Morgunblaðið - 02.06.1993, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.06.1993, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993 STJÖRNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Varastu ágreining við ást- vin um fyrirhugaða skemmtun. Þú þarft næði til að sinna áríðandi verk- efni í vinnunni. Naut ^ (20. apríl - 20. maí) Skapstyggð leysir engan vanda. Meira hefst með samvinnu og samstöðu. Þú hefðir gaman af að heim- sækja gamlan vin í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú finnur réttu lausnina á verkefni í vinnunni og nærð góðu sambandi við ráða- menn. Samstarfsmaður er eitthvað erfiður. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HBB ■ Nú er ekki rétti tíminn til að taka fjárhagslega áhættu. Þú einbeitir þér að lausn verkefnis. Ovænt skemmtun í boði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Varastu afskiptasemi eða rifrildi við ættingja. Nú væri rétt að huga að bók- haldinu og koma reglu á fjármálin. I________________________ Meyja (23. ágúst - 22. september) Farðu varlega í umferðinni í dag. Þú færð góðar hug- myndir og ert að íhuga ferðalag. Vinir og félagar styðja þig. Vog (23. sept. - 22. október) Viðræður við ráðamenn bera árangur. Varastu missætti milli vina. Þú gerir góð innkaup fyrir heimilið í dag. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^jjj^ Yfirmaður er eitthvað úrill- ur í dag. Þú ert að ljúka við athyglisvert verkefni. Nýjar hugmyndir heilla þig. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Raunsæi og hagsýni eru einkunnarorð þín í dag. Þú finnur lausnina á smá vandamáli heima fyrir og lýkur verkefni í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Sameiginlegt átak leysir vandamál dagsins. Forð- astu deilur um peninga. Þér verður óvænt boðið í sam- kvæmi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Viðskiptin ganga vel í dag. Þér berst óvænt gullið tæki- færi, og horfur í fjármálum fara ört batnandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er gott að ræða vanda- málin við aðra. Þeir veita þér stuðning og hvatningu. Þú hefðir gaman af að heimsækja vini í kvöld. Stjörnusþána á ai) lesa sem dœgradv'ól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS T " * \ F/NNU/ZOU jOe&NAL- /N/£>! éts HEF/tLDRE/ Í/FRJD F/N5 LJFAND/ V GRETTIR TOMMI OG JENNI 1 TA&ö btó BFTte! ÉG I Lýsr nANtt /neo sróeu OG NÆL/ LJÓSKA É& TRÚt Þvt BKKt At> þú BTÓOtR. UPP’A KJÖTBOLLUR OG Bpá&HBTTI 'HSVONA HEiTU/rtPeGt \Þvkkaz núdl utz I / L JtþFFENStZ/ FERDINAND SMÁFÓLK timeout,maam,for AN EOUIPMENT CHAN6E ! Viltu lána mér pennann þinn, Magga? Láttu mig þá fá blýantinn þinn. Hlé, kennari, til að skipta um verk- færi! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Stundum er „slæm“ lega eina legan sem að gagni kemur. Bandaríkjamaðurinn Marty Bergen taldi sig heppinn að fá ekki út spaða gegn — vægast sagt — vafasamri slemmu sinni, en hann gerði sér ekki strax grein fyrir hvað hann var rosa- lega heppinn! Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ G1062 VKDG4 ♦ KG83 ♦ D Vestur ♦ - ¥3 ♦ D9765 ♦G987632 Suður ♦ D53 ¥ Á98762 ♦ Á ♦ ÁK5 Norður Austur Vestur Pass Pass Pass 4 lauf Pass 5 lauP” Pass Pass Pass Austur ♦ ÁK9874 ¥105 ♦ 1042 + 104 Suður 1 hjarta 4 spaðar" 6 hjörtu ’ „splinter", einspil eða eyða "spurning um lykilspil "'einn „ás“ af fimm Útspil: tígulsexa. Bergen er mikill kerfisspek- ingur (eins og sést) og telur ein- hverra hluta vegna vegna betra að spyija um ása með 4 spöðum í þessari stöðu. Með fyrstu fyrir- stöðu í þremur litum, áleit Berg- en allar líkur á að makker stopp- aði spaðann og hafði því ekki miklar áhyggjur af þeirri hlið mála. Það er að segja, ekki fyrr en blindur kom upp. Til að byija með leit út fyrir að eina vinningsvonin væri að fella drottninguna’ aðra eða þriðju í tígli. Bergen prófaði það, en ekki kom drottningin. Hins vegar kom eitt og annað athyglisvert í Ijós varðandi skipt- inguna. Austur gat aðeins fylgt lit tvívegis I laufi. Vestur átti því 7 lauf til viðbótar við eitt tromp og þijá tígla a.m.k. Gat það verið að vestur ætti engan spaða? Reyndar var ekkert að gera annað en kanna málið. Tígul- gosa var spilað og sannleikurinn kom í ljós þegar austur kastaði spaða. Bergen gerði það líka og vestur neyddist til að gefa slag með því að spila út í tvöfalda eyðu. — SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á SKA-Mephisto-stórmótinu í Múnchen, sem lauk fyrir helgina, kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Christophers Lutz (2.550), Þýskalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Mikha- íls Gurevich (2.610), sem nú tefl- ir fyrir Belgíu. Svartur hafði teflt byrjunina alltof djarft og lék síð- ast 11. - f7-f6. 12. exf6! - Dxg5, 13. Rxe4 (þar sem svartur fórnaði peði í byijun- inni er hvítur strax kominn með þijú peð fyrir manninn og þar að auki öflugt frumkvæði) 13. - De5, 14. f4 - Da5, 15. a3! - Bf8, 16. fxg7 - Bxg7, 17. Rd6+ - Kd8, 18. Rf7+ - Kc7, 19. Rxh8 - Rc5 (síðasta vonin) 21. Bd3! - Rxd3, 22. Hxd3 - Hf8, 23. Rd6 - Bxd3, 24. Dxd3 og með þijú peð yfir vann hvítur auðveldlega. Lokastaðan á mót- inu: 1. Shirov, Lettlandi, 8 v. af 11 mögulegum, 2. Gelfand, Hvíta Rússland 7 V2 v. 3. M. Gurevich 7 v. 4.-5. Adams, Englandi, og Bareev, Rússlandi, 6V2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.