Morgunblaðið - 17.08.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.08.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1993 SJÓNVARPIÐ 16.15 ►Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum - Bein útsending. Meðal keppnisgreina eru úrslit í 400 og 800 metra hlaupi karla og kvenna og einnig verður sýnt frá kringlukasti karla og lokagreinum í sjöþraut. Umsjón: Bjarni Felixson, Hjördís Árnadóttir og Samúel Örn Erlings- son. (Evróvision - Þýska sjónvarpið) 18.50 ►Táknmálsfréttir 1900 RABNAFFMI ►Bernskubrek DRRRflCrm Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjandvinina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Gaðný Þórsdóttir. (9:13) 19.30 ►Lassí (Lassie) Bandarískur myndaflokkur með hundinum Lassí í aðalhlutverki. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (5:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Enga háifvelgju (Drop the Dead Donkey II) Gráglettnislegur breskur myndaflokkur sem gerist á frétta- stofu lítillar einkarekinnar sjónvarps- stöðvar. Aðalhlutverk: Robert Dunc- an, Hayden Gwynn, Jeff Rawley og Neil Pearson. (3:13) OO 21.00 ►Mótorsport í þættinum er meðal annars fylgst með Akraborgar-tor- færukeppninni sem er fjórða umferð íslandsmótsins. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 21.30 ►Matlock Arfurinn - seinni hluti Bandarískur sakamálamyndaflokkur um Matlock lögmann í Atlanta. Aðal- hlutverk: Andy Griffith, Brynn Thay- er og Clarence Gilyard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (11:22) 22.20 ►Um hvað eru fslendingar að skrifa? Hvar eru menn búnir að spóla sig fasta? Hvaða yrkisefnum er ekki sinnt? Hvað er vel gert og hvaða yrkisefni eru orðin þreytt? Einar Kárason rithöfundur, Halldór Guð- mundssson útgáfustjóri, Hrafn Jök- ulsson blaðamaður og Kolbrún Berg- þórsdóttir gagnrýnandi leita svara við þessum spumingum og mörgum öðrum um íslenskar samtímabók- menntir. Stjómandi umræðna er Sig- urður Pálsson skáld. Upptöku stjóm- aði: Egill Eðvarðsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Um hvað eru íslendingar að skrifa? - framhald 23.40 ÍÞRÓTTIR ►Heimsmeistara- mótið f frjálsum iþróttum. Sýnt verður yfirlit frá helstu viðburðum dagsins meðal ann- ars frá úrslitum í 400 og 800 metra hlaupi, kringlukasti karla, og sjö- þraut. Einnig frá undankeppni í ýms- um greinum. 0.30 ►Dagskrárlok ÚTVARP SJÓNVARP Stöð tvö 16.45 ►IMágrannar Framhaldsmynda- flokkur um góða granna við Ramsay stræti. 17 30 RADUHECkll ►Baddi °9 Biddi DfllinflErm Hrekkjalómamir Biddi og Baddi taka upp á einhveijum prakkarastrikum í dag. 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd með íslensku tali, gerð eftir þessu ævin- týri. 18.00 ►Ævintýrin í Eikarstræti (Oak Street Chronicles) Leikinn fram- haldsmyndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. (3:10) 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Lokaþáttur þessarar teiknimyndar um Lása löggu, frænku hans Penny og hundinn Heila. 18.40 ►Hjúkkur (Nurses) Endurtekinn . þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Ótrúlegar íþróttir (Amazing Ga- mes) íþróttaþáttur þar sem leitast er við að kynna íþróttir og tóm- stundagaman sem segja má að séu þjóðaríþróttir, eins og' íslenska glím- an. (4:10) 20.45 hlETTID ►Einn ' hreiðrinu rlLlllll (Empty Nest) Bráð- skemmtilegur bandarískur gaman- myndaflokkur með Richard Mulligan í aðaihlutverki. (12:22) 21.15 ►Hundaheppni (Stay Lucky IV) Spennumyndaflokkur um braskar- ann Thomas Gynn. (8:10) 22.10 Ull|V||Y||nm ►Djöfull í liVIHnl 1 Hilln mannsmynd II (Prime Suspect II) Seinni hluti fram- haldsmyndar með Helen Mirren í aðalhlutverki. 