Morgunblaðið - 05.08.1993, Síða 41
41
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
FIMMTUDAGUR 5. AGUST 1993
GOLF / EVROPUMOT ELDRI KYLFINGA
(
ÖldungalandsliAið sem keppt á Evrópumótinu í Frakklandi. Frá vinstri: Bjarni Gíslason, Guðjón E. Jónssón, Karl
Hólm, Sigutjón R. Gíslason, Svemn Snorrason, liðsstjóri bikarliðs, Sigurður Albertsson, Ríkharður Pálsson, Knútur
Björnsson, Jens Karlsson, Tómas Ámason, fararstjóri, Birgir Sigurðsson, Baldvin Jóhannsson, Helgi Daníelsson og Sig-
( urður Héðinsson, liðsstjóri meistaraliðs.
Ágætur árangur eldri kytfinga
. EVRÓPUMÓT eldri kylfinga,
' hið 12. í röðinni, var háð íDeau-
ville í Frakklandi fyrr í sumar.
Landssamtök eidri (senjora)
kylfinga á íslandi, LEK, sendu
tvær sveitir til þátttöku og
náðu þær ágætum árangri. í
meistarakeppninni var ís-
lenska liðið í 11. sæti af 15
þátttökuþjóðum, en í 10. sæti
af jafn mörgum þjóðum í bikar-
keppninni, sem erforgjaf-
arkeppni.
Keppnin er tvískipt þannig að
annars vegar er meistara-
KNATTSPYRNA
keppni, þar sem leikið er án forgjaf-
ar. Hins vegar er keppnin um Evr-
ópubikarinn, sem er forgjafar-
keppni. Keppnirnar fóru fram á sitt
hvorum golfvelli og var aðstaða hin
ágætasta sem og framkvæmd. í
meistarakeppninni er þátttaka
bundin við 14 í forgjöf eða lægri.
í bikarkeppninni má forgjöf vera
allt að 18 eða lægri. Keppendur
verða að vera 55 ára og eldri.
Islensku þátttakendumir unnu
sér rétt til þátttöku í sérstökum
keppnum á ýmsum golfvöllum hér
heima, nema hvað Islandsmeistari
öldunga er sjálfkjörinn í liðið.
Frakkar sigruðu í meistara-
keppninni, en ítalir urðu í öðru
sæti og Spánn í því þriðja. Spánveij-
ar sigruðu hins vegar í bikarkeppn-
inni, Finnar urðu í öðm sæti og
Sviss í því þriðja.
Keppnin fór fram óvenju snemma
sumars, og höfðu íslensku keppend-
umir því haft skamman tíma til
æfinga. En þrátt fyrir það léku ís-
lendingarnir yfírleitt nokkuð jafnt.
í meistaraflokknum vom bestir og
jafnir Sigurður Albertsson GS og
Baldvin Jóhannsson GK, en í for-
gjafarflokknum Ríkharður Pálsson
GR og Jens Karlsson GK.
Sigursælir
Fylkisstrákar
Sjötti flokkur Fylkis tryggði sér
sigur í keppni A-liða á Peyja-
mótinu í Vestmannaeyjum á dögun-
um, annað árið í röð, þegar þeir
sigmðu Þrótt í úrslitaleik með
tveimur mörkum gegn engu. Fylkis-
menn hafa verið sigursælir á mót-
inu, sem fyrst var haldið fyrir tíu
árum, og unnið alls fjórum sinnum.
Smári Björgvinsson og Hörður Guð-
jónsson em þjálfarar flokksins.
Á myndinni em í fremri röð frá
vinstri: Ásbjörn Elmar Ásbjömsson,
Bjarki Smárason fyrirliði, Eiríkur
Sigurðsson, Jónas Guðmannsson og
Ólafur Ingi Skúlason. Aftari röð frá
vinstri, Þórir Björn Sigurðsson,
Birgir Már Daníelsson, Andri Már
Óttarsson, Páll Kristinsson, Ágúst
Bent Sigbertsson og Þorlákur Hilm-
arsson. Þjálfarar flokksins standa
fyrir aftan, Hörður Guðjónsson til
vinstri og Smári Guðjónsson.
