Morgunblaðið - 27.05.1993, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1993
45
S//VU 320 7S
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
Gestaleikur frá Remould Theatre í Hull:
• „TOGAÐ Á NORÐURSLÓÐUM"
eftir Rupert Creed og Jim Hawkins
Lcikrit með söngvum um líf og störf breskra
togarasjómanna.
3. sýn. í kvöld - 4. og síðasta sýn. á morgun.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að
sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
• RITA GENGUR
MENNTAVEGINN
eftir Willy Russell
Á morgun fós. síðasta sýning uppsclt.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að
sýning hefst.
sími U200
Stóra sviðið kl. 20:
• K J AFT AG ANGUR
eftir Neil Simon
8. sýn. í kvöld fim. uppselt 9. sýn. mán. 31.
maí uppselt - fim. 3. júní örfá sæti laus- fös.
4. júní uppsclt - lau. 12. júní uppseit - sun. 13.
júní örfá sæti iaus.
Síðustu sýningar þessa leikárs.
• MY FAIR LADY
Söngleikur eftir Lerner og Loewe
Allra síðustu sýningar:
Á morgun fáein sæti laus - lau. 5. júní næstsíó-
asta sýning - fos. 11. júní síðasta sýning.
• DÝRIN f HÁLSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egner
Sun. 6. júní kl. 14 - sun. 6. júní kl. 17.
Ath. Síðustu sýningar þessa leikárs.
Ósóttar pantanir seidar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta.
Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóöleikhúsiö - góða skemmtun!
FEILSPOR
★ ★★★ EMPIRE
★ ★★MBL. ★★★VaDV
Einstök sakamálamynd,
sem hvarvetna hefur fengið
dúnduraðsókn og frábæra
dóma.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
NEMÓUTLI
★ ★★ Al Mbl.
Teiknimynd með ísl. tali og söng.
Sýnd 5 og 7.
HÖRKUTÓL
Lögreglumaður fer huldu
höfði hjá mótorhjólaköppum.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
STJUPBORIM
ÞÆRHEFNASÍN
STÓRKOSTLEG GAMANMYND
UM RUGLAÐ FJÖLSKYLDULÍF!
Aðalhlutverk: Hillary Jocelyn Wolf
(Home alone), David Strathairn
(Silkwood) og Margaret Whitton
(9 Vs Weeks)
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Hlutu viðurkenningu
Frá afhendingu viðurkenninga Samfoks vegna fratnlags í skólastarfi. F.v. Árni Sigfús-
son formaður Skólamálaráðs Reykjavíkur, Þóra Melsted kennari, Kári Arnórsson
skólastjóri, Sigríður Heiða Bragadóttir kennari, Ragnar Gislason skólastjóri, Anna
Jack bekkjarfulltrúi, Kristbjörg Ingvarsdóttir bekkjarfulltrúi, Hávarður Emilsson
beklqarfulltrúi og Unnur Halldórsdóttir hjá Samfoki.
Skólafólk fær viðurkenningn
SAMFOK, samband for-
eldrafélaga í grunnskólum
Reykjavíkur, á tíu ára af-
mæli um þessar mundir. Á
aðalfundi Samfoks fyrir
nokkru voru veittar viður-
kenningar til nokkurra að-
ila sem að mati stjórnar
Samfoks hafa unnið gott
starf í þágu foreldra og
barna í grunnskólum borg-
arinnar.
Þessir hlutu viðurkenningu:
6. bekkur L í Lauganes-
skóla fyrir gott bekkjarstarf
foreldra með nemendum og
kennara. Kennari bekkjarins
er Þóra Melsted en bekkjar-
fulltrúar eru Hávarður Emils-
son, Anna Jack og Kristbjörg
Ingvarsdóttir.
Þróunarverkefni
Sigríður Heiða Bragadóttir
kennari við Ölduselsskóla fyrir
þróunarverkefni á sviði móð-
urmálskennlu þar sem lögð er
aukin áhersla á ritun.
Fréttabréf
Ragnar Gíslason skólastjóri
Foldaskóla fyrir Skólafréttir
Foldaskóla, vandað fréttabréf
með góðum upplýsingum um
skólastarfíð.
Einsetinn skóli
Kári Arnórsson skólastjóri
Fossvogsskóla fyrir áhuga og
dugnað við að koma á einsetn-
um skóla, þ.e. að allir nemend-
ur hefji skóladaginn á sama
tíma.
