Morgunblaðið - 27.05.1993, Side 3
ÍSLENSKA AUCLÝSINCASTOFAN HF.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAI 1993
SAS og Flugleiðir hafa
tekið höndum saman um
að veita flugfarþegum til
ogfrá íslandi enn hetri
þjónustu.
7
| Kaupmannahöfn
I 16 sinnum í viku.
mJLm 0 Frá og með 1. júní nk. verða
flugferðir milli Keflavíkur og Kaupmanna-
hafnar fleiri á viku hverri en nokkru sinni
fyrr. Flugleiðir fljúga þrettán sinnum í viku,
tvisvar alla daga nema á laugardögum, þá
einu sinni, og SAS flýgur þrisvar í viku, á
þriðjudögum, föstudögum og sunnudögum.
f Hamborg 13 sinnum
X í viku allt áriö
MSmhm 0 Frá og með l. júní nk. hefja
Flugleiðir áætlunarflug þrettán sinnum
í viku milli Keflavíkur og Flamborgar um
Kaupmannahöfn. Þar með verður gjörbylt-
ing á möguleikum íslendinga til nánara
samstarfs og aukinna samskipta við einstak-
linga og fyrirtæki í Hamborg og nágrenni.
3SAS-afgreiósla í
Frankfurt og Hamborg
0 Frá og með 1. júní nk. sér S AS
um afgreiðslu fyrir Flugleiðir í Frankfurt
og Hamborg.
/1 Tengiflug meö SAS:
^mmWm einfaH °9 þægilegt
m 0 Frá Kaupmannahöfn gefst
Flugleiðafarþegum kostur á tengiflugi með
SAS til annarra borga á Norðurlöndum, til
annarra Evrópulanda og Asíu. Áætlun er sett
upp þannig að biðtími eftir tengiflugi verði
sem stystur og má fullyrða að aldrei fyrr hafi
ísland verið í jafn beinum tengslum við
flugáfangastaði vítt og breitt um veröldina.
r
L Heathrow í London:
| Ný og betri aöstaöa
■ -S 0 SAS sér um afgreiðslu fyrir Flug-
leiðafarþega á Heathrow-flugvelli í London.
Afgreiðsla Flugleiðafarþega við komu og
brottför frá London flyst þá yfir á Terminal 3
þar sem er betri aðstaða fyrir farþega og fleiri
og betri verslanir t.d. en á þeim flughafnar-
stöðvum sem Flugleiðir hafa notað fram til
þessa á Heathrow-flugvelli.
Brottfarar- og kontutímar sent opna þér nýja möguleika:
Mánud. Þriðjud. Miðmkud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. Komutími
Reykjavík-Kaupmannahöfn Flugleiðir 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.3.0 8.30 13.40
Flugleiðir 13.35 13.35 13.35 13.35 13.35 13.35 18.45
SAS 16.20 16.20 16.20 21.20
Kaupmannahöfn-Reykjavík
Flugleiðir 10.30 10.30 10.30 10.30 10.30 10.30 11.50
SAS Flugleiðir 19.30 14.30 19.30 19.30 19.30 14.30 19.30 19.30 14.30 19.30 15.40 20.50
Reykjavík-Hamborg Fluglciðir 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30. 15.30-.
Flugleiðir 13.35 13.35 13.35 13.35 13.35 13.35 20.15
Hamborg-Reykjavík
Flugleiðir 8.50 8.50 8.50 8.50 8.50 8.50 11.50
Flugleiðir 17.40 17.40 17.40 17.40 17.40 17.40 17.40 20,50
6SAS í Leifsstöö
| Síðar í sumar fá Flugleiða-
0 farþegar, sem ætla með
tengiflugi SAS gegnum Kaupmannahöfn
til annarra áfangastaða í Evrópu og Asíu,
brottfararspjald til lokaáfangastaðar
þegar þeir eru innritaðir í flug í Keflavík.
1—7
/ Betri stofur SAS
/ og Flugleiöa
# 0 Frá og með 1. júní nk. fá
Saga Class farþegar Flugleiða aðgang
að betri stofum SAS í Kaupmannahöfn,
Osló, Stokkhólmi og London og Euro
Class farþegar SAS fá aðgang að betri
stofu Flugleiða í Keflavík.
8Vildarkort og
Euro Bonus
0 Á hausti komanda tengist
Vildarkort Flugleiða við Euro Bonus
SAS þannig að flug með SAS gefur
punkta á Vildarkorti og flug með Flug-
leiðum gefur punkta á Euro Bonus.
Verðlaunapunkta, hvort sem þeim hefur
verið safnað með Euro Bonus eða Vild-
arkorti, má nota hjá hvoru flugfélaginu
sem er, SAS eða Flugleiðum.
Heilsaðu nýrri Evrópu
í öruggum höndum hjá
Flugleiðum og SAS.
M/SAS
FLUGLEIDIR