Morgunblaðið - 17.08.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.08.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1993 43. STÆRSTA TJALDIÐMEÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR MYNDIR NEMA HERRA FÓSTRI HE'S SML m% SAD, Hi'i IH THOÍHIU. Hann er stór. Hann er vondur. Hann er ívandræðum. Sjáið glímukappann Hulk Hogan í sprenghlægilegu hlutverki sem barnfóstra. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HELGARFRIMEÐ BERNIEII „WEEKEND AT BERNIE’S 11“ Bernie sló í gegn þegar hann var nýdauð- ur og nú hefur hann snúið aftur - ennþá steindauður - fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sjáið Bernie og féiaga ífrábærri grínmynd þar sem líkið fer jafnvel á stefnumót og fleira. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FEILSPOR mm one «t m tíuest tmmtm mmm m mm trw&- sðw \ML" ONE FALSE MOVE **** EMPIRE ***MBL. ***y, DV Einstök sakamálamynd, sem hvar- vetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. R m SIMI: 19000 Þriðjudagstilboð á allar myndir ÞRÍHYRNINGURINIM Vegna vinsælda færum við þessa frábæru gam- anmynd í A-sal kl. 9 og 11. ★ ★★★ Pressan ★ ★★ 1/2 DV Ellen hefur sagt upp kærustu sinnl (Connie) og er farin að efast um kynhneigS sína sem lesbíu. Til aS ná aftur í Ellen ræSur Connie karl- hóruna Casella til aS tæla Ellen og koma svo illa fram viS hana aS hún hætti algjörlega viS karlmenn. Frábær gamanmynd. ASaihlv.: William Baldwin („Silver", „Flatliners"), Kelly Lynch („Drug- store Cowboy“) og Sherilyn Fenn („Twin Peaks“). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Fór beint á toppinn í Bretlandi STÓRMYND SUMARSINS SUPER MARIO BROS Vegna vinsælda færum við þessa stórmynd í A-sal kl. 3,5 og 7. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Dennis Hopper og John Leguizamo. „Frumleg saga sem gengur upp, góðu karlarnir vinna og allt og allt. Myndin er skemmtileg, fyndin og hentar flestum meðlimum fjölskyld- unnar." ★ ★ ★ G.Ó. PRESSAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AMOS & ANDREW OG MEIRIHATTAR GRIN- SPENNUMYND Aðalhlutverk: Nicolas Cage („Honeymon in Vegas“, „Wild at Heart" o.fl.) og Samuel L. Jackson („Jurassic Park“, Tveirýktir, „Jungle Fever", „Patriot Games" o.fl. o.fl.). „Amos & Andrew er sannkölluð gaman- mynd. Henni tekst það sem því miður vill svo oft mis farast í Hollywood, nefni- lega að vera skemmtileg." G.B. DV. Sýndkl. 5,7,9 og 11. TVEIRYKTIR1 Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOFTSKEYTAMAÐURINN Vinsælasta myndin á Nor- rænu kvikmyndahátíðinni ’93. ★ ★★GE-DV ★★★Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Rannsóknir á mannvistarleifum við Gjögur Hluti af veigamiklu fjölþjóðasamstarfí Trékyllisvík. ÞRIGGJA manna hópur frá Kanada hefur að undanförnu unnið við athuganir og töku jarðvegssýna við Gjögur. Þremenningamir eru hér í tengslum við rannsóknir á mannvistarleifum við Gjögur og víðar á norðurhveli. Rannsóknir þessar hafa staðið yfir í nokkur ár og vænta má þess að lokaniðurstöður fáist ekki í bráð. Athuganir sem nú standa yfir em hluti af veigamikilli rannsókn sem fer fram í fjölþjóðasam- starfi þar sem