Morgunblaðið - 17.08.1993, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.08.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1993 23 kommúnismann og koma á lýðræði. Þverl á móti taldi ég hann miðju- mann innan sovésku forréttinda- stéttarinnar sem gert hafði sér ljóst að stöðnunin sem ríkti var orðin vandamál í Sovétríkjunum og að hann væri þeirrar hyggju að til þess að bjarga kommúnismanum þyrfti að laga hann að aðstæðum og breyta honum. Þetta starf hóf Gorbatsjov en hann gerði sér ekki grein fyrir að umbætur eru óhugsandi í komm- únísku ríki.“ Utanríkisráðherra ræðir einnig samskipti íslands og Eystrasaltsríkj- anna f viðtalinu við Leonidas Stepa- nauskas og víkur að því að íslending- ar standi utan þess formlega sam- starfs sem komið hafi verið á fót á milli ríkjanna þriggja og nágranna þeirra. Það hafi verið vilji Dana og Þjóðveija að íslendingar tækju ekki þátt í því starfi. Utanríkisráðherra segist hins vegar bjartsýnn á fram- vindu mála í Eystrasaltsríkjunum og kveðst sannfærður um að á vett- vangi efnahagsmála muni brott- hvarfið frá miðstýrðu hagkerfi kom- múnismans taka mun skemmri tíma þar en t.a.m. í Rússlandi og Úkraínu. ræddu við þær um leiðir til að laum- ast frá borði. Þegar Gharib brá sér á salerni klukkan tvö eftir miðnætti í fyrrinótt að staðartíma létu þeir sig síga á köðlum niður flugstjórnar- klefann og samtímis réðust víkinga- sveitirnar um borð í flugvélina. Var Gharib auðveldlega yfirbugaður og handtekinn en þá voru liðnar 10 og hálf klukkustund frá því hann birtist í stjómklefanum og afhenti flug- mönnunum handskrifaða tilkynn- ingu með kröfum sínum. Reyndist hann óvopnaður með öllu og með enga sprengju í fórum sínum. Konan, sem tókst að bjarga í gær, var starfsmaður hótelsins og hafði hún verið föst undir rústunum frá því á föstudag. Talið er að hún hafi verið síðasta manneskjan sem eftir var á lífi. Þrír af helstu stjórnendum hótels- ins og verkfræðingur voru handtekn- ir á sunnudag og sakaðir um van- rækslu í starfi. Hótelið, sem telur 134 herbergi, var upphaflega tveggja hæða en fjórum hæðum til viðbótar var síðar bætt við og þegar það hrundi var verið að bæta við sjöundu hæðinni. Heimildir herma einnig að þegar vatnsskortur kom upp fyrir tveimur vikum hafi miklu magni af vatni verið dælt upp í geyma á þaki hótelsins. Lekkpai, forsætisráðherra Thai- lands, kom á slysstaðinn um helgina og sagðist þá hafa skipað stjómvöld- - ávallt skammt utidan Árlegt bruðl SÞ Tugir milljarða í súginn London. Reuter. HVERS kyns mistök og spilling valda því að um 400 milljónir doll- ara, nær 30 milljarðar króna, fara í súginn hjá Sameinuðu þjóðunum ár hvert, að sögpi breska blaðsins The Sunday Times á sunnudag. Blaðið fullyrðir ennfremur að stjórn samtakanna hafi stungið undir stól innanhússskýrslu þar sem farið var í saumana á bruðlinu. Gagnrýni á stjórn SÞ hefur farið vaxandi að undanfömu vegna þess hve illa hefur gengið að flytja á brott særð og veik fórnarlömb átakanna í Bosníu-Herzegóvínu. í frétt breska blaðsins er sagt að skrifræði sé orð- ið gjörsamlega stjómlaust í starfi samtakanna og nokkrir háttsettir embættismenn þeirra fái laun án þess að gera nokkum skapaðan hlut. Blaðið ræddi við marga heimildar- menn og hefur eftir Dennis Good- man, er áður var bandarískur sendi- fulltrúi hjá SÞ, að þar væri við lýði bitlinga- og hálaunaandrúmsloft sem lýsa mætti með orðunum „fátæktar- hjal á daginn og hið ljúfa líf á kvöld- in“. Bitlingar ofan á eftirlaun Blaðið sagði að sumir embættis- menn gengju undir samheitinu kall- aðir „Verklausir blýantsnagarar", aðrir fengju höfðinglegar greiðslur fyrir ráðgjöf eftir að þeir væru