23.55 ►Milljónavirði (Pour Cent Millions) Frönsk sakamálamynd. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.25 ►MTV - Kynningarútsending Hundaheppni - Thomas neyðist til þess að losa sig við vinn sinn. Thomas fær vin sinn í heimsókn Franklin tortryggir Bubbles og hefur auga meðhonum STÖÐ 2 KL. 21.15 Thomas er him- inlifandi þegar hann fær æskuvin sinn, Bubbles, í heimsókn. Bubbles berst mikið á og svo virðist sem hann geri það gott í einhverskonar inn- og útflutningi. Vinur Thomasar úr fangelsinu, Franklin, tortryggir Bubbles og hefur auga með honum. Bubbles biður Thomas að geyma fyrir sig pakka sem hann segir að innihaldi gjöf til konunnar sinnar. Það kemur hinsvegar á daginn að innan í fallegum umbúðunum er hættulegur varningur og Thomas verður að fá Franklin til að aðstoða sig við að losa sig við pakkann - og æskuvininn. Hús hinna glötuðu í Útvarpsleikhúsi Flutt í tilefni sjötugsafmæl- is Róberts Arnfinnssonar Afmælisbarnið - Rób- ert fer með þrjú viða- mikil hlutverk í leikrit- inu. RÁS 1 KL. 13.05 í tilefni af sjö- tugsafmæli Róberts Arnfinnssonar í gær, 16. ágúst, hóf útvarpsleik- húsið flutning leikritsins „Hús hinna glötuðu“ sem byggt er á skáldsögu eftir norska rithöfundinn Sven Elvestad. Róbert fer með þrjú burðarhlutverk verksins sem er í tíu þáttum. í hrörlegu húsi í útjarði sjávarþorps nokkurs búa fjórar fá- tæktar fjölskyldur, leigjendur hins drykkfellda Altenburgs kaðlara. Dag nokkurn gerist ógnvænlegur atburður í nágrenninu sem hefur djúp áhrif á líf fólksins. Aðrir leik- endur eru: Gísli Rúnar Jónsson, Hjálmar Hjálmarsson, Þóra Frið- riksdóttir, Þórdís Arnljótsdóttir, Ingibjörg Gréta gísladóttir, Valgeir Skagfjörð og Hilmir Snær Guðna- son. Þýðinguna gerði Sverrir Hólm- arsson. Upptöku stjórnaði Vigfús Ingvarsson og leikstjóri er María Kristjánsdóttir. Ungviðið fellur Þeir kunna til verka hjá BBC. Á sunnudagskvöldið fengu íslenskir sjónvarps- áhorfendur að njóta verklags- ins í sjónvarpsmynd sem nefndist I fullu fjöri eða Alive and Kicking en sú var sýnd á ríkissjónvarpinu. Þar var fjallað um eiturlyfjavanda- málið á hispurslausan hátt. Og sjónhorn hinna bresku kvikmyndagerðarmanna var fremur nýstárlegt. í fyrsta lagi orðbragðið sem minnti mjög á munnsöfnuð í banda- rískum bíómyndum. í öðru lagi var félagsráðgjafinn all hrottafenginn náungi sem beitti vægast sagt óhefð- bundnum aðferðum við að „þurrka" upp fíklana. Nú berast þær voðafréttir að sakleysislegar Simpson- límmyndir streymi til landsins sáldraðar geðklofavaldinum LSD. Sjónvarpið er öflugur miðill og það er beinlínis lífs- spursmál að sýna myndir á borð við í fullu fjöri í skólum landsins. Orðbragðið í mynd- inni var kannski ekki til fyrir- myndar en í kjölfar slíkrar myndar gæti komið fræðsla og umræður um eiturlyfin. Hver króna sem fer í að beij- ast gegn þessari vá er gull- króna því samfélög þar sem eitrið flæðir virðast morkna innan frá. Á sjúkrahús Myndirnar af sundurtætt- um börnunum í Sarajevo blasa nú við í hveijum sjón- varpsfréttatíma. Mæðurnar og feðurnir grátandi. Inn á milli er svo skotið gamal- kunnum myndum af hinum brosandi serbneska geðlækni er veifar blóðhendi þreytu- lega til fréttamanna. Aðal blóðhundurinn hvergi sýni- legur. Mannleysurnar sem skjóta á bömin úr fjöllunum skríða upp og niður hlíðamar á meðan NATO-herstjórnar- fræðingamir skipuleggja og skipuleggja og skipuleggja „aðgerðir". Og mæðurnar gráta. