Morgunblaðið - 13.08.1993, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993
samstöðu í SUS
Kjósum
eftir Ingu Dóru
Sigfúsdóttur
Um helgina mun ungt sjálfstæð-
isfólk ganga að kjörborði á þingi
Sambands ungra sjálfstæðismanna
í Hveragerði og á Selfossi til að
velja mann sem þar mun gegna
formennsku næstu árin. Mörg verk-
efni eru framundan í starfi ungs
sjálfstæðisfólks. Landsfundur verð-
ur haldinn í oktgber, sveitarstjóm-
arkosningar næsta vor og alþingis-
kosningar eftir eitt og hálft ár.
Fáir hafa farið varhluta af þeim
erfiðleikum sem hijáð hafa íslenskt
efnahagslíf undanfarin misseri. Á
slíkum tímum er mikilvægt að efla
Sjálfstæðisflokkinn eftir mætti en
það verður eitt af meginhlutverkum
formanns Sambands ungra sjálf-
stæðismanna.
Öflugt innra starf
. Undanfarið hafa skoðanakann-
anir sýnt að Sjálfstæðisflokkurinn
stendur sterkast að vígi meðal
yngstu aldurshópanna. Aðildarfélög
SUS og félagar sambandsins hafa
aldrei verið fleiri enda verður þing-
ið nú um helgina það fjölmennasta
sem haldið hefur verið í sögu þess,
með 463 þingfulltrúum. Þetta er
ekki síst að þakka miklum drif-
krafti Sambands ungra sjálfstæðis-
■ KEPPNI kraftakarla verður í
Tívolí í Hveragerði sunnudaginn
15. ágúst. Aðalkeppendur verða
Hjalti Ursus Árnason, Guðni Sig-
urjónsson og Unnar Garðarsson,
en allir geta tekið þátt í keppninni.
Hún hefst kl. 14 framan við veit-
ingastaðinn Kam-bar.
H íslandsmeistarakeppni í
fjallahjólreiðum verður á sunnudag-
inn 15. ágúst i Heiðmörk. Keppt
verður í ýmsum flokkum og er
skráning á staðnum. Skráning verð-
ur kl. 12.30-13.30 en keppnin hefst
kl. 14.
„Guðlaugur Þór er lík-
legri til að sameina and-
stæða hópa innan Sam-
bands ungra sjálfstæð-
ismanna eftir kosning-
ar.“
manna í kosningabaráttu fýrir
sveitarstjórnar- og alþingiskosning-
ar sem fram fóru 1990 og 1991.
Lykillinn að þessum drifkrafti er
án efa öflugt innra starf sambands-
ins en á því bar Guðlaugur Þór
Þórðarson ábyrgð sem varaformað-
ur SUS.
Guðlaugur Þór hefur undanfarið
gegnt formennsku í sambandinu
eftir að Davíð Stefánsson, fráfar-
andi formaður, sagði af sér vegna
eftir Alfreð
Þorsteinsson
Á borgarráðsfundi 3. ágúst sl.
felldu borgarráðsmenn Sjálf-
stæðisflokksins tillögu undirritaðs
þess efnis, að aðstaða fyrir bensín-
stöð í svokölluðum Kjarna í Graf-
arvogi yrði boðin út. Þess í stað
samþykktu þeir, að Hagkaups-
menn fengju þessa aðstöðu án
útboðs.
Þegar litið er til þess, að góð
reynsla fékkst af útboði síðast
þegar aðstöðu undir bensínstöð
var úthlutað í Reykjavík og það
skilaði borgarsjóði hærri tekjum
en áður hefur tíðkast hljóta borg-
arráðsmenn Sjálfstæðisflokksins
anna og hyggst Guðlaugur gefa
kost á sér til formennsku áfram.
Auk hans hefur Jónas Fr. Jónsson
lýst yfir framboði sínu.
Greinir aðalatriðin frá
aukaatriðunum
Nokkrum kostum, öðrum fremur,
er nauðsynlegt að væntanlegur for-
maður Sambands ungra sjálfstæð-
ismanna búi yfir. Hann þarf að
vera duglegur, þarf að ná til fólks
og geta starfað með því. Hann þarf
að vera opinn fyrir nýjum hugmynd-
um og ekki síst þarf hann að vera
heiðarlegur. Þessi kostir prýða Guð-
laug Þór Þórðarson.