meðal annars er stefnt að því að kanna áhrif búsetu á umhverfið. Morgunblaðið/Vilmundur Hansen Við rannsóknir á Gjögri ÞREMENNINGARNIR frá Kanada sem vinna að rannsóknum á mannvistarleifum á Gjögri f.v.: Charles Schweger, Cynthia Zutter og Lisa Mutch. Charles Schweger og Lisa Mutch mannfræðingar frá Háskólanum í Alberta í Kanada eru að kanna áhrif manna á náttúru, þ.e. hvaða breyting- ar hafa átt sér stað á náttúru viðkom- andi svæðis með tilkomu byggðar. Einnig kanna þau möguleg áhrif umhverfis og veðurfars á búsetu. Cynthia Zutter er frjókomafræðingur og vinnur í tengslum við Þjóðminja- safn íslands. Athuganimar fara þannig fram að tekin era jarðvegssýni úr mýmm nærri mannvistarleifum. Ætlunin er að greina fræ og frjókom í sýnunum og meta þannig breytingar á gróðurf- ari. Einnig er ætlunin að greina hlut- fall súrefnis- og nitursísótópa í plöntu- leifum en með því má fá nokkuð góða mynd af veðurfari við upphaf byggð- ar. Rannsóknir þessar hafa meðal annars leitt í ljós að byggð norræna manna hófst við Gjögur ekki seinna en árið 1150. Fj ölþj óðasamstarf Sjö lönd standa sameiginlega að rannsókninni, þ.e. ísland, Kanada, Bandaríkin, Noregur, Bretland, Dan- mörk og Grikkland. Valdir hafa verið nokkrir viðmiðunarstaðir á norður- hveli og eru þrír þeirra hér á landi, Gjögur, Svalbarðshreppur og Beru- nes. Vonast er til að rannsóknir þess- ar gefi nokkuð heilstæða mynd af þróun búsetu og breytingum í tengsl- um við hana. - V. Hansen. MTÓNLEIKAR verða í veitinga- húsinu Tveimur vinum á fimmtu- dagskvöld. Þá kemur fram hljóm- sveitin SSSpan, einnig Kolrassa krókríðandi, sem kynnir meðal annars nýjan trommara, og Dr. Gunni, sem leggur nú síðustu hönd á undirbúninga að tónleikaför til Finnlands. SSSpan er ný af nálinni, en hefur engu að síður leikið víða undanfarið. Meðlimir sveitarinnar koma úr ýms- um áttum, til að mynda úr Sor- oricide, Xerox og Púff. Kolrassa krókríðandi hefur verið í sviðsljósinu síðan hljómsveitin sigrað í í Músíktil- raunum Tónabæjar á síðasta ári og sendi meðal annars frá sér breið- skífu fyrir jól. Dr. Gunni hefur helst verið í sviðsljósinu erlendis og meðal annars verða gefnar út með honum þtjár plötur ytra á þessu ári. Akureyri Sýning á vegg- og höggmyndum í Deiglunni SÝNING á högg- og veggmyndum eftir Einar Má Guðvarðarson og Susanne Christensen í Deiglunni, Kaupvangsstræti, verður oprruð í dag, þriðjudaginn 17. ágúst. Einar Már sýnir höggmyndir í ís- lenskan grástein, ítalskan og grískan marmara og veggmyndir unnar í grástein og olíuliti og Susanne sýnir höggmyndir i íslenskt móberg. Þau sýndu verk sín í Hafnarborg í Hafn- arfrrði á síðasta ári og einnig í Gall- erí Úmbra í Reykjavík, en þetta er 7. sýning Einars, sem hefur auk þess að sýna hér á landi sýnt í Dan- mörku og Pakistan. Þau Einar Már og Susanne bjuggu' í fimm ár á Pelopsskaga á Grikk- landi og námu þar og stunduðu högg- myndagerð. Þá áttu þau um árabil listamiðstöðna Darma í Kaupmanna- höfn. Sýningin verður opin frá kl. 14 til 18 virka daga og um helgar frá kl. 12 til 18, en henni lýkur þriðjudaginn; 31. ágúst næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.