Morgunblaðið - 02.06.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993 ÚTVARP/SJÓWVARP SJÓNVARPIÐ 18.50 PTáknmálsfréttir 19 00 RJtDUJtPEUI ►Töfraglugginn DflHHHCrm Pála pensiH kynnir góðvini bamanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norð- urlöndunum. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 rnjrnn| ■ ►Háskatímar lllfLUOLA (Dangerous Ycars) Bandarísk heimildamynd um Dwight D. Eisenhower forseta Bandaríkj- anna á árunum 1953-61 og kalda stríðið. í myndinni er rætt við fjölda samstarfs- og samtíðarmanna Eisen- howers, meðal annars þá íjóra for- seta úr röðum repúblíkana sem enn eru á lífi: Gerald Ford, Richard Nix- on, Ronald Reagan og George Bush. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. 21.25 tflfltfUVIin ►Klara (Clara’s llVllllnTnU Heart) Bandarísk bíómynd frá 1988. í myndinni segir frá Klöm sem er frá Jamáíka og gerist ráðskona hjá ríku fólki í Bandaríkjunum. Syninum á heimilinu líst ekkert á fyrirkomulagið í fyrstu en smám saman tekst Klöm að vinna traust hans. Leikstjóri: Robert Mull- igan. Aðalhlutverk: Whoopi Gold- berg, Michael Ontkean, Kathieen Quinlan og Spalding Gray. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Aður á dag- skrá 3. janúar síðastliðinn. Maltin gefur ★ '/i 23.10 ►Seinni fréttir 23.20 íhpnTTID ►Landsleikur í IrnUI IIR knattspymu Sýndar verða svipmyndir úr leik íslendinga og Rússa í undanriðli heimsmeistara- keppninnar sem fram fór fyrr um daginn. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. 0.10 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem fjallar um nágranna við Ramsay- stræti. 17 30 BARNAEFNI Ævintýraleg teiknimynd með íslensku tali. 17.55 ►Rósa og Rófus Fallegur teikni- myndaflokkur fyrir yngstu bömin. 18.00 ►Biblíusögur Dæmisögur úr Bibl- íunni færðar í skemmtilegan búning. 18.30 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur frá þvi í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó 20.15 hfCTTII) ►Melrose Place PfCI 111% Bandarískur mynda- flokkur um ungt fólk fyrir ungt fólk. (24:31) 21.20 ►Stjóri (The Commish) Spennandi bandarískur myndaflokkur um lög- regluforingjann Anthony Scali. 22.10 ►Tíska Tíska, listir og menning em viðfangsefni þessa þáttar. 22.35 ►Hale og Pace Ný þáttaröð. (1:6) 23.00 VUIIfUVUn ►Rokk °9 ringul- RVinm I nU reið (Great Balls of Fire!) Rokk og ringulreið er nýleg mynd um rokkarann mikla Jerry Lee Lewis. Uppmnalegur titill myndar- innar, Great Balls of Fire, er jafn- framt heiti á einu frægasta lagi stjömunnar. Upptökur með söng Lewis em notaðar við lögin hans í myndinni. Aðalhlutverk: Dennis Qua- id, Winona Ryder og Alec Baldwin. Leikstjóri: Jim McBride. 1989. Loka- sýning. Maltin gefur ★★‘/2 Kvik- myndahandbókin gefur ★★★ 0.45 ►Dagskrárlok Stjóri - Það vekur athygli Stjóra að morðum á útigangs- mönnum hefur fjölgað. Réttarlæknir heldur upplýsingum leyndum STÖÐ 2 KL. 21.50 í þáttunum Stjóri (The Commish) er Rachel ekk- ert sérstaklega ánægð þegar Stjóri tekur að sér að skipuleggja árshátíð lögreglustjóra enda er hann á kafi í vinnu og allur undirbúningurinn lendir á henni. Það vekur athygli lögregluforingjans að morðum á úti- gangsmönnum hefur fjölgað mikið upp á síðkastið og hann ákveður að rannsaka málið. í ljós kemur að rétt- arlæknirinn, sem sér um að kryfja líkin, hefur haldið vissum upplýsing- Um varðandi dauða mannanna leyndum og Stjóra gmnar að hann tengist morðunum á einhvem hátt. Lestur haf inn á nýrri útvarpssögu á Rás 1 RÁS 1 KL. 14.03 Sigurþór A. Hei- misson hefur lestur á „Sumarið með Móniku" eftir sænska höfundinn Per Anders Fogelström í dag, miðviku- dag. Þýðandi sögunnar er Álfheiður Kjartansdóttir. Sagan fjallar um tvö ungmenni í Stokkhólmi, Harry og Móniku, sem verða ástfangin. Þau em bæði fátæk og eiga örðugt upp- dráttar í borginni. Þá halda þau sig geta í nokkra sumarmánuði boðið samfélaginu byrginn og leggjast út á skeijagarðinum. Það kemur þó í ijós að þeim tekst illa að lifa á ást- inni einni saman. Höfundurinn Per Anders Fogelström er einn af þekkt- ustu samtímahöfundum Svía og hef- ur ritað margar raunsannar sögur um lífið í Stokkhólmi. „Sumarið með Móniku“ er ein þekktasta saga hans ekki síst sökum þess að Ingmar Bergman gerði á sínum tíma vin- sæla kvikmynd eftir sögunni. Sumarið með Moniku er ein þekktasta saga Svíans Pers Anders Fogelströms Stjóri rannsakar morð á útigangsmönn- um í Edens- ranni Það er nú ágætt að sjá landið í svolítið jákvæðu