hætt- ir störfum og hlytu jafnframt há eft- irlaun. Áðurnefnd skýrsla um bruðlið var unnin af Richard Thornburgh, fyrr- verandi dómsmálaráðherra Banda- ríkjanna, fyrir Boutros Boutros- Ghali, framkvæmdastjóra SÞ. Skýrslan þótti svo harkaleg í gagn- rýni sinni að hún var látin í ruslakörf- una, segir The Sunday Times. um á svæðinu að framkvæma ítar- lega rannsókn. „Þjóð okkar brýtur oft reglumar. Þess vegna fer svo margt úrskeiðis,“ sagði ráðherrann. Thord Vatnsþéttingarefni til kústunar - POKAPÚSSNING - HRAUN, GRÓFT EÐA PÍNT - LITUÐ PÚSSNING -SKRAUTPÚSSNING Þaulprófuð og með yfir 15 ára reynslu á íslandi. S steinprýði Stangarhyl 7, sími: 672777. Bílamarkaöurinn Renault 19 GTS '92, hvítur, 5 g., ek. 7 þ. Fallegur bíll. V. 980 þús. Suzuki Swift GL Sedan ’90, hvítur, 5 g., ek. 43 þ. V. 700 þús. MMC L-300 Minibus 4x4 '88, grásans, 5 g., ek. 120 þ. Gott ástand. V. 1090 þús. GMC Jimmy SLE 4*3 I '91, rauður, 4ra dyra, sjálfsk., rafm. í rúðum o.fl. Toppein- tak. V. 2.580 þ., sk. á nýl. fólksbíl. MMC Lancer GLXi Hlaðbakur 4x4 '91, grásans, 5 g., ek. 49 þ., rafm. í öllu o.fl. V. 1130 þús. MMC Colt EXE '92, svartur, 5 g, ek. 28 þ. Fallegur bfll. V. 850 þús. Tilboðsverð á ýmsum bifreiðum. Citroen BX 16 TRS '91, 5 g., ek. 35 þ., rafm. í öllu. V. 950 þús. Toyota Corolla XLi Hatchback '93, 5 d., 5 g., ek. 25 þ. V. 1150 þús. BMW 318 IS '92, 5 g., ek. 25 þ. V. 2 millj. Hyundai Scoupe Coupé '92, gulur, 5 g., ek. 20 þ. V. 890 þús. MMC Pajero stuttur B '85, grár, 5 g., ek. 112 þ. Gott eintak. V. 680 þús. Nissan Sunny SLX Sedan 4x4 ’89, 5 g., ek. 70 þ. V. 740 þús. Suzuki Swift GL Sedan '90, hvítur, 5 g., ek. 43 þ. V. 700 þús. Audi 80 1.8E ’89, svartur, 5 g., ek. aðeins 35 þ., álfelgur, sóllúga o.fl. V. 1350 þús., sk. á ód. V.W Golf GL ’90, 5 dyra, sjálfsk., ek. 30 þ., grásans. V. 980 þús. Vantar árg. '89-’93 á staðinn. Ekkert innigjald. Viðbúnaður I Diisseldorf Reuter ÞÝSKA lögreglan umkringdi hollensku farþegþótuna er hún var neydd til að lenda í Diisseldorf. Röskum 10 stundum síðar yfirbugaði sérsveit lögreglunnar, GSG-9, ræningjann og reyndist hann vopnlaus með öllu. Egypskur byggingaverktaki rændi KLM-þotu Vopnlaus ræninginn var yfirbugaður á salerninu DUsseldorf. Reuter. SÉRSVEIT þýsku lögreglunnar, GSG-9, yfirbugaði í fyrrinótt flu- græningja sem á sunnudag neyddi flugmenn Boeing 737-400 þotu hollenska flugfélagsins KLM til að lenda í Diisseldorf á leið frá Túnis til Amsterdam. Ræninginn var fertugur egypskur byggingaverktaki frá útborg Kairó, Khalid Abdekmounien Gharib, sam- kvæmt vegabréfi sem hann bar. Hann hótaði að sprengja þotuna í loft upp ef henni yrði ekki flogið til New York. Sömuleiðis krafðist hann þess að Bandaríkjamenn slepptu egypska klerknum Omar Abdel- Rahman úr haldi en hann er grunað- ur um aðild að sprengjutilræðinu í World Trade Center í New York. Áður en Gharib var yfirbugaður hafði hann sleppt öllum farþegum sem voru 135 talsins og fimm af sjö manna áhöfn þotunnar. Er á leið gerðist hann taugaveiklaður og ráf- aði um farþegaklefann. Flugmenn- irnir voru í stöðugu sambandi við lögreglusveitir utan þotunnar og Rætt við Jón Baldvin Viðtal Leonidas Stepanauskas við Jón Baldvin Hannibalsson utanrík- isráðherra birtist í litháíska vikublaðinu Amzius (Oldin). Það hefur ennfremur verið birt á ensku í tímaritinu Lithuanian Weekly og verið lesið upp í ríkisútvarpinu í Litháen. Konu bjargað úr rústum hótelsins Nakhon Ratchasima. Reuter. KONU var í gærmorgun bjargað úr rústum hótelsins Royal Plaza í borginni Nakhon Ratchasima. Hótelið hrundi á föstudag og er talið að á annað hundrað manns hafi farist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.