Morgunblaðið - 01.05.1993, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 01.05.1993, Qupperneq 50
MQRGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1993 50 ATVINNUA UGL YSINGAR Stýrimaður óskast á 147 tonna rækjubát frá Árskógssandi. Upplýsingar í símum 985-22551 og 96-61098. Hár Hársnyrtistofa í miðbæ Hafnarfjarðar hefur' stól til lelgu. Áhugasamir hafi samband í síma 653949. Atvinna óskast 21 árs reglusamur karlmaður óskar eftir atvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Hef unnið hjá heildverslun sem sölumaður og hef mjög mikla tölvukunnáttu. Er með bíl. Upplýsingar í síma 685541. Aukavinna óskast Viðskiptafræðingur óskar eftir helgar- og kvöldvinnu eða tímabundnum verkefnum fyr- ir fyrirtæki og einstaklinga. Er ýmsu vanur. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. maí, merkt: „K - 10496“. Garðyrkja Er að leita að^ garðyrkjustarfi eða starfi því tengdu. Hef mikla reynslu. Tímabundin verk- efni, framtíðarstarf eða jafnvel vinna sem verktaki - allt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. maí, merkt: „Gróður - 10497“. Vanur sjómaður með Fiskimanninn, vantar gott pláss. Hef góða reynslu til fiskjar, viðhalds og upp- setningu veiðarfæra. Ég leita að plássi við sv-horn landsins. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „K-3686“, fyrir 30. apríl nk. Atvinnurekendur! Ég er þrítugur fjölskyldufaðir með bjart við- horf og er að falast eftir framtíðarstarfi sem er krefjandi og traust. Hef starfsreynslu á sviði verslunar, aksturs rútu og sendibíla. Einnig hef ég grunnþekkingu á vinnuvélum og tölvufræðum. Möguleiki á hlutaaðild að arðvænlegum rekstri. Upplýsingar gefur Sigtryggur í síma 78269. „Au pair“ Ung fjölskylda á bóndabýli í Vestur-Þýska- landi óskar eftir „au pair“ stúlku til heimilis- starfa, barnapössunar og vinnu í hesthúsum frá 1. ágúst ’93. Umsóknir sendist Lindu Björg Helgadóttur, c/o Bayer-Eynck, Stevern 2, 4405 Nottuln, Þýskalandi. Hárgreiðslusveinn óskast til starfa á hárgreiðslustofuna Línu lokkafínu, Bæjarhrauni 8, Hafnarfirði. Upplýsingar á staðnum mánudaginn 3. maí milli kl. 16 og 18. Útvarpsstöð til leigu Útvarpsstöð, sem er í loftinu núna, óskar eftir leigjendum frá og með 1. júní til 30. ágúst. Áhugasamir sendi svör til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Ú-10498. Húsfélög - - húseigendur Við gerum raunhæfa kostnaðaráætlun sem heldur. Mætum á staðinn og mælum upp verkið fyrir endurmálun og/eða viðgerðir. Upplýsingar í síma 16026. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast í sumarafleysingar að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11915. Hárgreiðsla Óskum eftir að ráða nema. Upplýsingar ekki gefnar í síma. VALHÖLL Óðinsgötu 2, Reykjavík. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimilið Garðvangur í Garði óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa frá 1. júní nk. Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári eru einnig hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar veitir Guðrún B. Hauks- dóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 92-27354 milli kl. 8.00 og 16.00 virka daga. Verslunarstjóri Innlendur og erlendir aðilar, sem á næstunni munu opna sérverslun með fatnað í Reykja- vík, óska eftir að ráða aðila til að annast alla framkvæmd og daglegan rekstur versl- unarinnar. Við leitum að konu eldri en 25 ára. Viðkom- andi þarf að hafa reynslu á sviði verslunar og vera tilbúinn að leggja á sig mikla vinnu við uppbyggingu á nýju fyrirtæki. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. maí merktar: „V - 1010“. ATVINNUMIÐLUN NÁMSMANNA Sumarstarfsfólk Atvinnumiðlun námsmanna útvegar fyrir- tækjum og stofnunum sumarstarfsfólk. Yfir 700 námsmenn á skrá með margvíslega menntun og reynslu. Skjót og örugg þjónusta. Atvinnumiðlun námsmanna, Stúdentaheimilinu við Hringbraut, sími 621080. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Sjúkraþjálfari óskast til starfa við endurhæfingardeild FSÍ nú þegar. Góð vinnuaðstaða - fjölbreytt starf. Nánari upplýsingar veitir Sigurveig Gunnars- dóttir, deildarsjúkraþjálfari, í síma 94-4500. Vinna - bækur Laus staða er fyrir röskan starfskraft í bóka- verslun í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00 virka daga. Afgreiðsla, sölustörf og lítilsháttar útkeyrsla. Enskukunnátta og bílpróf nauðsynlegt. Umsóknir, ertilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Bóksala - “. Bifreiðasmiðir - bílamálarar Viljum ráða vana bifreiðasmiði og bílamálara á vel tækjum búið verkstæði. Vandvirkni og reglusemi áskilin. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Framtíðarvinna - 100". Fullur trúnaður. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Stjórnunarstaða Hjúkrunarstjóra vantará handlækningadeild 2B. Staðan veitist frá 15. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 604311 eða 604300. Ritari - fasteignasala Þekkt fasteignasala nærri miðborginni óskar eftir að ráða ritara til almennra skrifstofu- starfa. Kunnátta við tölvuinnslátt og rit- vinnslu nauðsynleg svo og góð íslenskukunn- átta. Vinnutími frá kl. 9.00-18.00 alla virka daga og 11.00-13.00 á laugardögum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. maí, merktar: „Stundvís - 3814.“ Avon Avon á íslandi leitar að sölufólki Avon, sem er einn af stærstu snyrtivörufram- leiðendum í heimi, vill ráða sölufólk til starfa um allt land. Sérstaklega á Akureyri og ná- grenni og Suðurlandi. Salan fer mest fram á heimakynningum. Há sölulaun í boði. Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsingum eru beðnir um að hafa samband í síma 91-672470 milli kl. 9 og 15 næstu daga. Avon umboðið, Fosshálsi 27, sími 91-672470 fax91-671952. Avon fyrirtækið var stofnað árið 1886 í Bandaríkjunum og nú eru Avon vörurnar seldar í meira en 80 löndum, eingöngu beint til viðskiptavina. Avon var fyrst af stærri snyrtivöruframleiðendum að hætta notkun á ózon-eyöandi efnum. Avon notar ekki dýr í tilraunaskyni. Einnig eru allar vörur frá Avon þróaðar og reyndar samkvæmt nýjustu vísindaaðferðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.