður end- urtekið námskeið breska miðils- ins Keiths Surtees þar sem fjall- að verður um mismunandi mið- ilsskap og tengingar við andlega leiðsögn. Námskeiðið verður haldið fimmtudags- og föstu- dagskvöld 29. og 30. apríl frá kl. 19.00-22.00. Bókanir eru hafnar i símum 618130 og 618130. Stjórnin. ---7/ KFUM V, Aðaldeild KFUM, Holtavegi Framhaldsaðalfundur KFUM og Skógarmanna KFUM í Reykjavík verður haldlnn í kvöld kl. 20.00 í nýja húsinu við Holtaveg. Fundarefni: Önnur mál - framhald umræðu. Mætum vel. íítmhjófp í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúðum. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumenn Stefán Ðaldvinsson og Jón Sævar Jóhannsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG % ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir Ferðafélags- ins 1. og 2. maí: Laugardagur 1. mai kl. 10.30: Skiðagönguferð í Innstadal. Ekið að Kolviðarhóli og gengið þaðan. Skemmtilegt skiða- gönguland - nægur snjór. Verð kr. 1.100. Kl. 13.00 á laugardaginn verður hellaskoðunarferð í Arnarker, sem er í hraunbreiðunni skammt neðan við vesturenda Hlíðar- fjalls i Ölfusi. Nafngiftin Arnarker er lítið notuð, í daglegu tali kall- ast hellirinn einfaldlega Kerið, lýsandi nafngift fyrir niðurfallið. Þessi ferð er tilvalin skoðunar- ferð fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 1.100. Sunnudaginn 2. mai verður gengin 5. áfangi í Borgar- göngunni. Gangan hefst við Hjallaenda (þar sem henni lauk síðast) og síðan verður gengið um Búrfellsgjá að Búrfelli og áfram yfir hraunið að Kaldár- seli. Þessi ganga tekur um 2'h til 3 klst. Verð kr. 600. Börn fá frftt í ferðirnar í fylgd fullorðinna. Brottför í ferðirnar er frá Um- feröarmiðstööinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Ath.: Miðvikudaginn 5. maí verður myndakvöld í Sóknar- salnum, Skipholti 50a, þar sem m.a. verða kynntar ferðir sum- arsins. Ferðafélaa (slands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.