Morgunblaðið - 08.05.1993, Side 42

Morgunblaðið - 08.05.1993, Side 42
42 MORGUÍJBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1993 fclk f fréttum STJÖRNUR Hvað vildu þau verða? D Iraumar og vangaveltur um hvað maður ætlar að verða þegar sá hinn sami er orðinn stór fara ekki ætíð saman við það sem verður. Reyndar er það svo hjá flestum að þeir lenda hreint ekki í því starfi sem þá dreymdi um. En hvað skyldu eftirfarandi stjörnur hafa viljað verða? Mel Gibson vildi fyrst verða Hann'hóf111’’ -'tðan máIari- ín í-nam 1 hvoru tveggja en endað' sem leikari -! Það hafð1 honum aldrei dottif hlLpa Þ“S en”l>S *» M Hann segn að ser tektet vel t» “j0S :átt í söngvamynd ems fgerðustí gamla daga. í Austurríki og dreynjB ® aðverðaáhrifamtollpóhUkus sem hefði raunverulegt va «m aí taka > Dollv Parton dreymdi allt_ fra urðardrottning. Hún -- iflrrE spm __• fýa sem draúmurinn Z*S 'f°ody AI>en aulaði sér alltaf ssJíP^r íþróttum. d og flejri DÆGURTONLIST Þeir eru enn í eldlínunni Það hefur ekki farið framhjá neinum að þeir félagar úr hljómsveitinni Pelican eru komnir saman á ný, með nýja hljómplötu í farteskinu, enda stefnan sett á hringveginn nú í sumar. Jón Ólafs- son bassaleikari, er í þessum hópi að sjálfsögðu enda stóð hann í eldl- ínunni með Pelican hér á árum áð- ur, og hefur leikið með ýmsum fleiri þekktum hljómsveitum á löngum og litríkum ferli. Hann hefur þótt með pottþéttari mönnum á sitt hljóðfæri í gegnum árin enda oft kallaður „Kletturinn“ meðal þeirra sem telja sig þekkja til í rokktónlist- arbransanum. Jonni var hinn hressasti er Morg- unblaðið spjallaði við hann um nýju plötuna og sagði að þeir félagar hefðu lagt sig fram um að gera góða og vandaða rokkplötu. „Við lögðum þó höfuðáheerslu á að hafa gaman af þessu og við ætlum okk- ur að njóta þess að spila saman í sumar“, sagði Jonni og bætti við: „Þótt' Pelican hafi vissulega verið góð hljómsveit á sínum tíma get ég fullyrt að mönnum hefur farið mikið fram og ég held að það komi vel í ljós á nýju plötunni og æfing- ar á því efni sem við ætlum að flytja í sumar lofa mjög góðu“. Ljósmyndari Morgunblaðsins, Ragnar Axelsson, fann í fórum sín- um mynd af Jonna, sem tekin var á hljómnleikum með Pelican í Aust- urbæjarbíói um miðjan áttunda ára- tuginn og birtum við hana hér til gamans ásamt mynd af nýrri Pelic- an, sem tekin var af Sigurði Þór Hallbjörnssyni. Pelican í dag, frá vinstri: Ásgeir Óskarsson, Jón Ólafsson, Björgvin Gíslason, Pétur Kristjánsson og Guðmundur Jóns- son. Morgunbiaðið/Rax Jón Ólafsson í eldlínunni með Pelican fyrir tæpum 20 árum. IÞROTTIR Góð þátttaka í Grýlupottahlaupinu Hið árlega Grýlupottahlaup á Selfossi er er nefnt eftir kenni- leitum skammt frá íþróttavellinum, hraunpottum sem hlaupið er fram- hjá. Reglur hlaupsins eru þannig að hlaupin eru sex hlaup á hveiju ári en þátttakendur þurfa að ljúka fjór- um til þess að eiga kost á viður- kenningum. Mjög góð þátttaka er í hlaupunum, því 120—160 taka þátt í hverju hlaupi. Margir foreldr- ar fylgja börnum sínum í hlaupið sem er einn þeirra íþróttaviðburða þar sem margir bestu afreksmanna Selfyssinga í íþróttum hafa stigið sín fyrstu skref á keppnisbrautinni. Hlaupin eru á laugardögum klukkan eitt og næsta hiaup verður 8. maí og er jafnframt síðasta hlaupið í ár. Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Hlaupið af miklum móð í Grýlupottahlaupi. COSPER tc')pin Hafð’ekki áhyggjur af honum, mamma mín. Hann er bara að reyna að losna við hikstann!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.