Morgunblaðið - 29.04.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.04.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRIL 1993 41 SIMI32075 FLISSI LÆKNIR Larry Drake (L.A. Law) fer með aðalhlutverkið íþessum spennu- trylli um Evan Rendell, sem þráði að verða læknir en endar sem sjúklingur á geðdeild. Eftir að hafa losað nokkra lækna við hvftu sloppana, svörtu pokana og lífið, strýkur hann af geðdeildinni og hefur „lækningastörf". HÖRKUTRYLLIR FYRIR FÓLK MEÐ STERKAR TAUGAR! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Stranglega bönnuð innan 16 ára. Handrit og leikstjórn Larry Ferugson sem faerði okkur Beverly Hills Cop 2 og Highlander. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMÓLITLI ★ ★ ★ Al Mbl. Frábœr teiknimynd m/íslensku tali. Sýnd 5. Miðaverð kr. 350 SVALA VERÖLD Mynd í svipuðum dúr og Roger Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basinger. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • KJ AFTAGAN GUR eftir Neil Simon Frumsýning fös. 30. apríl kl. 20 fáein sæti laus - 2. sýn. sun. 2. maí, 3. sýn. fös. 7. maí fáein sæti laus - 4. sýn. fim. 13. maí - 5. sýn. sun. 16. maí fáein sæti laus. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Locwe Lau. 1. maí fáein sæti laus - lau. 8. maí fáein sæti laus - fös. 14. maí - lau. 15. maí. Ath.: Sýningum lýkur í vor. MEIMNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningar sun. 9. mai og mið. 12. maí. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Kvöldsýning/aukasýning fim. 6. maí kl. 20 - sun. 9. maí kl. 14 uppselt - sun. 16. maí kl. 13, fáein sæti laus (ath. breyttan sýningartíma) - fim. 20. maí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 14 - sun. 23. maí kl. 17. sími 11200 mið. Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Lau. 1. maí - lau. 8. maí - sun. 9. maí 12. maí. Síöustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Sun. 2. maí kl. 15 ath. brcyttan sýningartima) - þri. 4. maí kl. 20 - mið. 5. maí kl. 20 - fim. 6. maí kl. 20. Allra síöustu sýningar. Ath. aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiöar greiöist viku fyrir sýningu, clla seldir öörum. Miðasaia Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna linan 996160. LFAKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! ÍÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperctta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Fös. 30/4 uppselt, lau. 1/5 uppselt, sun. 2/5, fös. 7/5 örfá sæti laus, lau. 8/5 uppselt, fös. 14/5, lau. 15/5, mið. 19/5. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. m. ISLENSKA OPERAN sími 11475 — (Sardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán Fös. 30/4 kl. 20 örfá sæti laus, lau. 1/5, kl. 20, örfá sæti laus. Lau. 8/5 kl. 20, ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 HUGLEIKUR SÝNIR: STÚTVNGA SAGA - STRfDSLEIKUR Höfundar: Félagar úr leik- hópnum. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Sýningar í Tjarnarbíói kl. 20.30. Sýn. í kvöld, uppselt, fös. 30/4, uppselt. Aukasýn. sun. 2/5, fá sæti laus, þri. 4/5, allra síðasta sýning. Ath. að ekki verður um fleiri aukasýningar að ræða. Miðasala opin daglega frá kl. 17-19, sími 12525. BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: fíONlA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 1/5, sun. 2/5 fáein sæti laus, næst siðasta sýning, sun. 9/5, fáein sæti laus, siðasta sýning. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: TARTUFFE eftir Moliére Lau. 1/5, lau. 8/5. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman í kvöld, fös. 30/4, lau. 1/5. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA fslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Sun. 2/5, lau. 8/5 kl. 14. