Morgunblaðið - 29.04.1993, Page 37

Morgunblaðið - 29.04.1993, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 37 TONLIST Eru þau hin nýju ABBA? Við þölum þetta ekki lengur," segir hin þokkafulla söng- kona Jenny Berggren mæðulega. „Ef við fengjum eina sænska krónu í hvert skipti sem okkur er líkt við ABBA þá værum við orðin moldrík fyrir löngu. Og það er ekki eins og við spilum sömu tónlist. Okkar tónlist er allt öðru- vísi!“ Og kannski er þetta bara rétt. „All That She Wants“, lagið sem skaut hljómsveitinni Ace of Base upp á stjörnuhimininn og er nú í öðru sæti á íslenskum vinsældar- listar, er ekkert líkt þeirri tónlist sem ABBA spilaði á sínum tíma. Þó er því ekki að neita að margt er líkt með hljómsveitunumgtveir strákar sem semja tónlistina og tvær stelpur sem syngja, ein ljós- hærð og ein dökkhærð. Með smá útúrsnúningi má stytta nafn hljómsveitarinnar í „ABa“ og þar að auki koma hljómsveitarmeð- limir Ace of Base frá Gautaborg, alveg eins og Agnetha, Annafrid, Benny og Björn. Að einu leyti getur unga fólkið í Ace of Base þó ekki fetað í fót- spor ABBA. Þau geta ekki endur- tekið hjónabandsvitleysuna sem ABBA-fjórmenningarnir lentu í því þijú þeirra eru systkini, Jon- as, Jenny og Malin Berggren. Fjórði maðurinn er vinur þeirra, Ulf Ekberg. „Faðir okkar, Goran, er rönt- genlæknir og móðir okkar, Birg- itta, er háskólakennari en við systkinin höfum sungið í St. Sigfrid-kórnum í Gautaborg frá því við munum eftir okkur,“ segir Jónas þegar hann er spurður hvaðan tónlistaráhuginn komi. Hann fór síðan að spila á gítar með ýmsum hljómsveitum og stelpurnar að syngja hér og þar. Foreldrarnir lögðu ríka áherslu á að námið ætti alltaf að vera núm- er eitt en engu að síður fóru systk- inin í prufuupptöku og þar hittu þau Ulf sem vann sem tæknimað- ur í hljóðverinu þar sem prufuupp- takan fór fram. „Ég er lærður kokkur og vann í þtjú ár á feijunni „Stena-Line“ sem siglir á milli Danmerkur og Þýskaiands," segir Ulf. „En þar sem ég var alltaf mikill músík- dellukall þá fór ég að vinna í hljóð- veri og var fljótlega farinn að vinna fyrir aðrar hljómsveitir.“ Eftir að Ulf var kominn með putt- ana í prufuupptökuna varð hann eiginlega fjórða barnið í Berg- gren-fjölskyldunni. Síðan þá hefur íjölskyldan komið sér upp eigin hljóðveri sem heitir „Cyberspace- Studio" og þar var einmitt fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar, „Happy Nation" tekin upp. „Það var ekkert ástarsamband á milli okkar Ulfs,“ segir Malin og fiiss- ar. „Hann er eins og bróðir í okk- ar augum!“ Folk vill líkja hljómsveitinni við ABBA og er það heldur betur farið að fara í taugarnar á þeim Malin, Jenny, Jonas og Ulf. STJORNUR Sinéad safnar hári /^skipta athygli vakti á frið- arsamkundu í Dublin fyrir nokkru, að söngkonan Sinéad O’Connor sem hefur verið krúnurökuð undanfarin ár, birtist friðar- sinnum með mikinn hár- lubba. Það er að segja hárið er að vísu aðeins nokkrir senti- metrar, en sé miðað við hefð- bundna lengd söngkon- Sincad unnar má kannski kalla hárdúninn lubba. Þegar farið var að grennslast fyrir um þetta hjá talsmanni söngkonunnar sagði hann að Sinéad léti hárið gjarnan vaxa öðru hvoru og nú væri einmitt slíkt tímabil. „Hún lætur á end- anum alltaf raka það aftur,“ sagði talsmaðurinn og bætti við, að sér fyndist það líka klæða söngkonuna betur. , , Hárið hefur að- nár- e;ns síkkað á O’Connor. Mtðoltt! * i »* Stórkostleg verðlækkun á öllum vörum í hjólabrettabúðinni. • Hjólabretti og allt þeim tilheyrandi. • Hjólabrettabolir og húfur. • Línuskautar. Stendur aðeins í nokkra daga! (Rýmum fyrir nýjum vörum.) HJÓLABRETTABÚÐIN ÖRNINN HJÓLABRETTADEILD SKEIFUNNI 11, (KJALLARA), SÍMI 679890 vikna fitubrennslu r I ■ * irTíihlAHl1 Hefst 3. maí. (frá vinetri) Helga María Gardarsdóttir „Frábært rtámskeid. Ég komst vel afstad í líkamsræktinni og hef haldiö áfram Olga Helena Kristindóttir „SkemmtHegt og fræöandi námskeiö.Núna get ég ekki án leikfiminnar veriö". Helga Björg Björnsdóttir „Ég skil ekki hvernig og fór aö áöur en ég byrjaöi á námskeiöinu. Ég hefbreytt um Iffsstíl og æfi nú 5-6x i viku og hef gaman af“. Þú lærir að tileinka þér breyttan lífsstíl svo að aukakílóin verða ekki framar vandamál. fræðslufundir leikfimi 3-5x í viku fitumæling og viktun iéttar mataruppskriftir mikið aðhald fræðsluefni (mikið af nýju efni) ÁGÚSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVlK S. 689868 Morgunhópur Daghópur Kvöldhópur Barnagæsla í kvöld k I . 22:00 syngur Egill B. Hreinsson fiygm Bjarni Sveinbjörnsson bassi Tilvalið er að fd sér eittfivað létt í Skrúði fyrir hljómleikana. 1 OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 01:00 -lofar góðu!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.