Mjólkurbikarkeppni K.S.Í.
Undanúrslit
Aóalleikvangurinn i Laugardal
kl. 20.00:
VALUR
Hvort liðið leikur til úrslita?
AEG
ÚRSLIT
SUND
EMíSundi
Sheffield í Englandi:
400 m fjórsund karla, undanrásir:
1. riðill:
1. Gary O’Toole (írlandi)..........4:32.06
2. Amar Freyr Ólafsson.............4:35.60
3. Rui Borges (Portúgal...........) 4:36.40
2. riðill:
1. Viacheslav Valdaev (Úkraínu) ....4:25.05
2. Jorge Perez (Spáni).............4:25.61
3. Maciej Konecki (Póllandi).......4:26.80
4. Petteri Lehtinen (Finnlandi)....4:27.84
5. Marian Satnoianu (Rúmeníu)......4:30.83
6. Grant Robins (Bretlandi)........4:32.01
3. riðili:
1. Jani Sievinen (Finnlandi).......4:19.98
2. Marcel Wouda (Hollandi).........4:21.20
3. Frederick Hviid (Spáni).........4:23.99
4. P. Kratochvil (Tékkn. lýðv.).....4:25.80
5. Sergei Dorogov (Úkraínu)........4:26.33
6. Fredrik Lundin (Svíþjóð)........4:26.52
7. Valery Kalmikov (Lettlandi).....4:32.10
4. riðiU:
1. Tamas Damyi (Ungveijal.)........4:19.32
2. Patrick Kuehl (Þýskalandi)......4:21.24
3. Stefano Battistelli (Italtu)....4:22.21
4. David Joncourt (Frakklandi).....4:26.39
5. Marcin Malinski (Póllandi)......4:26.50
6. Xavier Marchand (Frakklandi)....4:27.74
7. Gilad Chen (ísrael)........... 4:29.77
8. Fraser Walker (Bretlandi).......4:39.83
ÚRSLIT:
1. Tamas Damyi (Ungveijal.)........4:15.24
2. JaniSievinen (Finnlandi)........4:15.51
3. Marcel Wouda (Hollandi).........4:17.90
4. Patrick Kuehl (Þýskalandi)......4:18.97
5. Frederick Hviid (Spáni).........4:22.56
6. Jorge Perez (Spáni).............4:23.75
7. Viacheslav Valdaev (Úkraínu) ....4:26.76
8. P. Kratochvil (Tékkneska lýðv.)....4:26.77
200 m skriðsund kvenna, undanrásir:
1. riðill:
1. Raakel Pietarinen (Finnl.)......2:08.04
2. Laura Petrutyte (Látháen).......2:08.18
3. K. Passerova (Tékkneska lýðv.) ..2:08.33
4. Bryndís Ólafsdóttir (fslandi)....2:08.35
2. riðill:
1. Karen Pickering (Bretlandi).....2:02.35
2. Olga Kirichenko (Rússlandi)......2:02.40
3. Mette Jacobsen (Danmörku).......2:02.88
4. Cecilia Vallorini (Ítalíu)......2:04.27
5. Antonia Machera (Grikklandi)....2:04.57
6. Marion Madine (íriandi).........2:05.78
7. CaterinaBorgato (Ítalíu).......2:05.94
8. Kim VanKruyssen (Belgíu)........2:07.13
3. riðill:
1. Martina Moravcova (Slóvakfu) ....2:02.17
1. Luminita Dobrescu (Rúmeníu)....2:02.17
3. Simone Osygus (Þýskalandi).....2:02.79
4. Irene Dalby (Noregi)...........2:03.91
5. Paula Harmokivi (Finnlandi)....2:04.47
6. Lorena Diaconescu (Rúmeníu).....2:05.07
7. Sandra Cam (Belgíu)............2:06.84
8. Lara Preacco (Sviss)...........2:07.43
4. riðill:
1. Franziska van Almsick (Þý).....2:01.72
2. Louise Johncke (Svíþjóð).......2:02.57
3. Malin Nilsson (Svíþjóð)........2:02.84
4. Berit Puggaard (Danmörku)......2:04.85
5. Hana Cema (Tékkneska lýðv.)....2:05.25
