Morgunblaðið - 01.05.1993, Page 50

Morgunblaðið - 01.05.1993, Page 50
MQRGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1993 50 ATVINNUA UGL YSINGAR Stýrimaður óskast á 147 tonna rækjubát frá Árskógssandi. Upplýsingar í símum 985-22551 og 96-61098. Hár Hársnyrtistofa í miðbæ Hafnarfjarðar hefur' stól til lelgu. Áhugasamir hafi samband í síma 653949. Atvinna óskast 21 árs reglusamur karlmaður óskar eftir atvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Hef unnið hjá heildverslun sem sölumaður og hef mjög mikla tölvukunnáttu. Er með bíl. Upplýsingar í síma 685541. Aukavinna óskast Viðskiptafræðingur óskar eftir helgar- og kvöldvinnu eða tímabundnum verkefnum fyr- ir fyrirtæki og einstaklinga. Er ýmsu vanur. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. maí, merkt: „K - 10496“. Garðyrkja Er að leita að^ garðyrkjustarfi eða starfi því tengdu. Hef mikla reynslu. Tímabundin verk- efni, framtíðarstarf eða jafnvel vinna sem verktaki - allt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. maí, merkt: „Gróður - 10497“. Vanur sjómaður með Fiskimanninn, vantar gott pláss. Hef góða reynslu til fiskjar, viðhalds og upp- setningu veiðarfæra. Ég leita að plássi við sv-horn landsins. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „K-3686“, fyrir 30. apríl nk. Atvinnurekendur! Ég er þrítugur fjölskyldufaðir með bjart við- horf og er að falast eftir framtíðarstarfi sem er krefjandi og traust. Hef starfsreynslu á sviði verslunar, aksturs rútu og sendibíla. Einnig hef ég grunnþekkingu á vinnuvélum og tölvufræðum. Möguleiki á hlutaaðild að arðvænlegum rekstri. Upplýsingar gefur Sigtryggur í síma 78269. „Au pair“ Ung fjölskylda á bóndabýli í Vestur-Þýska- landi óskar eftir „au pair“ stúlku til heimilis- starfa, barnapössunar og vinnu í hesthúsum frá 1. ágúst ’93. Umsóknir sendist Lindu Björg Helgadóttur, c/o Bayer-Eynck, Stevern 2, 4405 Nottuln, Þýskalandi. Hárgreiðslusveinn óskast til starfa á hárgreiðslustofuna Línu lokkafínu, Bæjarhrauni 8, Hafnarfirði. Upplýsingar á staðnum mánudaginn 3. maí milli kl. 16 og 18. Útvarpsstöð til leigu Útvarpsstöð, sem er í loftinu núna, óskar eftir leigjendum frá og með 1. júní til 30. ágúst. Áhugasamir sendi svör til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Ú-10498. Húsfélög - - húseigendur Við gerum raunhæfa kostnaðaráætlun sem heldur. Mætum á staðinn og mælum upp verkið fyrir endurmálun og/eða viðgerðir. Upplýsingar í síma 16026. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast í sumarafleysingar að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11915. Hárgreiðsla Óskum eftir að ráða nema. Upplýsingar ekki gefnar í síma. VALHÖLL Óðinsgötu 2, Reykjavík. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimilið Garðvangur í Garði óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa frá 1. júní nk. Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári eru einnig hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar veitir Guðrún B. Hauks- dóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 92-27354 milli kl. 8.00 og 16.00 virka daga. Verslunarstjóri Innlendur og erlendir aðilar, sem á næstunni munu opna sérverslun með fatnað í Reykja- vík, óska eftir að ráða aðila til að annast alla framkvæmd og daglegan rekstur versl- unarinnar. Við leitum að konu eldri en 25 ára. Viðkom- andi þarf að hafa reynslu á sviði verslunar og vera tilbúinn að leggja á sig mikla vinnu við uppbyggingu á nýju fyrirtæki. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. maí merktar: „V - 1010“. ATVINNUMIÐLUN NÁMSMANNA Sumarstarfsfólk Atvinnumiðlun námsmanna útvegar fyrir- tækjum og stofnunum sumarstarfsfólk. Yfir 700 námsmenn á skrá með margvíslega menntun og reynslu. Skjót og örugg þjónusta. Atvinnumiðlun námsmanna, Stúdentaheimilinu við Hringbraut, sími 621080. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Sjúkraþjálfari óskast til starfa við endurhæfingardeild FSÍ nú þegar. Góð vinnuaðstaða - fjölbreytt starf. Nánari upplýsingar veitir Sigurveig Gunnars- dóttir, deildarsjúkraþjálfari, í síma 94-4500. Vinna - bækur Laus staða er fyrir röskan starfskraft í bóka- verslun í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00 virka daga. Afgreiðsla, sölustörf og lítilsháttar útkeyrsla. Enskukunnátta og bílpróf nauðsynlegt. Umsóknir, ertilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Bóksala - “. Bifreiðasmiðir - bílamálarar Viljum ráða vana bifreiðasmiði og bílamálara á vel tækjum búið verkstæði. Vandvirkni og reglusemi áskilin. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Framtíðarvinna - 100". Fullur trúnaður. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Stjórnunarstaða Hjúkrunarstjóra vantará handlækningadeild 2B. Staðan veitist frá 15. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 604311 eða 604300. Ritari - fasteignasala Þekkt fasteignasala nærri miðborginni óskar eftir að ráða ritara til almennra skrifstofu- starfa. Kunnátta við tölvuinnslátt og rit- vinnslu nauðsynleg svo og góð íslenskukunn- átta. Vinnutími frá kl. 9.00-18.00 alla virka daga og 11.00-13.00 á laugardögum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. maí, merktar: „Stundvís - 3814.“ Avon Avon á íslandi leitar að sölufólki Avon, sem er einn af stærstu snyrtivörufram- leiðendum í heimi, vill ráða sölufólk til starfa um allt land. Sérstaklega á Akureyri og ná- grenni og Suðurlandi. Salan fer mest fram á heimakynningum. Há sölulaun í boði. Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsingum eru beðnir um að hafa samband í síma 91-672470 milli kl. 9 og 15 næstu daga. Avon umboðið, Fosshálsi 27, sími 91-672470 fax91-671952. Avon fyrirtækið var stofnað árið 1886 í Bandaríkjunum og nú eru Avon vörurnar seldar í meira en 80 löndum, eingöngu beint til viðskiptavina. Avon var fyrst af stærri snyrtivöruframleiðendum að hætta notkun á ózon-eyöandi efnum. Avon notar ekki dýr í tilraunaskyni. Einnig eru allar vörur frá Avon þróaðar og reyndar samkvæmt nýjustu vísindaaðferðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.