ljósi eftir að hafa ferðast um söguna með vistarbandið bundið fyrir augu. Við sáum landið í þessu ljósi á ríkissjónvarpinu á ann- an í hvítasunnu í heimilda- myndinni: Maður og æður sem Jón Hermannsson stýrði og í stuttmyndirini: Handfærasin- fónían sem var á dagskrá á hvítasunnudag. Náttúruvernd í reynd íjölluðu þessar myndir báðar um skynsamlega nýtingu náttúrunnar og hljóta því líka að eiga erindi við hálf- óða útlendinga sem storma með spjöld á breiðstrætum stórborga og skirrast einskis - hyggjast jafnvel leggja efna- hag þjóða í rúst - til að bjarga fáeinum hvölum. í mynd Jóns var sagt á skipulagðan hátt frá því hvernig fjölskyldurnar á Læk í Dýrafirði stunda dún- tekju og vinna æðardún til útflutnings. Þarna vann mað- urinn með fuglinum og var engu líkara en þeir störfuðu saman í ljúfu bræðralagi við æðardúnsframleiðsluna. I Handfærasinfóníunni var reynt að sýna fram á svipaðan samleik manns og náttúru. En eins og glöggur sjónvarpsá- horfandi benti á þá var ákaf- lega óheppilegt að velja mann í „hlutverk" trillukarlsins sem hefur haft leiklist að aðal- starfi. Talsmenn hins altum- lykjandi kvótakerfis hafa ein- mitt beitt þeirri röksemd gegn krókaleyfi að þar hagnist ekki síst þeir sem stunda sportveið- ar. En þess ber að geta að handritshöfundar eru helstu forsvarsmenn krókaleyfishafa. Hvað um það þá er á tímum tölvustýrðs kvótahelsis sann- arlega ástæða til að sýna okk- ur lífsbaráttu dæmigerðs trillukarls. Manns sem hefur átt allt sitt undir Ægi konungi og stundað sínar vistvænu veiðar er gafst. Slíka menn er að fínna í sjávarplássum allt í kringum landið. En það er fal- legt í Hrísey og ekki getur fegurri sjón en gamaldags trillu öslandi á miðin. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar 1. Honna G. Siguröardöttir og Sigríöur Stephensen. 7.30 Fiéttoyfirlit. Veíur- fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórsson. 8.00 Fréttir. 8.20 Pistill Lindu Vilhjólms- dóttur. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttii ó ensku. 8.40 Úr menningorlífinu. Gfsli Sigurðsson fjollor um bókmenntir. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying ! toli og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermonnsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Systkinin f Gloumbæ", eftir Ethel Turner. Helgo K. Einorsdóttir les þýðingu Axels Guðmunds- sonor. Sögulok.(20) 10.00 Fréttir. 10.03 Uorgunleikfimi. 10.10 Árdegisténor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórs- son. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónotfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Leyndordómurinn I Amberwood", eftir Williom Dinner og Williom fAorum. 7. þóttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, „Sumorið með Mon- iku“, eftir Per Anders Fogelström. Sigur- þór A. Heimisson byrjor lestur þýðingor Álfheiðor Kjortonsdóttur. 14.30 Gomlor kirkjur. Tjörn i Svorfoðor- dol. Urnsjén: Kristjðn Sigurjónsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlist fró ýmsum löndum. Lög fró irlondi og Skotlondi. 16.00 Fréttir. 16.05 Skímo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Sumorgomon. 17.00 Fréttir. 17.03 Uppótæki. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogo helga. Olgo Guðrún Árnodóttir les. (26) Jórunn Sig- urðordóttir rýnir I textann. 18.30 Tónlisl. 18.48 Oónorftegnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 „Leyndordómurinn i Amberwood", eftir Williom Dinnet og William Morum. 20.00 Islensk tónlist. - Ó, gulo undroveröld eftir Hilmor Þórðor- son. Örn Mognússon leikur ó pionó. 1 Burlesto, intermezzo og coprictio ópus 5 eftir Pól isólfsson. Selmo Guðmunds- dóttir leikur ó pionó. 20.30 Þó var ég ungur. firynjólfur Sigurðs- son fró Kóposkeri segir fró. Umsjóm Þórorinn Björnsson. 21.00 Listakaffi. Umsjóm Kristinn J. Níels- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Þættir úr gitorkonserti eftir Mouto Giulini. Dagoberto Linhotes leikur með Cossovio- kommersveitinni; Johonnes Wildner stjómor. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 „Eins og dýr i búri" Flétto eftir Viðar Eggertsson. Hljóðstjótn og tækniúr- vinnslo: Hreinn Voldimorsson. I fléttu- þættinum „Eins og dýr í búri" er rýnt í sögu bornoheimilo i Reykjovíik, svíns i stíu og einstæðror móður tvíburo sem hún got ekki olið upp sjólf. 24.00 Fréttir. 0.10 Uppótæki. Endurtekinn tónlistor- þóttur fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólofsdóttir og Kristjón Þorvoldsson. Erlo Sigurðordóttir tolor fró Koupmonnohöfn. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 i lousu lofti. Klemens Amorsson og Sigutðut Rognorsson. 12.45 Hvítir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmóloútvorp og frétt- ir. Slarfsmenn dægutmólaútvorpsins og frétto- ritoror heimo og erlendis rekja stór og smó mól dogsins. Ifonnes Hólmsteinn Gissurorson les hlustendum pistil. Veðurspó kl. 16.30. Útvarp Monhotlon ftó Porís og fréttaþótturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Houksson sitjo við sim- onn. 19.30 Ekkifréttir. Houkur Houksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsældolisti götunnor. Hlustendur veljo og kynno uppúhaldslögin sin. 22.10 Allt í góðu. Morgrél Blöndal og Gyðo Dröfn Tryggvodóttir. Veðurspð kl. 22.30. 0.10 í hóttinn. Morgrét Blöndol leikur kvöldténlist. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur ór dægurmóloútvorpi miðvikudogs- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengjo. Kristjón Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin holda ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Margrét Blöndol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöng- um. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregn- ir. Morguntónor hljómo ófrom. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarðo. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm Boldursdóttir. 9.00 Gótillo. Jokob Bjotnor Grétorsson og Dovíð Þór Jónsson. 12.00 islensk óskolög. 13.00 Yndislegt líf. Póll Óskar Hjólmtýsson. 16.00 Skipu- logt koos. Sigrnor Guðmundsson. 18.30 Tónllst. 20.00 Goddavir og góðor stúlkur. Jón Atli Jónosson. 22.00 Við við viðtækin. Gunnot Hjólmorsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radiusllugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 íslonds eino von. Erlo Friðgeirsdótlir. 12.15 Tónlist I hódeg- inu. Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgis- dótlir. 15.55 Þessi þjóð í Mexikó. Sigur- steinn Mósson og Bjorni Dogur Jónsson. 18.05 Gullmolor. 19.00 Fléomorkoður Bylgjunnor. 20.00 Kristófer Helgoson. 22.00 Á elleflu stundu. Kristófer og Co- rólo. 24.00 Nælurvoktin. Fréttir ó heilo tímanum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM97.9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Gunnor Atli Jónsson. ísfirsk dogskró fyrir ísfirðingo. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Ktistjón Jóhonns- son, Rúnor Róbertsson og Þótit Telló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högna- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvo- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Póll Sævar Guðjónsson. 23.00 Aðolsteinn Jóno- tonsson. 1.00 Næturtónlist. FM9S7 FM95.7 7.00 í hitið. Horoldur Gísloson. 9.05 Helgo Sigrún Horðordóttir.l 1.05 Voldis Gunnorsdóttir. 14.05 ívor Guðmundsson. 16.05 Árni Mognússon ósomt Steinori Vikt- otssyni. Umferðorútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsofnið. Rognor Bjornoson. 19.00 Holl- dór Bockmon. 21.00 Horofdur Gisloson ó þægilegrj selnni kvöldvokl. 24.00 Voldis Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ivor Guðmunds- son, endurt. 5.00 Árni Mognússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþréttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöðvor 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprósin. Mognús Þór Ásgeirs- son. 8.00 Umferðorútvorp. 8.30 Viðtol vikunnor. 9.00 Sumo. Guðjón Bergmon. 10.00 Óskolagoklukkutiminn. 11.00 Hó- degisverðorpottutinn. 12.00 Þót Bæting. 13.33 S 8 L 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Hvoð finnst þér? 15.00 Richard Scobie. 16.00 Vietnomklukkutiminn 18.00 Rogn- or Blöndol. 19.00 Bíóbull. 22.00 Svarti goldur. Ropptónlist. Nökkvi Svovotsson. 22.00 Þungovigtin. Þungorokksþóttur. Lolla. 1.00 Okynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnor. Tónlist ósomt upplýsingum um veður og faerð. 9.30 Bornoþótturinn Guð svaror. Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund. 13.00 Síðdegistónlist. 16.00 Lífið og tilveron. Somúel Ingimarsson. 18.00 Heimshornofréttir. Jódís Konróðsdóttir. 19.00 Islenskir tónor. 20.00 Evo Sigþórs- dóttir. 22.00 Þróinn Skúloson. 24.00 Dogskrórlok. Bænastundir kl. 7.05, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 F.Á. 20.00 M.K. 22.00-1.00 Sýrður rjómi. Nýjosto nýbylgjon. Umsjóm Árni og Ágúst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.