Morgunblaðið - 05.08.1993, Síða 36

Morgunblaðið - 05.08.1993, Síða 36
*******************************************+********************************! 36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1993 FRUMSÝNIR NÝJUSTU STÓRMYND SCHWARZENEGGERS SÍÐASTA HASARMYNDAHETJAN 16500 LAST ACTION HERO, SUMARMYNDIN IAR, ER ÞRÆLSPENNANDI OG FYNDIN HASARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR ÁHÆTTUATRIÐUM. LAST ACTION HERO ER STÓRMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF! Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger ásamt óteljandi stjörnum: Austin O’Brien, Mercedes Ruehl, F. Murray Abraham, Antony Quinn, Art Carney, Joan Plowright, Charles Dance, Tina Turner, Sir lan McKellen, James Belushi, Chevy Chase, Tom Noonan, Frank McRae, Robert Prosky, Maria Shriver (frú Arnold), Sharon Stone, Jean-Claude Van Damme, Damon Wayans, Little Richard, Robert Patrick, Danny DeVito og ótal fleiri fræg andlit. Leikstjóri er spennumyndasérfræðingurinn John McTiernan sem leikstýrði stórsmellunum Predator, Die Hard og The Hunt For Red October. Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. Bönnuð innan 12 ára. VERÐLAUNAGETRAUN Á BÍÓLÍNUNNI. Hringdu í Bíólínuna í síma 991000 og taktu þátt í skemmtilegum og spennandi spurningaleik. Boðsmiðar á myndina í verðlaun. Verð 39,90 mínútan. Bíólínan 991000. Stért veggspjald fylgir með tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. Gerlst áskrifendur. Áskriftarsimi 811280. Aðeins 175 kr. eintakið. CLIFFHANGER THE HEIGHT OF ADVENTURE. .tyj ÁYSTUNÖF HALTU DÉR FAST! Stærsta og besta spennumynd ársins er komin. Sylvester Stallone og John Lithgow fara með aðalhlut- verkin í þessari stórspennumynd sem gerð er af framleiðendum Terminator 2, Basic Instinct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2. í myndinni eru einhver þau rosalegustu áhættuatriði sem sést hafa á hvíta tjaídinu. Leikstjóri: Renny Harlin. ★ ★★Mbl. ★ ★ ★Rús 2 ★ ★ ★ G.E. DV ★ ★ ★1/2 Pressun. SftCT.A, mcORÐÓG . mi dolbvstbteo \m Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. B. i. 16ára. Wl ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Kolrassa HLJÓMSVEITIN Kolrassa krókríðandi á Porttónleikum sem haldnir voru í fyrra í porti Utideildar. Porttónleikar á Lækjartorgi HINIR árlegu tónleikar á vegum Útideildar verða haldn- ir á Lækjartorgi í kvöld, fimmtudag. Tónleikarnir héfjj- ast kl. 17.30 og standa eitthvað fram eftir kvöldi. Fjölmargar hljómsveitir, sem skipaðar eru ungu áhugafólki, koma fram á tónleikunum, en þar má m.a. telja N.O.T., Lost, Maus, Suicidal Diarrhea, Down of the Dead, Sarcastic Exist- ence, Christ' Falling, Auðkýf- ingurinn og Tjalz Gissur. W Eiginkona, I eiginmaður, milljónamœringur - ósiðlegt tilboð. ,4 flalf FRUMSÝIR: SAMHERJAR Barry gat einungis sigrað andstæðinginn í draumum sínum... þar til aðalhetjan, Chuck Norris, birtist og gekk í lið með honum. FRÁBÆR FJÖLDKYLDUMYND Sýnd kl.5,7,9og11.10. Óskarsverðlaun fyrlr bestu kvlk- myndatöku 1993 Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. EIN OG HALF LÖGGA Drepfyndin grínmynd. Sýnd kl. 5.05, 7.05 og 11.15. Hörku spennumynd eftir bók DESMOND BAGLEY. Sýnd kl. 7. Bönnuð i. 12 ára. Síðustu sýningar. ÓSIÐLEGT TILBOÐ VIÐ ÁRBAKKANN STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 „Tvimælalaust ein sú langbesta sem sýnd hefur veriö á árinu". - ★ ★ ★ ★ SV.Mbl. „Fcikiljúf og fallega geró. Góóir lcikar- ar, eflir minnilegar persónur og smáat- riói sem njóta sin." - * * ★ Rás 2 Sýnd kl. 5 og 9. ÚTLAGA- SVEITIN Meiri háttar góður vest.ri með Mario Van Peebles, sem m.a. gerði „New Jack City“. í útlagasveit Jessie Lee eru litríkir karakterar, hetjur, þorparar og sakleysingjar sem ríða saman og berjast saman og grípa til vopna þegar réttlætið er ekki til staðar. „Ágeng og angurvær mynd um uppreisn, flótta, beiskju, harðneskju, hefnd og drauma." -Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. * * * Mbl. * * * DV ★ * * * Rós 2. Sýnd kl. 7.10 og 11.15. Allra síðustu sýningar. BURT REYNOLDS Drcumuf ilríkw MortrdJ tóggunnor ALIVE „UFAI\IDI“ ★ ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ Mbl. Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára. Síðustu sýn. Sannkölluð stjörnumynd í leikstjórn Roberts Redford um tvo ólíka bræður og föðurþeirra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.