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir f síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. "PCci&cvut Tónleikabar Vitastíg 3,'simi 628585 -1 f * Fimmtudagur 29. april opiö 21 -01 S.S. Sól i beinni utsendingu á Bylgjunni ;.WJÚS Ml ■'Ar/l TAt .VÝ^ XJöföar til JLX.fólks í öllum starfsgreinum! R E© iSltbfaíSjiliS SÍMI: 19000 DAMAGE - SIÐLEYSI Siðleysi fjallar um atburði sem eiga ekki að gerast en gerast þo samt. - Myndin sem hneykslað hefur folk um allan heim. Aðahlv. Jeremy Irons (Dead Ringers, Reversal of Fort- une), Juliette Binoche (Óbæri legur iéttleiki tilverunnar) og ^ Miranda Richardson (The Cry- ing Game). Leikstjóri: Louise Malle (Pretty Baby, Atlantic City o.fl). Myndin er byggð á met- sölubók Josephine Hart sem var t.d. á toppnum i Bandaríkj- unum i 19 vikur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. FERÐIN TIL VEGAS HONEYMOONIN VEGAS ★ ★★ MBL. Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust íBandaríkjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guð- faðirinn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MIÐJARÐARHAFIÐ - mediterraneo Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 5,7,9og 11. ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Sviþjóð. - Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart.“ Sýnd kl. 5,9 og 11.10. ciixriiiív Aðalhlv.: Robert Downey Jr. Sýnd kl. 5 ocf 9. Sektarlausir dagar hjá Borg- arbókasafni brátt á enda EINS og fram hefur komið í fjölmiðlum er afmælisár Borgarbókasafns Reykjavíkur en safnið átti 70 ára af- mæli 19. apríl sl. í tilefni afmælisins hafa staðið yfir sektarlausir dagar í safninu en þeim lýkur nú um mán- aðamótin. Margir lánþegar sem verið hafa í vanskilum við safnið hafa notað tækifærið og skil- að bókum sem voru komnar á tíma og margfaldlega það því að meira að segja hafa komið inn bækur sem fengnar voru að láni fyrir 1980! Borg- Hvammstangi Irinbrot í söluskála BROTIST var inn í sölu- skála Skeljungs á Hvammstanga aðfaranótt þriðjudags og höfðu þjóf- arnir á brott með sér 40 þúsund krónur úr Rauða kross-kassa og talsvert magn af tóbaki. Tveir ungir menn voru handteknir á þriðjudag vegna málsins en þeir viður- kenndu ekki verknaðinn við yfirheyrslur og var sleppt um kvöldið. Lögreglan á Blöndu- ósi annast rannsókn málsins. arbókasafnið skorar nú á alla lánþega sem ennþá kunna að hafa í fórum sínum van- skilabækur að grípa nú tæki- færið og gera skil. Mikill fjöldi gesta kom í „opið hús“ í útlánsdeildum safnsins sjálf- an afmælisdaginn, 19. apríl, og þágu þar góðgerðir, fengu lánað lesefni og annað sem Borgarbókasafn hefur jafnan á boðstólum og auk þess var opið hús í Seljasafni á sumar- daginn fyrsta og kom fjöldi fólks á öllum aldri í heimsókn í safnið. Einnig má benda á mjög fróðlega Ijósmyndasýningu úr sögu Borgarbókasafns sem sett hefur verið upp í Borgar- bókasafninu í Gerðubergi og er opin á afgreiðslutíma safnsins, frá kl. 9-21 frá mánudegi til fimmtudags og frá 9-19 á föstudögum. Aðal- safnið í Þingholtsstræti 29A, Bústaðasafn og Sólheimasafn eru opin á sama tíma en Grandasafn og Seljasafn hafa ekki opið svo lengi. Upplýs- ingar um afgreiðslutíma Borgarbókasafns er að finna í dagbókum blaðanna en föstudaginn 30. apríl er öllum útlánsdeildum safnsins lokað kl. 17. (Fréttatilkynning) Borgardætur aft- ur á Hótel Borg VEGNA fjölda áskorana hefur verið ákveðið að bjóða upp á þrjár aukasýningar, þ.e. föstudaginn 30. apríl, föstudaginn 7. maí og fimmtudaginn 13. maí á söng- skemmtun Borgardætra, segir í fréttatilkynningu frá Hótel Borg. Þar flytur söngtríóið, þær Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk Jónasdóttir, tónlist í NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS - LINDARBÆ PELIKANINN eftir A. STRINDBERG Leikstjórl: Kaisa Korhonen. Leikmynd og búningar: Sari Salmela. Ljósahönnun: Esa Kyllönen. Aðstoðarleikstjóri: Bára Lyngdal Magnúsdóttir. Frumsýn. lau. 1. maí uppselt - 2. sýn. mán. 3. maí - 3. sýn. fim. 6. maí. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. anda Andrewsystra. Undir- leik annast Setuliðið sem er sextett skipaður þeim Eyþóri Gunnarssyni, píanó, Þórði Högnasyni, bassa, Matthíasi M.D. Hemstock, trommur, Sigurði Flosasyni, sax og klarinett, Veigari Margeirs- syni, trompet, og Össuri Geirssyni, básúnu. Innifalið í miðaverði er tveggja rétta kvöldverður ásamt kaffi og konfekti. Húsið opnar kl. 19 og hefst borðhald kl. 20. Forsala að- göngumiða er á Hótel Borg í móttöku veitingasalar milli kl. 16 og 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.