Morgunblaðið - 01.05.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.05.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 199S 9 Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 671800 Talsverð hreyfing Vantar góða bíla á sýningarsvæðið Opið sunnudaga kl. 13-18. ----------;------v. TÍSKUSÝNING á vor- og sumarfatnaði okkar verður haldin í versluninni 3.-6. maí kl. 16.00. Verslunin Glugginn, Laugavegi 40. S_____________________r Allar gallabuxur á tilboðsverði 4.900,- Allar stærðir Margir litir PEISINN Kirkjuhvoli • sími 20160 Taktu eftir... Verslunin hættir Sídasti dagur 4. maí AÐEINS4 VERÐ 500,- BOLIR - PILS - NÁTTFÖT 1.000,- PEYSUR - BOLIR 2.000,- ALLAR BUXUR OG PRJÓNAPEYSUR 3.500,- ALLAR ÚLPUR OG STAKKIR JAKKAR Barna- og unglingaverslunin gíSBENDING r ( Dætni um verðmæti hlunninda 1 kr./mán. 1 1 Ókcypis síiiú (gruungjald) 785 j Ókcypis afnotagjald úlvarps 2.560 j Skaufrfðindi sjómanna 37.500 ! : Skattfrfðindi forscta 230.000 ! I .tfeyrisréttindi þingmanna 87.000 1 : Lífeyrisrcttindi BSRB 16.000 ! 1 Lífcyrisréttindi ráðherra 176.000 ! | Lífeyrisréttindi ASÍ 7.000 j Hlunnindi - óbein laun Benedikt Jóhannesson fjallar í Vísbend- ingu um peningaígildi ýmiss konar hlunn- inda, sem sumir njóta en aðrir ekki. Höf- undur segir: „Aðalgallinn við óbein laun af þessu tagi er ekki sá að þau feli í sér spillingu eða bruðl heldur hitt, að þau fela raunverulegan kostnað af starfs- mannahaldi, jafnvel fyrir launþegum og vinnuveitendum sjálfum"! Ábót á greidd lífeyrísréttindi Ur grein Benedikts Jóhannessonar í Vís- bendingu: „Flestir lífeyrissjóðir greiða eftirlaun í sam- ræmi við þau iðgjöld sem til þeirra renna. Sumir hafa rýmri lifeyrisrétt- indi. Til dæmis greiða ríki og mörg sveitarfélög stóran hluta af lífeyri starfsmanna með viðbót- arframlagi. Sambærileg kjör eru í bönk'um. I síð- ustu úttekt á lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins kom fram að réttindum mætti jafna við að rúmlega 26% af launum væru greidd í iðgjöld. Þá er launaígildi greiðslu atvinnuveitand- ans ekki 6% heldur 22%. Jafnframt kom fram, að þjá þingmönnum væru lífeyrisréttindin jafngildi 46% launa og hjá ráð- herrum samsvara þau rúmlega 80% ofan á laun. Forseti heldur 60-80% launa til æviloka eftir að hann lætur af störfum U Qjöfnuður skattfríðinda „Sjómenn og forseti Islands njóla sérstakra tekjuskiiltsfríðinda. Kannski má af því draga þann lærdóm að þessi störf séu hærra metin en önnur. Sjómannaafslátt- ur er ákveðin krónutala á hvern úthaldsdag og þeir sem eru lögskráðir meira en 245 daga á ári iyóta afsláttarins allt ár- ið. Sjómaður sem er með 2,5 miHjónir króna í tekj- ur á árinu hefur jafnmik- ið til ráðstöfunar eftir skatta og landverkamað- ur sem hefði 18% hærri laun. Forsetiim gi-eiðir enga skatta ...“ Biðlauna- réttindi „Ef marka má kjara- umræðu undanfarinna missera eru biðlaun ein verðmætustu réttindi op- inberra starfsmanna. Biðlaun eru greidd ef staða er lögð niður ... Meginreglan er sú að þeir starfsmenn fá bið- laun sem ekki fá störf þjá nýju fyrirtæki, sem tekur við ríkisfyrirtæki Nokkrir hópar njóta ríkulegri biðlauna en hér hefur verið rakið og staf- ar það væntanlega af því að atvinnuöryggi þeirra er mhma en annarra. Alþingismenn fá þriggja mánaða biðlaun þegar þeir hætta þingstörfum, ef þeir hafa setið á þingi minua en tíu ár, en sex mánaða biðlaun ella. Lið- lega 40% þeirra sem kjömir voru á þing 1987 tóku ekki sæti á þingi sem kosið var 1991. Bið- launagreiðslur til þess- ara þingmamia voru um 4% launa alþingismaima á kjörtímabilinu 1987- 1991. Ráðherrar fá 70% launa í sex mánuði eftir að þeir láta af störfum, hafi þeir starfað tvö ár ... Ef miðað er við að ráðherra nái að jafnaði heilu kjörtímabili í emb- ætti, þá er biðlaunarétt- urinn á við tæplega 9% ofan á laun ...“ Á ferð og flugi „Símafríðindi starfs- manna Pósts og síma eru um sex milljónir króna eins og áður er sýnt. Ef miðað er við að flestir starfsmeim myndu greiða 41,34% skatt af viðbótarlaunum, þá sam- svarar þessi Ijárhæð 10 m.kr. launauppbót. Þetta jafngildir 0,3% launa. Starfsmenn ríkisútvarps hafa fengið felld niður afnotagjöld sin af útvarpi og sjónvarpi. Þau gjöld eru í raun skattur, þvi að menn geta ekki neitað að greiða þau eigi þeir útvarps- og sjónvarps- tæki. Miðað við greidd laun hjá RÚV árið 1991 virðist mega meta þessi fríðindi til 1,5% af laun- um. Starfsmenn Flug- leiða hafa fengið afslátt- aikjör af flugferðum viða um heim. Peninga- ígildi getnr verið mjög mikið, ef kjörin eru nýtt til fulls ... Algengt er að stjórnar- menn i stórum fyrirtækj- um fái um 40 þúsund krónur á mánuði fyrir störf sín. Ef miðað er við að laxveiðitúr fyrir stjómarmann og maka kosti 175 þúsund krónur þá er peningaígildi ferð- arinnar fyrir stjómar- mann um 325 þúsund krónur (hér er reiknað með að stjómarmenn séu með yfir 200 þús. kr. í tekjur á mánuði og greiði því hátekjuskatt af við- bótartekjum). Þetta sam- svarar þá tæplega 70% kauphækkun." Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bóm.Jtónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónr\Bf ^^iónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bó &*nus Bónus Bó1 í líj I cLjbi cdmis Bónus Bónus Bónus Bónus Bój I öíJ I 1 y/flílV oonus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Ból \BœA tfmwre Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bi^^^^fus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bónus Bönusi/erð á fmmköttun AÐEINS 771 KR. FYRIR 24 MYNDA FILMU Við leggjum mikið upp úr því að þú sért ánægð/ur með verð og gæði RADIOVIRKINN, Borgartúni 22, sími 610450 Eign i Hrisey Þessi vel með farna húseign í Hrísey er til sölu Tilvalið fyrir félagasamtök/fyrirtæki. Þessi eign var áður í eigu Starfsmannafélags Hafskips. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. QjðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA TjARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 V sendir íslensku launafólki baráttukveðjur á hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí og hvetur félagsmenn sína um land allt til að taka þátt í kröfugöngum og hátíðarhöldum dagsins. í Reykjavík verður 1. maí kaffi á Grettisgötu 89 eftir útifundinn á Lækjartorgi. Yerið velkomin. BSRB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.