Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 59
 Margrét Gísla- dóttir - Kveðjuorð Fædd 19. ágúst 1909 Dáin 6. apríl 1993 Öll þekkjum við af raun að allir dagar eiga sér endi, sama hvort það er dimmur og kaldur vetrardagur eða bjartur og fagur sumardagur. Margrét Gísladóttir frá Skógar- gerði er látin. Hún var ein af dug- mestu konum í Kvenfélaginu Blá- klukku um áraraðir. Hún gekk í félagið fljótlega eftir stofnun þess og starfaði í því af miklum krafti allt til dauðadags. Tvívegis gegndi hún formennsku í félaginu eða í alls 8 ár auk margra annarra trún- aðarstarfa. Á frumbýlingsárum félagsins voru fundir haldnir til skiptis á heim- ilum félagskvenna, en löngu eftir að úr rættist með fundaraðstöðu var heimili Margrétar ávallt opið fyrir hvers kyns starfsemi, s.s. vinnu- fundi, bakstur og fieira, og sérstaka ánægju hafði Margrét af því að hafa jólafundina heima hjá sér. Þá spilaði hún gjarnan jólasáimana á orgelið sitt og var þá sungið með af mikilli gleði. Margrét var trúuð kona og bar hag kirkjunnar mjög fyrir brjósti. Þegar kom til uppbygg- ingar eða annars góðgerðarstarfs var kirkjan ávallt efst í huga henn- ar. Má geta þess að fyrsta framlag- ið í kirkjubyggingu á Egilsstöðum kom frá kvenfélaginu Bláklukku ekki síst fyrir hvatningu Margrétar og síðar stuðlaði hún að því að kirkj- unni voru færðar ýmsar gjafir. Alls konar ræktun var Margréti mjög hugleikin. Heimili hennar var blómum prýtt og ófá voru potta- blómin er hún jafnan gaf á árlegan páskabasar kvenfélagsins. Ósínk var hún á að gefa úr garðinum sín- um afleggjara og hnausa, sem nú eru orðnir að fallegum blómabreið- um og prýða margan garðinn á Egilsstöðum. Garðurinn hennar var afar fallegur meðan hún hafði heilsu til að annast hann. Margrét var hugmyndarík kona og hélt fast við sína skoðun, hvort sem rætt var um trúmál eða stjórn- mál, en virti þó alltaf skoðanir ann- arra. Margréti var lítið gefið um hrós og heiður sér til handa, en á áttræð- isafmæli hennar var hún gerð að heiðursfélaga í Kvenfélaginu Blá- klukku. Með virðingu og þökk fyrir ötult og fórnfúst starf er Margrét Gísla- dóttir kvödd hinstu kveðju. Blessuð sé minning hennar. Ástvinum Margrétar sendum við innilegar samúðarkveðjur. Félagar í Kvenfélaginu Bláklukku. Hrafnhildur Jóns- dóttir — Minning Fædd 1. júní 1972 Dáin 18. apríl 1993 Ég mun aldrei gleyma þeim degi þegar góður vinur minn hringdi i mig og sagði mér lát Hrafnhildar. Eg hef aldrei kynnst jafn fallegri og góðri stelpu. Hún var svo björt og lífsglöð. Ég á alltaf eftir að minn- ast stundanna sem við áttum sam- an. Við gátum alltaf talað saman um allt milli himins og jarðar. Hún kenndi mér svo margt um lífið. Það var afar skemmtileg lífsreynsla að vera með henni. Mér þykir það svo sárt að hún hafi skilið við okkur svona snemma. Hún talaði svo oft um það sem hún ætlaði að gera í framtíðinni. Það er óskaplega erfitt að sætta sig við þetta og geta aldrei framar sagt henni hvað mér þótti vænt um hana. En eitt er víst að hún mun alitaf eiga sérstakan stað í hjarta mínu og ég á aldrei eftir að gleyma henni. Ég veit henni líður vel þar sem hún er. Fjölskyldu Hrafnhildar, ættingj- um og vinum votta ég mína dýpstu samúð. Blessuð sé minning hennar. Erik. FLÍSAR aptiss Stórhöfða 17, við GuIUnbrú, sími 67 48 44 Mörkinni 1 • Sími (91) 68 31 41 NÝ SENDING FRÁ PAKIS1AN glæsilegum mottum frá Pakistan. 100% ull. Frábært verð! Stretsbuxur kr. 2.900 Mikið úrval af allskonar buxum Opið ó laugardögum kl. 11 - 16 Dragtir Kjólar Blússur Pils Ódýr nóttfatasett | ■JHW i 12, simi 44433. la pvairie SWITZERLAND Það tilkynnist hér með að þann 1. apríl 1993 urðu umboðsmannaskipti fyrir ta prairíe á Islandi. Heildverslunin ÍSFLEX HF., Sigtúni 1, 105 Reykjavík, tók þá við af heildv. Klassík hf. Fyrst um sinn verða !a pmirie snyrtivörumar aðeins fáanlegar í eftirtöldum verslunum: H Y G E A dnyrtivöruverólun Kringlunni, sími 689505 H Y G E A vnyrtivöruvervlun Austurstræti, sími 19866 Við þökkum viðskiptavinum okkar áralanga tryggð við ll» pralrie og vonumst til að geta veitt enn betri þjónustu í ffamtíðinni. LABORATOIRES L A PRAIRIE SWITZERLAND S A (MySÍaMKEPPnÍ ,áöa skóna á teikningunni :SSgi— JvSu,Swse"ur SSttóSíÞr6«a«sKur, 'Se6'a''eSk,0,1' toeocW® í,unumuma»Uanci. o O c ) O O o . „ •-r,í 1993 verður síðan tillögum a"s staö verölaun, 'SSS&'" upphæð kr. 28.000. KongaROOS, skómir með vosanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.