6. Claire Huddart (Bretlandi).....2:06.07
7. Kirsten Vlieghuis (Hollandi)...2:06.47
8. Ana Alegria (Portúgal).........2:08.08
ÚRSLIT:
1. Franziska van Almsick (Þý).....1:57.97
2. Luminita Dobrescu (Rúmeníu) ....2:00.39
3. Karen Pickering (Bretlandi)....2:01.15
4. Malin Nilsson (Svíþjóð)........2:01.25
5. Martina Moravcova (Slóvakíu) ....2:02.02
6. Olga Kirichenko (Rússlandi).....2:02.19
7. Simone Osygus (Þýskalandi) .....2:02.39
8. Louise Johncke (Svíþjóð).......2:03.60
100 m flugsund karla
ÚRSLIT:
1. RafalSzukala(Póllandi)............53.41
2. Denis Pankratov (Rússlandi) ......53.43
3. Milos Milosevic (Króatfu)..........53.6CT ‘
4. Luis Laera (ftalíu)..............54.10
5. Vladislav Kulikov (Rússl.).......54.11
5. Franck Esposito (Frakklandi)......54.11
7. Pavel Khnykin (Ukraínu)..........54.22
8. Christian Keller (Þýskalandi)....54.30
200 m bringusund kvenna
ÚRSLIT:
1. Brigitte Becue (Belgíu)........2:31.18
2. Anna Nikitina (Rússlandi)......2:32.15
3. Marie Hardiman (Bretlandi).....2:32.48
4. Manuela Dalla Valle (Italíu)...2:33.12
5. Audrey Guerit (Frakkl.)........2:33.15
6. Elin Austevoll (Noregur).......2:33.32
7. Elena Ðonati (Ítalíu).........2:33.59
8. Eiena Makarova (Rússlandi).....2:34.
4x200 m skriðsund karla:
ÚRSLIT:
1. Rússland........................7:15.84
(Dmitri Lepikov, Vladimir Pyshnenko,
Yuri Mukhin, Evgeny Sadovyi)
7:18.53
3. Frakkland 7:19.86
4. Ítalía 7:20.49
5. Bretland 7:26.48
7:30.63
■Svíar voru dæmir úr leik.
KORFUKNATTLEIKUR
Góður leikur en
tap engu að síður
ÍSLENSKA drengjalandsliðið
í körfuknattleik tapaði sínum
fjórða leik í úrslitakeppni Evr-
ópumóts drengjalandsliða í
gær. Liðið lék gegn Frökkum
og tapaði með 67 stigum
gegn 85, eftir að staðan hafði
verið 31:37 í hálfleik, Frökk-
um í vil.
Leikurinn var engu að síður
frábærlega leikinn af hálfu
íslenska liðsins, sérstaklega í fyrri
hálfleik þegar liðin skiptust á að
halda forystunni. í síðari hálfleik
var jafnræði með liðunum allt
fram tii þess að þijár mínútur
voru eftir og munurinn var §ögur
stig. Þá fór að ganga illa hjá ís-
lenska liðinu og átti slök dóm-
gæsla sinn þátt í því.
Helgi Guðfinnsson var stiga-
hæstur með 23 stig og Ólafur
Ormsson gerði 15. Amþór Birg-
isson var með eilefu stig. Allir
leikmenn íslenska liðsins léku vel,
Helgi sýndi á köflum hvers hann
er megnugur og Ólafur stóð fyrir
sínu.
CITIZEN
OPIÐ GOLFMÓT
verður haldið hjá Golfklúbbi Selfoss
laugardaginn 7. ágúst.
Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar.
Glæsileg verðlaun!
Aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu á 4./13. og
7./16. braut.
Ræst verður út frá kl. 8.00
Rástíma er hægt að panta frá kl. 17.00 föstudaginn
6. ágúst í golfskálanum eða í síma 98-23335.
Munið forgjafar- og félagsskírteinin.
GOLFKLUBBUR SELFOSS,
SVARFHÓLI.