Morgunblaðið - 05.08.1993, Page 9

Morgunblaðið - 05.08.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993 9 MaxMara Útsala 5., 6. og 7. ágúst Opiö laugardag til kl. 17. ____Mari________ Hveriisgötu 52-101 Reykjavik - Sími 91-62 28 62 VERÐHRUN Við lækkum enn meira verðið á útsölunni. Gardínuefni frá 290 kr. m. Fataefni frá 390 kr. m. Gardínukappar á góðu verði. Bolir kr. 490 o.fl. o.fl. VEFTA Lóuhólum 2-6 (Hólagarði), sími 72010. ÚTSALAN HEFST í DAG B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 25177 Hjálparstarfií heldur stdðugt átram. Gíróseðlar í bönkum og sparisjóðum. <JlT hjalparstofnuh VirJ KIRKJUNNAR - með þinni hjálp I DeLonghi » ELDUNARTÆKI FRÁBÆR TÆKI - Á ENN BETRA VERÐI DeLonghi innbyggingarofnar 7 gerðir. Hvítir, svartir eða stál. "Venjulegir" með yfir/undirhita og snúningsgrilli. "Fjölvirkir" með yfir/undirhita, blæstri og grilli. VENJULEGIR frá 30.640,- til 35.880,- FJÖLVIRKIR frá 34.390,- til 48.990.- Staksteinar staldra í dag við grein Valdimars Kristinssonar, við- skipta- og landfræðings, um „eitt mikilvægasta verkefni einstaklinga og fjölskyldna": öflun húsnæðis. Skattfrelsi leigntekna yki framboð leign- húsnæðis Valdimar Kristinsson segir í grein um bygging- ar- og húsnæðiskostnað: „Ekki fer á milli mála að öflun húsnæðis er eitt mikilvægasta verkefni einstaklinga og fjöl- skyldna. Sjálfseignar- stefnan hefur verið höfð í hávegum hér á landi. Með því móti hefur fólk getað skapað sér traustan grundvöll, og á verð- bólgutímum hefur það einnig getað verndað fjármuni sína og sparnað. Reyndar var sú staða atlt- of lengi uppi, að almennir borgarar gátu varla verð- tryggt fé sitt á annan hátt en í steinsteypu. Leiddi það til þess, að sumir byggðu Iangt um- fram þarfir. Síðan breytt- ust aðstæður, spamaðar- formum fjölgaði og nú seljast stórar eignir illa. Víða situr fólk í stærra húnsæði en það kærir sig um, en fáir vilja leigja út frá sér, eins og flestum þótti sjálfsagt hér áður fyrr. I þessu sambandi er umhugsunarvert, að sennilega mundi leigu- markaðurinn stóreflast, ef útleiga fólks á einni til tveimur íbúðum eða íbúð- arhlutum yrði gerð skatt- frjáls að vissu hámarki á fermetra. Sagt er að leigutekjur skili sér hvort eð er afar illa til skatts. Nýting á húsnæði lands- manna mundi batna veru- lega, sem yrði eins konar fundið fé þjóðhagslega séð, og aukið framboð mundi halda leigunni niðri. Sumum hentar að leigja til lengri eða skemmri tíma, en eins og áður segir kjósa flestir að eiga það húsnæði sem þeir búa í...“ Lítil, viðráðan- leg hús Síðar í grein Valdimars segin „Snemma á öldinni myndaðist eins konar þorp, suðvestanvert í Reykjavíkurlandi, sem kaUað var Grímsstaða- holt. Þarna byggðu marg- ir af vanefnum og einkum voru húsin lítil og lágreist við Þrastargötu (en Hjarðarhagi er nú sams- íða austurenda hennar). Löngu síðar var farið að endurbyggja þessi hús, og ekki nóg með það, heldur var farið að út- hluta lóðum á milli þeirra til að fylla upp í skörðin. Þarna hafa á síðari árum risið mörg smáhús á litl- um lóðurn með göngustíg (Þrastargötu) á milli. En ekki er annað að sjá en þetta sé vinsælt hverfi, og þá er spumingin hvort það gæti ekki orðið fyrir- mynd annarra smáíbúða- hverfa þar sem komið yrði fyrir nokkrum eða nokkrum tugum slíkra húsa. En hér er ekki að- eins hugsað til smæðar húsanna og lóðanna held- ur einnig hvemig að verki yrði staðið, til þess að fólk þyrfti ekki að reisa sér hurðarás um öxl þótt efni væm ekki mikil. Með greinimii fylgir laus- legur uppdráttur til skýr- ingar á því hvað við er átt, þótt útfærslan gæti verið með ýmsu móti. Hér er miðað við 180 fermetra lóðir (10x18). Húsið er 60 fm að grunnfleti og fullir 100 fermetrar með risi, og tengist við næsta hús með bílskýli. Milli rað Hjálp til sjálfs- hjálpar Höfundur telur að skila eigi íbúðum af þessari gerð vel íbúðarhæfum en ekkert unifram það. „Veggir grunnmálaðir, gólf rykbundin, engir skápar nema hálf eldhús- innrétting, og ris óinn- réttað með öllu.. Á þennan hátt er öllum vor- kunnarlaust að búa í byij- un, enda hefur þetta verið hlutskipti þúsunda ís- lenzkra fjölskyldna og ekki vitað til að neinn hafi beðið Ijón af ef fjár- málin liafa ekki sligað. Það er einmitt mergurinn málsins, að fólk ætli sér ekki um of heldur bæti við innréttingum og frá- gangi eftir efnum og ástæðum... Þetta yrði mörgum miklu meiri hjálp sem auk þess gæti náð til mmi fleira fólks en „félagslega kerfið“, sem byggist á fullfrágengnu húsnæði, stundum með bílkjöllur- um og meiriháttar sól- stofum, en um leið slig- andi lánum fyrir marga, ef ekki kæmi til stórfelld niðurgreiðsla úr sameig- inlegum sjóðum lands- manna. Með þeirri aðferð sem hér hefur verið lýst væri hægt að hjálpa mörgu fólki til að hjálpa sér sjálft, og er það ekki einmitt bezta hjálpin þeg- ar öllu er á botninn hvolft?" SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? DeLonghi helluborð "Keramik". Hvít, svört eða stál: m/4 hraðhellum 41.600 m/3 hrað + 1 halogen 48.550 m/2 venjul. + 2 halogen 55.470 "Venjuleg". Hvít eða stál. 2ja eða 4ra hellu. Frá kr. 13.780 Gas og gas + raf helluborð. Hvít eða stál. Frá kr. 14.780 Ofangreint verð miðast við staðgreiðslu. Góð afborgunarkjör, VISA/EURO raðgreiðslur, MUNALÁN /FOniX HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Þegar ekið er eftir akreina- skiptum vegum skulu ökumenn velja sér tímanlega rétta akrein, sem lekur mið af fyrirhugaðri akstursstefnu, samkvæmt 4. mgr. 15. gr. umferðarlaga. Þar sem tvær akreinar eru fyrir vinstri beygju, skal sá sem er hægra mégin aka inn á hægri akrein gölunnar sem ekið er inn á og sá sem er vinstra megin skal aka inn á þá vinstri. Sá sem ekur eftir hægri akrein skal taka víða beygju og sá sem ekur eftir vinstri akrein skal taka þrönga beygju. Tillitsseini í uinferðinni er ullra mál. sjovadíoalmennar AUKhf/ SlA k116d11 -152

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.