Morgunblaðið - 01.05.1993, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 01.05.1993, Qupperneq 21
V estmannaeyjar Ljósmyndir fréttaritara í flugstöðinni LÍFIÐ í landinu, sýning á verðlaunamyndum úr ljós- myndasamkeppni fréttarit- ara Morgunblaðsins, hefur verið sett upp í flugstöðinni í Vestmannaeyjum. Myndirn- ar verða þar fram eftir næstu viku. Okkar menn, félag fréttarit- ara Morgunblaðsins, efndi ný- lega til samkeppni um bestu myndir fréttaritara frá árunum 1991 og 1992. Veittar voru viðurkenningar fyrir 28 myndir og myndraðir og eru þessar myndir á sýningunni sem nú fer um landið. 1.000 á Selfossi Ljósmyndirnar voru fyrst hengdar upp í anddyri nýja Morgunblaðshússins í Kringl- unni 1 og síðan voru þær sýnd- ar í Hótel Selfossi. ’Aætlað er að um 1.000 manns hafi séð myndirnar þar. Eldhafið, mynd Sigurgeirs Jón- assonar ljósmyndara í Vest- mannaeyjum frá upphafi Heklugossins í janúar 1991, var valin besta mynd samkeppninn- ar. Sigurgeir átti einnig fjölda annarra verðlaunamynda og eru þær allar á sýningunni í flugstöðinni í Eyjum. Smábátaeigendur funda í Ólafsvík Dauðadómur yfir smábáta- útgerðinni SMÁBÁTAEIGENDUR í Ólafs- vík funduðu í gær og var fundar- efnið málamiðlunartillaga sjáv- arútvegsráðherra, sem smábáta- eigendur telja algjöran dauða- dóm yfir smábátaútgerð og fund- urinn lýsti yfir furðu sinni yfir því að sjávarútvegsráðherra leggi fram þessa tillögu og vill fundurinn skora á þingmenn Vesturlandskjördæmis að sam- þykkja aldrei þessar tillögur. Einnig telur smábátafélag Ólafs- víkur að efni tillögunnar leiði til stóraukinnar hættu fyrir sjósókn smábáta vegna kapps sem skapast hjá mönnum við að ná sem mestum afla á sem skemmstum tíma. Fundurinn telur tillöguna harka- lega aðför að smábátaúgerð vegna misjafnra sóknarskilyrða milli landshluta hverju sinni, og hve mikla hættu það getur skapað þeg- ar smábátar ferðast milli landshluta til að ná sem mestum afla og einn- ig mótmælir smábátafélag Ólafs- víkur afnámi línutvöföldunar. Og að lokum lýsti fundurinn yfir fullum stuðningi við tillögu síðasta físki- þings um veiðar smábáta. — Alfons. secr iam ,i HUOAaflAoyAj GigAjaMuaHOM —MOfiOUNB LAmiU-IiAUGARPAGU R-1 --MAI 1998- Akureyri 6.230 Akureyri 6.230 Egilsstaðir 8.200 Hornafjörður 7.2 70 Húsavík 7.010 ísafjörður 5.830 Patreksfjörður 5.660 Sauðárkrókur 5.630 Þingeyri 5.600 Vestmannaeyjar 4.160 / / Miðað er við að greitt sé fyrir báðar leiðir, fram Fokker 50flytur þig og til baka, með a.m.k. tveggja daga fyrirvara og að áfljúgandiferð miííi Reykjavtkur dvalið sé lengur en þrjár nætur. Bókunum er ekki hægt og níu áfangastada að breyta. Flugvallarskattur, 330 krónur, er inni- á íslandi á ótrúlegu APEX verði falinn og sætaframboð er takmarkað. Það hefur aldrei verið jafnhagstætt að fljúga innanlands. FLUGLEIDIR þjóðbraut innanlands 0PNUM NYJA EFNALAUG17 MAI! AFGREIÐSLA OPIN FRÁ KL. 07:30 NÝ EFNALAUG í ALFARALEIÐ! SÍMI: 812220 SKEIFAN 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.