Morgunblaðið - 29.04.1993, Síða 31

Morgunblaðið - 29.04.1993, Síða 31
MORGU NBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 31 Sælkerar til Amsterdam ÞVOTTAEFNI frá Ariel og fleiri framleiðendum er víða á tilboðs- verði nú. Ferskir ávextir og grænmeti eru ekki fyrirferðarmiklir, en perur fást þó á góðu verði í Hagkaup. Athyglisvert tilboð er á kattasandi í Miklagarði við Sund og lítri af Dunlet mýkingarefni er á 147 kr. í Fjarðarkaupum. Ommupizza er á tilboði á tveimur stöð- um og á mun lægra verði í Bónus. BÓNUS Ömmupizza................279 kr. 2,8 kg Ariel colour-þvottaefni .........................799 kr. 500 g Gull kaffi.........159 kr. 3 kg. Jelp þvottaefni f. uppþvottavélar...........499 kr. Auk þess fylgir uppþvottagljái NÓATÚN 21 MjúkísfráKjörís.......429 kr. Ömmupizza................359 kr. 2,8 kg Ariel Ultra þvottaefni 899 kr. og fylgja 640 ml. af Lenor taumýki. MIKLIGARDUR VIÐ SUND 4 hamborgarar m/brauði..246 kr. 11,3 kg Better Value kattasandur .........................247 kr. 1,4 kg þvottaduft fyrir uppþvottavélar..........165 kr HAGKAUP Goða vínarpylsur.....449 kr.kg. Hollenskar perur.....99 kr. kg. 907 g Hunt tómatsósa....129 kr. 21 Sunkist appelsín.......99 kr. 5kgArielUltraþvottaefnil.498 kr. FJARDARXAUP........... Nautalundir........1.794 kr. kg. Kindabjúgu frá Höfn...436 kr. kg. Vírex wc-hreinsir, 500 ml....l57 kr. Auk þess eru vörur frá Brillo, ofna- hreinsir, baðhreinsir og stálull, á tilboðsverði í Fjarðarkaupum. KJÖT OG FISKUR Svínabógur............569 kr. kg. ■ Javakaffi, 500g..........165 kr. Frónmatarkex.............115 kr. Nova sjampó/næring, 3 teg. ..79 kr. 11 Sun glory appelsínusafi.85 kr. 1 lítri Sun glory eplasafi.89 kr. JustWCpappír, 9rúllur......224 kr. í Kjöti og fiski verður á fimmtu- dögum tilboðsverð á 10-15 græn- metistegundum. Auk þess boðið upp á 10-15 vörutegundir á stórlækk- uðu verði meðan birgðir endast en þó aldrei lengur en tvær vikur í senn á sömu vörunni. Matar- og vínklúbbur AB, hefur í samvinnu við Flugleiðir ákveðið að bjóða klúbbfélögum upp á fyrstu sælkeraferðina til Amster- dam. Fararsljóri verður Sigurð- ur L. Hall, matreiðslumeistari og umsjónarmaður klúbbsins. Brottför er fimmtud. 20. maí og komið til baka á sunnudag. Gist er á Royal SAS hótelinu. Morgun- verður og marg- réttuð sælkera- máltíð á Les Qua- tre Canetons með borðvíni, er inni- falið. Verð er 42.500 kr. Kostur gefst á á hádegisverð á Sancerré og vínsmökkun. Fyrsta matreiðslubók klúbbsins, Mexíkósir réttir hefur verið send félögum. Bókin er með yfír 100 uppskriftir. Að sögn forsvarsmanna hefur klúbburinn fengið afbragðs móttökur og 5.000 manns gerst áskrifendur. Á næstu mánuðum koma út bækur um thailenska mat- seld, spænska, gríska og kínverska. Sigurður Nú eru útsölur í gangi árið um kring ÞAÐ eru ekki mörg ár síðan útsölur voru í janúar og í ágúst og þar á milli voru vörur seldar fullu verði. Með vaxandi samkeppni og því að harðnað hefur á dalnum er aðra sögu að segja. Það má næstum fullyrða að allan ársins hring megi kaupa vörur á niðursettu verði, a.m.k. á höfuðborgar- svæðinu, og ef ekki eru tilboðsverð í verslunum eru ýmsir útsölumarkaðir í gangi. Þetta er alls ekki tæm- andi listi, en getið helstu staða með vörur á niðursettu verði þessa stundina. Útsölumarkaðurinn á Bíldshöfða Nú er útsölumarkaður á Bíldshöfða og stendur fram í miðjan maí. Þar er allt milli himins og jarðar á lækk- uðu verði, geisladiskar, fatnaður, blóm, skraut o.fl. Oft er verð hagstætt, en í einstaka básum er hæpið að lækk- unin standi undir því að vera á útsölumarkaði. Útsölur í Kringlu og Borgarkringlu Á 3. hæð í Kringlunni er útsölumarkaður frá Hag- kaup og annar sem nokkrar verslanir standa að saman og þar má fá ágætar vörur á niðursettu verði. Ýmsar verslanir í báðum kringlum eru að staðaldri með tilboð. JL-húsið Þá hefur verið opnaður aftur markaður í JL-húsinu og kennir ýmissa grasa; vefnaðarvörur, bækur, fatnaður og annað á útsöluverði. Kolaportið Margir af fastagestum Kolaportsins hafa orðið von- sviknir því undanfarið hefur borið of mikið á að sömu aðilar séu mánuð eftir mánuð með sama „draslið". Sjarm- inn við Kolaportið er markaðsstemmningin; fólk kemur með varning að heiman og selur ódýrt eða býður annan á góðu verði. Þegar fólk dregst að markaðsstemmningu eins og var í Kolaportinu laðar að vonin um að sjá eitt- hvað sérstakt eða gera hlægilega góð kaup. Nú er búið að loka á viðskiptavini sem koma snemma. Það eru að mínu áliti mistök, þvi komist viðskiptavinir ekki að á morgnana er þetta lítið spennandi. Þetta á sér sína skýringu; vissir söluaðilar í Kolaportinu rjúka milii bása snemma þar sem nýir menn eru með dót að heiman eða úr dánarbúum og kaupa upp margt sem varið er í áður en opnað er og selja á tvöföldu verði næstu helgi. Ég hef séð þetta gerast margsinnis. Þetta verður að breytast ef Kolaportið á að halda upprunalegum sjarma. Sprengimarkaöurinn Þá hefur verið opnaður Sumarsprengimarkaður á 2.hæð Snorrabraut 56 með hvers kyns fatnað, skótau ofl. á hagstæðu verði. ■ grg ry Uior Förðunarfræðingur kynnir Cristian Dior vörur í dag, fimmtudag og á morgun, föstudag kl. 13-17. SAJWX.A Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði GOÐA VÍN ARPÝLSUR "urílausu tómatsósa SUNKIST APPKLSIN'/L abielultra HLBOÐ HAGKAUP - attt í eintti ferd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.