Bætt þjónusta
Árni Sigfússon formaður
Skólamálaráðs Reykjavíkur
fyrir áhuga á því að bæta
þjónustu skólanna í Reykja-
vík, sem m.a. birtist í fram-
kvæmdum á vegum Skóla-
málaráðs varðandi lengd við-
veru barna í skólum, aukin
tengsl skóla- og tómstunda-
starfs og tillögur til úrbóta í
matar-og nestismálum og ör-
yggismálum barna.
SÍMI: 19000
GOÐSÖGNIN
Spennandi hrollvekja af
bestu gerð
Mynd sem fór beint á
toppinn í Englandi
Árið 1890 var ungur maður
drepinn á hrottalegan hátt.
Árið 1992 snýr hann aftur...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð inn-
an 16 ára.
OLIKIR HEIMAR
Aðalhlutverk: Melanie Griffith.
Leikstjóri: Sidney Lumet.
„Besta ástarsaga sfðustu ára“
★ ★ ★ ★ GE-DV
Sýnd kl. 5 og 9.
FERÐIN TIL VEGAS
★ ★ ★ MBL. Frábær gaman-
mynd með Nicolas Cage og
James Caan.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
Meiriháttar gamanmynd sem
kosin var vinsælasta myndin á
Norrænu kvikmyndahátiðinni
'93 í Reykjavík.
★ ★★GE-DV
★ ★★Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ENGLASETRIÐ
Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetr-
ið kemur hressilega á óvart.11
Sýnd kl. 7 og 11.
SIÐLEYSI
★ ★ ★ 1, MBL.
★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tfminn
Aðalhlutv.: Jeremy Irons og
Juliette Binoche.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
B.i. 12 ára.
Fimmtudagur 27. maí:
Kl. 17.00 - Við Kringluna
Karnivala
Kl. 20.00 - Litla svið Borgar-
leikhússins
Hljómsveit Péturs Grétarssonar
Kl. 21.00 - Djúpið
Jazztalk
Kl. 23.00 - Kringlukráin
Djammsession Árna Scheving
Kl. 23.00 - Djassklúbbur
Sólons
Björn Thoroddsen og félagar
FORSALA í JAPIS
BRAUTARHOLTI
ET-Bandið.
■ ET-BANDIÐ leikur
föstudaginn 28. maí á veit-
ingastaðnum Mímisbar.
Dúettinn skipa þeir Einar
Jónsson og Torfi Ólafsson
og hafa þeir félagar leikið
saman um þriggja ára skeið
ásamt ýmsum tónlistar-
mönnum.
SINF0NIUHU0MSVEITIN 622255
KVEÐJUTÓNLEIKAR
Páls P. Pálssonar
í Háskólabíói í kvöld kl. 20.
EFNISSKRÁ:
Johannes Brahms: Píanókonsert nr. 2
Páll P. Pálsson: Ljáðu mér vængi
Hljómsveitarstjóri: Páll Pampichler Pálsson
Einleikari: Markus Schirmer
Einsöngvari: Rannveig Bragadóttir
Miðasala fer fram daglega á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitar-
innar í Háskólabíói kl. 9-17 og við innganginn við upphaf
tónleikanna. Greióslukortaþjónusta.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI 622255
|^| LEIKFEL. AKUREYRAR s.
• LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss
Kl. 20.30: Fös. 28/5, lau. 29/5, fós. 4/6, lau. 5/6.
SÍÐUSTU SÝNINGAR.
Miðasala opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga frá ki. 14 og fram að sýningu.
NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971
LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS - LINDARBÆ
PELIKANINN eftir A. STRINDBERG
Leikstjóri: Kaisa Korhonen.
í kvöid, fös. 28/5. Síðustu sýningar. Sýn. hefjast kl. 20.30.
Miðapantanir í sima 21971 allan sólarhringinn.
Skákmót þriggja félaga
TAFLFÉLAG Kópavogs,
Taflfélagið Hellir og
Skákfélag Hafnarfjarðar
standa fyrir helgarat-
skákmóti dagana 28. og
29. maí nk.
Mótið hefst föstudaginn
28. maí kl. 20 og verður
framhaldið laugardaginn
29. kl. 14. Tefldar verða sjö
umferðir, Monrad. Fyrstu
verðlaun verða 15.000 kr.,
önnur verðlaun 9.000 kr.
og þriðju verðlaun 6.000 kr.
Þátttökugjöld er 800 kr.
fyrir félagsmenn en 1.200
kr. fyrir aðra. Mótið verður
haldið í húsnæði Taflfélags
Kópavogs, Hamraborg 5.
Mótið er öllum opið og verð-
ur reiknað til atskákstiga.