Morgunblaðið - 01.05.1993, Síða 9

Morgunblaðið - 01.05.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 199S 9 Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 671800 Talsverð hreyfing Vantar góða bíla á sýningarsvæðið Opið sunnudaga kl. 13-18. ----------;------v. TÍSKUSÝNING á vor- og sumarfatnaði okkar verður haldin í versluninni 3.-6. maí kl. 16.00. Verslunin Glugginn, Laugavegi 40. S_____________________r Allar gallabuxur á tilboðsverði 4.900,- Allar stærðir Margir litir PEISINN Kirkjuhvoli • sími 20160 Taktu eftir... Verslunin hættir Sídasti dagur 4. maí AÐEINS4 VERÐ 500,- BOLIR - PILS - NÁTTFÖT 1.000,- PEYSUR - BOLIR 2.000,- ALLAR BUXUR OG PRJÓNAPEYSUR 3.500,- ALLAR ÚLPUR OG STAKKIR JAKKAR Barna- og unglingaverslunin gíSBENDING r ( Dætni um verðmæti hlunninda 1 kr./mán. 1 1 Ókcypis síiiú (gruungjald) 785 j Ókcypis afnotagjald úlvarps 2.560 j Skaufrfðindi sjómanna 37.500 ! : Skattfrfðindi forscta 230.000 ! I .tfeyrisréttindi þingmanna 87.000 1 : Lífeyrisrcttindi BSRB 16.000 ! 1 Lífcyrisréttindi ráðherra 176.000 ! | Lífeyrisréttindi ASÍ 7.000 j Hlunnindi - óbein laun Benedikt Jóhannesson fjallar í Vísbend- ingu um peningaígildi ýmiss konar hlunn- inda, sem sumir njóta en aðrir ekki. Höf- undur segir: „Aðalgallinn við óbein laun af þessu tagi er ekki sá að þau feli í sér spillingu eða bruðl heldur hitt, að þau fela raunverulegan kostnað af starfs- mannahaldi, jafnvel fyrir launþegum og vinnuveitendum sjálfum"! Ábót á greidd lífeyrísréttindi Ur grein Benedikts Jóhannessonar í Vís- bendingu: „Flestir lífeyrissjóðir greiða eftirlaun í sam- ræmi við þau iðgjöld sem til þeirra renna. Sumir hafa rýmri lifeyrisrétt- indi. Til dæmis greiða ríki og mörg sveitarfélög stóran hluta af lífeyri starfsmanna með viðbót- arframlagi. Sambærileg kjör eru í bönk'um. I síð- ustu úttekt á lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins kom fram að réttindum mætti jafna við að rúmlega 26% af launum væru greidd í iðgjöld. Þá er launaígildi greiðslu atvinnuveitand- ans ekki 6% heldur 22%. Jafnframt kom fram, að þjá þingmönnum væru lífeyrisréttindin jafngildi 46% launa og hjá ráð- herrum samsvara þau rúmlega 80% ofan á laun. Forseti heldur 60-80% launa til æviloka eftir að hann lætur af störfum U Qjöfnuður skattfríðinda „Sjómenn og forseti Islands njóla sérstakra tekjuskiiltsfríðinda. Kannski má af því draga þann lærdóm að þessi störf séu hærra metin en önnur. Sjómannaafslátt- ur er ákveðin krónutala á hvern úthaldsdag og þeir sem eru lögskráðir meira en 245 daga á ári iyóta afsláttarins allt ár- ið. Sjómaður sem er með 2,5 miHjónir króna í tekj- ur á árinu hefur jafnmik- ið til ráðstöfunar eftir skatta og landverkamað- ur sem hefði 18% hærri laun. Forsetiim gi-eiðir enga skatta ...“ Biðlauna- réttindi „Ef marka má kjara- umræðu undanfarinna missera eru biðlaun ein verðmætustu réttindi op- inberra starfsmanna. Biðlaun eru greidd ef staða er lögð niður ... Meginreglan er sú að þeir starfsmenn fá bið- laun sem ekki fá störf þjá nýju fyrirtæki, sem tekur við ríkisfyrirtæki Nokkrir hópar njóta ríkulegri biðlauna en hér hefur verið rakið og staf- ar það væntanlega af því að atvinnuöryggi þeirra er mhma en annarra. Alþingismenn fá þriggja mánaða biðlaun þegar þeir hætta þingstörfum, ef þeir hafa setið á þingi minua en tíu ár, en sex mánaða biðlaun ella. Lið- lega 40% þeirra sem kjömir voru á þing 1987 tóku ekki sæti á þingi sem kosið var 1991. Bið- launagreiðslur til þess- ara þingmamia voru um 4% launa alþingismaima á kjörtímabilinu 1987- 1991. Ráðherrar fá 70% launa í sex mánuði eftir að þeir láta af störfum, hafi þeir starfað tvö ár ... Ef miðað er við að ráðherra nái að jafnaði heilu kjörtímabili í emb- ætti, þá er biðlaunarétt- urinn á við tæplega 9% ofan á laun ...“ Á ferð og flugi „Símafríðindi starfs- manna Pósts og síma eru um sex milljónir króna eins og áður er sýnt. Ef miðað er við að flestir starfsmeim myndu greiða 41,34% skatt af viðbótarlaunum, þá sam- svarar þessi Ijárhæð 10 m.kr. launauppbót. Þetta jafngildir 0,3% launa. Starfsmenn ríkisútvarps hafa fengið felld niður afnotagjöld sin af útvarpi og sjónvarpi. Þau gjöld eru í raun skattur, þvi að menn geta ekki neitað að greiða þau eigi þeir útvarps- og sjónvarps- tæki. Miðað við greidd laun hjá RÚV árið 1991 virðist mega meta þessi fríðindi til 1,5% af laun- um. Starfsmenn Flug- leiða hafa fengið afslátt- aikjör af flugferðum viða um heim. Peninga- ígildi getnr verið mjög mikið, ef kjörin eru nýtt til fulls ... Algengt er að stjórnar- menn i stórum fyrirtækj- um fái um 40 þúsund krónur á mánuði fyrir störf sín. Ef miðað er við að laxveiðitúr fyrir stjómarmann og maka kosti 175 þúsund krónur þá er peningaígildi ferð- arinnar fyrir stjómar- mann um 325 þúsund krónur (hér er reiknað með að stjómarmenn séu með yfir 200 þús. kr. í tekjur á mánuði og greiði því hátekjuskatt af við- bótartekjum). Þetta sam- svarar þá tæplega 70% kauphækkun." Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bóm.Jtónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónr\Bf ^^iónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bó &*nus Bónus Bó1 í líj I cLjbi cdmis Bónus Bónus Bónus Bónus Bój I öíJ I 1 y/flílV oonus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Ból \BœA tfmwre Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bi^^^^fus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bönusi/erð á fmmköttun AÐEINS 771 KR. FYRIR 24 MYNDA FILMU Við leggjum mikið upp úr því að þú sért ánægð/ur með verð og gæði RADIOVIRKINN, Borgartúni 22, sími 610450 Eign i Hrisey Þessi vel með farna húseign í Hrísey er til sölu Tilvalið fyrir félagasamtök/fyrirtæki. Þessi eign var áður í eigu Starfsmannafélags Hafskips. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. QjðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA TjARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 V sendir íslensku launafólki baráttukveðjur á hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí og hvetur félagsmenn sína um land allt til að taka þátt í kröfugöngum og hátíðarhöldum dagsins. í Reykjavík verður 1. maí kaffi á Grettisgötu 89 eftir útifundinn á Lækjartorgi. Yerið velkomin. BSRB

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.