Morgunblaðið - 27.05.1993, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1993
Mu’k \m\m% ásxy «f Hb
(ív«r íí/jíI «v«r
Groundhog
Day
16500
STÓRGRÍNMYNDIN
DAGURINN LANGI
BILI MURRAY OG ANDIE
MacDOWELL í BESTU
OG LANGVINSÆLUSTU
GRÍNMYND ÁRSINS!
Hvað myndir þú gera
ef þú upplifðir sama
daginn í sama krumma-
skuðinu dag eftir dag,
viku eftir viku og mánuð
eftir mánuð? Þú myndir
tapa glórunni!
„Klassísk grínmynd..
það verður mjög erfitt
að gera betur!“
★ ★★★★ Empire.
„Bill Murray hefur aldrei
veríð skemmtilegri!“
Neil Rosen, WNCN Rad-
io, New York.
★ ★ ★ ★ Jeff Craig, Sixty
Second Preview.
Leikstjóri:
HAROLD RAMIS.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
OLLSUNDLOKUÐ
Sýnd kl. 5,7
og 11.10.
Bönnuð innan
16 ára.
HETJA
★ ★ ★ 1/2 DV
★ ★ ★ Pressan.
Sýnd kl. 9.
★r
★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Stjórn RKÍ
STJÓRN Rauða kross íslands. Standandi talið frá vinstri: Þórir Sigurbjörnsson, Guð-
jón Einarsson, Guðmundur Smári Guðmundsson, Guðjón Magnússon, Anna Bryndís
Hendriksdóttir, Bjarni Arthúrsson og Eggert Á. Sverrisson. Sitjandi talið frá vinstri:
Gunnhildur Sigurðardóttir, Árni Gunnarsson, Anna Þrúður Þorkelsdóttir og Þór
Halldórsson. _
Guðjón Magnússon end-
urkjörinn formaður RKI
„ÞÖRFIN fyrir aðstoð Rauða kross hreyfingarinnar
eykst stöðugt bæði vegna náttúruhamfara og neyðar
af mannavöldum. Daglega berast okkur frásagnir af
hörmulegum atburðum, fjöldamorðum, pyndingum og
grimmd. Það er ekki að ástæðulausu að árið 1992 hef-
ur verið nefnt ár mannvonskunnar,“ sagði Guðjón Magn-
ússon, formaður Rauða kross íslands, meðal annars í
ávarpi sínu á aðalfundi félagsins, sem haldinn var á
Hótel Lind 14. og 15. maí. Yfirskrift fundarins var:
„Virðum hvert annað.“
Guðjón sagði að starf
Rauða kross ísiands hefði
verið öflugt á árinu. Starf-
semi hans hefði styrkst bæði
innanlands og utan. Hann
bauð sérstaklega velkomna
fulltrúa þriggja nýrra deilda
RKÍ, en deildimar eru nú
orðnar 50.
Fulltrúar á aðalfundinum
voru fleiri en nokkru sinni í
sögu félagsins. Helstu mál
fundarins voru lagabreyting-
ar. Úr stjóm gekk Guðrún
Holt, ritari, sem setið hefur
í stjórn RKÍ síðan 1979. í
hennar stað var kjörin Anna
Bryndís Hendriksdóttir, sem
kemur úr röðum Ungmenna-
hreyfingar RKI.
Hannes Hauksson lætur
nú af starfi framkvæmda-
stjóra Rauða kross íslands
eftir tíu ára dygga þjónustu,
fyrst sem fjármálastjóri en
sem framkvæmdastjóri frá
1987. Hann tilkynnti upp-
sögn sína á fyrsta fundi nýrr-
ar stjórnar í gær. Hannes
mun á næstu dögum taka
við starfi á vegum Alþjóða-
sambands landsfélaga
Rauða krossins erlendis.
Honum vora þökkuð heilla-
drjúg störf í þágu RKÍ og
óskað velfamaðar á nýjum
vettvangi innan hreyfingar-
innar. Framkvæmdastjóra-
staðan verður auglýst laus
til umsóknar innan skamms,
en þar til nýr framkvæmda-
stjóri verður ráðinn mun Sig-
rún Ámadóttir, deildarstjóri
innanlandsdeildar RKÍ,
gegna starfínu.
Stjórn Rauða kross ís-
lands skipa: Guðjón Magnús-
son, formaður, Ánna Þrúður
Þorkelsdóttir, varaformaður,
Árni Gunnarsson, gjaldkeri,
Bjarni Arthúrsson, ritari,
Eggert Ágúst Sverrisson,
Guðmundur Smári Guð-
mundsson, Gunnhildur Sig-
urðardóttir, Guðjón Einars-
son, Anna Bryndís Hendriks-
dóttir, Þór Halldórsson og
Þórir Sigurbjörnsson.
(Fréttatilkynning)
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
Irínæróh
vlðbrögð
MICE 'AND MEN
Frá sumarbúðum kirkjunnar í Heiðarskóla.
Stórleikarar í frábærri mynd
LOGGAN, STULKAN OG BOFINN
Hverfisbófinn lánar löggunni stúlku í viku fyrir að bjarga lífi
sínu. ROBERT DelMIRO er hér í óvenjulegu hlutverki.
MYND SEM KEMUR Á ÓVART.
Leikstjórn: JOHN McNAUGHTON.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára.
Mynd byggð á
sannri sögu
Hópurfólks berst upp á
líf og dauða að komast
af eftir flugslys í Andes-
fjöllum.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA.
★ ★ ★ „Mynd sem hik-
laust er hægt að mæla
með“ G.B. DV
★ ★ ★ Mbl.
Sýnd kl. 5,7 ’og 11.05.
Myndin hlaut þrenn Óskarsverð-
laun, m.a. besti kvenleikari:
EMMATHOMPSON.
Chicago Suntimes.
Sýndkl.9og 11.05
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 5. Síðustu sýn
Sumarbúðir kirkjunnar
fyrir böm í Heiðarskóla
ÆSKULÝÐSSAMBAND kirkjunnar í Reylgavíkurpróf-
astsdæmum (ÆSKR) rekur sumarbúðir í Heiðarskóla í
Borgarfirði í júní og júlí fyrir 6 til 12 ára börn.
ÆSKR hefur undanfarin
ár rekið sumarbúðir í Heiðar-
skóla. Markmið sumarbúð-
anna er að veita bömum hollt
umhverfi og góða aðhlynn-
ingu og uppfræða þau í krist-
inni trú og siðum. I Heiðar-
skóla er góð aðstaða til leikja,
sunds og útivistar. Aðstaða
til íþróttaiðkana er líka góð
og hægt er að fara í heim-
sókn á sveitabæi til að heilsa
upp á dýrin. Á kvöldin era
kvöldvökur. Dagarnir byrja
og enda með bænastund og
fræðst um það að lifa saman
sem kristnir einstaklingar og
sýna hver öðram kærleika.
Flokkaskipan verður á
þessa leið: 1. flokkur: 7.
júní - 16. júní (6-8 ára), 2.
flokkur: 21. júní-2. júlí
(9-12 ára) og 3. flokkur: 5.
júlí -16. júlí (9-12 ára). Inn-
ritun fer fram í Bústaða-
kirkju milli kl. 17 og 19 alla
virka daga nema föstudaga.
Hægt er að skrá börn sím-
leiðis.
(Fréttatilkynning)