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþéttur Rúsor 1. Honno G. Sigurðordóttir og Tómos iómosson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Doglegt mól, Olafur Oddsson flytur þóttinn. 8.00 Fréttir. 8.20 Nýjot geisloplötur 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlifinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn Afþreying i toli og tón- um. Umsjón: Önuntfur Björnsson. 9.45 Segóu mér sógu, „Átök i Boston. Sogon of Johnny Tremoine" eftir Ester Forbes Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu síno (39). 10.00 Fréllir. 10.03 Uorgunieikfimi. 10.10 Árdegistónor 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðolinon. Londsútvorp svæóis- stöóvo í umsjó Morgrétor Erlendsdóttur ó Akureyri. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegí. 12.01 Doglegt mól, Ólofur Oddsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auólindin. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Hús hinno glötuðu" eftir Sven Elvestod 2. þóttur. Þýóondi: Sverrir Hólmorsson. Leikstjóri: Morío Kristjónsdóttir. Leikend- ur: Róbert Arnfinnsson, Guðrún Alfreós- dóttir, Þórdís Arnljótsdóttir og Ingibjörg Gréto Gíslodóttir. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir og Þorsteinn G. Gunnarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogan, „Grosið syngur" eftir Doris Lessing Morio Sigurðordóttir les þýóingu Birgis Siguróssonor (22). 14.30 „Þó vor ég ungur“ Guómundur Björnsson fró Grjótnesi segir fró. Um- sjón: Þórorinn Björnsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Úrsmiðju tónskóldo. Umsjón: Finn- ur Torfi Stefónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Borifohornið. 17.00 Fréttir. 17.03 Hljóðpípon. Tónlistorþóttur. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel Ólofs sogo helgo. Olgo Guórún Árnadóttir les (78) Jótunn Sigurð- ordóttir rýnir í textonn. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veóurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir. 20,00 íslensk tónlist. Pionókonsert eftir Áskel Mósson, 1. kofli, ondonte. Roger Woodword leikur með Sinfóníuhljómsveit isionds; Diego Mosson stjórnor. 20.30 Ur Skímu. Endurtekió efni. 21.00 Tónlist. Kvintett í Es-dúr, ópus 44 fyrir pionó og strengi eftir Robert Schumann. Philippe Entremont leikur ó píonó með Albon Berg kvortetlinum. Konsert 1 e-moll ópus 88 fyrir klorinettu og lógfiðlu erftir Mox Bruch. Sinfóniu- . hljómsveit Lundúno leikur. Theo King leikur ó klorinettu og Nobuko Imoi ó lógfiðlu; Alun Froncis stjórnor. Tvær rómönsur op.94 eftir Robert Schu- monn. Heinz Holliger leikur ó óbó og Alfred Brendel ó píonó. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunþætti. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður. Friðrik Póll Jónsson. 23.15 Djossþóttur. Umsjón-. Jón Múli Árno- son. (Einnig útvorpoó lougardogskvöld kl. 19.35.) 24.00 Ftéttir. 0.10 Hljóópipon. Endurtekinn tónlistor- þóttur fró síðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns RftS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og Kristjón Þorvoldsson. Morgrét Rún Guð- mundsdóttir flettir þýsku blöðunum. Veð- urspó kl. 7.30. Pistill Jóns Ólofssonor fró Moskvu. 9.03 Klemens Arnorsson og Sigurð- ur Rognorsson. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvítir mófor. Gestur Einor Jónsson.. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. Sumor- leíkurinn kl. 15. 16.03 Dogskró. Dægurmð- loútvorp og fréttir. Veðurspó kl. 16.30. Pist- ill Þóru Kristínor Ásgeirsdóttur. Dogbókorbrol Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðorsólin. 19.32 Úr ýmsum óttum. Andreo Jónsdótt- ir. 22.10 Allt f góðu. Guórún Gunnorsdótt- ir. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvorp. Frittir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvarpi þriðju- dogsins. 2.00 Fréttir - Næturtónor. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Eréttir. 5.05 Allt i góðu. Endurtek- inn þóttur. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Noróurlond. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kottin Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dogsins. 8.10 Fróóleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst 8.40 Umferðarróð 9.00 Górilla. Jokob Bjornor Grétarsson og Dovíð Þór Jóns- son. 9.30 Spurning dogsins. 9.40 Hugleið- ing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð dogs- ins. 11.15 Taloð illo um fólk. 11.30 Radius- flugo dogsins. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Horoldur Doði Rogn- arsson. 14.00 Triviol Pursuit. 14.30 Rodius- flugo dogsins. 15.10 Bingó í beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 18.00 Rodlusflugo dogsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tðn- list til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgelríkur. Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Helgi Rún- or Sigurðsson. 14.05 Anno Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson og Sigursteinn Mósson. 18.05 Gullmolot. 20.00 Pólmi Guðmundson. 23.00 Holldór Bockmon. Kvöldsveifla. 2.00 Næturvoktin. Fréttir ó heila timanum fró kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDIFM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir Þorlóksson. 24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ófto fimm. Kristjón Jóhonns- son, Rúnor Róbertsson og Þórir Tolló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvo- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bondoríski vinsældolistinn. Sigurþór Þór- orinsson. 23.00 Þungorokksþóttur. Eðvold Heimisson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Horoldur Gísloson. 9.10 Jó- honn Jóhonnsson. 11.10 Helgo Sigrún Horðordóttir. Hódegisverðorpotturinn kl. 11.40. Fæðingardogbókin kl. 12.30. 14.00 ívor Guðmundsson. islensk logogetroun kl. 15,00.16.10 Árni Mognússon ósomt Stein- ori Viktorssyni. Viðtol dogsins kl. 16.30. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.15 Islenskir grilltónor. 19.00 Rognor Mór Vilhjólmsson. 21.00 Stefón Sigurðsson. 24.00 llelga Sigrún, endurt. 2.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 4.00 í takt við timann, endurt. Fréllir kl. 9, 10,13, 16,18. Íþréll- afréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprósin. Guðni Mór Hennings- son.8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 9.30 Spurning dogsins. 12.00 Ferskur, friskur, frjólslegur og fjörugur. Þór Bæring. 13.33 sott og logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Birgir Úrn Tryggvason. 18.00 Tónlist. 20.00 Nökkvi Svovorsson. 24.00 Ókynnt tðnlist til morg- uns. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Fréttir og morgunbæn. 9.30 Barno- þótturinn Guð svoror. 10.00 Siggo Lund. Létt tónlist, leikir, frelsissogon og fl. 13.00 Signý Guðbjatsdóttir. Frósogon kl. 15. 16.00 Lifið og tilveron. Rognar Schrom. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Sæunn Þór- isdóttir. 21.00 Gömlu göturnor. Ólofur Jóhonnsson. 22.00 Erlingur Nielsson. 24.00 Dogskrórlok. Bænastundir kl. 7.05, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréltir TOP-Bylgjon. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjon. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.