Guðlaugur Þór á auðvelt með að
sameina og sætta ólík sjónarmið.
Honum tekst jafnan með skemmti-
legri framkomu að gera mönnum
aðalatriðin ljós og ná fólki saman
„Af framansögðu má
sjá, að það er hagur
Reykjavíkurborgar að
bjóða út eftirsóknar-
verða aðstöðu eins og
bensínstöðvar eru. “
að skulda Reykvíkingum skýring-
ar á afstöðu sinni.
Til upprifjunar skal þess getið,
að aðstaða fyrir bensínstöð í Húsa-
hverfi var boðin út í ársbyijun
1990 og sendu tvö olíufélög tilboð.
Olíufélagið hf. (Esso) átti hærra
tilboðið, sem reyndist vera 7 millj-
ónir króna fyrir utan gatnagerðar-
gjöld, en tilboð hins aðilans, Olís
Inga Dóra Sigfúsdóttir
um skynsamlegar tillögur. Oft hef-
ur þetta orðið til þess að menn
hafa sameinast um atriði, þar sem
smáatriði hafa verið að vefjast fyr-
Alfreð Þorsteinsson
hf., var einungis 1 milljón króna.
Eðli málsins samkvæmt fékk
Olíufélagið hf. lóðinni úthlutað og
er ekki deilt um það, að tilboð
félagsins skilaði borgarsjóði auka-
ir. Skýrt dæmi um þetta eru sjávar-
útvegsmálin en óhætt er að fullyrða
að sem formaður sjávarútvegs-
nefndar hafi Guðlaugi Þór tekist
að ná fram breiðari samstöðu ungra
sjálfstæðismanna um þann mála-
flokk en öðrum hefði tekist.
Mannasættir
Guðlaugur Þór er líklegri til að
sameina andstæða hópa innan Sam-
bands ungra sjálfstæðismanna eftir
kosningar. Allstaðar þar sem hann
hefur komið að störfum fyrir SUS
og önnur félagasamtök hafa aðilar
gengið sáttir frá borði. Guðlaugur
Þór er mannasættir. Af þessum
sökum er ég ekki í vafa um hvorn
aðilann beri að styðja í kosningun-
um um helgina. Eg mun styðja
Guðlaug Þór og hvet allt ungt sjálf-
stæðisfólk til að gera slíkt hið sama.
Höfundur er fyrrverandi
stjórnarmaður í Sambandi ungra
sjálfstæðismanna
tekjum, sem meta má hæst 7 millj-
ónir króna á núverandi verðlagi,
en minnst 2,5 milljónir króna.
Af framansögðu má sjá, að það
er hagur Reykjavíkurborgar að
bjóða út eftirsóknarverða aðstöðu
eins og bensínstöðvar eru. Hvað
er það þá, sem veldur því, að sjálf-
stæðismenn neita að samþykkja
tillögu, sem bæði er líkleg til að
skapa borgarsjóði meiri tekjur og
er tvímælalaust í anda heilbrigðrar
skynsemi.
Hér er um hreina gjafastarfsemi
að ræða til stórs og öflugs fyrir-
tækis. í því sambandi er umhugs-
unarefni, að skammt er til kosn-
inga — og máltækið segir, að æ
sér gjöf til gjalda.
Hvað er ein bensínstöð milli vina
þegar þannig stendur á og ljóst
að kosningavélin verður óvenju
bensínfrek næsta vor?
Höfundur er varaborgarfulltrúi í
Reykjavík fyrir
Framsóknarflokkinn.
Hvað er ein ben-
sínstöð milli vina?
RAÐAUGi YSINGAR
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Laus staða
Staða forstöðumanns Skólaskrifstofu
Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. október nk.
Umsóknir berist til skrifstofu borgarstjóra,
Ráðhúsi Reykjavíkur, fyrir 9. september nk.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
Markús Örn Antonsson.
Frá Fræðsluskrif-
stofu Norðurlands-
umdæmis eystra
Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til um-
sóknar: Barnaskóli Akureyrar 1/2-1/1 staða
heimilisfræði. Hrafnagilsskóli 1/2 staða.
Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er
til 23. ágúst.
Upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi
skóla.
Verktakar - sveitafélög
Tilboð óskast í loftpressu Atlas Copco XAS
125, árg. ’90, 263 CFM, 7.500 lítrar/mín.
Keyrð 640 klst.
Upplýsingar í síma 45977 eða 641132.
Húsnæði óskast
Mæðgur óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, ekki
í kjallara, helst miðsvæðis í borginni.
Upplýsingar í síma 97-11347 eftir kl. 17.
Ása.
Útboð
Póstur og sími, Umdæmi III, óskar eftir til-
boðum í landpóstaþjónustu frá Blönduósi.
Landpóstaþjónustan er á tveimur leiðum:
1. Frá Blönduósi um Ása, Vatnsdal og hluta
Svínavatnshrepps til Blönduóss.
2. Frá Blönduósi til Kjalarlands og um
Langadal, Svartárdal, Blöndudal og hluta
Svínavatnshrepps til Blönduóss.
Tilboðum skal skilað fyrir hvora leið fyrir sig.
Þjónustan skal framkvæmd þrisvar í viku frá
póst- og símstöðinni Blönduósi.
Afhending útboðsgagna ferfram hjá stöðvar-
stjóra á póst- og símstöðinni BJönduósi, frá
og með (Driðjudeginum 17. ágúst 1993, gegn
2.000 kr. skilagjaldi.
Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar
en 16. september 1993, kl. 14.00. Tilboð
verða opnuð sama dag kl. 14.00 á póst- og
símstöðinni Blönduósi, að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem þess óska.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Póstur og sími,
Umdæmi III, 600 Akureyri.
Uppboð á lausafjármunum
Að kröfu Ásgeirs Magnússonar hdl. fer fram uppboð á eftirtöldum
lausafjármunum í Fákaborg 8, hesthúsi, Stykkishólmi, laugardaginn
21. ágúst 1993 kl. 14.00:
Uppboðsandlag: Þristur 1002, 12 vetra rauðstjörnóttur og 4ra vetra
bleikálóttur stóðhestur undan Rún 84.2.88-830 og Kolskeggi, og
kynbótahryssurnar, Rún 84.2.88-830, Gjöf 86.2.87-023, Spyrna
87.2.37- 011, Fluga 87.2.37-013, Nös 88.2.37-014, Krafla 88.2.37-
020, Blíö 88.2.37-016, Gjöf 87.2.37-010, Blökk 87.2.37-014 og Vaka
88.2.37- 017.
Greiðsla viö hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
12. ágúst 1993.
StMMauglýsingar
FERÐAFÉLAG
@ ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Laugardagur 14. ágúst
kl. 8.00: Gönguferð á Heklu.
Gengið verður frá Skjólkvíum.
Gangan fram og tll baka á fjall-
Ið tekur um 8 klst.
Verð kr. 2.100.
Brottför frá Umferöarmiðstöð-
inni, austanmegln, (komið vlð I
Mörkinni 6).
Helgarferðir 13.-15. ágúst:
1) Fimmvörðuháls
(8 klst. ganga). Gist í Þórsmörk.
2) Þórsmörk - gönguferðir -
notaleg gistiaöstaöa f Skag-
fjörðsskála og tjöldum.
3) Landmannalaugar - Eldgjá.
Gist í sæluhúsi F.L f Laugum.
Sunnudag 15. ágúst dagsferð
til Þórsmerkur kl. 8.00. Ath.
hagstætt verð á dvöl f Þórs-
mörk mllli ferða.
Kl. 10.30 Innstldalur-Svfnahlfð
- Klambragil.
Kl. 13.00 Grændalur - Reykja-
dalur.
18.-22. ágúst (5 dagar): Litla
Hálendisferðln.
Brottför kl. 9.00. Ekið um Tungu-
felldal inn á Hrunamannaafrétt
og þaðan tll Hveravalla, þaðan
norður fyrir Hofsjökul um Lauga-
fell til Nýjadals og gist þar í tvær
nætur. Gengið um Vonarskarö.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni.
Ferðafélag fslands.